Morgunblaðið - 13.06.1975, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.06.1975, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13,. JÚNl 1975 28 Spáín er fyrir daginn f dag Hrúturinn |Tjn 21. marz.—19. apríl Eftir stjörnunum uö dæma koma upp vandamál, sem þú þarft aö nlíma við, en átt að geta leyst án verulegra erfiðleika. Gakktu hreint til verks og láttu ekki léttuð annarra trufla þi«. Nautið 20. apríl - ■ 20. maf Mjög góð áhrif frá stjörnunum hjálpa þér yfir alla erfiðustu hjallana í dag. Gættu þess þó að ofmetnast ekki og haltu þér f skefjum. Farðu hinn gullna meðal- veg. Tvíburarnir 21. maf — 20. júní Aliir samningar, sem þú gerir f dag, verða að vera skriflegir — sfðar muntu hljóta hrós fyrir það. Hafðu ekki áhyggj- ur, þótt þú hafir misreiknað eitthvað, það verður þér til góðs síðar. Láttu eftir þér að kaupa hlut, sem þig hefur lengi langað f. djfej Krabbinn 21.júní—22. júli Kæruleysi virðist rfkja hjá ýmsum, sem þú átt skipti við i dag. Gættu þess að falla ekki í sömu gr.vfju — og vertu enn ákveðnari en fyrr að Ijúka þfnu verki. Ljónið 23. júlí- 22. ágúst Varkárni og athygli eru lausnarorð dags- ins. Taktu ekki neina áha*ttu. Það gæti leitt til erfiðra vandamála. Láltu allar fjárhagsskuldhindingar bíða til næstu viku. A1 Mærin ij 23. ágúst — 22. sept. Stjörnurnar hafa góð áhrif á framgang mála þinna í dag. Það getur verið a<) þau leysist ekki að fullu, en mjög a*tti að miða f rétla átt. Vogin 23. sept. — 22. okt. Viðburðarfkur dagur, þar sem bæði jákvæðir og neikvæðir straumar mætast. Þú verður að vinna markvisst og málefnalega. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Tilfinning þín fyrir gangi mála og at- hygli er mjög vakandi í dag. Atriði, sem þú hél/t að væri ekki lengur á dagskrá, hefur nú aftur skotið upp kollinum og reynist þýðingarmikið. Bogamaðurinn 22. nóv. —21. des. Vertu vel á verði og gríptu tækifærin, þegar þau bjóðast. Vegna góðra áhrifa frá stjörnunum ættirðu að hafa mögu- leika á að koma auga á be/tu lausnina. Wjtá Steingeitin 22. des. — 19. jan. f dag skaltu notá þekkingu þína til þess að komast at> samkomulagi við þá, sem eru á annarri skoðun en þú. Það getur verið að þú verðir ekki sem ánægðastur með niðurstöðuna, en minnstu þess, að sameinaðir stöndum vér en sundraðir föllum vér. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú ert í dálftið erfiðri aðstöðu, en þú verður að reyna að láta tfmann vinna með þér. Taktu ekki neinar skyndi- ákvarðanir, en fhugaðu málin vel. Fiskarnir 19. feb. — 20. itiarz. Ahrifin frá einstaka stjörnum togast á, þannig að þú átt í talsverðum erfiðleik- um. Haldbe/t verður að láta heilbrigða skynsemi ráða Taktu ekki ákvarðanir, sem strfða í raun og sannleika gegn samvizku þinni. TINNI Ætlardu ehrkert ai i/erJa samferia, irafte/nn ? ö.'éq vonaaðéq Jari aÍÁromeU Heyr<lu,Kol- beinn'Á éq ad toma afturinasto vitu að Sat/a þiq Afsakapu iöfina. £n ég Áromsi/ /rast viS p/ásiur, sem var aö Árássasi uy á mig. Éq at/aé/ a/</rei aé /osna unáan ásótn fians,ea s/apn pó.. LJÓSKA Skáldsagan þín fer of hægt af staö.. . Þú þarft kröftugra upphaf... --------- Kallaðu mig Kormák.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.