Morgunblaðið - 13.06.1975, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 13.06.1975, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚNl 1975 SUNNUD4GUR 15. júní 1975 18.00 Höfuðpaurinn Bandarisk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.25 Hegðun dýranna Bandarískur fræðsiumynda- flokkur. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 18.50 ívar hlújárn Bresk framhaldsmynd, byggð á sögu eftir Walter Seott. 8. þáttur. Þýðandi Stefán Jökulsson. Efni 7. þáttar: Saxar gera aðra árás á kastalann og ná að frelsa fangana. Breki verst kná- lega f viðureign við svarta riddarann en ber loks kennsl á hann og gefst upp. Kveikt hefur verið í kastalanum og Rebckka er þar innilokuð, en á síðustu stundu kemur Brjánn riddari þar að og hefur hana á brott með sér. lvar hiújárn heldur til kofa munksins, og skömmu sfðar bcr þar að normannariddara, sem gerir sig Ifklegan til að drepa hann. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Sjötta skilningarvitið Myndaflokkur f umsjá Jökuls Jakobssonar og Rúnars Gunnarssonar. 3. þáttur. Hugboð Jökull ræðir við Jakob Jakbosson, fiskifræðing, Stefán Stefánsson, skip- stjðra, Guðjón Ármann Eyjólfsson, kennara, Erlend Haraldsson, sálfræðing, og Sigurjón Björnsson, prófess- or. 21.20* Övinafagnaður Breskt sjónvarpsleikrit. Leikstjóri Leslie Blair. Aðalhlutverk* Elisabeth Choice, David Carruthers og Christopher Martin. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. Leikritið greinir frá mið- aidra kcnnslukonu, sem kemur aftur til starfa eftir langt hlé. Hún verður hissa og hneyksluð á þeim breyt- ingum, sem orðið hafa á hegðun nemenda og afstöðu kennara, og snýr sér óðar að baráttunni fyrir afturhvarfi til hinna gömlu og góðu siða. 22.35 Að kvöldi dags Séra Karl Sigurbjörnsson flytur hugvekju. 22.45 Dagskrárlok yMbNUCMGUR 16. júníl975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Onedin skipafélagið Bresk framhaldsmynd. 35. þáttur. Svartagull Þýðandi Óskar Ingimarsson. Efni 34. þáttar: Eitt af skipum Onedin- félagsins á að flytja járn- farm til Portúgals, og skip- verjar telja að það sé svo ofhlaðið, að hætta stafi af. Samuel Plimsoll fær áhuga á málinu, og Frazer, sem sjálfur vill gjarnan annast járnflutníngana, reynir að sverta málstað James. Plimsoll tekur sé far með skipinu, til þess að ná Ijós- myndum af slysinu, sem hann býst við, og James tek- ur sjálfur við stjórninni um borð. Ferðin gengur slysalaust, en James dregur þó þann lær- dóm af henni, að hleðsiulfna geti verið til bóta, svo lengi sem hann má sjálfur ráða, hvar hún er sett. 21.30 Iþróttir Myndir og fréttir frá við- burðum helgarinnar. Umsjónarmaður Ömar Ragnarsson. 22.00 Veðrið — hamslaust eða kerfisbundið? Bresk fræðslumynd um rannsóknir á ýmsum veður- fyrirbærum og orsökum þcirra. Þýðandi og þulur Páll Berg- þórsson. 22.50 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 17. júnf 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Einsöngur í sjónvarps- sal Sigrfður E. Magnúsdóttir syngur fslcnsk lög. Undirleikari Ölafur Vignir Albertsson. 20.50 Jón Sigurðsson Mynd, sem Sjónvarpið lét gera um Iff og starf Jóns Sigurðssonar, forseta, árið 1969, f tilefni af 25 ára afmæli lýðveldisins. Lúðvfk Kristjánsson, rithöf- undur, annaðist sagnfræði- hlið myndarinnar og leið- beindi um myndaval. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. Myndin var frumsýnd 17. júnl 1969. 21.35 Makalaus sambúð (The Odd Couple) Bandarfsk bfómynd frá árinu 1968, byggð á leikriti eftir Neil Simon. Leikstjóri Gene Saks. Aðalhlutverk Jack Lemmon, Walter Matthau, Larry Haines og Herbert Edelman. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. Myndin gerist í New York fyrir tveimur til þremur áratugum. Sjónvarpsfrétta- maðurinn Felix Unger lend- ir í því óláni að kona hans hleypur frá honum. Eftir misheppnaða sjálfsmorðstil- raun heldur hann til fundar við kunningja sinn, sem einnig er nýlega skilinn, og þeir verða ásáttir um að búa saman um stundarsakir. 23.20 Dagskrárlok AIIÐMIKUDÞGUR 18. júnf 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Umhverfis jörðina á 80 dögum Bandarfskur teiknimynda- flokkur. 16. þáttur. Hafa skal það sem hendi er næst Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 21.05 Súesskurðurinn Bresk heimildamynd um opnun Súes-skurðar, sem nú virðist orðin að veruleika, eftir að hann hefur verið lokaður öllum skipum f átta ár. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.20 (The Weekend Nun) Bandarfsk sjónvarpskvik- mynd, byggð að hluta á raunverulegum atburðum. Leikstjóri Jeannot Szwarc. Aðalhlutverk Joanna Pettet, Vic Morrow, Ann Sothern og JamesGregory. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Myndin gerist f bandarfskri stórborg. Kornung nunna, systir Damian, fær það hlut- verk að starfa hjá stofnun f borginni, sem annast mál- efni afbrotafólks, einkum þess, er hlotið hefur skil- orðsbundna dóma. Hún tekur sér falskt nafn og lætur vinnufélagana lftið vita um sfna hagi og á kvöld- in snýr hún aftur til klaust- ursins, sem er náttstaður hennar og heimili um helg- ar. 1 fyrstu gengur allt vel, en að því kemur þó, að þetta tvöfalda hlutverk verður henni örðugt. 22.35 Dagskrárlok FÖSTUDKGUR 20. júní 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Töframaðurinn Breskur sakamálaflokkur. Dauðagildran Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.25 Mannréttindi kvenna Umræðuþáttur f sjónvarps- sal. Stjórnandi Thor Viihjálms- son, rithöfundur. Rétt 60 ár eru nú liðin sfðan fslenskar konur öðluðust kosningarétt til alþingis, en það var 19. júnf 1915. 22.10 Tökum lagið Breska söngsveitin „The Settlers" leikur og syngur létt lög. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 22.35 Dagskrárlok L4UG4RD4GUR 21. júnf 1975 18.00 Iþróttir Umsjónarmaður Ömar Ragnarsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Elsku pabbi Bresk gamanmynd Bækur biskupsins Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 20.55 Á ferð og flugi Guðmundur Jónsson, söngv- ari heinisækir Sauðárkrók og leggur spurningar fyrir bæjarbúa. Umsjónarmaður Tage Animendrup. Þátturinn var kvikmynd- aður í aprílbyrjun. 21.45 Rolf Harris Skemmtiþáttur, þar sem ástralski söngvarinn Rolf Harris og fleiri flytja létt lög og skemmtiefni ýmiss konar. 22.25 Alla leið á toppinn Bresk gamanmynd frá árinu 1970. Leikstjóri James MacTagg- art. Aðalhlutverk Warren Mitchell, Elaine Taylor, Pat Heywood og Frank Thorn- ton. Aðalpersóna myndarinnar er miðaldra tryggingasölu- maður, sem búinn er að koma sér vel fyrir f Iffinu, en er þó ákveðinn f að ná enn lengra, og beitir til þess ýmsum ráðum. Kona hans og börn styðja hann dyggi- lega í þessári baráttu, en margt gengur þó öðruvfsi en ætlað er. 23.55 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 15. júnf 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningar orð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Ctdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. Concerto grosso op. 6 nr. 8 eftir Corelli. Kammersveit Slóvakfu leikur; Bohdan Warehal stjórnar. b. Obókonsert í a-moll eftir Bach. Leon Goossens leikur með hljómsveitinni Philharmoniu; Walter Susskind stjórnar. c. Fiðlukonsert f e-moll op. 11 eftir Vivaldi. Roberto Michelucci leikur með I Musici hljómsveitinni. d. Inngangur og Allegro eftir Ravel. Nicanor Zabaieta leikur á hörpu með Sinfónfuhljómsveit Berlínarútvarps- ins; Ferenc Fricsay stjórnar. e. „Eldfuglinn“ ballettsvíta eftir Stravinsky. Sinfónfuhijómsveit Lund- úna leikur; Leopold Stokowski stjórn- ar. 11.00 Messa f Selfosskirkju Prestur: Séra Sigurður Sigurðarson. Organleikari: Glúmur Gylfason. (Hljóðritun frá 8. júnf s.l.) 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 Listin að byggja Gfsli J. Ástþórsson rithöfundur les þátt úr bóksinni, „Hlýjum hjartarótum“. 13.40 Harmonikulög Sænskir harmonikuleikarar leika. 14.00 Staldrað við á Blönduósi; — annar þáttur Jónas Jónasson litast um og spjallar við fólk. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá Berlínar- útvarpinu Sinfóniuhljómsveit Berlínarútvarps- ins leikur. Einleikari: Carolyn Moran; Theodor Cuschlbauer st jórnar. a Forleikur í ftölskum stfl eftir Schu- bert. b. Pfanókonsert f G-dúr op. 58 eftir Beethoven. c. Sinfónía nr. 3 f g-moll op. 42 eftir Roussel. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf ásunnudögum Svavar Gests kynnir lög af hljómplöt- um. 17.15 Barnatimi: Gunnar Valdimarsson stjórnar Drottning listanna M.a. koma fram: Stefán Vladimir Ashkenasi (13 ára) Tómas Ponzf (15 ára) og Jónas Sen (12 ára), en þeir eru nemendur Tónlistar- skólans í Reykjavík. Guðrún Birna Hannesdóttir og Svandfs Svavarsdóttir (10 ára) lesa þrjár smá- sögur eftir Sigurbjörn Sveinsson. 18.00 Stundarkorn með tenórsöngvaran- um Andrej Kucharský. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynníngar. 19.25 Til umræðu: Eignarráð á landinu Þátttakendur: Ágúst Þorvaldsson fyrr- verandi alþingismaður og Benedikt Gröndal alþingismaður. Umsjón: Bald- ur Kristjánsson. 20.00 tslenzk kammertónlist a. Noeturne op. 19 fyrir hörpu eftir Jón Leifs. Káthe Ulrich leíkur. b. Klarfnettusónata eftir Jón Þórarins- son. Egill Jónsson og Guðmundur Jóns- son ieika. c. Fiðlusónata eftir Jón Nordal. Björn ólafsson og höfundur leika. 20.30 „Bláir eru dalir þínir“ Hannes Pétursson skáld les úr Ijóðum sfnum, og óskar Halldórsson les kafla úr bók Hannesar um Steingrfm Thor- steinsson. — Gunnar Stefánsson kynn- ir. 21.15 Kórsöngur í útvarpssal Karlakórinn Fóstbræður syngur er- lend lög. Einsöngvari: Sigríður E. Magnúsdóttir. Píanóleikari: Carl Bíllích. Söngstjóri: Jónas Ingimundarson. 21.30 Frá Vesturheimi Þorsteinn Matthfasson flytur fyrra er- indi sitt: Land vonarinnar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Heiðar Ástvaldsson danskennari velur lögin. 23.25 Fréttir f stuttu máli.Dagskrárlok. A1MUD4GUR 16. júní 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdi- mar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari (æv.d.v.). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Guðjón Guð- jónsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Svala Valdimarsdóttir lýkur lestri þýðingar sinnar á sögunni „Malenu í sumarfríi“ eftir Maritu Lindquist (12). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Ungverski kvartettinn leikur Strengjakvartett í F-dúr eftir Ravel / Bracha Eden og Álexander Tamir leika Sónötu fyrir tvö pfanó eftir Francis Poulenc / Musici Pragenses kammersveitin leik- ur Prelúdfu, Arioso og fughettu um nafnið B.A.C.II. fyrir strengjasveit eft- ir Arthur Honegger. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „A vígaslóð“ eftir James Hilton. Axel Thorsteinsson les þýðingu sína (20). 15.00 Miðdegistónleikar Frantisek Rauch og Sinfóníuhljóm- sveitin f Prag leika Konsert nr. 2 i A-dúr, fyrir pfanó og hljómsveit eftir Liszt; Vaelav Smetacek stjórnar. Her- mann Prey syngur „Vier Ernste Gesánge“ lagaflokk op. 121 eftir Brahms; Martin Málzer leikur á píanó. Jascha Silberstein og Suisse Romande hljómsveitin leika Fantasíu fyrir selló og hljómsveit eftir Jules Massenet; Richard Bonynge st jórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.25 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.30 Sagan: ,4*rakkarinn“ eftir Sterling North Hannes Sigfússon þýddi. Þorbjörn Sig- urðsson les (9). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tiikynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og vcginn Kristján Friðriksson forstjóri talar. 20.00 Mánudagslögin 20.35 Á vettvangi dómsmálanna Björn Ilelgason hæstaréttarritari talar um lögbannsmál vegna sjónvarpsvið- tals við Sverri Kristjánsson sagnfræð- ing. 21.00 Píanótrfó nr. 4 í e-moll op. 90 eftir Dvorák Edith Picht-Axenfeld, Nicolas Chumachenco og Alexander Stein lcika. Hljóðritun frá útvarpinu í Baden-Baden. 21.30 Utvarpssagan: „Móðirin“ eftir Maxim Gorkf Halldór Stefánsson þýddi. Sigurður Skúlason leikari les (12). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur Bjarni Guðmundsson licenciat flytur erindi: Fyrir slátt. 22.35 Hljómplötusafnið f umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 17. júnf Þjóðhát íðardagur tslendinga. 8.00 Morgunbæn SéraGuðjón Guðjónsson flytur. 8.05 Islenzk ættjarðarlög sungin og leikin. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar „Hátíðarljóð 1930“, kantata fyrir blandaðan kór, einsöngvara, karlakór, framsögn og hljómsveit eftir Emil Thoroddsen. Flytjendur: Óratorfukórinn, Elísabet Erlingsdóttir, Magnús Jónsson, Krist- inn Hallsson, Karlakórinn Fóstbræður, Óskar llalldórsson og Sinfónfuhljóm- sveit íslands. Stjórnandi Ragnar Björnsson. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Frá þjóðhátíð á Austurvelli Lúðrasveit Reykjavfkur leikur ættjarð- arlög. Már Gunnarsson formaður þjóð- hátiðarnefndar setur hátfðina Forseti Islands, dr. Kristján Eidjárn, leggur blómsvcig að fótstalli Jóns Sigurðsson- ar. Geir Hallgrfmsson forsætisráðherra flytur ávarp. Þá er ávarp Fjallkonunn- ar, kvæði eftir Stephan G. Stephansson. Karlakór Reykjavfkur syngur þjóð- sönginn og ættjarðarlög milli atriða; Páll P. Pálsson stjórnar. — Kynnir: ólafur Ragnarsson. b. 11.15 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni Séra Ingvi Þórir Árnason frá Prest- bakka messar. Magnús Jónsson og Dómkórinn syngja. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tllkynn- ingar. Tónleikar. 13.40 Harmonikulög örvar Kristjánsson lcikur. 14.00 Ashildarmýrarsamþykkt 1496. Björn Þorsteinsson prófessor tekur saman þáttinn og flytur ásamt Ólafi Asgeirssyni. Andrés Björnsson út- varpsstjóri les Ijóð Tómasar Guð- mundssonar, „Að Áshildarmýri“. 15.00 Miðdegistónleikar Promenade-tónlcikar frá útvarpinu I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.