Morgunblaðið - 13.06.1975, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.06.1975, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚNI 1975 21 Konur vanar flökun og frystihúsavinnu óskast strax. Upplýs- ingar í síma 3470, Keflavík, eða 1849 á kvöldin. HRAÐFR YST/HÚS ANDRAH/F. Skattstofa Reykjavíkur auglýsir Eftirtaldar stöður eru lausartil umsóknar. I. Staða deildarstjóra í rannsóknardeild. II. Nokkrar stöður við endurskoðun og rannsóknir. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skatt- stjóranum í Reykjavík fyrir 1. júlí næst- komandi. Reykjavík, 1 1. júní 1975 Skattstjórinn í Reykjavík. Sölumaður Plastprent h.f. óskar eftir að bæta við sölumanni. Sérsvið: Smásöluverzlanir. Reglusemi og prúðmannleg framkoma skilyrði. Reynsla mjög æskileg. Uppl. veittar í síma 85685. Plastprent h. f., Höfðabakka 9. Skrifstofustúlka óskast til vélritunar og almennra skrifstofustarfa. Framtíðarstarf. Vinsamlegast sendið upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf í pósthólf 585, Reykjavík merkt: Vesturbær. Sumarvinna Hótel Edda óskar á ráða hótelstjóra og matráðskonu. Upplýsingar á Ferðaskrifstofu ríkisins, sími 1 1 540. Beitingamenn Tveir vanir beitningamenn óskast á M.b. Tungufell frá Tálknafirði sem er á útilegu. Upplýsingar í síma 94—2518 og 94 — 2521, eftir skrifstofutíma. Hraðfrystihús Tá/knafjarðar. Mælingarfulltrúi Mælingarfulltrúi óskast fyrir fagfélag í byggingariðnaði hálfsdagsstarf. Tilboð merkt „Mælingarfulltrúi — 6977" sendist blaðinu fyrir mánudaqinn 16. þ.m. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnseði Reykjavik Til sölu 4ra herb. jarðhæð við Laugarnesveg. Sérinn- gangur. Eigna og Verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, sími 92-3222. 3ja herbergja ibúð til leigu nú þegar. Tilboð með upplýsingum sendist Mbl. merkt: Þingholt — 6975". Vil skipta á nýlegri 4ra herb. íbúð I suðvesturhluta borgarinnar fyrir 2ja herb. ibúð. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. júní merkt: Siggi — 9678. Rambler Station Ambassador árg. '65 i sérflokki til sölu. Simi 7463(^43777. Saab 96 — skipti Saab 96 árg. '72 til sölu. Skipti óskast á Willys Wagooner 8 cyl. sjálfskipt- um. Uppl. i sima 431 79 eftir kl. 7. Til sölu mjög góður Datsun 1200 '72. Upplýsingar að Lindar- götu 30, símar 21445 og 1 7959. Verzlið ódýrt Sumarpeysur kr. 1000.— Siðbuxur frá 1000.— Denim jakkar 1000.— Sumarkjólar frá 2900.— Sumarkápur 5100,— Verðlistinn, Laugarnesvegi 82. Reyrstólar og körfuborð i sumarbústaði, nú fyrirliggjandi. Styðjið is- lenzkan iðnað. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16. Mold Gróðurmold til sölu. Heim- keyrð. Upplýsingar i sima 51468. Teborð Reyrstólar, blaðagrindur, hjólhesta-körfur, bréfkörfur og vöggur fyrir börn og brúð- ur. Allt til sölu i: Körfugerð- inni, Ingólfsstræti 16, Eflið innlendan iðnað. Til sölu Visdof vogir 15 og 1 kg. Upplýsingar i sima 26015 og eftir kl. 7 i sima 84345. Takið eftir Sængurföt 1350.-, Straufrítt 1925.-, Handklæði 295.-. Verzlunin Sunnuhvoll, Víði- mel 35. Sprunguviðgerðir Þéttum sprungur i steyptum veggjum og steyptum þök- um. Notum aðeins 100% vatns- þétt Silicone gúmi selant efni. 20 ára reynsla tryggir góða þjónustu. H. Helgason — simi 41 055. Sjóbúðir h.f., Ólafs- vík, hafa opnað gistingu í nýju húsi við Ólafsbraut, simi 6300. bátar Sunnudagur kl. 9.30 Ferð á sögustaði Njálu, Leiðsögumaður Haraldur Matthiasson Farmiðar á skrif- stofunni. Vanti yður að fá málað, vinsamlegast hringið í sima 15317 eftir kl. 6. Fagmenn að verki. atvinna Vinna Snyrtileg kona óskar eftir að sjá um heimili fyrir einn eða fleiri i Reykjavik eða ná- grenni. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. júni merkt: „vön — 6956". einkamál Rík ekkja með stórt barn óskar eftir ráðskonustöðu hjá reglusöm- um eldri manni, helst í sveit. Tilb. sendist Mbl. merkt Rík ekkja — 6955. 4’/2 tonna trilla til sölu strax, með góðri vél og 4ra manna lifbát Nánari upplýsingar gefnar í sima 7271 á Bolungarvik milli kl. 12 — 1 og á kvöldin. féla9sllf Skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum Bókanir hjá Zoéga. FTRDAFELAG ISLANDS Föstudagur kl. 20.00 Þórsmerkurferð Laugardagur kl. 8.00 Ferð að Skaftafelli, kl. 12.30 Vestmannaeyjar. ÚTIVISTARFERÐIR Laugardaginn 14.6. kl. 13 Óbrynnishólar. Fararstjóri Gisli Sigurðsson. Sunnudaginn 15.6. kl. 13 Hellaskoðun vestan Kóngs- fells. (Hafið góð Ijós með). Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Brottfararstaður BSf. Verð 500 kr. Útivist. ^lí^Forfuglodeild Reykjavikur Sunnudag 15. júni kl. 9.30 gönguferð á Keilir og Sveiflu háls Brottfarastaður bíla- stæði við Arnarhvol. Farfuglar, Laufásveg 41. FRAMTÍÐARVINNA Viljum ráða reglusaman mann á aldrinum 25—45 ára til að veita forstöðu flugeldsneytisþjónustu okkar á Reykjavíkurflug- velli. Nauðsynlegt er, að umsækjandi hafi nokkra tæknilega þekkingu og enskukunnáttu. Ennfremur þarf hann að hafa réttindi til aksturs stórra bifreiða. Skriflegar umsóknir um. starfið sendist í olíustöð okkar við Skerjafjörð fyrir 25. þ.m. Olíufélagið Skeljungur hf. ' óskar eftir starfsfólki: SEYÐISFJÖRÐUR HVERAGERÐI INNRI NJARÐVÍK ÓLAFSVÍK Umboðsmenn óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu. Mbl. uppl. hjá umboðsmönnum og á afgr. í síma 10100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.