Morgunblaðið - 13.06.1975, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.06.1975, Blaðsíða 1
36 SIÐUR 131. tbl. 62. árg. FÖSTUDAGUR 13. JÚNl 1975 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Harðar aðgerðir stjórnar Wilsons í aðsigi Ljósmynd Ól.K.M. Laugardalslauginni i gær-l KARL GÚSTAF SVlAKONUNGUR fékk sér sundsprett á meðal reykviskra borgara morgun. — Sjá frásögn og fleiri myndir frá ferðum konungs í gær á bls. 16. Indira áfrýjar dómnum Sjá grein um Indiru Gandhi á bls. 15 □ □ 0 INDLAND stóð f dag frammi fyrir alvarlegustu stjórnarskrár- krcppu Iandsins frá því það hlaut sjálfstæði er Indira Gandhi, for- sætisráðherra neitaði að iáta af völdum þrátt fyrir dóm þann sem dómari í Allahabad kvað upp í I morgun, þar sem hún er fundin sek um tvö af fimm ákæruatrið- um um ólöglega kosningabaráttu í þingkosningunum árið 1971. Samkvæmt dómnum er hún svipt réttindum til að gegna opinber- um trúnaðarstöðum eða taka þátt f kosningum til ársins 1981. Dóm- arinn veitti forsætisráðherranum hins vegar 20 daga frest áður en bannið skellur á, til þess að hún Fiskverðsdeilan í Færeyjum leyst Þórshöfn 12. júnf, frá fréttaritara Mbl., Jogvan Arge. FÆREYSK fiskiskip, sem veiða á heimamiðum, geta nú aftur land- að afla sínum í færeyskar vinnslustöðvar. Landsstjórn Fær- eyja og samband fiskimanna, „Meginfélag útróðrarmanna", náðu síðdegis samkomulagi um hækkun verðs á nokkrum fiskteg- undum. Færeyskir fiskibátar hafa undanfarna viku lokað höfninni f Þórshöfn en í kvöld voru bátarnir fjarlægðir eftir að samkomulagið hafði náðst og landsstjórnin og samband fiskimanna höfðu orðið ásátt um fyrirkomulag frekari viðræðna. Landsstjórnin gerðf það að algerri kröfu um áfram- hald viðræðna að fiskibátarnir yrðu fjarlægðir úr hafnarmynn- inu i Þórshöfn. Andrúmsloftið í Þórshöfn hef- ur verið þrungið spennu undan- farna daga. Fyrst lokuðu fiski- mennirnir höfninni og síðan lokuðu þeir leiðurn frá Þórshöfn til annarra staða á Straumey. Síðastnefndu aðgerðunum var hætt á sunnudaginn. A mánudag fóru fimm fagfélög í Þórshöfn í samúðarverkfall með fiskimönn- um og á þriðjudaginn lokuðu fiskimennirnir innganginum að fimm skrifstofubyggingum í Þórs- höfn, m.a. hjá bönkum og útflutn- ingssamtökum iðnaðarins. A þriðjudagsmorguninn, áður Franihald á bls. 20 geti áfrýjað dómnum til hæsta- réttar Indlands. 0 Indira Gandhi mun að sögn stuðningsmanna hennar þegar í stað áfrýja dómnum, og um leið sækja um framlengingu á frest- inum svo að hún geti verið áfram í embætti unz málið er afgreitt hjá hæstarétti sem verður ekki fyrr en eftir a.m.k. nokkra mánuði. Frú Gandhi sagði skömmu eftir dómsuppkvaðning- una, er allt að 2000 stuðnings- menn hcnnar þyrptust að húsi hennar í Nýju Delhí, að með stuðningi þjóðarinnar hopaði hún hvergi og berðist áfram í mörg- um, ókomnum kosningum. Skyndifundur ráðherra hennar og Iciðtoga flokks hennar, Kongressflokksins, lýsti einnig yfir eindrcgnu trausti á frú Gandhi og hvatt i hana til að vera f embætti unz áfrýjunin yrði tekin fyrir. 0 En þó að stuðningsyfirlýsing- um og skeytum rigndi yfir frú Gandhi vfðs vegar að af Indlandi var ekki sfður mikill þrýstingur úr gagnstæðri átt, þ.e. frá stjórn- arandstöðuflokkunum, til að knýja fram afsögn forsætisráð- herrans. I um tveggja km fjar- lægð frá liúsi frú Gandhi stofn- uðu andstæðingar hennar til mót- mæla og hrópuðu „Spilltur for- sætisráðherra verður að segja af sér“. Indira Gandhi var dæmd af Jag Framhald á bls. 20 London 12. júni — Reuter. DENIS Healy, fjármálaráðhorra Bretlands, sagði í harðorðri ræðu f neðri málstofu brezka þingsins í dag, að stjórn Vcrkamannaflokks- ins myndi á næstu vikum ákveða strangar efnahagsaðgerðir sem skera eiga óðaverðbólguna í land- inu niður um helming á cinu ári. A sama tíma féll verðgildi punds- ins niður í nýja metlægð á gjald- eyrismörkuðum, eða úr 25,9% f gær í 26,5% rýrnun. Sfðar um daginn rétti pundið hins vegar aðeins úr sér og fór upp f 26,2% rýrnun verðgildis miðað við árið 1971. Harold Wilson, forsætisráð- herra, kvaddi ráðherra sína til fundar að sveitasetri sfnu á morgun til að ræða aðgerðir til að stöðva verðbólguna og seðja fjár- festingarhungrið innan brezka iðnaðarins. Gert er ráð fyrir að tölur sem birtar verða á morgun, föstudag, muni sýna að vcrðbólg- an I Bretlandi sfðasta ár hafi numið 25%. t ræðu sinni i neðri málstofunni bað Healy um samvinnu við hin valdamiklu verkalýðsfélög lands- ins og við atvinnurekendur. Healy hefur ítrekað hvatt til hóf- semi í kaupkröfum af hálfu verkalýðsins, og talið er að á fundum ríkisstjórnarinnar og verkalýðsfélaganna siðustu daga hafi verið gerðar tilraunir til að ákveða nýjar viðmiðanir fyrir kaupkröfur sem Alþýðusam- Framhald á bls. 20 Bandalag spænskra andófsflokka myndað Madrid 12. júní—NTB FJÖRTAN bönnuð stjórnmála- samtök á Spáni tilkynntu f dag að þau hefðu myndað bandalag mið- og vinstri flokka, sem einnig yrði opið öðrum lýðræðislegum stjórn- málasamtökum. Bandalagið mynda samtök kristilcgra demó- krata, sósfalista og vinstri-róttækra, en spánski kommúnistaflokkurinn á ekki að- ild að þvf. Bandalaginu mun ætlað að mynda sterka breiðfylk- ingu til að knýja fram úrbætur á Spáni, en æ meir hefur að undan- Franihald á bls. 20 Formaður rannsóknarnefndar fulltrúadeildarinnar: Þagði yfir CIA-upplýsingum og neyddist til að segja af sér Washington 12. júní. Reuter — AP. 0 FORMAÐUR rannsóknar- ncfndar fulltrúadeildar Banda- rfkjaþings, sem fjallar um leyni- þjónustustarfsemi f Bandaríkj- unum, Lucien Nedzi, neyddist í dag til að segja af sér formennsk- unni vegna ásakana um að hann hefði fyrir ári sfðan fengið upp- lýsingar um hugsanlega aðild bandarfsku leyniþjónustunnar, CIA, að morðfyrirætlununum, en haldið þeim leyndum. Nedzi, sem er demókrati, var sakaður af flokksmönnum sfnum í nefndinni um að hafa virt að vettugi þau gögn sem honum bárust sem for- manni undirnefndar hermála- nefndar deildarinnar. Hinar áköfu deilur f deildinni vegna þessara ásakana lciddu til þess, að flokksmenn Nedzis f ncfndinni stofnuðu án samráðs við liann sér- staka undirnefnd 10 þingmanna til að rannsakaCIA sérstaklega. 0 Nedzi sagði þá af sér, og tjáði fréttamönnum, að nefndin hefði svipt hann öllum völdum með þvi að stofna undirnefnd undir for- mennsku annars manns. Hins vegar brá svo við, að rcpúblfkana- þingmennirnir 3, sem sæti eiga í hinni nýju undirnefnd, ákváðu að mæta ekki á fund hennar i dag vegna afsagnar Nedzis. A þessum fundi var mættur til yfirheyrslu William Colby, yfirmaður CIA, Framhald á bls. 20 Nedzi t.v. sagði af sér; Rocke- fellerskýrslan um CIA t.h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.