Morgunblaðið - 13.06.1975, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 13.06.1975, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚNl 1975 33 VELVAKAIMOI ■ Velvakandi svarar í síma 10-100 kl. 1 0.30 — 11.30, frá mánudegi til föstudags. 0 Kirkjan og auglýsingar „Ég þarf að segja ykkur frá einkennilegri tilviljun," sagði maður, sem kom að máli við Vel vakanda. „Sr. Bolli Gústafsson segir frá þvi i siðustu sunnudags- hugvekju sinni, að kirkjan noti ekki neinar auglýsingabrellur til þess að auka kirkjusókn. Hann segir m.a.: „Kirkjan hefur t.d. ekki ennþá farið inn á þá braut, sem stjórnmálaflokkarnir hafa lengi fetað, að bjóða upp á trúða og leikara á milli hátíðlegra ávarpa og hóls um flokkinn. Eng- inn prestur hefur auglýst að flutt- ar verði gamanvisur eftir prédik- un, bingó í messulok eða sýnd verði töfrabrögð milli pistils og guðspjalls, hvað þá að heyrzt hafi: Komið og heyrið spennandi og djarfa prédikun." 0 Fatafella vid guðsþjónustu „Þegar ég las þetta vildi svo einkennilega til að fyrir framan mig á borðinu lá hefti (nr. 21) af þýzka tímaritinu Neue Revue. Þar er m.a. frétt um guðsþjónustu hjá Unitara-söfnuði i Bandarikj- unum. Guðsþjónusta þessi hafði vakið sérstaka athygli þar sem fatafella var fengin til þess að skemmta kirkjugestum — vænt- anlega i þvi augnamiði að auka aðsókn. Með fréttinni var mynd af hinni föngulegustu hnátu, sem var að tína af sér spjarirnar fyrir framan kirkjugesti. Ég fæ ekki betur séð en íslenzk- ir prestar eigi ýmislegt eftir ólært, það er að segja, ef þessi aðferð starfsbræðra þeirra vestra verður til þess að orð þeirra nái til fleiri ög auki guðstrúna." 0 Hver veit... Já, ýmislegt dettur þeim i hug í henni Ameríku. Velvakandi er þó anzi hræddur um að þetta tiltæki klerka þar þætti ekki góð latína hér hjá okkur. Þó skyldi maður aldrei segja neitt. Hver veit nema hér rísi upp trúarsöfnuður, sem gripi til þess ráðs að fá fatafellu til þess að auka aðsókn — en útilokað er, að íslenzka þjóðkirkj- an verði til þess að auka atvinnu- horfur þeirra. 0 Hundahald Þótt umræður um hundahald hafi ekki fyllt siður dagblaðanna að undanförnu er það mál enn á dagskrá. Það sýnir m.a. eftirfar- andi bréf: „Góði Velvakandi. Eftir að hafa hlýtt á (með öðru — Ég veit það ekki ... Ég hef aldrei séð hann. Hann kemur hingað annað veifið ... svo hleypur hann sfna leið. Ég veit ekki hver gefur honum að éta ... — Er langt síðan hann kom sfðast? — Ég hef ekki tekið eftir því Leroy kom nú aftur og virtist heldur óstyrkur. — Ileyrið þér Iögregluforingi! Bæjarstjórinn cr foxillur ... Og hann er nú hæstráðandi f bænum. Hann sagði mér að hann væri skyldur dónismálaráðherranum ... Hann staðhæfir fullum fetum, að við klúðrum þessu öllu og gerum ekki annað en ýta undir hræðslu í bænum ... Hann krefst þess að við hundtökum einhvern, sama hvern ... bara til að róa fólkið. Ég lofaði að koma þeim skilaboðum til yðar ... Hann endurtók í sffellu að um frama okkar væri að tefla. Maigret sló rólega úr pfpunni sinni og var ekki séð að honum væri hið minnsta brugðið. — Ilvað ætlið þér að gera? — Hreint ekki nokkurn skap- aðan hlut... — Já, en. — Þér eruð ungur, Leroy! LÆRIÐ VELRITUN Ný námskeið eru að hefjast. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311. ■'X I Vélritunarskólinn, * Suðurlandsbraut 20, Þórunn H. Felixdóttir eyranu) erindi um hundahald f þéttbýli, sem að sögn fer æ vax- andi, — en ég er því persónulega andvígur, — urðu til þessar stök- ur: Góðar horfur. Heilög virðist oss hundarækt helvíti margir stund ’ana, þrátt fyrir kreppu er þetta hægt hjá þjóð, er er „komin i hundana“. Atvinnuskort ei óttast þarf, augum björtum á framtið lít. Falli niður þitt fyrra starf fer þú að moka hundaskit." # Glæpamennska Áhyggjufull móðir skrifar: „Kæri Velvakandi. Hvernig er þetta eiginlega með þjóðfélag okkar, hvert stefnir það? — Hér veður uppi allskonar óþjóðalýður, þannig að enginn getur verið óhultur fyrir barsmíð- um, þjófnaði, ránum og jafnvel nauðgunum. Við getum margt af stórþjóðunum lært, en glæpa- mennskuna eigum við ekki að flytja inn. Ég held að meinið sé það, að allt of vægt sé tekið á þessum afbrota- mönnum. Þeir eru kannski settir inn einhvern smátíma, en svo er þeim sleppt fljótlega aftur og geta þá haldið áfram iðju sinni. Sá grunur læðist að mér að flestum finnist þetta sjálfsagt. „Hann var drukkinn, greyið," segir fólk og vorkennir afbrotamanninum." 0 Harðari refsing „Einhvern tima var rætt um að byggja ætti búr á Lækjartogri og halda sýningu á þessum mönnum öðrum til viðvörunar. Ég veit að allir eru því ekki sammála, en eitthvað verður að- gera. Hvers vegna eru nöfn þeirra ekki birt i blöðunum og myndir af þeim? Einhverjum finnst það kannski harkaleg refsing, en mér finnst það sjálfsagt. Það er alltaf verið að vorkenna þessum kumpánum, en það er eins og enginn hugsi um þær kvalir, sem fórnarlömbin verða að þola. Þau eru gleymd og grafin. Þegar ég ræddi þessi mál við kunningja mina núna um daginn, sagði einri þeirra, að peningasekt- ir kæmu þessum mönnum verst og væri það eina, sem þeir skildu. Ég veit ekki, hvort það er rétt, en ef svo er á að hafa þá sekt háa og sjá um að hinn seki greiði hana að fullu. Vafalaust má lengi deila um, hvaða refsing er áhrifaríkust, en ástandið eins og það er núna er öþolandi og okkur til skammar. Ahyggjufull rnóðir." SÖLUSKATTUR í KÓPAVOGI Hér með úrskurðast lögtak fyrir vangreiddum álögðum söluskatti í Kópavogskaupstað vegna janúar, febrúar og marzmánaða 1975, svo og vegna viðbótarálagninga vegna eldri tímabila. Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu þessarar auglýsingar. Jafnframt er ákveðin stöðvun atvinnurekstrar hjá sömu skuldurum söluskatts vegna sömu gjalda þar sem því verður við komið. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 7 0. júní 7 9 75. HOGNI HREKKVISI c FUGLfNRr Fi SKAF Málarinn áþakinu velur alkydmdlningu með goft veðrunarþol. Hann velur ÞO L fró Mólningu h.f. vegna endingar og nýtni. Einn líter af ÞOLI þekur um það bil 10 fermetra. Hann velur Þ O L fró Málningu h.f. vegna þess að ÞOL er framleitt í 10 fallegum staðallifum, — og þegar kemur að málningu á gluggunum, girðingunni og hliðunum, blandar hann litina samkvæmt nýja ÞOL litakortinu. Otkoman er: fallegt útlit, góð ending. Málarinn á þakinu veit hvað hann syngur. ÞAKMALNING SEM ENDIST málninghlf ^MALNINÖ -~M ENDIST m Z&P SlGöA V/öGA £ ilLVtMU mLmm W, Vl/'fM, MO SÍ/IN9A U1ÍM 0 OG EP VÚ 'bífNWR W£RNA.. m SER V££K- SíiÓRINN IKKI '(IL m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.