Morgunblaðið - 22.06.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.06.1975, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JUNÍ 1975 f DAG er sunnudagurinn 22. júni. sem er 173. dagur irs- ins 1975. Árdegisflóð f Reykjavik er kl. 05.15 og siðdegisflóð kl. 17.41. f Reykjavik er sólarupprás kl. 02.54 og sólarlag kl. 00.05 (23. júni) Á Akureyri er sólar- upprás kl. 01.26 og sólarlag kl. 01.02 (23. júni). (Heimild: fslandsalmanakið). Latur maður dýfir hendinni ofan í skálina, en ekki nennir hann að bera hana aftur upp að munninum. Sláir þú spottarann, verður hinn ein- faldi hygginn, og sé vandað um við skynsaman mann, lærir hann hyggindi. (Orðsk. 19,24—25). 1 2- ■ M u. 3 ■ U V 3 * ■ « ■ IO II «L 1 ■ ■ u ■ >5 - ■ LAkUTT: 1. samsl. ólfk- ir 5. soiui' (>. hrópa 8. sni'iiima 9. sj>il II. l\Kur 12. sórhljóóar 13. kna'jia. LOÐRÍCTT: 1. söngl 2. árar 4. si'in kafar 6. (ni.MKlskvr.) 7. siiciiiiiia 10. ósanisla'óir. Lausn á síðustu LARUTT: 1. sár 3. (á 4. arka 8. slcfna 10. kafnar 11. afl 12. nini 13. úr 15. öóir. LOÐRUTT: 1. slafn 2. áa 4. askar 5. RTAF (i. kofluó 7. karnia 9. nám 14. ri. Leikvallanefnd Reykja- vfkur veitir upplýsingar um gerð, verð og uppsetn- ingu ieiktækja, svo og skipulagningu leiksvæða, alla virka daga ki. 9—10 f.h. og 13—14 e.h. Sfminn er 28544. | BRIPGE | Ilér fer á eftir spil frá lcik milli Italíu og Frakk- lands í heimsmeistara- keppninni fyrr á þessu ári. NORÐUR S. K-9-8-6-2 II. A-7 T. A-D-4-2 L. A-D VESTUR S. G-5 II. 10-9-6 T. K-10-7-5-3 L. K-10-6 SUÐUR S. A-D II. K-D-G-3 T. G-8 L. G-8-7-5-3 Frönsku spilararnir sátu N—S vió annaó borðió og hjá þeini varó lokasögnin 6 Krönd. Vestur lét út hjarta, drepið var meó gosa, lauf látið út, drottningunni svínað, laufa ás tekinn, síð- an hjarta ás, spaði látinn út og drepið með drottningu. Næst tók sagnhafi 2 slagi á hjarta og kastaði 2 tíglum úr borði. Þá lét hann út tígul, drap með ási, lét út spaða, en þar sem þeir féllu ekki þá gaf hann 3 slagi og spilið varð 2 niður. Við hitt borðið sátu ítölsku spilararnir N—S og þar var lokasögnin einnig 6 grönd. Utspil var það sama, en hér drap sagnhafi með ási, lét út spaða, drap með ási, lét þvínæst út lauf, svfnaði drotlningunni og lét enn spaða og drap heima með drottningunni. Nú var tfgul gosi látinn út, vestur lét kónginn og drepið var með ási. Nú gat sagnhafi rólegur gefið slag á spaða, en fleiri slagi gaf hann ekki og fékk þannig 12 slagi og vann spilið. AUSTUR S. 10-7-4-3 II. 8-S-4-2 T. 9-6 L. 9-4-2 25 KRÓNUR Nei! Ég sleppi veiðistönginni þennan túr elskan, maðkurinn er orðinn svo dýr! FRET'T IR KVENFÉLAG LAUGARNESSÓKNAR — Vestfjarðaferð félagsins verður farin 4. til 7. júlf n.k. BREIÐIIOLTS- PRESTAKALL — Brottför vegna sumarferðar safnað- arins verður frá Breið- holtsskóla kl. 10.00. Messað i Hábæjarkirkju kl. 14.00. IIÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ I REYKJAVIK — Efnir til sumarferða norður í Þórdfsarlund f Vatnsdai föstudaginn 4. júlí n.k. Lagt verður af stað seinni- hluta föstudags og ráðgert er að tjalda i Þórdfsar- lundi. Farið verður um héraðið eftir þvf sem tími og tilefni gefst til. Til Reykjavíkur verður komið aftur sunnudaginn 6. júlí. DANSK KVINDEKLUB — Tager pá udflugt til Thing- valla tirsdag, den 24. juni kl. 11 pré. fra Tjarnarbúð. KVENFÉLAG KVENFÉLAGIÐ SELTJÖRN — Jónsmessu- ferð kvenfélagsins verður farin þriðjudaginn 24. júní kl. 18.30 frá Félagsheimil- inu. Snæddur verður kvöld- verður á Laugarvatni. I KVÖLD lýkur á Kjarvals- stöðum málverkasýningu Guðmundar Karls. Sýning- in var opnuð 14. júní s.l. og hefur sýningin verið vel sótt. A sýningunni eru 92 verk og hafa þegar 18 þeirra selzt. Guðmundur hefur áður haldið sýningar bæði hérlendis og erlendis. Hann nam við Rfkislista- skólann f Flórens og í skóla i' Barcelona á Spáni. Mynd- in sýnir eitt verka Guð- nnindar, sem er á sýning- unni. Þ»1£>NUST*=I LÆKNAR 0G LYFJABUÐIR Vikuna 20.—26. júní er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana I Reykja- vfk f Laugarnesapóteki, en auk þess er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan f BORGARSPfTAL- ANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — LÆKN ASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en þá er hægt að ná sambandi við lækni f Göngu- deild Landspítalans. Sfmi 21230. A virk- um dögum kl. 8—17 er hægt að ná sam- bandi við lækni f s<ma Lækhafélags Reykjavfkur, 11510, en þvf aðeins, að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari uppiýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — TANN- LÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er f Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. 1 júní og júlf verður kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavfkur opin alla mánudaga milli kl. 17 og 18.30. O mWdaumc heimsóknar. OJUlxnMnUO TfMAR: Borgar- spftalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30- —19.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30- —14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á Iaugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítaband- ið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laug- ard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Rcykjavikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30—19.30, sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. — Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30, Fæð- ingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20, sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. CnCIM BORGARBÓKASAFN ^UrlV REYKJAVÍKUR: Sumartfmi — AÐALSAFN, Þingholts- stræti 29, sfmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16. Lokað á sunnudögum. — BUSTAÐA- SAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—22. — BÓKABlLAR, bækistöð f Bú- staðasafni, sfmi 36270. — BÓKIN IIEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýs- ingar mánud. til föstud. kl. 10—12 f síma 36814. — FARANDBÓKASÖFN. Bóka- kassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofn-; ana o.fl. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29A, sfmi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN tSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er opið eftir umtali. Sfmi 12204. — Bókasafnið f NOR- RÆNA HUSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. — sunnud. kl. 14_17. _ LANDSBÓKASAFNIÐ er opið mánud. — laugard. kl. 9—19. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJAR- SAFN er opið alla daga kl. 13—18 nema mánudaga. Veitingar f Dillonshúsi. (Leið 10 frá Hlemmi). — ÁSGRtMSSAFN Berg- staðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga mánuðina júnf, júlf og ágúst kl. 13.30—16.00. Aðgangur er ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið kl. 13.30—16, alla daga, nema mánu- daga. — NATTURUGRIPASAFNIÐ er op- íð sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið kl. 13.30—16 alla daga. — SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. AÐST0Ð VAKTÞJÓNUSTA BORGARSTOFNANA svarar alla virka daga frá kl. 17 síð- degis til kl. 8 ár»egis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. I nA p 22. júnl árið 1925 bar upp ð * hvitasunnudag og skyldi fara fram hátíðleg embættisgjörð í Dómkirkjunni þennan dag. Steingrimur Jónsson var þá ný- skipaður biskup en Árni Helgason stifts- prófastur skyldi embætta. Fjöldi manns kom til kirkju og var fjölmenni svo mikið að undir miðri prédikun tók að braka i bita undir kirkjuloftinu, sem var fullt af fólki. Mikil hræðsla greip um sig meðal kirkjugesta og það svo mjög að fólk flúði kirkjuna. Var þarna mikill ys og þys og voru sumir svo ðkafir að þeir brutu glugga og réttu út börn og ungl- inga. Árni hætti prédikun sinni og var þar með bundinn endi á þessa hvitasunnuguðs- þjónustu. CENCISSKRANING NB 110 - 20. júnf 1975. F.inmg Kl. U, 00 I I I I I I I I I I I 19/6 1975 20/6 - 10/6 - 19/6 - 18/6 . 20/6 - 18/6 - 20/6 - 18/6 - 20/6 - 18/6 20/6 18/6 20/6 19/6 I lUnda rfkjadulla r I Sti-rlwiggpiinri I Kaiinda'lolla r 100 Daiixkar hróinir 100 Norik.ir krónur 100 S.« iw,ka r krónnr IO0 Fuiiink n.örk 100 I ran.kir frank-.r 100 ii. lg, I rank.i r I0O Svimwi. f rank.i r 100 (i>llnn 100 V. - Þý/k nw.rk 100 Ltritr 100 Auslur r, S. h. 100 E»« urlns 100 l'r*éi..r 100 Yen 100 iteikiiingskrúinir - V..niski|.ta)..nd I Ri'ikiiwigsdiillar - V..riiski|.t»li.nd 151,20 147,90 149.10 2819, 00 1116, 10 1921,90 4141. 95 1877, 20 418, 90 6151.70 6161,15 6554.70 24. 47 926, 80 611,65 274,45 52, II 99, 86 151,20 L Sala 151,60 149, 10 149, 80 2828, 20 3146, 40 1914, 70 4158, 15 1889.90 440, 40 6171, 80 6184, 15 6576,10 24,55 929, 80 611,75 275, 15 52, 28 100, 14 ______________________I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.