Morgunblaðið - 22.06.1975, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.06.1975, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 1975 Öskast til kaups Bröyt X 2 B vélgrafa árgerð 1968 —1973. Upplýsingar veittar hjá Gunnari Ásgeirssyni h.f. í síma 35200. ÚTBOÐ Óskað er eftir tilboðum i efni i flugskýli, er reist verður á Reykjavíkur- flugvelli. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu minni, Reykjavikurflugvelli. Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir kl. 12 á hádegi, föstudaginn 25. júli n.k. Flugmálastjórinn, Agnar Kofoed-Hansen. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í Grindavík Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér með, að bifreiðar með Ö og G skráningarmerkjum, sem staðsettar eru í Grindavík verða skoðaðar á tímabilinu 1. júlí 1975 til 4. júlí 1975 að báðum dögum meðtöldum. Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar að Barnaskólanum í Grindavík, og verður skoðun framkvæmd þar á fyrrgreindum dögum milli kl. 9.15 — 12.00 og 13.00—16.30. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því að bifreiðaiðg/ö/d fyrir árið 1975 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum sam- kvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist hér með öllum sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Grindavík RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður KLEPPSSPÍTALINN: HJÚKRUNARKONUR óskast til starfa á hinar ýmsu deildir spítalans til afleys- inga og í föst störf. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina. Upplýsingar veitir forstöðukonan, sími 38160. FÓSTRAóskast á dagheimili fyrir börn starfsfólks spítalans nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir for- stöðukonan, sími 38100. Reykjavík, 20. júní 1 975. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍMI 11765 HBIRGÐAVÖRÐUR í ÁHALDAHÚS Starf birgðavarðar í Áhaldahúsi Seltjarnarnes- bæjar er auglýst laust til umsóknar. Upplýs- ingar veittar á bæjarskrifstofunni Seltjarnar- nesi. Bæjarstjóri Háskóli íslands óskar eftir 2ja eða 3ja herb. íbúð til leigu handa erlendum kennara í 1 ár frá 1. júlí 1975. Nánari upplýsingar veittar í síma 20269 eða 15804. Einbýlishús óskast Okkur hefur verið falið að auglýsa sérstaklega eftir 150—170 fm nýlegu einbýlishúsi helst í Reykjavík. Útb. 9 til 10 millj. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna. Fasteignasalan Norðurveri, simar 21870 — 20998. Nýtísku karlmannaföt falleg og vönduð kr. 9080,- terelynebuxur frá kr 2275.- terelynefrakkar kr. 3550.- stakir jakkar 2975.- denim buxur nr. 4—14 kr. 1175.- 1555.- sumarblússur nr. 6—44 kr. 775. 1275.- úlpur, nærföt, sokkar o.fl. ódýrt. Andrés Skólavörðustíg 22. Rannsóknastyrkir frá Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóð- anna Matvæla- og landbúnaðarstofnur. Sameinuðu þjóðanna (FAO) veitir árlega nokkra rannsóknastyrki sem kenndir eru við André Mayer. Styrkirnir eru bundnir við það svið, sem starfsemi stofnunarinnar tekur til, þ.e. ýmsar greinar landbúnaðar, skógrækt, fiskveiðar og matvælafræði, svo og haffræðilegar rannsóknir á þeim vettvangi. Auglýst hefur verið eftir umsóknum um styrki þá, sem til úthlutunar koma á árinu 1975. Skal umsóknum hér á landi komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 5. júlí n.k. Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu svo og nánari upplýsingar um styrkina ásamt skrá um rannsóknaverkefni, sem FAO hefur lýst sérstökum áhuga á i sambandi við styrkveitingar að þessu sinni. — Tekið skal fram, að ekki er vitað fyrir fram, hvort nokkur styrkjanna kemur i hlut íslands á þessu ári. Menntamálaráðuneytið. 1 6. júni 1 975. Málverkasýning Danski listmálarinn Poul Hansen sýnir í Norræna húsinu 21.—29. júní. Opið kl. 14—22. NORRíNA HUSIO POHjOLAN TAIO NORDENS HUS BREYTTUR SKRIFSTOFUTÍMI Yfir sumarmánuðina eða til 1. okt. n.k. er skrifstofutími frá kl. 8.00 til kl. 16.05 mánu- daga til föstudaga. Engin breyting verður á opnunartíma afgreiðslu né útborgunartíma reikninga frá því sem verið hefur. Reykjavík 18. /úní 1975 Skrifstofa ríkisspítalanna Húnvetningar — Húnvetningar Húnvetningafélagið í Reykjavík áætlar ferðalag í heimabyggð. Farið verður frá B.S.Í. e.h. þann 4. júlí n.k. Upplýsingar i símum: 81981,73379, 83776. Evrópumótið i bridge fyrir ári8 1975 fer fram f Brighton i Englandi dagana 13. til 27. júli n.k. Mótið fer hið 25,1 röSinni. íslenzk sveit keppir I opna flokkn- um og er þaS I 18. sinn sem Islenzkir bridgespilarar keppa I Evrópumóti. Sveitin sem keppir að þessu sinni er þannig skipuð: Hallur Slmonarson, Þórir Sigurðsson, Jakob Möller, Jón Baldursson, Stefán J. Guðjohnsen og Simon Simonar- son. Tii gamans skulu rifjuð upp úrslit frá siðustu Evrópumótum. Árið 1971 fór mótið fram i Aþenu. Þar sigraði ftalfa, hlaut 379 stig, en Bretland varð i 2. sæti með 314 stig. fslenzka sveitin varð nr. 14 af 22 keppendum, með 193 stig. Árið 1973 fór mótið fram í Ostende. Þar sigraði ftalia, hlaut 379 stig, en Frakkland varð i 2. sæti, með 329 stig. fslenzka sveitin varð nr. 14 af 23 keppendum, hlaut 221 stig. Árið 1974 fór mótið fram i fsrael. Þar sigraði Frakkland, hlaut 276 stig, en ftalía varð i 2. sæti með 274 stig. fslenzka sveitin varð nr. 14 af 19 keppendum og hlaut 147 stig. I sambandi við mótið, sem fram fer í Brighton i næsta mánuði, verður gefið út frétta- blað með upplýsingum um mótið og sagt frá spilum í mótinu. Lesendur geta gerzt áskrifendur af þessu fréttablaði og kostar áskriftin £. 3.00. Tilkynningu ber að senda til European Bridge Union, 15b High Street, Thame, Oxon, England. Frá Bridgefélagi Blönduóss Sveitakeppni félagsins hófst 10. janúar og lauk 28. febrúar. Úrslit urðu þau að sveit Sigurðar H. Þorsteinssonar sigraði, hlaut 109 stig. Röð annarra sveita varð þessi: Sveit Hallbjörns Kristjánssonar 83 Guðmundar Theodórssonar 80 Þorsteins Péturssonar 42 Birgitte Vilhelmsdóttur 40 Sigurðar Kr. Jónssonar 37 Júlíus Fossdal 29 0 0 0 Tiu pör tóku þátt i bikarkeppni BSf 24. janúar sl. 0 0 0 Minningarmót var haldið um Ara Hermannsson og Jónas Hall- dórsson. Spilaður var einmenn- ingur i þrjú kvöld. Ari H. Einars- son varð hlutskarpastur af 24 keppendum, hlaut 546 stig. Röð efstu manna varð þessi: Guðbjartur Guðmundsson 542 Sveinn Ellertsson 530 Þórunn Pétursdóttir 529 Bergur Felixson 523 Friðrik Indriðason 517 Keppt var um veglegan farand bikar, gefinn af Trésmiðjunni Fróða hf. 0 0 0 Meistarakeppni i tvimenning fór fram 4. —18. apríl. Henni lauk þannig að Ari H. Einarsson og Hallbjörn Kristjánsson sigruðu naumlega og hrifsuðu titilinn af Sigurði H. Þorsteinssyni og Vigni Einarssyni sem voru 25 stigum hærri fyrir síðustu umferðina. Ari og Hallbjörn hlutu 364 stig en Sigurður og Vignir hlutu 363 stig. Röð næstu para varð þessi: Eggert Guðmundsson — Einar Einarsson 354 Friðrik Indriðason — Björn Friðriksson 331 Knútur Berndsen — Þormóður Pétursson 330 Birgitte Vilhelmsdóttir — Sigurlaug Hermannsdóttir 314 Tvfmenningskeppnin var jafn- framt siðasta keppni vetrarins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.