Morgunblaðið - 22.06.1975, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.06.1975, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚNl 1975 25 Verzlunarstjóri í byggingar- vöruverzlun Kaupfélag Vopnfirðinga óskar að ráða verzlunarstjóra i Byggingarvörudeild. Starfsreynsla eða verzlunarmenntun áskil- in. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til kaup- félagsstjóra, Halldórs Halldórssonar. Út- vegum húsnæði, ef óskað er. KAUPFÉLAG VOPNFIRÐINGA. Sölumaður Ungur maður óskar eftir sölumannsstarfi hjá góðu fyrirtæki. Getur hafið störf strax. Tilboð sendist Mbl. fyrir 27. júní merkt: „Framtíð — 6974" Hárgreiðslusveinn Hárgreiðslusveinn óskast. Hálfs dags vinna kemur til greina. Salon Veh, G/æsibæ, sími 85305 Eldri maður óskast til ræstingastarfa. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra. Vélsmiðjan Héðinn h. f., Se/javegi 2. Trésmiðir 2—3 trésmiðir óskast strax í mótaupp- slátt á fiirim raðhúsum. Sími 52627. Á sama stað til leigu sambyggð frönsk trésmíðavél. - smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar I s»'a Hestamenn Góður 8 vetra alhliðar hestur til sölu, vel taminn, viljugur og allur gangur rúmur. Einar Þorsteinsson. Sími 92—2269. Dísel-rafstöð, 6—7VÓ kílóvatt, 220/380 volt, þriggja fasa, óskast keypt. Upplýsingar í síma 25187 á kvöldin. íslenzk frimerki keypt hæsta verði í heilum örkum, búnt eða i kílóum. Sendið tilboð. Nordjysk Frimærkehandel, DK-9800 Hjörring, Medl, af Skandinavisk Frimærke- handlerforbund. Brotamálmur Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði. Staðgreiðsla. NÓATÚN 27, simi 25891. Milliveggjaplötur fyrirliggjandi. Athugið að ná- kvæmni i stærð og þykkt sparar pússningu. Steypu- stöðin hf., simi 33603. Við Þingvallavatn. Til sölu, i landi Skálabrekku við Þingvallavatn 50 fm sum- arbústaður, með aðgang að vatninu. Tilboð sendist Mbl. merkt: ..Þingvallavatn —- 6982" fyrir föstud. 27. júní 1975. Harpaður bruni möluð grús i bílastæði, plön og vegagerð til á lager. Steypustöðin h.f. Teborð Reyrstólar, blaðagrindur, hljólhesta-körfur, bréfakörfur og vöggur fyrir börn og brúð- ur. Allt til sölu i: Körfugerðinni. I ngólfsstræti 1 6, Eflið innlendan iðnað. Harmonikuleikarar Cordovox til sölu. Upplýsing- ar í sima 3581 6. Verzlið ódýrt Fumarpeysur kr. 1000.— Siðbuxur frá 1000.— Denim jakkar 1000.— Sumarkjólar frá 2900.- - Sumarkápur 5100,— Verðlistinn, Laugarnesvegi 82. Bæsuð húsgögn fataskápar 16. gerðir auð- veldir i flutningi og upp- setningu. Raðsófasett ný gerð o.fl. o.fl. Sendum um allt land. STÍL-HÚSGÖGN, Auðbrekku 63, Kópavogi. Simi 44600. húsn#ðl 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu, helzt sem næst miðbænum. Upplýsing- arí sima 81 573. St. Jósepsspitalinn Landakoti óskar eftir 3ja herb. íbúð fyrir sjúkraliða, helst í Vesturbæn- um. Upplýsingar hjá starfsmanna- haldi. Keflavík Til sölu góð efrihæð i tvibýlis- húsi. Sér inngangur. Stór bíl- skúr. Laus fljótlega. Góð lán áhvilandi. Eigna- og Verð- bréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, simi 92—3222. Til leigu 2ja herb. ibúð og önnur 4ra herb. ibúð á góðum stað i borginni. Ársfyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: Góður staður — 2664. atvinna Múrverk óskast Múrverk allar tegundir. Fag- vinna. Simi 23569 eftir kl. 20 á kvöldin. Byggingaverkamaður óskast í vinnu i Borgarfirði nú þegar. Upplýsingar i sima 36703. Félag einstæðra for- eldra óskar eftir góðum ráðskonu- stöðum fyrir konur með börn. Upplýsingar i sima 11822 frá kl. 3—5 virka daga. Asfalt þakpappalagnir Tökum að okkur þakpappa- lagnir með heitu asfalti. Vanir menn, örugg vinna. Ábyrgð tekin. Uppl. i simum 53297 — 52270. Glerísetningar Tökum að okkur alls konar glerisetningar. Útvegum tvö- falt gler með stuttum fyrir- vara. Simar 85884 og 85099. Forráðamenn fast- eigna Önnumst hvers konar við- gerðir á húsum, þó aðallega þakviðgerðir og sprunguvið- gerðir. Höfum allan útbúnað til vinnu við háhýsi. Leitið tilboða. Sími 40258. Framleiðum nýjar springdýnur. Gerum við notaðar springdýnur sam- dægurs. Skiptum einnig um áklæði, ef óskað er. Sækjum og sendum ef óskað er. Opið til kl. 7 alla virka daga. KM springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði sími 53044. bílaf Til sölu Toyota Corolla Coupé árg. 1972, ekinn 38.000 km. Uppl. i sima 85637. Til sölu Ford Bronco Sport 8 cyl. '71 mjög fallegur bill. Skipti möguleg á ódýrari eða dýrari bil (helst Ford). Uppl. i sima 41807 og 34706. Til sölu Cortina 1600 L árg. '74 ek- inn 17. þús. km. Hagstætt verð. 4 nagladekk fylgja. Skipti koma til greina á Aust- in Mini eða Fiat 127 árg. '74—'75 eða svipuðum bil. Upplýsingar í sima 86559. Fíladelfia Reykjavik Safnaðarsamkoma kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Garðar Ragnarsson talar ef flugvél seinkar ekki. Filadelfia Keflavik Samkoma verður i dag kl. 2 e.h. Dagbjartur Guðjónsson og Auðunn Blöndal tala. Allir hjartanlega velkomnir. l.fi UTIVISTARFERÐIR 21. júni kl. 13 Hrómundartindur — Græn- dalur. Fararstj. Einar Þ. Guð- johnsen. Verð 600 kr. 22. júni kl. 1 3 Tröllafoss — Hraukafjöll. Fararstj. Friðrík Danielsson. Verð 500 kr. 22. júni kl. 20 Sólstöðuferð á Seltjarnarnes og Gróttu. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 300 kr. Kristniboðsfélag Karla, Reykjavik Fundur verður í kristniboðs- húsinu Betania, Laufásveg 13 mánudagskvöldið 23. júni kl. 8:30. Reidar Alberts- son sé um fundarefnið. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. 23. júni kl. 20. Gönguferð um Jónsmessu- nótt. Fararstj. Gísli Sigurðs- son. Verð 500 kr Útivist, Lækjargotu 6, sími 14606. Húsmæðrafélag Reykjavikur fer skemmtiferð laugardaginn 28. þ.m. Nánari upplýsingar i simum 17399, 81742 og 43290. Kvenfélag Laugarnes- sóknar Vestfjarðarferðin verður farin 4 — 7. júli. Þátttaka tilkynnist í sima 3741 1 (Margrét), 37475 (Auðbjörg) og 32948 (Katrin) fyrir 27. júní. Hörgshlíð Almenn samkoma -— boðun fagnaðarerindisins i kvöld survpudag kl. 8. tf'lA FERÐAFELfG ISLANDS Sunnudagur 22/6 kl. 13.00. Ferð i Heiðmörk, Verð 400 krónur. kl. 20.00. Sólstöðuferð á Kerhólakamb. Verð 700 krónur. Brottfararstaður Umferðar- miðstöðin. 24.-29. júní Glerárdalur — Grimsey. Farmiðar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, simar 1 9533 — 1 1 798. Til sölu Mjög falleg útskorin borðstofuhúsgögn (af dýr- ari gerð). Borð 8 stólar, stór skenkur, og stór skápur. Einnig gamalt sófasett. Komið á Fjólugötu 1 1, milli 5 og 7 í dag og á morgun. Eignarlóð — Mosfellssveit Til sölu 1 000 fm eignarlóð stutt frá Reykjalundi Teikning fylgir. Tilboð óskast sent Mbl. merkt: „Mosfellsssveit — 2674". Sjónvarpseigendur athugið! Þeir, sem ætla að láta yfirfara sjónvarpstæki sín í júlímánuði, þurfa að koma þeim til mín fyrstu vikuna í júlí. Viðgerðir á öllum B og Ó vörum og flestum öðrum radíó- og hljómflutningstækjum. Sjónvarpsviðgerðir Guðmundar Fífuhvammsvegi 4 1 sími 42244. Höfum opnað fatamarkað að Snorrabraut 56. Allar stæröir karlmannafata r a SEFJUnflR- fatamarknður! mjog hagstæöu veröi. {Fataverksmiöjan GEFJUN Snorrabraut 56.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.