Morgunblaðið - 22.06.1975, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.06.1975, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JUNl 1975 + Þökkum samúð og vinarhug vegna andláts, MAGNEU INGIBJARGAR GÍSLADÓTTUR. Guðmundur Kr. Símonarson Hulda Guðmundsdóttir og Kristjén Benjamínsson Gyða Guðmundsdóttir og Haraldur Baldursson Adolf Guðmundsson og Erla Þórðardóttir. + Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við fráfall og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa ÓLAFS HÁKONAR HÁKONARSONAR Ástrfður Ólafsdóttir Kristján Guðlaugsson Hákon Ólafsson, Svava Ingimundardóttir Magnússina Ólafsdóttir, Sigurjón Páisson Katrín Ólafsdóttir, Elías Guðmundsson barnabörn og barnabarnabörn. t Hjartans þakkir til allra er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður, afa og langafa BJARNA BJARNASONAR Sigríður M. Jónsdóttir Unnur Bjarnadóttir Sigurður Sigurjónsson Þorbjörg Sigurðardóttir Sigriður M. Sigurðardóttir Sigurður St. Arnalds Sigurður R. Arnalds Faðir okkar GUNNAR E. KVARAN, stórkaupmaður, Smáragötu 6. verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 24. júní kl 14.00 Ragnhildur Kvaran Gunnar Kvaran Ragnar Kvaran Einar G. Kvaran t Maðurinn minn, MAGNÚS SIGURÐSSON, Laugaveg 76, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 23. júní kl. 13.30 Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Krabbameinsfélagið. Fyrir hönd vandamanna, _. ,* ., . ' Sigríður Petursdóttir. + Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, SIGRfÐAR BJÖRNSDÓTTUR, frá Miklabæ, Guðfinna Eirlksdóttir, Jón Eiríksson, Stefanla Eiriksdóttir. Friðrik Eirlksson, Ásta Eiriksdóttir, Ragnar Eiriksson. + Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför AMALfU K. ÞORLEIFSDÓTTUR, Fyrir hönd aðstandenda, Anna Magnúsdóttir, Guðrlður Magnúsdóttir. + Minningarathöfn um móðurokkar, GUNNARÍNU GESTSDÓTTUR frá Holti, Álftaveri, verður gerð frá Fossvogskirkju mánudaginn 23 júní kl. 3. Jarðsett verður frá Þykkvabæjarklausturskirkju föstudaginn 27 júní. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili sonar hennar að Jórvík kl 1. Blóm og kransar vinsamlega afþökkuð, enþeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á líknarstofnanir. Börn hinnar látnu. + Eiginkona min, móðir okkar, tengdamóðir og amma, HILDUR ÞÓRA ÞÓRARINSDÓTTIR, frá Lundi, Vestmannaeyjum, Vesturgötu 50 A, Reykjavlk. verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 24. júni kl. 3 e.h. Þórarinn Hallbjörnsson, Hallbjörn Þórarinsson, Helga Sigurðardóttir, Matthildur Þórarinsdóttir, Þórir Svansson, Hlif Þórarinsdóttir, Ólafur Ólafsson. og barnabörn. Scania til sölu Til sölu Scania LBS 110 með svefnhúsi og palli, árg. '72. Bifreiðin er til sýnis að Reykja- nesbraut 12. Nánari uppl. hjá okkur Scania umboðið, ísarn h.f., Reykjanesbraut 12, sími 20720. Laxá í Kjós. Nokkur veiðileyfi laus fyrri hluta júlímánaðar. Upplýsingar í Pólaris h.f., Áusturstræti 18, símar 21085 og 21388. Rafstöð til leigu Höfum til leigu sérlega vel búna dieselrafstöð 37 kVA, 380/220 V. Höfum einnig til sölu nýja dieselrafstöð af sömu gerð (Ford dieselvél). ORKA H.F., SÍM/ 38000. Bifreiðaskoðun í Kópavogi Bifreiðaeigendur i Kópavogi eru minntir á að bifreiðaskoðun lýkur um næstu mánaðamót. Byrjað er að stöðva óskoðaðar bifreiðir og eftir 1. júli verða allar óskoðaðar bifreiðir teknar úr umferð. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Iðnaðar-------verzlunar — verk smiðju — og skrifstofuhús- næði á góðum stað skammt frá Miðborginni. Húsnæðið er um 1400 ferm. Innkeyrsla. Hentugt fyrir hvers konar starfsemi og rekstur. Frekari upplýsingar á skrifstofunni. Ekki í sima. Eignamiðlunin, Vonarstræti 12, sími 27711. WtTJAWWARW» Wm HÚSVÖRÐUR — VALHÚSASKÓLI Óskum eftir að ráða húsvörð að Valhúsaskóla nú þegar. Aðeins duglegur og reglusamur maður kemur til greina. Upplýsingar veittar á bæjarskrifstofunni Seltjarnarnesi. Bæjarstjóri. Ul ÚTBOÐ Tilboð óskast i jarðvinnu á fyrirhugsuðu iþróttasvæði i Fossvogi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3, gegn 1 0.000.— kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 9. júli 1975, kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 Einbýlishús í Ólafsvík Til sölu nýtt einbýlishúS í Ólafsvík. Á hæðinni 3—4 svefnherb., stofa, eldhús og bað, í kjall- ara bílskúr, geymslur og lítil 2ja herb. íbúð. Hugsanlegt að taka 2ja herb. íbúð í Reykjavík upp í. Upplýsingar veitir Jónatan Sveinsson, lögfr. sími 83058 í Reykjavík. r Islenzkar lækninga- og drykkjar- jurtir Björn L. Jónsson tók saman. 13. rit Náttúrulækninga- félags Islands. Þessi litla en mjög fróðlega bók kom út fyrir nokkru, og hefir höfundur hennar, Björn L. Jóns- son læknir, sótt heimildir í ýmis gömul rit um þessi efni. Kver þetta lætur ekki mikið yfir sér, en segja má að þar kenni margra grasa, og þar er nytsaman fróðleik að finna sem margir hefðu gott af að kynnast og hag- nýta sér. Og allur er frágangur bókarinnar hinn vandaðasti. Höfundur hefir aðallega stuðzt við Iitið kver, er nefnist „Islenzk- ar drykkjarjurtir“ og kom út á Akureyri árið 1860, eftir þing- eyskan bónda, Alexander Bjarna- son að nafni, en fróðleik sinn sótti hann í rit Iækna og annarra fróðra manna. Meðal þeirra má nefna læknana Odd Hjaltalín, Jón Pétursson og Svein Pálsson og auk þess Björn prófast Halldórs- son. Markmið Alexanders var fyrst og fremst að vinna á móti vaxandi kaffineyzlu landsmanna með leiðbeiningum um söfnun islenzkra nytjajurta, sem nota mætti með góðum árangri í heilnæma drykki I stað kaffis. Hvað mætti þá segja nú á okkar dögum, þar sem kaffineyzla hefir margfaldazt frá þessum tíma, og það er engum efa bundið að eitur- efni þau sem í kaffi er að finna, eru skaðleg heilsu manna, eins og öll önnur eiturefni. Bókin skiptist i sjö kafla. Eftir inngang um aðdraganda að út- gáfu bókarinnar og heimildir koma leiðbeiningar um söfnun jurta, hvar og hvenær þær skuli teknar og hvaða hlutar þeirra, blöð, blóm, fræ eða rætur. Þá er rætt um þurrkun og geymslu jurt- anna, og i 4. kafla eru leiðbein- ingar um notkun þeirra, hvernig jurtadrykkir eru lagaðir til al- mennrar neyzlu eða til lækninga, hvernig bakstrar eru búnir til o.s.frv. 1 5. kafla er skýrt frá verkunum jurtanna á líkamann, og 6. kafli fræðir lesendur um ýmsar jurtablöndur til drykkjar. I 7. og lengsta kafianum eru loks taldar upp yfir 60 jurtir, með islenzku nafni og hinu latneska heiti þeirra, skýrt frá vaxtarstað þeirra og blómgunartíma, hvenær heppilegast er að taka þær og lýsing á áhrifum þeirra á lifs- störfin. Og það eykur mikið á gildi bókarinnar að myndir eru af flestum jurtunum, og eru þær allar úr „Islenzkri ferðaflóru" eft- ir prófessor Askel Löve, teikn- aðar af Dagný Tande Lid. I bókarlok er skrá yfir jurtirnar eftir stafrófsröð og önnur skrá yfir verkanir þeirra í ýmsum sjúkdómum. Öskandi væri að þessi litla bók vekti forvitni og áhuga manna á að hagnýta sér íslenzkar jurtir til matar og drykkjar, og væri það spor I rétta átt til heilnæmari lifnaðarhátta. Frá alda öðli hafa' grasalækningar tíðkazt, bæði er- lendis og hérlendis, með góðum árangri, enda mörg lyf unnin úr jurtum. Þeim fækkar nú óðum sem leggja stund á söfnun jurta. Aður fyrr þótti það sjálfsagður hlutur að safna fjallagrösum til vetrarforða, og við sjávarsíðuna voru söl víða notuð til matar. Með breyttum lifnaðarháttum og vax- andi velmegun hefir þetta lagzt niður að mestu, því miður. Ber þvi að þakka höfundi og út- gefanda bókarinnar fyrir þær leiðbeiningar sem hún hefir að geyma um notkun íslenzkra lækn- inga- og drykkjarjurta. Dagbjört Jónsdóttir húsmæðrakennari. AUGI.YSIN<;ASIMINN ER: Í=T^. 22480 ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.