Morgunblaðið - 21.09.1975, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1975
DATSUN _
7,5 I pr. 100 km
Bilaleigan Miðborg
Car Rental ■. 0 A QOj
Sendum l-V4-y^|
FERÐABILAR h.f.
Bilaleiga, sími 81260.
Fólksbilar — stationbilar —
sendibilar — hópferðabilar.
Fa
itn. t /,/:/<.. i v
'AiAit:
BÍLALEIGAN
51EYSIR
CAR Laugavegur 66
P
I o
°o
11 UAH Laugavegur oo
° R£NTAL 24460
^ 28810 nö
,, Utvarp oq stereo kasettutæki ,,
------- ~
BILALEIGA
Car Rental
SENDUM
41660-42902
Góður starfs-
maður óskast
(karl eða kona) með góða bók-
haldsþekkingu og málakunnáttu.
Tilb. merkt: Sjálfstætt starf
6736 sendist Mbl. fyrir 29.
sept.
GEYMSLU
GEYMSLUHOLF I
ÞREMUR STÆROUM.
NY þjonlista vro
VIDSKIPTAVINI I
NÝBYGGINGUNNI
BANKASTÆTI 7
^ Samtinnubankinn
0 JARDf10ARPJIR I
HE/MAEY
V Upphleypt plastkort í 5 litum, sam lýsir
afleiðingum eldsumbrotanna í Heimaey
1973
V Gefið út af Bæjarstjóm Vestmannaeyja
i tilefni þess að 2 ár eru liðin síðan þassum
einstæðu néttúruhamförum lauk.
• Ef þér hafið hug i að tryggja yður aintak
af þassari útgátu, þð vinsamlegast hafið
hraðann h. þvi byrgðir ani takmarkaðar
f Verö 2975 kr. - Fast hjá bóksólum um
land allt Sárstakar umbúóirfyrirtiggjandi
BIWC0 HfllOVFRSIUN SIMI 7194‘) Rf YKJAVIK
01IUM VARIÐ L AG00A AF S0IU K0RIANNA ril LIPPBYGGINGARSIARFSINS < fYJIIM
Útvarp Reykjavík
21. september
MORGUNNINN
8.00 Morgunandakt Herra
Sigurbjörn Einarsson biskup
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög
9.00 Fréttir. (Jtdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir). A. Tilbrigði
eftir Bach um sálmalagið
„Af himnum ofan hér kom
ég“. Michel Chapuis leikur á
orgel. B. Konsert f C-dúr
fyrir fiðlu, pfanó, selló og
hljómsveit eftir Beethoven.
David Oistrakh, Mastislav
Rostropovitsj, Svjatoslav
Richter og Fílharmónfusveit
Berlfnar leika; Herbert von
Karajan stj. c. Pfanósónata í
A-dúr eftir Schubert.
Wilheim Kempff ieikur.
11.00 Messa f Háteigskirkju.
Prestur: Séra Arngrímur
Jónsson Organleikari:
Martin Hunger.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
13.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
13.20 Mfnir dagar og annarra
Einar Kristjánsson frá
Hermundarfelli spjallar við
hlustendur.
13.40 Harmonikuiög. Frankie
Yankovic leikur.
14.00 Staldrað við á Patreks-
firði — sjötti og síðasti
þáttur. Jónas Jónasson litast
um og spjallar við fólk.
15.00 Miðdegistónleikar: Frá
útvarpinu í Stuttgart
Kammerhljómsveitin í
Wiirtemberg leikur; Jörg
Faerber stjórnar. a. Sinfónfa
f g-moll eftir Vanhai. B.
Konsert f c-dúr (K 190) fyrir
tvær einleiksfiðlur, óbó, seiló
og hljómsveit eftir Mozart. c.
Konsert í D-dúr fyrir þrjár
cinleiksfiðlur og strengja-
sveit eftir Bach. c. Sinfónía f
D-dúr (K 181) eftir Mozart.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
21. september 1975
18.00 Höfuðpaurinn
Bandarfsk teiknimynd. Þýð-
andi Stefán Jökulsson.
18.25 Gluggar
Bresk fræðslumyndasyrpa.
Þýðandi og þulur Jón O.
Edwald.
18.50 Kaplaskjól
Breskur myndaflokkur,
byggður á sögum eftir
Monicu Dickens.
Vitringurinn
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
19.15 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og augiýsingar
20.30 Maður er nefndur
Eyjólfur Eyjólfsson á
Hnausum f Vestur-
Skaftafellssýslu
Séra Sigurjón Einarsson á
Kirkjubæjarklaustri ræðir
við hann.
Stjórn upptöku Þrándur
Thoroddsen.
21.10 Einsöngur í sjónvarps-
sal
Eiður Gunnarsson syngur
iög eftir Arna Thorsteins-
son.
Óiafur Vignir Albertsson
leikur með á pfanó.
Umsjón Tage Ammendrup.
21.25 Frostnætur
V-
16.25 Alltaf á sunnudögum
Svavar Gests kynnir lög af
hljómplötum.
17.15 Barnatími: Kristfn Unn-
steinsdóttir og Ragnhildur
Helgadóttir stjórna. Flutt
verður dagskrá ,um Astrid
Lindgren. Meðal annars les
Þorleifur Hauksson smásög-
Sænskt sjónvarpsleikrit,
byggt á skáldsögunni
„Rágvakt“ eftir skáldkon-
una Moa Martinson.
Leikstjóri Göran Bohman.
Aðalhlutverk Krister Hell,
Ernst, Gunther, Rólf
Nordström, Tord Peterson,
Christina Evers og Sif Ruud.
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
Leikurfnn gerist um miðja
19. öld. Tfu ára drengur yfir-
gefur heimili sitt, lang-
þreyttur á sífelldum suiti,
og illu atlæti. Hann flækist
um þjóðvegina í nokkra
daga, en fær ioks vinnu á
stórbýli sem vikapiltur. En
lífið þar er sfst léttara en
hcima. Vorið er kalt.
Heimilisfólkið vakir nótt
eftir nótt yfir rúgakrinum
og reynir að bjarga hinni
dýrmætu uppskeru frá frost-
skcmmdum.
Moa Matinson fæddist árið
1890 á Austur-Gautlandi.
Hún óist upp f sárri fátækt
og bjó lengst af ævi sinnar
við þröngan hag. Seinni
maður hennar var Nóbels-
skáldið Harry Martinson.
(Nordvision-Sænska
sjónvarpið)
22.25 Að kvöldi dags
22.35 Dagskrárlok
una „Linditréð“ f þýðingu
Áslaugar Árnadóttur og
Skeggi Ásbjarnarson ies úr
þýðingu sinni á „karli Blóm-
kvist“.
18.00 Stundarkorn með Kjell
BækkeluncLTilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
19.25 Ur handraðanum
Sverrir Kjartansson annast
þáttinn.
20.00 Islenzk tónlist Sinfónfu-
hljómsveit tslands leikur;
Páll P. Pálsson stjórnar. A.
Forleikur að óperunni „Sig-
urði Fáfnisbana" eftir Sig-
urð Þórðarson. b. „Ég biö að
heilsa", balletttónlist eftir
Karl O. Runófsson.
20.30 Skáld viö ritstjórn
Þættir um blaðamennsku
Einars Hjörleifssonar, Gests
Pálssonar og Jóns Ólafssonar
í Winnipeg. — Fyrsti þáttur.
Sveinn Skorri Höskuldsson
tók saman. Lesarar meö
honum: Óskar Halldórsson
og Þorleifur Hauksson.
21.15 'Kvöldtónleikar a. Athur
Balsam leikur Pfanósónötu
nr. 38 í Es-dúr eftir Haydn. b.
Barry Tuckwell og St.
Martin-in-the-Fields hljóm-
sveitin leika Hornkonsert í
e-moll eftir Weber; Neville
Marriner stjórnar.
21.45 „Eva f rökkrinu",
smásaga eftir Shirley
Jackson. Ásmundur Jónsson
þýddi. Margrét Helga
Jóhannsdóttir leikkona les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög
Heiðar Ástvaldsson velur og
kynnir lögin,
23.25 Fréttir f stuttu máli.
Dagskrárlok.
Eyjólfur á Hnausum, sú aldna kempa, er kynntur í
sjónvarpinu í kvöld í þættinum Maður er nefndur.
MAÐUR er nefndur
Eyjólfur Eyjólfsson frá
Hnausum.Hann verður í
sjónvarpinu eftir fréttir í
kvöld, er sr. Sigurjón
Einarsson prestur á
Kirkjubæjarklaustri
ræðir við hann. Eyjólfur
er þjóðkunnur maður,
sem á langri ævi hefur
upplifað margt, tók t.d.
sem hreppstjóri á móti 30
skipsströndum í Skafta-
fellssýslu og hlaut
heiðurspening frönsku
stjórnarinnar fyrir
aðstoð við skipbrots-
menn. Og hann var mikill
áhugamaður um sand-
græðslu til að hefta upp-
blástur og frumkvöðull í
þeim efnum í sýslunni.
Eyjólfur er orðinn 86 ára
gamall, Hann var orðinn
kennari í Meðallandi árið
1905 og var það af og til
til 1930 og einnig um
tíma skólastjóri ung-
lingaskólans í Vík. Bóndi
var hann á Hnaustim í
Meðallandi frá 1923, auk
þess sem hann gegndi
margskonar trúnaðar-
störfum, var hreppstjóri,
oddviti, sýslunefndar-
maður, formaður sjúkra-
samlags, deildarstjóri hjá
Sláturfélaginu á staðn-
um, formaður Verzlunar-
félags V-Skaftfellinga,
safnaðarfulltrúi stjórnar-
maður í Búnaðarfélagi
Leiðahrepps, formaður
vatnafélagsins Eldvatns
o.fl. Auk þess hefur hann
ritað bækur: Fjöruferðir
í Meðallandi og Meðal-
land, Smölun í Skaftár-
eldahrauni, Melur og
notkun hans fyrr og nú.
Svo af nógu umræðuefni
verður að taka í samtali
við Eyjólf á Hnausum.
Á eftir þættinum
„Maður er nefndur“
syngur Eiður Gunnars-
son í sjónvarpssal, en
Eiður er ungur baritón-
stöngvari, sem undanfar-
in ár hefur sungið við
óperur i Þýzkalandi.
I kvöld hefst í útvarp-
inu þáttur um skáld við
ritstjórn og sést strax í
fyrsta þætti Sveins
Skorra Höskuldssonar
um þetta efni, að mörg
skáld hafa setið á rit-
stjórastóli og gera
raunar enn. En í kvöld
eru kynntir þeir Einar
Hjörleifsson, Gestur
Pálsson og Jón Ólafsson
frá Winnipeg. í þættin-
um lesa óskar Halldórs-
son og Þorleifur Hauks-
son, auk stjórnandans.
Þorleifur kemur líka
við sögu í barnatímanum
kl. 17.15 og les smásögu
eftir Astrid Lindgren. En
barnatíminn fjallar ein-
mitt um þá sænsku skáld-
konu, sem þekkt er orðin
hér og dáð vegna sög-
unnar um Línu langsokk,
Börnin í Ólátagötu og
Kalla Blómkvist. Skeggi
Ásbjarnarson les úr þýð-
ingu sinni á Kalla Blóm-
kvist í barnatímanum.
Ein er sú bók eftir Astrid
Lindgren, seni ekki hefur
enn verið þýdd á íslenzku
en þykir mikill fengur að
og þá ekkert síður fyrir
fullorðna en börn. Það er
Bærðurnir Ljónshjarta.