Morgunblaðið - 21.09.1975, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1975
í dag er sunnudagurinn 21.
september, 264. dagur árs-
ins. — Þetta er 17. sunnu-
dagur eftir trinitatis,
Mattheusarmessa. Árdegis-
flóS i Reykjavik er kl. 06.48
en siðdegisflóð kl. 19.02
Sólarupprás i Reykjavik er kl.
07.06 en sólarlag kl. 19.35.
Sólarupprás á Akureyri er kl.
06.49, en sólarlag kl. 19.20
(Heimild Islandsalmanakið)
Vér vitum, að þeim, sem Guð
elskar samverkar allt til góðs.
Róm 8 28
Lárétt: 1. ánægð 3. knatt-
spyrnufél. 4. gælunafn 8.
dugnaður 10. einar 11. fúsk
12. sk.st. 13. á fæti 15.
tunnan
Lóðrétt: 1. hávaði 2. ðður 4.
brjóta 5. tala 6.
(myndskýr.) 7. gabba 9.
fjörug 14. álasa
Lausn ásíðustu
krossgátu
Lárétt: 1. SSS 3. át 5. fisk 6.
ævin 8. fo 9. nár 11. aflann
12. rá 13. bið
Lóðrétt: 1. safi 2. stinnari
4. skárna 6. æfari 7. vofa
10. án
TVNDUR köttur —
Þetta er kötturinn Klói frá
Kaplaskjóli 58 hér í bæ, en
hann týndist úr garðinum
heima hjá sér á fimmtu-
daginn. Klói er merktui; á
hálsólinni hans er nafn og
símanúmer. Telpa sem á
Klóa kom með þessa mynd
og bað Dagbókina um að
birta myndina í þeirri von
að einhver gæti hjálpað til
að finna Klóa, en síminn
heima hjá honum er 22897.
Myndagáta
XA----
'35^-
I FRÉTTIR-
FÉLAG KAÞÖLSKRA
leikmanna hér í borginni
hefur kvöldfund að Stiga-
hlíð 63 þriðjudagskvöldið
23. september kl. 8.30 sfðd.
Á fundinum ætla prest-
nemar að segja frá námi
sínu.
DANSKA VARÐSKIPIÐ
Hvidbjörnen sem liggur
hér í höfninni, verður í dag
Ftugvélakoup kmdbelgitgazlunnar:
Kostor þó 650 mWjónir
króna oð rétta úr sér_ n
sunnudaginn milli kl. 2—4
siðd. til sýnis fyrir al-
menning. Hvidbjörnen
liggur vestur við Ægisgarð.
Frá Bridgefélagi Hafnar-
fjarðar
Aðaltvímenningskeppni
félagsins, hefst n.k. mánu-
dagskvöld 22. september
kl. 8, og verður spilað í
Iðnaðarmannahúsinu í
Hafnarfirði. Fyrirhuguð er
5 kvölda keppni.
I DAG er merkjasöludagur
í tilefni af „degi dýranna".
Öllum ágóða af merkja-
sölunni verður varið í þágu
dýraverndarmálefna.
Sérfróðir telja að Landhelgisgæzlan geti rétt úr sér í minni vél
en Fokker Friendship.
Attræður verður á
morgun, mánudaginn 22.
september, Theodór Sigur-
geirsson bóndi Brennistöð-
um í Flókadal Borg. Hann
verður að heiman.
Þann 28. júni voru gefin
saman f hjónaband í Akra-
neskirkju af séra Birni
Jónssyni, Hannesína Ás-
geirsdóttir og Birgir
Guðmundsson. Heimili
þeirra er að Blikahólum 2
Reykjavík. Ljósmyndast.
Ólafs Árnasonar, Akra-
nesi.
hjónaband í Kópavogs-
kirkju af séra Gunnari
Árnas. Kristjana Ólafsd. og
Ove Lehmann Rasmussen.
Heimili þeirra er á
Friborgveg 23 3400 Hille-
röd Danmark. Stúdíó
Guðmundar Einholti 2
LÆKNAR OG LYFJABUÐIR
VIKUNA 19.—25. september er kvöld-, helg-
ar- og næturþjónusta lyfjaverzlana I Reykjavik
i Vesturbæjar Apóteki, en auk þess er Háaleit-
is apótek opið til kl. 22 alla daga vakt-
vikunnar nema sunnudag.
— Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALAN-
UM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200.
— LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar-
dögum og helgidögum, en hægt er að ná
sambandi við lækni á göngudeild Landspital-
ans alla virka daga ki. 20—21 og á laugadög-
um frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum
dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við
lækni i sima Læknafélags Reykjavíkur
11510, en þvi aðeins að ekki.náist i heimilis-
lækni. Eftir kl 17 er læknavakt i sima 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. —
TANNLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi-
dögum er i Heilsuverndastöðinni kl. 17—18.
f júní og júll verður kynfræðsludeild Heilsu-
verndarstöðvar Reykjavikur opin alla mánu-
daga milli kl. 17 og 18.30.
n ll'll/DALIMC HEIMSÓKNARTÍM-
OJUIXnMnUO AR: Borgarspitalmn
Mánudag.—föstudag kl. 18.30 — 19.30,
laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og
18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laugard. og
sunnud Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og
kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.
—föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud.
á sama tima og kl. 15—16 — Fæðingar-
heimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30--
16.30. — Kleppsspítali: Aila daga kl.
15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E.
umtali og kl. 15—17 á helgidögum. —
Landakot: Mánud.—laugard. kl. 18.30 —
19.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á
barnadeild er alla daga kl. 15—16. Land-
spítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30.
Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga.
— Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16
og 19.30—20. — Vífilsstaðir: Daglega kl.
15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
QÖEM BORGARBÓKASAFN REYKJA-
«Ullu VÍKUR: Sumartími — AÐAL-
SAFN Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar-
daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum —
BÚSTAOASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL-
HEIMASAFN, Sólheimum 27, slmi 36814.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðsafni, simi
36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni.
Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða
og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud.
kl. 10—12 Isima 36814. — FARANDBÓKA-
SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu-
hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholts-
stræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild
er lengur opin en til kl. 19. — UJARVALS*
STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl.
16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS
að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er oðið eftir
umtali. Sími 12204. — Bókasafnið i
NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. —
föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. —
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka
daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið
eftir umtali (uppl. I sima 84412 kl. 9—10)
ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þríðju-
daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að-
gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS
JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku-
daga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN-
IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA
SAFNIÐ er opið kl. 13.30—16 alla daga.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið all daga kl.
10—19. HANDRITASAFNIÐ er opið alla
daga kl. 10—19. HANDRITASÝNING i Árna-
garði er opin. þriðjud , fimmtud. og laugar. kl.
14—16 til 20. sept.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUS7A
borgarstofnar .
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og í þeim tilfellum öðrum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
Iniin er Mattheusarmessa, messu-
UMu dagur tileinkaður Mattheusi
postula og guðspjallamanni.
1 CENCISSKRÁNINC
1 NK 173 - 19. aeptembcr 1975.
1 | Kl. 12,00 Kaup Sala
1 1 Handa rfkjadolla r 162, 50 162, 90
1 1 St<- r 1 wigbpund 338, 00 339, 10 *
1 Kanadadolla r 150. 55 159, 05 *
1 100 Danskar krónur 2661, 70 2669,90 «
1 100 Nprska r krónwr 2884, 40 2893,30
100 S^'i' ka r krónur 3700, 45 3711, 85 *
1 100 Fimibk n.ork 4204,20 4217, 10 *
1 100 K ranskir frank.i r 3602, 80 3613, 90 *
1 100 l'vlg Irankar 410, 25 411, 55 #
1 100 Svibsn. (raukar 5971, 90 5990, 30 *
1 100 Gyllini 6008, 45 6026,95 *
1 100 V. - t>ýzk niork 6169, 30 6188, 30 *
1 100 Lfrur 23, 85 23, 93 «
100 Austurr. Sth. 874, 10 876, 80 *
1 100 Esc udos 598, 80 600, 60 *
1 100 F'e s e ta r 273,70 274,50
100 Yen 53,91 54. 07 *
í 100 Reikningskrónur -
1 Vóruskiptalond 99. 86 100, 14
1 Reikiiingadpllar -
1 Vorus kipta lond 162, 50 162, 90
Itreyting trá síöustu ak
I
I
kramngu jj