Morgunblaðið - 21.09.1975, Page 17

Morgunblaðið - 21.09.1975, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1975 17 Nýjung og jafnframt bylting í loftagerð PLASTLOFT Helztu kostir: 1. hentar ailsstaðar 2. engin málning, ekkert við- hald 3. uppsetning tekur nokkrar klukkustundir. 4. enginn óþrifnaður, óþæg- indi, né röskun á heimilislffi meSan á uppsetningu stendur. 5. engin undirvinna, grind eða þess háttar. 6. mjög hentug til eldri endur- nýjunar f eldri húsum. 7. lækkar byggingarkostnað 8. eldvörn, brennur ekki. 9. verð pr. ferm. kr. 2.200.00 uppsetning innifalin. 10. greiðsluskilmálar. SJÓN ER SÖGU RÍKARI Getum sýnt uppsett plastloft. Leitið upplýsinga hjá umboðsmönnum i síma 22904 & 72385. (Heima) Plastloft s.f. Pósthólf7131 Reykjavik. INNRITUN fer fram í Laugalækjarskóla 22. 23. og 24. sept. klukkan 20—22 Breiðholts- skóla og Árbæjarskóla 24. sept. kl. 20—22. KENNSLUGJALD GREIÐIST VIÐ INNRITUN. KENNSLUSKÁ NÁMSFLOKKA REYKJAVÍKUR 1975—1976 Við innritun verður nemendum veitt aðstoð við að velja sér námsflokk i hverri grein í samræmi við kunnáttu sína og undirbúning. Skipta má um flokk eftir að kennsla hefst, ef nemandi reynist hafa valið flokk, sem ekki er við hans hæfi. Ef ekki verður af kennslu I tilteknum flokki (t.d. vegna ónógrar þátttöku) verður kennslugjaldið endurgreitt þeim nemendum, sem þar hafa skráð sig, Skrá um kennslubækur I hverri grein fæst I fyrsta tíma. ALMENN NÁMSFLOKKAKENNSLA Tvær stundir á viku (nema annars sé getið). NÝJAR GREINAR ! vetur verða esperanto, tónlistarsaga, gitar- kennsla, blokkflautukennsla, útsaumur, postulfnsmálning, matar- æði, megrun, o.fl. Landkynning — Færeyjar Almennar greinar: (slenska 1. og 2 fl. og Islenska fyrir útlendinga Reikningur 1., 2. og 3. (mengi) flokkur. Danska 1., 2., 3. og 4. flokkur. Enska 1., 2., 3., 4., 5. og 6. flokkur og verslunarenska Norska 1. og 2. flokkur. Sænska 1. og 2. flokkur Færeyska einn flokkur. Þýska 1., 2. og framhaldsfl. Franska 1. og framhaldsfl Spænska 1., 2., 3., 4. og 5. flokkur. ítalska 1., 2 og 3. flokkur. Bókfærsla 1. og 2, flokkur. — Blokkflautuleikur. Gltarkennsla. Ræðu- mennska og fundatækni. Kennsla um meðferð og viðhald bifreiða. Vélritun. Barnafatasaumur. Sniðteikning, sníðar og saumar. Myndvefn- aður. Landkynning — Færeyjar Kennsla til prófs I norsku og sænsku I stað dönsku fer sem fyrr fram I Hliðarskóla og Lindargötuskóla Breiðholt og Árbær: Enska 1., 2 , 3. og 4. flokkur Þýska 1. og 2. flokkur. Barnafatasaumur. Fellahellir: Leikfimi, enska, spænska, mengi (fyrir foreldri), myndvefn- aður, postullnsmálning. Tjarnarbær: Tónlistarkennsla og fyrirlestrar Kennsla til prófs Gagnfræða- og miðskólapróf: 20 stundir á viku. — Aðfaranám fyrir 3. bekk 1 1 stundir á viku. Kennslugreinar: (slenska, stærðfræði, danska, enska, saga, félags- fræði, heilsufræði, eðlisfræði. Hagnýt verslunar- og skrifstofustörf: 12—8 stundir á viku. Kennslu- greinar: (slenska, enska og verslunarenska, danska og vélreikningur, þýska og verslunarþýska (aðeins fyrir þá, sem lært hafa þýsku áður). bókfærsla, vélritun, vörufræði, sölufræði, skrifstofustörf, afgreiðslu- störf og stærðfræði. Nánari upplýsingar um kennslu til prófs verða veittar við innritun. Námsflokkarnir eru þjónustustofnun og leitast við að fullnægja eftirspurn þeirra, sem þeir eiga að þjóna. Allir, sem lesa þetta og sakna einhverra áhugaefna sinna á kennsluskránni, eru hvattir til að koma óskum sfnum um nýjar kennslugreinar á framfæri við Námsflokkana, Þessari hvatningu er ekki sfður beint til félagssam- taka og annarra hópa en til einstaklinga. STARFSTÍMI Fyrra námstlmabil: 1. okt. — 10. des. Slðara námstímabil: 12. jan. — 26. mars. DAGLEGUR KENNSLUTÍMI Laugarlækjarskóli — Fellahellir Breiðholtsskóli — Hlíðarskóli Árbæjarskóli — Lindargötuskóli Ármúlaskóli — Tjarnarbær Norræna húsið (færeyska) KENNSLUGJALD HVORT NÁMSTÍMABIL 1800 kr. fyrir 22 stundir i bókl. fl. 2700 kr.yrir 33 stundir f bókl. fl. 2400 kr. fyrir 22 stundir f verkl. fl. 3600 kr. fyrir 33 stundir f verkl. fl. 4800 kr. fyrir 44 stundir f verkl. fl. 13000 kr. fyrir gagnfræða- og miðskólanám 9000/7000 kr. fyrir námskeið ! verslunar- og skrifstofustörfum. Þátttökugjald greiðist við innritun. Húsbyggjendur Einangrunar- plast Getum afgreitt einangrunarplast á Stór- Reykjavlkursvæðið með stuttum fyrirvara. Afhending á byggingarstað. HAGKVÆMT VERÐ. GREIÐSLÚSKILMÁLAR Borgarplast hf. Borgarnesi simi: 93-7370 Kvöldsími 93-7355. 0 Auðnustjarnan á öllum vegum. RÆSIR HF. Skúlagötu 59 sími 19550 M 0 Mercedes-Benz mónusta-um LANDIÐ! Þjónustubifreið frá MERCEDES BENZ fer um landið dagana 22. sept. — 9. okt. Staðsetning bifreiðarinnar, hverju sinni, auglýst nánar í útvarpi. Húseigendatrygging SJÓVÁ bœtir vatnstjón, glertjón foktjón og óbyrgóarskyld tjón. Svo er 90 % iógjalds fródróttarbœrt til skatts. SUÐURLANDSBRAUT 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.