Morgunblaðið - 21.09.1975, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 21.09.1975, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1975 33 ©AIMU- D4GUR 7.00 Morgunútvarp Verður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.) 9.00 og 10.00, Morgunbæn kl. 7.55: Séra Einar Sigurbjörnsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmason byrjar að lesa söguna „Siggi fer f sveit“ eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25 Morguntónleikar kl. 11.00: Stig Ribbing leikur á píanó tónlist eftir Peterson-Berger / Irmgard Seefried syngur þýzk þjóðlög í útsetningu Brahms; Erik Werba leikur á píanó / Konunglega ffl- harmónfusveitin f London leikur Tilbrigði um gamalt norskt lag op. 51 eftir Grieg; Sir Thomas Beecham stjórn- ar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Dagbók Þeódórakis" Málfríður Einarsdóttir þýddi. Nanna Ólafsdóttir les (14). Einnig les Ingibjörg Stephensen ljóð og flutt er tónlist eftir Þeódórakis. 15.00 Miðdegistónleikar Hljómsveit Tónlistarskólans f París leikur „Rússlan og Lúdmilla“, forleik eftir Glinka og Klassísku sinfónfuna eftir Prokofjeff; Ernest Ansermet stjórnar. Anneliese Rothenberger, Fritz Wunderlich, Gottlob Frick og fleiri flytja atriði úr óperunni „Mörthu“ eftir Flotow með kór og hljóm- sveit óperunnar í Berlín; Berislav Klobucar stjórnar. Rudolf Werthen og Eugéne de Cranck leika á fiðlu og pfanó Polonaise Brillante nr. 2 eftir Wieniawsky. 16.00 Fréttir Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). MW U- D4GUR 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Allra veðra von Bresk framhaldsmynd. 3. þáttur. Fjölskylduvinur Þýðandi Óskar Ingimarsson. Efni annars þáttar: Tom Simpkins hefur ráðið afbrotaungling til starfa f verksmiðjunni, og fær ekki af sér að segja honum upp, þótt hann komi sér illa. Kynni Andreu Warner og Philips Hart verða stöðugt nánari, og þegar Philip býður eiginkonu sinni ' i kvikmyndaklúbbinn, þar sem hann og Andrea eru vön að hittast, grunar Andreu, að það kunni að leiða til vandræða. Norma Moffat, barnsmóðir Toms, og maður hennar eiga silfurbrúðkaup. Tom kemur f veisluna, og á vinsamlegar viðræður við eiginmanninn, sem grunar að ekki sé allt með felldu. Skömmu síðar heimsækir Tom Normu, Shirley, dóttir þeirra, kemur óvænt heim af dansleik og verður vitni að ástaratlotum þeirra. 21.30 Iþróttir Myndir og fréttir frá fþrótta- viðburðum helgarinnar. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.00 Frá Nóaflóði til nú- tfmans Breskur fræðslumynda- flokkur um menningarsögu Litlu-Asíu. 4. þáttur. Fall Miklagarðs Þýðandi og þulur Gylfi Páls- son. 22.30 Dagskrárlok 16.25 Popphorn 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Ævintýri Pick- wicks“ eftir Charles Dickens Bogi Óiafsson þýddi. Kjartan Ragnarsson leikari les (11). 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Til- kynningar 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn 19.40 Um daginn og veginn Benedikt Bogason verk- fræðingur talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 „Mér finnst ég kominn heim“ Dr. Finnbogi Guðmundsson les úr bréfum Stephans G. Stephanssonar og Helgu Jónsdóttur, konu hans. 20.55 Serenaða fyrir blásara- kvintett eftir Raymond Chevreuille Blásarakvintett- inn f Briissel leikur. 21.10 Ökuréttindi, forréttindi Pétur Sveinbjarnarson flytur sfðara erindi sitt. 21.30 Utvarpssagan: „Ódámurinn“ eftir John Gardner Þorsteinn Antons- son þýddi. Þorsteinn frá Hamri les (5). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur ÓIi Valur Hansson ráðunautur flytur sfðara erindi sitt um rann- sóknir og nýjungar f garð- yrkju. 22.35 Hljómplötusafnið í um- sjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Notaðir bílar til sölu. Höfum eftirtaldar bifreiðar á söluskrá: GAZ-69M árg. 1971, ekinn 34000 km með vönduðu húsi og klæddur. Lada-21 02 station árg. 1975, vel með farinn sýningarbíll. Lada-2101 fólksbifreið árg. 1 975, ekinn 3800 km. VolgaGaz24 árg. 1 972 ekinn 44.000 km verð 550 þús. VolgaGaz24 árg. 1 972 ekinn 35.000 km verð 600 þús. Volga Gaz 24 árg. 1 973 ekinn 51.000km verð 650 þús VolgaGaz24 árg. 1 974 ekinn 1 1.000 km verð 800 þús. 1973 ekinn 51.000 km verð 650 þús. Volga Gaz 24 árg. 1 974 ekinn 1 1.000 km verð 800 þús. Moskvich fólksbifreiðar árg. 1 972, 1 973 og 1 974 verð frá 200 þús. t^B íjfjtóiTFN Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hí. Suðurlandsbraul U - HeyLjavik - Sími 118600 Hliómdeild Karnabæjai Blues for allah Atlantic Crossing Jamaica say you will Sabotage — Win — Lose or draw Rainbow Stamp Album — Caught in the act aum mt ríii-böad cmsr ís tke »ct POLVDOft AMERICAN GRAFFITI — SOUNDTRACK TOMMY — SOUNDTRACK 2001 — SPACE ODYSSEY — SOUNDTRACK BOB DYLAN & BAND — BASEMENT TAPES ALVIN LEE — NÝ PLATA POINTER SISTER — STEPPIN QUINCY JONES — MELLOW MADNESS B.T.EXPRESS — NON STOP SHA — NA-NA — NÝ PLATA PROCOL HARUM — NÝ PLATA RON WOOD — NOW LOOK BRUCE SPRINGSTEIN — BORN TO RUN DAN FOGELBERG — NÝ PLATA RAY THOMAS — FROM MIGHTY OAKS CRUSADERS — CHAIN REALTION DEODADO — FIRST CUKCOO ALEXIS KORNER — GET OF MY CLOUD PROCOL HARUM — GRAND HOTEL RiTCHIE BLACKNORE’S RAINBOW KARNABÆR Hljómdeild Austurstræti 22 Laugaveg 66 h^Simi 28155^ BlSfeNv. , V I yi Hr—1 TTTff j_, i í .j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.