Morgunblaðið - 10.10.1975, Side 35

Morgunblaðið - 10.10.1975, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÖBER 1975 35 Þokkaleg frammistaða körfn- knattleiksmanna til þessa dags FRAM TIL þessa hefur ekki verið til nákvæm „statistik" yfir alla landsleiki Islands 1 körfuknatt- leik, en nú hefur verið ráðin bót á því máli og f dag hægt að finna þar ýmsan frððleik varðandi þessa landsleiki. Leikirnir eru orðnir alls 56 tals- ins, og hefur verið leikið gegn 13 þjóðum. 23 leikjanna hafa unnist, 32 tapast, og meðalskor f leik fram til þessa er óhagstæð um 10 stig, 66:76. Oftast hefur verið leikið gegn dönum, alls 11 leikir. Útkoman gegn þessum „erkifjendum" okkar á íþróttasviðinu er þar mjög góð, 7 sinnum höfum við sigrað þá, tapað fjórum sinnum. Er öruggt að engin fþróttagrein státar af jafnmiklum sigrum yfir dönum. Við höfum leikið 10 sinnum gegn svfum og ávallt tapað. Næst- ir f röðinni hvað leikjafjölda snertir eru finnar og norðmenn, við höfum leikið 7 leiki við þessar þjóðir, ávallt tapað fyrir finnum, en norðmenn höfum við ávallt sigrað nema í einum leiknum sem tapaðist naumlega. Stærsti sigur tslands f tölum er 123:59 sigurinn gegn Noregi á Norðurlandamótinu 1968, eða 64 stiga munur. Tvfvegis að auki höfum við unnið norðmenn mjög stórt, 1966 með 74:39 og 1970 með 86:64. — Mestu ósigrarnir í tölum eru hins vegar gegn tékkum 1969 63:123, fyrir finnum árið 1962 47:100 og PóIIand 1975 71:123. Mesti sigurieikur Islands f körfuknattleik frá upphafi er örugglega sigurinn yfir V- Þýzkalandi 3. jan. sl. Leikurinn var fyrsti leikur f 4 Ianda keppn- inni sem fram fór f Kaupmanna- höfn og bjóst enginn við að Island ætti möguleika gegn þjóðverjum sem hafa unnið marga stóra sigra f körfuknattleik á sfðustu árum. En strax og leikurinn hófst var Ijóst að eitthvað óvenjulegt lá f loftinu. tsl. liðið barðist af þvflfk- um krafti og ákveðni að það kom Kolbeinn Pálsson hefur leikið fleiri landsleiki f körfuknattleik en nokkur annar Islendingur. Einar BoIIason var hér á árum áður einn sterkasti körfuknatt- Ieiksmaður landsins, en er nú for- maður KKl. Þórir Magnússon hefur eins og Einar leikið marga Iandsleiki og skorað fjöldann allan af stigum f þeim. Kolbeinn hefnr flesta landsleikina að baki KOLBEINN Pálsson KR, hefur oftast allra leikið í landsliði Islands í körfuknattleik, 41 leik. Kolbeinn lék fyrst í landsliðinu árið 1966 og hefur síðan verið fastur maður í liðinu og oftast fyrirliði. Hann hefði á sl. keppnistímabili orðið fyrstur til að leika 50 landsleiki ef allt hefði farið eins og fyrirhugað var, en bæði var að þá féllu niður leikir og svo meiddist Kolbeinn rétt áður en haldið var í Evrópukeppnina í maí og þar „tapaði“ hann fimm leikjum. Eftirminnilegasti leikurinn þegar Kolbeinn er hafður í huga er án efa leikurinn gegn dönum á Polar Cup 1966. Leikurinn var hnífjafn allan tímann og höfðu danir eitt stig yfir þegar leiktíma lauk. En Kolbeinn átti eftir að taka tvö vítaskot og hann sendi boltann af öryggi í körfuna i bæði skiptin og tryggði sigurinn 68:67 þrátt fyrir það að mikið væri pípt og öskrað á hann þegar hann tók skotin, en leikurinn var leikinn í Kaupmannahöfn. Þeir sem koma næst Kolbeini að leikjafjölda eru Þorsteinn Hallgrímsson með 39 leiki, Agnar Friðriksson 38, Kristinn Stefánsson 34, Birgir Örn 32, Gunnar Gunnarsson og Einar Bollason 31, Þórir Magnússon 30 og Jón Sigurðsson 29. Þorsteino með flest stig landsliðsmanna ÞORSTEINN Hallgrímsson hefur skorað langflest stig fyrir Island í landsleikjum. Alls eru stig hans orðin 479 í 39 leikjum eða 12.3 stig að meðaltali sem einnig er hæsta meðaltal hjá landsliðsmanni. Þorsteinn lék sína fyrstu landsleiki 1959, og hefur allt til þessa dags þótt sjálfkjörinn í landsliðið þótt hann hafi ekki ávallt getað leikið með vegna búsetu erlendis. Leikirnir á Polar cup 1964 voru án efa beztu leikir ,,Dodda“ frá upphafi og hefur hann þó ávallt staðið sig frábærlega vel. Hann var á þessu móti kjörinn bezti leikmaður Norðurlanda og sköraði alls 77 stig i leikjunum sem voru þrir talsins. Þorsteinn er nú fluttur heim á ný og leikur með sínu gamla félagi, ÍR, i vetur. Næstur honum að stigaskorun kemur Kolbeinn Pálssonmeð 394 stig i 41 leik eða 9,6 stig að meðaltali. Þá kemur Agnar Friðriksson með 319 stig í 38 leikjum eða 9 stig að meðaltali. Siðan koma þeir jafnir með 295 stig Þórir Magnússon og Einar Bollason, og Jón Sigurðsson með 233 stig — fleiri ná ekki 200 stigum. þjóðverjum gjörsamlega á óvart. Varnarleikur Islands var engu Ifkur sem maður hafði áður séð hjá liðinu, leikmennirnir voru eins og grenjandi ljón f vörninni og þýskum var IftiII friður gefinn til athafna. Það fór Ifka svo að um miðjan sfðari hálfleik var Island komið með 20 stiga forskot, en þjóðv. tókst að minnka muninn f 13 stig fyrir leikslok, 83:70 enda okkar menn hreinlega útkeyrðir. Þegar við svo sáum þýska liðið leika sér að þvf danska daginn eftir eins og köttur að mús var okkur fyrst ljóst hvaða afrek okkar menn höfðu unnið. Danirn- ir voru eins og börn f höndum þeirra og maður varð að klfpa sig f handlegginn til að trúa þvf að við hefðum virkilega sigrað þetta sama lið daginn áður. — gk. Hverjir verða meistarar í keppni meistaranna? ÍSLANDSMEISTARAR Vikings og bikarmeistarar FH mætast á laug- ardaginn í iþróttahúsinu i Hafnar- firði i meistarakeppni i hand- knattleik. Ýmsar breytingar hafa orSiS ð bðSum liSum frð þvi I fyrravetur. Einar Magnússon leik- ur nú i Þýzkalandi og Sigurgeir landsliðsmarkvörður þeirra Vik- inga er slasaður og ekki hafa breytingarnar orðið minni hjá FH- ingum. Bræðurnir Ólafur og Gunnar leika með þýzkum liðum, en FH-ingum hefur hins vegar bætzt góður liðsauki, þar sem er Guðmundur Sveinsson úr Fram. Á laugardaginn leika einnig 4. flokkar félaganna eða framtiðar- 1.3 þessara sterku félaga. Þá leika einnig Oldboys lið félaganna og verður það fyrsti leikurinn ð dag- skránni, hefst klukkan 15.00 „Sem sagt, nútið, fortið og fram- tið félaganna ! Hafnarfirðinum á laugardaginn," eins og segir I fréttatilkynningu frá FH og Vik- ingi. Stefán Hreinn Fjórir með far- seðil til Montreal FJÓRIR Islendingar eru búnir að ná lágmörkum þeim, sem sett voru fyrir þátttöku á Ólympíu- leikunum f Montreal á næsta ári. Stefán Hallgrfmsson náði bæði lágmarki fslenzku og alþjóða ólympfunefndarinnar f sumar f tugþraut. Hreinn Halldórsson náði fyrir skömmu lágmarki þvf sem al- þjóða ólympfunefndin setti og þá um leið lágmarki fslenzku nefndarinnar. Erlendur Valdimarsson náði f sumar lágmarki því sem fslenzka nefndin setti og er alveg við lág- mark alþjóða nefndarinnar. Lyftingamaðurinn Gústaf Agnarsson hefur náð lágmarki þvf sem þarf til þátttöku f leikun- um f Montreal, en ennþá stendur styr um það hvort hann náði sín- um góða árangri á löglegu móti. Nokkrir fleiri tslendingar eru alveg við það að ná lágmörkunum f greinum sfnum. Lilja Guðm- undsdóttir þarf t.d. aðeins að bæta sig um hálfa sekúndu f 800 metra hlaupi til að komast til Montreal. Erlendur Gústaf í þessu liggur CUDO Mun mcira af þéttiefni — þrælstcrku Tcrostat, scm ekki þarf að verja sérstaklega. Terostat hefur, skv. prófunum, mestu viðloóun og togkraft, sem þekkist. Álramminn er efnismeiri og gerð hans hindrar að ryk úr rakavamarefnum falli inn á milli glerja. Álrammamir em fylltir rakavarnarefnum allan hringinn — bæði fljötvirkandi rakavamarcfni fyrir samsctningu og langvarandi, sem dregur í sig raka, sem getur myndast við hitabreytingar. AÐRIR Yfirleitt mun minna af þéttiefni, vegna rúm- frekari ramma úr þynnra áli. Aðeins 2 hliðar rammans fylltar með einni gerð rakavamar- efnis. Minni viðloðun þéttiefnis, sem þarf að verja sérstaklega gegn utanaðkomandi efna- fræðilegum áhrifum. Við trúum því, að verðmæti húseignar aukist með tvöföldu Cudogleri. Hvort sem þú byggir fyrir sjálfan þig, aðra 'eða byggir til að selja, þá hækkar verðgildi byggingarinnar við ísetningu glers frá framleiðanda, sem aðeins notar Terostat þéttiefni, sparar hvergi til við samsetningu glersins, og gefur 10 ára ábyrgð á framleiðslunni. Þess vegna borgarðu heldur meira fyrir Cudogler — þú ert að fjárfesta tilframhúðar. í CUDO- GLERHFj ”VIÐERUM REYNSLUNNIRÍKARI” Skúlagötu 26 Simi 26866

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.