Morgunblaðið - 13.11.1975, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1975
um eiginhandaráritun. Þótti
betra en ekkert að eiga undir-
skrift kunningja Jóhannesar!
Vínsældir Jóhannesar með óUkindnm
- Hef aldrei séð hann betri en nú, sagði Grétar Norðfjörð
Haraldur
beztur
Haraldur Kornelíusson er
hezti hadinin.onlcikmaður á
íslandi, bæði f einliðaleik og
tvfliðaleik. Kemur þetta fram f
mati styrkleikanefndar Bad-
niintonssambandsins, en
nefndin raðaði leikmönnum
niður eftir styrkleika f júní s.l.
Er Friðleifur Stefánsson tal-
inn annar bezti í cinliðaleik,
en röð næstu manna er sfðan:
3) Óskar Guðmundsson, 4)
Sigurður Haraldsson, 5) Sig-
fús Ægir Arnason, 6) Helgi
Benediktsson og Ty Ottó Guð-
jönsson.
1 tvíliðaleik eru eftirtaldir
beztir, samkvæmt mati styrk-
leikanefndar:
1) Haraldur Konelfusson og
Steinar Petersen
2) Sigfús Ægir Árnason og
Ottó Guðjónsson
3) Friðleifur Stefánsson og
Oskar Guðmundsson
4) Viðar Guðjónsson og
Hængur Þorsteinsson
Samkvæmt skrá Badmin-
tonssambands tslands eiga nú
63 karlar rétt til þess að kcppa
f meistaraflokki og skiptast
þeir þannig milli félaga, að
T.B.R. á flesta meistaraflokks-
menn, 42 talsins, KR á 10
meistaraflokksmenn, TBS á
Sigiufirði á 2 meistaraflokks-
menn, Valur á 3 meistara-
fiokksmenn, tBl á 2 og ÍA á
einnig 2.
Alls er meistaraflokkur
kvenna skipaður 18 konum: 3
frá TBS, 5 frá KR og 10 frá
TBR.
B-mót í
badminton
BADMINTONFÉLAG HufnaiTjarðar hcldur
upið B-mól I rinliöalcik n- ivllíðaleik kvunna
»(' karla sunnudajiinn :í0. nóvcnibrr n.k. k).
14.30 I Iþrótlahúsi Ilafnarfjarðar. Lcikið
vt’rður mcð plaslbultum.
Þálllöku þarf að tilkynna lil Árna Sin
valdasunar f slma 52788 IIn Gylfa Ingvars-
sonar í sfma 50634 fyrir 24. növcmbcr.
— ÞAÐ er með ólfkinduni hvað
Jöhannes Eðvaldsson er vinsæll í
Skotlandi, sagði Grétar Norð-
fjörð, -hinn kunni knattspyrnu-
dómari f viðtali við Morgunblaðið
í gær, en Grétar var meðal
áhorfenda að leik Celtic og portú-
galska iiðsins Boavista f Evrópu-
bikarkeppni bikarhafa á dög-
unum, en þann leik vann Celtic
3—1 og kemst áfram í keppninni.
— Það er ekkert vafamál að
Jóhannes var einn allra bezti leik-
maður vallarins í þessum leik,
sagði Grétar. — Til að byrja með
var hlutverk hans að gæta hættu-
legasta sóknarleikmanns Portú-
galanna, Mane, en þegar í ljós
kom að hann gat ekki hreyft sig i
gæzlu Jóhannesar var stöðu hans
á vellinum breytt, og eftir það lék
Jóhannes „sweeper" og gerði því
hlutverki svo góð skil, að Portú-
galarnir komust ekkert áleiðis.
Þegar Celtic fékk svo horn eða
aukaspyrnur kom Jóhannes fram
á völlinn, og við slík tækifæri
fékk Celtic sín beztu tækifæri i
leiknum. Jóhannes skoraði þarna
gullfallegt mark. Dæmd var auka-
UMFÍ sjálfstæður aðili að Iþrótta-
starfinu I landinu.
í dag 1 1. nóvember birtist hér I
Morgunblaðinu eins konar svargrein
við grein sem ég akrifaði og birtist I
blaðinu 14 nóvember s.l
Greinarhöfundur er Sigurður Magn-
ússon, skrifstofustjóri ÍSÍ. Staðfestir
hann að vísu öll megin atriði greinar
minnar, um leið og hann dregur fram I
dagsljósið ýmis ný atriði málum þess-
um tengd sem gefa tilefni til enn
frekari umræðu.
í upphafi greinar sinnar fellur skrif-
stofustjórinn I þá villu, að reyna að
læða þvi inn hjá lesendum að grein
þessi hafi verið árás á samherja okkar
hjá (Sl, og heldur sig raunar við það út
í gegn Ég held þó að öllum sem lesið
hafa greinina með ómenguðu hugar-
fari hafi verið það Ijóst, að hún var fyrst
og fremst sögulegt yfirlit og upptalning
staðreynda um þróun og uppbyggingu
íslenskrar iþróttahreyfingar og til upp-
lýsinga og fróðleiks fyrir alþingismenn
og aðra, ekki að ástæðulausu heldur
miklu fremur að marggefnu tilefni
ÍSÍ 85% — UMFÍ 15%
Spurningunni um stöðu UMFI innan
Islenskrar iþróttahreyfingar var ekki
starfsmanni hjá ISÍ ætlað að svara.
jafnvel þótt hann teldi sig sjálfur til
þess kjörinn. Spurningunni verður
væntanlega að hluta til svarað við
afgreiðslu næstu fjárlaga Alþingis þeg-
ar fjárveitinganefnd skiptir því fjár-
magni sem úthlutað verður til iþrótta-
starfsins Eins og fram kom i fyrri grein
minni skiptist iþróttastarfið þannig i
dag samkvæmt útreikningi kennslu-
skýrslna ársins 1973: ÍSÍ 60% UMFÍ
40%. Heildarfjárveitingar rikisins til
spyrna á Portúgalana og
Jóhannes fékk knöttinn upp úr
henni, sneri sig af varnar-
mönnum og skoraði örugglega.
Auk þess átti hann svo skalla í
stöng i leiknum.
Grétar sagðist aldrei hafa séð
Jóhannes eins góðan og í þessum
leik. — Og það eru engum ofsög-
um sagt af vinsældum hans í
Glasgow, sagði Grétar. Eftir
leikinn beið t.d. fjöldi unglinga
eftir leikmönnum Celtic til þess
að fá eiginhandaráritanir leik-
manna, og strax og Jóhannes birt-
ist þyrptust allir að honum en
hinir gátu haldið ferð sinni
afskiptalaust áfram. Jóhannes
var mjög viljugur að gefa eigin-
handaráritanir, og frétti ég
seinna að sumir unglingar stunda
að fá hann til þess að skrifa nafn
sitt á blað, og síðan eru þau seld
fyrir allnokkra upphæð.
Daginn eftir leikinn var ég á
ferð á götu með Jóhannesi og var
hann þá margsinnis stöðvaður,
beðinn um eiginhandaráritun og
þakkað fyrir leikinn. Þá þurfti ég
á aðstoð að halda á aðalstöð
strætisvagnanna í Glasgow, og
sambandanna skiptast þannig: (Sl
85% UMFÍ 1 5%.
Eins og fram kemur í grein Sigurðar
Magnússonar eru viðfangsefni UMFÍ
margvisleg önnur en iþróttir. Réttlát
skipting fjármagnsins er grundvallarat-
riði og er fráleitt að lita á umræðu þar
um sem árás á einn eða neinn
Umræða en ekki árás.
Ekki verður með öllu komist hjá því
að leiðrétta og útskýra ýmislegt i skrif-
um Sigurðar Magnússonar, þótt ég
teldi timanum betur vatið til enn frekari
umræðu um sameiginleg áhugamál-
efni, eins og fræðslumál iþróttahreyf-
ingarinnar og geigvænlega kostnaðar-
aukningu vegna íþróttalegra sam-
skipta. Aðdróttanir um niðurrifsstarf-
semi mina í garð ÍSÍ læt ég sem vind
um eyru þjóta enda tel ég mig hafa
ástæðu til að ætla að slikt sé fjarri
bugsun ábyrgra aðila i stjórn ÍSÍ og
sérsambanda þess.
A8 fortíð skal hyggja, ef frumlegt
skal byggja
Liljukveðskapur skrifstofustjórans er
mér að skapi, þvi að sjálfsögðu er það
veigamikið atriði fyrir mann í hans
stöðu að þekkja vel til upphafs þeirrar
hreyfingar sem hann starfar hjá og
muna eftir því Sögulegar staðreyndir
um stofnun héraðssambanda og aðra
veigamikla áfanga i iþróttasögunni
flokkar hann undir tilgangslausan met-
ing
ISf æðsti aðili
Samkvæmt ákvæðum í iþróttalögum
er ÍSl æðsti aðili um frjálsa iþróttastarf-
semi áhugamanna i landinu, og hefur
undirritaður og aðrir aðilar innan UMFÍ
aldrei reynt að draga úr þvi Þar er og
að finna skýringuna á þvl hvers vegna
UMFI er með öll sin aðildarfélög I ÍSÍ;
það er til þess að geta hvenær sem er
notið fyllsta réttar til hvers konar
iþróttalegra samskipta, jafnt innan
lands sem utan
Útbreiðslustjóri eða hvað?
Veit Sigurður Magnússon ekki að
verulegur hluti af starfsemi heildarsam-
taka íslenskra ungmennafélaga UMFl,
er á sviði iþróttamála, skipulagslega og
lögum samkvæmt? Er skrifstofustjór-
inn að gefa það í skyn að UMFI eigi að
hætta þessari starfsemi, eða er það ef
til vill skoðun útbreiðslustjórans, Sig-
urðar Magnússonar, að slíkt væri i
þágu iþróttanna og útbreiðslu þeirra
hér á landi?
Jafn réttháir aðilar.
Hvernig ætlar skrifstofustjóri ISÍ að
standa á þeirri fullyrðingu sinni, að
það sé aðeins til eitt samband félags-
bundins iþróttafólks i landinu, þegar
iþróttalögin staðfesta tvö sem jafn rétt-
háa aðila, með þeirri undantekningu
sem að framan greinir, og enginn
dregur dul á Þessi þröngsýni Sigurðar
Magnússonar kemur mér á óvart, þvi
að samskipti UMFÍ og (Sl hafa alltaf
verið góð og sameiginlegu markmiði
samtakanna til framdráttar
strax og menn þar fréttu að ég
þekkti Jóhannes báðu margir mig
Kjarni málsins
Ég tek heilshugar undir með Sig-
urðu Magnússyni, að heildarfjárveit-
ingar til islenskra iþróttamála i dag eru
allt of lágar, þrátt fyrir verulega leið-
réttingu síðustu árin, en það breytir
ekki þvi að nauðsynlegt er að fá úr þvi
skorið hvort fjármagninu sé réttlátlega
skipt, og af réttum aðilum Þá hefur því
heldur ekki verið haldið fram að (Sí
með öll sin sérsambönd fengi of mik-
ið fé eða væri ofsælt af þeim
fjárveitingum sem það hefur Að-
dróttanir um mismunandi góða
frammistöðu forustumanna þess-
ara tveggja systurhreyfinga gagn-
vart fjárveitingavaldinu vil ég helst
leiða hjá mér að ræða Ég teldi
það drengilegra og meira i anda þeirrar
hugsjónar, sem við berjumst sameigin-
lega fyrir, að snúa bökum saman í
þessari baráttu, að fenginni niðurstöðu
um réttlátari skiptingu þess fjár sem
aflað er Ef til vill er lausnin sú að allar
slikar fjárveitingar til iþróttastarfsins
renni beint i fþróttasjóð og verði siðan
úthlutað til áðurgreindra félagshreyf-
inga samkv útreikningum kennslu-
skýrslna og með hliðsjón af öðrum
umsvifum viðkomandi aðila á sviði
iþróttamála [þróttanefnd og fram-
kvæmdastjóri hennar, f þróttaf ulltrúi
rlkisins, hefðu sjáfsagt betri aðstöðu til
þess að meta slikt en störfum hlaðnir
alþingismenn
Vindlingagjaldið
Ummæli mín um tilkomu sigarettu-
peninga og markmið þeirrar fjárveit-
ingar I öndverðu þekkja forystumenn
fSf og fjölmargir aðrir innan iþrótta-
hreyfingarinnar. Dylgjum Sigurðar
Magnússonar um annarleg sjónarmið
af minni hálfu visa ég til föðurhúsanna
Ég hef hvergi haldið þvi fram að
þessir fjármunir hafi ekki farið i erind-
rekstur og útbreiðslustarfsemi úti um
land, þvert á móti tel ég það mjög
liklegt Það er hins vegar spurning
hvort þessir fjármunir, þótt hærri yrðu,
ættu ekki allir að fara til beinnar útdeil-
ingar á sama hátt og kennslustyrkir
íþróttanefndar rlkisins.
Kennslustyrkir frá fþróttanefnd rikis-
ins.
Mjög er það villandi i grein skrif-
stofustjórans að tala um kennslustyrki
ÍSl þegar um er að ræða beinar fjár-
veitingar i formi kennslustyrkja frá
íþróttanefnd rikisins (fþróttasjóði). ÍSÍ
og UMFÍ eru aðeins dreifingaraðilar
þess fjármagns og er það alveg utan
við aðrar opinberar fjárveitingar til
-þessara aðila. Útbreiðslustyrkur ÍSf er
siðan uppbót sem sambandið leggur
til, væntanlega af hinum margnefnda
sigarettupeningum
Fyrir tilstuðlan fSf?
„Fyrir tilstuðlan ISI var UMFf gefin
kostur á því að gerast rekstraraðili að
Getraunastarfseminni," segir Sigurður
Magnússon. Enn einu sinni gerir þessi
starfsmaður sig sekan um að horfa
framhjá íþróttalögunum. Það er nefni-
Grétar sagði að nú hefði verið
stofnaður i Glasgow aðdáenda-
klúbbur Jóhannesar Eðvalds-
sonar: „Edvaldsson fan club“ og
ætlar klúbbur þessi að halda
Jóhannesi mikla hátíð 8.
desember n.k.
lega íþróttanefnd rikisins ein sem veitt
getur slika heimild, og það gerði hún á
sinum tíma, að visu eftir nokkrar um-
ræður og blaðaskrif, ef fyrir tilstuðlan
einhvers, þá var það Iþróttafulltrúa
ríkisins, Þorsteins Einarssonar, sem
jafnan hefur viðurkennt stöðu UMFl
innan iþróttahreyfingarinnar og vert er
einnig að geta þess að þáverandi for-
maður KSf, Albert Guðmundsson, taldi
það sanngirniskröfu frá okkar hendi og
studdi það heils hugar
Fjöregg ungmennafélagshreyf ingar-
innar.
í niðurlagi greinar sinnar gerir skrif-
stofustjórinn tilraun til þess að gera
litið úr tilvitnun minni um landsmót
UMFÍ sem ótviræðan vitnisburð um
íþróttastarfið sem unnið er á vettvangi
ungmennafélaganna.
Hvaða forustumenn innan ung-
mennafélagshreyfingarinnar munu
sætta sig við slíkt? Hefur útbreiðslu-
stjóri fSf nokkru sinni gefið sér tíma til
þess að sækja þessar iþróttahátiðir og
kynnast því sem þar fer fram eða því
undirbúningsstarfi sem að baki liggur?
Ef svo er, þá lýsir afstaða hans meira
vanmati á öllum aðstæðum en ég gæti
átt von á frá manni í slíkri ábyrgðar-
stöðu innan iþróttahreyfingarinnar
Það eru samtök islenskra ungmennafé-
laga, UMFI, héraðssamböndin 1 7 og
7 félög með beina aðild að UMFÍ sem
halda þessar glæsilegu Iþróttahátlðir,
sem af mörgun hafa verið nefndar
ólympiuleikar Islenskrar iþróttaæsku.
Það er þvi á engan hátt verið að villa
um fyrir stjórnvöldum né öðrum I þess-
um efnum
Sjón er sögu rlkari. Verkin tala.
Hafsteinn Þorvaldsson
form. UMFÍ.
Enski
deildar-
bikarinn
I FYRRAKVÖLD fóru fram
nokkrir leikir í ensku deildar-
bikarkeppninni, fjórðu um-
ferð og urðu úrslit sem hér
egir:
Burnley — Leicester 2—0
Doncaster—Hull 2—1
Middlesbrough
— Peterborough 3—0
Everton
— Notts County 2—2
Queens Park Rangers —
Newcastle 1—3
Þá fór fram einn leikur I 3.
deild. Grimsby sigraði Wrex-
ham 3—2.
Jóhannes Eðvaldsson — þykir nú einn bezti knattspyrnumaðurinn i
Skotlandi.
('MFÍ siáltsta^ður aðili að íhróttastaifmu í landinti