Morgunblaðið - 20.11.1975, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1975
í DAG er fimmtudagurinn 20.
nóvember, sem er 324.
dagur ársins 1975. Árdegis-
flóð er í Reykjavík kl. 06.59
— stórstreymi Síðdegisflóð
er kl. 19.14. Sólarupprás í
Reykjavlk er kl. 10.10 og
sólarlag kl. 16.16. Á Akur
eyri er sólarupprás kl. 10.12
og sólarlag kl. 15.43. Tunglið
er i suðri í Reykjavik kl.
02.10 (íslandsalmanakið)
0VINKONUR þessar,
sem allar eiga heima suóur
í Ilafnarfirði, eru mcðal
hinna mörgu, sem efnl
hafa til tomhólu til að
styrkja starfsemi hinna
fjölmörgu félagasamtaka
er vinna að málefnum
þeirra sem af ýmsum
ástæðum ciga við erfið-
leika að stríða. Þær efndu
til tombólu til slyrktar
lömuðum og fötluðum, að
Lindarhvammi 8. Telpurn-
ar söfnuðu kr. 6.931 og
hafa beðið að færa öllum
sem þcim hjálpuðu þakkir.
Telpurnar eru: Sitjandi:
Harpa Helgadóttir til
vinstri og Ingunn Gísla-
dóttir. Að baki þeim eru
frá vinstri. Anna Margrét
Þórdóttir, Matthildur
Helgadóttir og Þórdfs
Þórsdóttir.
| IVIIMIMIMGARSPJÖLO ]
MINNINGARSPJÖLD
Kvenfélags Háteigssóknar
eru afgreidd f bókbúðinni
Hlfðar við Miklubraut.
li-néi iia |
STYRKTARFÉLAG
vangefinna vill minna for-
eldra og velunnara þess á
að fjáröflunarskemmtunin
verði 7. desember n.k. Þeir
sem vilja gefa muni í leik-
fangahappdrættið, vinsam-
legast komi þeim í Lyngás
eða Bjarkarás fyrir 1.
desember n.k.
KVENFÉLAGIÐ Fjóla á
vatnsleysuströnd heldur
sinn árlega bazar á sunnu-
daginn kemur i Glaðheim-
um og hefst kl. 3 síðd.
NORRÆNAHÉSIÐ: Úr
dagskrá þess:
Laugardaginn kemur, 22.
nóv. kl. 4 síðd. verður flutt
þjóðleg tónlist á fiðlur en
þeir sem spila eru Evald og
Hardy Thomsem.
KVENFÉLAG
Laugarnessóknar heldur
kökubasar í fundasal fé-
lagsins í kirkjukjallaran-
um n.k. laugardag kl. 3
sfðd. Eru félagskonur og
aðrir beðnir að koma kök-
unum þangað eftir kl. 10
árd. á laugardag. Nánari
uppl. hjá Astu sími 32060,
hjá Guggu 37407.
LARÉTT: 1. eldsneyti 3.
grugg 4. hvski 8. peninginn
10. áburður 11. sk.st. 12. 2
eins 13. flugur 15. hlífa.
LÖÐRÉTT: 1. skóflir 2.
ólíkir 4. gæta 5. bæta við 6.
(mvndskyr) 7. ofninn 9. 3
eins 14. bogi.
Lausn á síðustu
LÁRÉTT: 1. asi 3. uk 5. lýti
6. anar 8. rá 9. trú 11.
kuðung 12. át 13. sár.
LÖRÉTT: 1 aula 2. skyrt-
una 4. fitugi 6. arkar 7.
naut 10. RN
[ÁHEIT-OG C3JAFIR |
H.P. 1.000.-, Ö.H.Ö. 1.000.-,
F.S. 1.000.-, N.N. 500.-,
Emma 500.-, D.Þ. 1.200.-,
Kristín 1.000.-, K.G. 500.-,
E.S. 1.000.-, G.L.S. 500.-,
N.N. 100.-, G.G. 1.000.-,
Inga 300.-, A.Þ. 2.000.-,
Ásta 1.000.-, R.G. 500.-,
I BRIDGE ~|
Eftirfarandi spil er frá
leiknum milli Frakklands
og Noregs í Evrópumótinu
1975 og sýnir hve mikil-
vægt útspil í byrjun spila
NORÐL'R
S. G-10-9-8-7-3-2
II. D-I0-7-5
T. G-7
L. —
VESTL'R
S. 5
H. A-K-9-3
T. 8-6-5-2
L. 10-7-5-3
ALSTLR
S. 6
H. 4
T. A-D-9-4-3
L. A-9-8-6-4-2
SLÐLR
S. A-K-D-4
II G-8-6-2
T. K-10
I.. K-D-G
Austur opnaði á 1 tígli,
suður doblaði, vestur sagði
1 hjarta og norður sagði 4
spaða, austur sagði 5 Iauf
og suður sagði 5 spaða, sem
véstur doblaði og varð það
lokasögnin. — Austur lét
út laufa ás og það varð til
þess að sagnhafi fékk 11
slagi og vann spilið. Hann
Iosnaði við 2 tígla i laufa
kóng og drottningu. —
Augljóst er að láti austur
ekki út laufa ás í byrjun þá
tapast spilið og þai sem
vestur sagði hjarta þá virð-
ist eðlilegt að austur láti í
byrjun út hjarta og má
einnig benda á doblun
vestur, sem hlýtur að þýða,
að hann vill fá hjarta út.
ÁRNAO
HEIL-LA
Gefin hafa verið saman í
hjónaband ungfrú Jóna
Þorsteinsdóttir og Karl
Gústaf Kristinsson.
Heimili þeirra er að
Nýlendugötu 13 R. (Barna
og fjölskylduljósmyndir)
Gefin hafa verið saman f
hjónaband ungfrú Vigdís
Pálsdóttir og Kristinn
Bjarnason. Heimili þeirra
er að Aðalgötu 2, Stykkis-
hólmi. (Stúdió
Guðmundar)
PEIMISIAVIIMIR________
í Revkjaskóla f Hrúta-
firði er nemandi, sem ósk-
ar eftir pennavinum á
aldrinum 15—17 ára. Utan-
áskriftin er: Jódfs Gunn-
arsdóttir Reykjaskóla,
Hrútafirði.
Þá eru tvær konur að
leita pennavina hér, en
þær eru báðar í útlöndum.:
Önnur í Bandaríkjunum:
Mrs. Nancy L. Webster,
3310 South Willis, Inde-
pendence, Missouri 64055,'
U.S.A. en hin er Miss
Elisabeth Péter 1032 Buda-
pest, Szölö 70, Hungary.
LÆKNAROGLYFJABUÐIR
VIKUNA 14. til 20. nóvember er kvöld-,
helgar og næturþjónusta lyfjaverzlana í
Reykjavík í Borgarapóteki en auk þess er
Reykjavíkur apótek opið til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
— Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALAN
UM er opin allan sólarhringinn. Sími 81 200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækni á göngudeild Landspítalans alla
virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá
kl. 9—12 og 16—17, slmi 21230. Göngu
deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I
síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því
aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl.
1 7 er læknavakt í síma 21230. Nánari upp-
lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru
gefnar i símasvara 18888. — TANNLÆKNA-
VAKT á laugardögum og helgidögum er i
Heilsuverndarstöðinni kl. 17 —18. ÓNÆMIS-
AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á
mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam-
legast hafið með ónæmisskírteini.
HEIMSÓKNARTÍ M
AR: Borgarspitalinn.
A/lánudag. — föstudag kl. 18.30—19.30,
laugard.—sunnud kl. 13.30—14.30 og
18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laugard. og
sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og
kl. 18.30—19.30. Hvíta bandið: Mánud.-
SJUKRAHUS
föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á
sama tlma og kl. 15—16. — FœSingarheim-
ili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30—16.30.
— Kleppsspltali: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30 Flókadeild: Alla daga kl.
15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og
kl. 15—17 á helgidógum. — Landakot:
Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim-
sóknartlmi á barnadeild er alla daga kl.
15—17. Landspltalinn: Alla daga kl. 15—16
og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og
19.30— 20. Barnaspltali Hringsins kl.
15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.---
laugard. kl. 15—16 og 19.30—20, — VSfils-
staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl.
19.30— 20
Q Ö E M BORGARBÓKASAFN REYKJA
OUllM VÍKUR: — AÐALSAFN
Þingholtsstræti 29 A. s!mi 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9"—22.
Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl.
14—18. Frá 1. ma! til 30. september er opið
á laugardögum til kl. 16. Lokað á sunnudög-
um. — BÚSTAÐASAFIM, Bústaðakirkju, simi
36270. Opið mánudaga til föstudaga kl.
14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvalla
götu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl.
16 —19. — SÓLHEIMASAFN , Sólheimum
27. simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga
kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. —
BÓKABÍLAR, bækistöð í Bústaðasafni. simi
36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA.
Skólabókasafn. simi 32975. Opið til
aimennra útlána fyrir börn mánudaga og
fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sól
heimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við
aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar
mánud. til föstud. kl. 10—12 1 sima 36814.
— LESSTTOFUR án útlána eru i Austurbæjar-
skóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN.
Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla,
stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29
A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin
lengur en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR:
Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl.
16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS
að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d., er opið eftir
umtali. Simi 12204. :— Bókasafnið t NOR-
RÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl.
14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA
BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir
umtali (uppl. í sima 84412 kl. 9—10)
ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju-
daga '-g fimmtudaga kl. 13.30—16. Að-
gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS
JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku-
daga kl. 13.30—16 NÁTTÚRUGRIPASAFN
IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA
SAFNIÐ er opið þriðjudaga. fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sið-
degis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl.
10—19.
BILANAVAKT
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borg-
arinnar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
IDAGr
Iþessa frétt frá Stykkishólmi: Frá því
að sögur hófust í Stykkishólmi og þar til i
fyrrinótt hefur aldrei verið framinn innbrots-
þjófnaðgr i bænum. En umrædda nótt voru tvö
innbrot framin þar og alls stolið um 2800
krónum. Þá var eitt helzta prógrammið í
skemmtanalífi höfuðborgarinnar Revýu Kabarett
íslenzkra tóna. Hvert sæti var skipað á frumsýn-
ingunni í Austurbæjarbíói. Skemmtiatriði á dag-
skránni voru 20 talsins og komu fram milli
30—40 skemmtikraftar og mikið var um söng
dægurlaga gamanvisna og sungnir voru dúettar
á háu plani og dansar sýndir m.m.
CENCISSKRÁNINC NR. 215 - 19. nóvember 1975 • Kining K1.1J.00 Kaup Sala .
1 Banda ríkjadolla r 168,10 168,50
1 i Ster lingspund 342,05 343,05
1 1 Ka nadadolla r 165, 90 166,40 * 1
J 100 Danska r krónur 2767,50 2775, 70 * 1
1 100 Norskar krónur 3029.00 3038,00 # *
I 100 Sarnskar krónur 3809,15 3820, 45 * I
1 100 Finnsk mork 4335, 65 434d,55 * 1
■ 100 Y ranskir íranka r 3792,40 3803,60 « •
I 100 Belg. frankar 428,20 429, 50 * I
1 100 Svissn. frankar 6312,30 6331, 10 * 1
* 100 Gyllmi 6289.90 6308,60 * *
I 100 V . - Þýzk mOrk 6454,20 6473, 40 * I
1 100 Lírur 24, 65 24, 7?
■ 100 Austurr. Sch. 91 1.60 914.30 *
I 100 Escudos 624, 70 626,60 * I
| 100 Peseta r 282, 90 283, 80 * 1
* 100 Y en 55, 46 55. 63
1 100 Reikningskrónur -
Vöruskiptalönd 99, 86 100,14
J 1 Reikningsdollar -
Vorus kipta lönd 168, 10 168,50
L* B reyting irá sfOustu skráningu J
J