Morgunblaðið - 20.11.1975, Page 9

Morgunblaðið - 20.11.1975, Page 9
HAFNARFJÖRÐUR Vandað nýtizku raðhús er til sölu. Húsið er tvilyft og er grunnflötur hvorrar hæðar 74,5 ferm. Húsið er að fullu frágeng- ið. Lóðin hefur fengið viðurkenn- ingu fyrir frábæran frágang. GLAÐHEIMAR 4ra herbergja ibúð á 3ju hæð í 4býlishúsi. 1 stofa, 3 svefnher- bergi, eldhús með borðkrók, baðherbergi og stór forstofa. Stórar svalir. Fallegt útsýni. Verð: 7,5 millj EIRÍKSGATA 3ja herbergja ibúð á efri hæð i steinsteyptu 2býlishúsi. 2 skiptanlegar stofur, rúmgott svefnherbergi með skápum, eld- hús, búr og baðherbergi. 2falt gler. Sér hiti. Góð sameign. Verð: 6,5 millj. Útb: 4,5 millj. laus strax. EINBÝLISHÚS á góðum stað i vesturborginni, byggt 1970. Húsið er einlyft, alls um 170 fm og er allt 1. flokks að frágangi utan sem innan. Gæti losnað fljótlega. HAFNARFJÖRÐUR 4ra herbergja sérhæð 90—100 fm. i steinsteyptu tvibýlishúsi i fallegu umhverfi. 2 stofur, 2 rúmgóð svefnherbergi, eldhús og baðherbergi hvorttveggja með nýjum innréttingum. Góð teppi. 2falt gler. Sér hiti. Inn- byggður bilskúr sem breyta mætti i ibúðarherbergi. Verð: 8,7 millj. LAUGATEIGUR 4ra herb. íbúð á miðhæð rúm- lega 1 00 ferm. 2 stofur skiptan- legar, 2 svefnherbergi, með skápum, rúmgott éldhús og bað- herbergi, hvorttveggja endur- nýjað. Teppi. Verð: 7,5 millj. Útb: 5,0 millj. HJARÐARHAGI Falleg rúmgóð 3ja herb. ibúð á efstu hæð i fjölbýlishúsi. 1 stofa, 2 svefnherbergi, eldhús og bað- herbergi. Geymsla á hæðinni. Endurnýjaðar innréttingar, ný gólfteppi. Verð: 6,3 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Steinhús, hæð, ris og kjallari við Skólavörðustig er til sölu. Grunnflötur um 75 ferm. Á hæð- inni eru 3 stofur, og eldhús en i risi 4 stór herbergi, súðarlitil og baðherbergi. Laus strax. HÆÐ OG RIS i steinhúsi við Garðastræti. Grunnflötur hæðar um 96 ferm. Á hæðinni eru 2 stofur, borð- stofa, 1 litið herbergi, stórt og vandað nýtizkulegt eldhús, gestasalerni. Fallegur breiður stigi er í risið þar sem eru 4 svefnherbergi (þar af 3 með skápum) stórt nýtt baðherbergi og þvottaherbergi. Myndarleg eign. Fallegt útsýni. Verð: 10,5 millj. FREYJUGATA 5 herbergja ibúð á 2. hæð i steinbyggðu 4býlishúsi. 1 stofa, borðstofa, 3 svefnherbergi, eld- hús með nýjum innréttingum, baðherbergi flisalagt og með nýj- um tækjum. Sér hiti. Laus fljót- lega. FÁLKAGATA 6 herbergja íbúð i rishæð i stein- húsi, alls um 144 frh, byggt 1963. 2 stofur, 4 svefnherbergi öll með skápum, eldhús. baðher- bergi og búr. íbúðin er að mestu súðarlaus. Sér hiti. Svalir. Laus samkl. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT- ASTÁ SÖLUSKRÁ DAG- LEGA. Vagn E. Jónsson hæstaréttarlógmaður Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400 Fasteignasalan JLaugavegi 18* simi 17374 KVÖLDSÍMI 42618 ahíílVsimíasíminn kk: 22480 JWorjjtmMabtþ MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1975 9 26600 BALDURSGATA 4ra herb. ibúð á 1. hæð i stein- húsi. Sér hiti. Verð: 5.5 millj. Útb.: 3.5 millj. BREIÐHOLT III 2ja herb. ibúð á 1. hæð (ofaná jarðhæð) i blokk. Fullgerð ibúð og öll sameign þ.m.t. frystiklefi i kjallara. Verð: 4.7 millj. Hægt er að fá keyptan fullgerðan stóran bilskúr með ibúðinni á kr. 850.000,— DVERGABAKKI 3ja herbergja ibúð á 1. hæð i blokk. Snyrtileg góð ibúð. Fullgerð sameign. Verð 6.5 millj. FÁLKAGATA 2ja herb. litil kjallaraibúð. Sér inngangur. Verð: 3.3 millj. GRENIGRUND 5 herb. 120—130 fm neðri. hæð i tvibýlishúsi. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Verð: 8.5 millj. Útb.: 5.5 millj. HLÍÐAR 6 herb. 1 60 fm ibúð á 2. hæð i steinhúsi. íbúðin er stórar sam- liggjandi stofur, rúmgott hol, 3—4 svefnherbergi, eldhús og bað. Bilskúrsréttur. Verð: 12.0 millj. HRAUNBÆR 2ja herb ibúð á 1. hæð i blokk. Verð: 4.3 millj. LAÚGARNESVEGUR 3ja herb. ca 85 fm ibúð á 1. hæð i blokk. Góð ibúð. Verð: 6.3 millj. NÝBÝLAVEGUR 3ja herb. ibúð á 1. hæð í þri- býlishúsi. Herbergi á jarðhæð fylgir. Sér þvottaherbergi. Bilskúr. Sér hiti. Sér inngangur. Verð: 7.0 millj. Útb.: 5.0 millj. SOGAVEGUR 3ja herb. ca 70 fm ibúð á efri hæð i tvibýlishúsi. Verð: 5.3 millj. Útb.: 3.4 millj. SOGAVEGUR Litið einbýlishús, plastklætt timburhús, hæð og ris. Snyrtileg eign á mjög stórri lóð. Æskileg skipti á 3ja—4ra herb. blokkar- ibúð. STÓRAGERÐI 4ra herb. 105 fm íbúð á 4. hæð í blokk. Suður svalir. Verð: 7.0 millj. Útb.: 5.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Símar: 1 67 67 ______________1 67 68 Til Sölu: Hús við Eiriksgötu 100 fm. 2 hæðir hvor hæð er 3-herb. ibúð. Selst í einu lagi eða hvor ibúð fyrir sig. Nýbýlavegur 160 fm. neðri hæð 2 saml. stof- ur 3 svefnherbergi + stórt for- stofuherb. Tvöfallt gler, Teppi á gólfum. Gott útsýni. Bilskúr. Njarðargata 6-herb. ibúð. Mikið endurbætt. Allt teppalagt. Brekkulæk 120 fm. ibúð 2 saml. stofur 2 svefnherbergi. Bíl- skúr. Kóngsbakki ca 100 cm. ibúðir. Stór stofa 3 svefnherbergi. Þvottahús i ibúð- inni. Laus strax. írabakki ca 11 5 fm. ibúð. Stofa og gott hol. 3 svefnherbergi. Þvottahús i ibúðinni. Laugarnesvegur ca 90 fm. ibúð á 2. hæð. 3 herb. íbúð. Svalir. Æsufell 2 herb. ibúð. Bað og eldhús flisalagt Einar Sígurðsson. hri. Ingólfsstræti4, sími 16767 Kvöldsími 36119 SÍMIfflER 24300 Gott timburhús Óskast til kaups 5 — 6 herb. íbúð í eldri borgar- hlutanum. Há útborgun. Höfum kaupendur að nýlegum 2ja og 3ja herb. ibúðum í borginni. Háar út. borganir. Höfum til sölu húseignir af ýmsum stærðum og 2ja — 6 herb. ibúðir. Fokheld raðhús og tilbúin undir tréverk og næst- um fullgerð. \ýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 utan skrifstofutíma 18546 2ja—3ja herb. íbúðir Hjarðarhaga (m. bílsk. rétti) Njálsgötu. Laugarnesvegi Breið- holti, Kópavogi og viðar 4ra—6 herb. ibúðir Hvassaleiti, Safamýri, Skipholti, Heimunum Kleppsvegi, Breið- holti, Kópavogi og viðar Einbýlishús og raðhús Ný — gömul — Fokheld Lóðir Raðhúsalóðir á Seltjarnarnesi HÖFUM KAUPENDUR AÐ FLESTUM STÆRÐUM ÍBÚÐA íbúðasalan Borg Laugavegi 84, Sími 14430 * A A * * * * A A * * A & & A & A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A i i 1 A A A A A A A A A A A A A A $ A A A A * * * A A A A A A A A A A 26933 Höfum kaupanda að 2ja herb, íbúð í Hraunbæ og í Breiðholti. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja 4ra, 5 og 6 herb, ibúðum að Háaleitisbraut og þar í grennd. Fossvogi, Stóragerði, Hvassaleiti, Hliðarhverfi, Heimahverfi. Höfum kaupendur að einbýlishúsum, raðhúsum eða hæðum, tilbúnum eða í smiðum. Mávahlið Mjög góð 1 1 5 fm. sérhæð á 1. hæð. nýstandsett með fallegum innréttingum, bil- skúr. Njarðargata Hæð og ris um 1 20 fm, að stærð i tvíbýli, eignin er ný standsett og mjög eiguleg. Kleppsvegur Ágæt 4ra herb. 100 fm ibúð á 4. hæð. Krummahólar 3ja herb. 90 fm. ibúð á 4. hæð, ibúðin er ný og tilb. til afhendingar eftir 2 vikur. Digranesvegur 3ja herb. risibúð i tvibýlis- húsi. eignin er i mjög góðu standi, bilskúrsréttur. Austurberg 3ja herb. 85 fm. stórglaesileg ibúð á 1. hæð, ibúðin er ný með harðviðarinnrétt. og flisalögðu baði, teppi eftir vali kaupanda. Háaleitisbraut 2ja herb. endaíbúð í mjög góðu standi, íbúðin er á 2. hæð, gott útsýni. bilskúrsrétt- ur. Miðbæ, Kópavogi 2ja herb. ibúð tilbúin undir tréverk á 7. hæð, mjög gott útsýni, ibúðin er tilbúin til afhendingar. HJÁ OKKUR ER MIK- IÐ UM EIGNASKIPTI — ER EIGN YÐAR Á SKRÁ HJÁ OKKUR? Sölumenn: Kristján Knútsson Lúðvik Halldórsson A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A O A A A A A A A A A A | ffiJmarkaðurinn | ^ Auaturstrati 6. Sfmi 26933. j-j? RAÐHÚS VIÐ FLÚÐA- SEL í SMÍÐUM 1 50 ferm, raðhús við Flúðasel. Húsið afhendist uppsteypt m. gleri í gluggum. Útihurðum og svalahurð. Húsið verður pússað að utan og málað. Þak frágengið m. niðurföllum og lóð jöfnuð. Verð 7.5 millj. Húsið er til afhendingar nú þegar. VIÐ ÆSUFELL 5 herb vönduð ibúð á 2. hæð m. 4 svefnherb. Bilskúr. Utb. 5,2 millj. VIÐ HVASSALEITI 4ra herb. vönduð ibúð á 4. hæð. Útb. 5,5 millj. í HÁALEITISHVERFI 4—5 herb. góð ibúð á 3. hæð. Útb. 6 millj. Laus strax. VIÐ SKAFTAHLÍÐ 4ra herb. rúmgóð og vönduð íbúð á 2. hæð. Mikil sameign. Laus nú þegar Utb. 5,8 til 6 millj. VIÐ LJÓSHEIMA 4ra herb. góð íbúð á 3. hæð. Sér þvottaherb. í íbúðinni. Utb. 4,5 — 5,0 millj. VIÐ VESTURBERG 2ja herbergja vönduð ibúð á 2. hæð. Laus nú þegar Utb. 3,6 millj. VIÐ HRAUNBÆ 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Suður- svalir . Útb. 3 millj. HÖFUM KAUPENDUR að 3ja og 4ra herb. ibúðum i Hraunbæ. Háar útb. í boði. HÖFUM KAUPENDUR að 2ja og 3ja herb. ibúðum nætti miðborginni. HÖFUM KAUPANDA að 2ja herb. íbúð á hæð i Vestur- bæ. VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sölustjóri Suerrir Kristinsson 28444 Skeljanes Höfum til sö!u hús, sem er kjall- ari hæð og ris. Flatarmál 1 50 fm. 4 ibúðir eru i húsinu. Hentugt fyrir félagasamtök eða stofnanir. Mosfellssveit Fokhelt 140 fm einbýlishús með tvöföldum bilskúr á mjög góðum stað. Til afhendingar nú þegar. Teikningar og allar nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Ásvallagata 4ra herb. 100 fm Ibúð á 1. hæð. íbúðin er stofa, skáli, 3 svefn- herb. eldhús og bað. Sörlaskjól 3ja herb. 80 fm kjallaraibúð. Mjög góð ibúð. Suðurgata, Hafnarfirði Höfum til sölu einbýlishús i mjög góðu ásigkomulagi. Sem er kjall- ari hæð og ris. Góður garður. Mikið útsýni. Ólafsvík Höfum til sölu einbýlishús við Lindarholt. Stærð 100 fm. Brautarholt 4ra herb. 1 28 fm íbúð á 1. hæð. FASTEIGNIR ÓSKAST Á SÖLUSKRÁ _________ HIÍSEIGNIR VELTUSUNDf 1 O Ci#ID SIMI 28444 OL 9lmir EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 HÖFUM KAUPANDA Að góðri 2ja herbergja íbúð, með útb. um kr. 4 millj. HÖFUM KAUPANDA Að 3ja herbergja íbúð, má gjarn- an vera i Árbæjar eða Breiðholts- hverfi, þó koma fleiri staðir til greina. Mjög góð útborgun i boði. HÖFUM KAUPANDA Að góðri 3ja herbergja ibúð, má gjarnan vera i kjallara eða risi. íbúðin þarf ekki að losna á næst- unni. Útb. kr. 3,5—4 millj. HÖFUM KAUPANDA Að 3—4 herbergja ibúð, helst i Háaleitishverfi eða nágrenni. Mjög góð útborgun i boði. HÖFUM KAUPANDA Að góðri 4ra herbergja ibúð, má gjarnan vera i fjöl býlishúsi, útb. kr. 5,5—6 millj. HÖFUM KAUPANDA Að 4—5 herbergja ibúð, sem mest sér. Gjarnan með bilskúr eða bilskúrsréttindum. íbúðin þarf ekki að losna á næstunni. HÖFUM KAUPANDA Að ibúð i vestur- eða miðborg- inni, helst með 4 svefnherbergj- um. Mjög góð útborgun. HÖFUM KAUPANDA Að 5 — 6 herbergja hæð. Helst sem mest sér, helst i Reykjavik eða á Seltjarnarnesi. Möguleiki á staðgreiðslu. HÖFUM KAUPANDA Að raðhúsi eða einbýlishúsi. Helst i Fossvogshverfi. Fleiri staðir koma þó til greina. Mjög góð útborgun. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Raðhús Raðhús í Reykjavík, Kópavogi, Garðahreppi. Hafnarfirði. Til sölu Framnesvegur, hæð og ris, 3 herb. og eldhús á hæð, tvö herb. og bað í risi. Laugarnesvegur Mjög góð 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Útb. 4,5 millj. Vesturberg Vönduð 3ja herb. íbúð um 90 fm. íbúðin er teppalögð og full- frágengin. Útb. 4,5 millj. Álfaskeið 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Skiptanleg útb. 3 millj. Dúfnahólar 3ja herb. ibúð. íbúðin er ekki fullfrágengin Skiptanleg útb. 4 millj. Baldursgata 3ja herb. ibúð á 1. hæð i stein- húsi. Skiptanleg útb. 3 millj. írabakki 4ra herb. ibúð um 110 fm. Nýj- ar innréttingar. Nýjar hurðir. (búðin er teppalögð og teppi á stigum. Skiptanleg útb. 4,5 millj. Hvassaleiti 4ra herb. íbúð 110 fm Skiptan- leg útb. 5 millj. Leifsgata 4ra — 5 herb. ibúð á 1. hæð Útb. 5 millj. í smíðum Einbýlishús i Reykjavik, Kópa- vogi, Arnarnesi, Seltjarnarnesi, og Mosfellssveit, RAÐHÚS i Kópavogi. Hafnarfjörður Nokkrar 4ra herb. ibúðir i gamla bænum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.