Morgunblaðið - 20.11.1975, Síða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1975
góð matarkaup:
1 lítri kostar kr. 185.-
Það erugóð matarkaup í Emmess ís. I hverri 60g sneið eru eftirtalin næringarefni:
YítamínAi.e. 220 VítamínDi.e. 6
Vitamín B1 ug. 27 Prótin g 2,7
Vítamin B2 ug. 120 Hitaeimngar 102
MEKKA
Nýja skápasamstæðan frá Húsgagnaverksmiðju Kristjáns Siggeirssonar
hefur vakið sérstaka athygli fyrir smekklega hönnun, fallega smíði og
glæsilegt útlit. Sérstök hillulýsing í kappa.
Þér getið valið um einingar, sem hæfa yður sérstaklega, hvort sem þér óskið
eftir plötuhillum, vín-og glasaskáp, bókaskáp, hillum fyrir sjónvarp og
hljómburðartæki, o.s.frv.
Mekka samstæðan er framleidd úr fallegri eik í wengelit, sem gefur stofunni
höfðinglegan blæ. Mekka er dýr smíði, sem fæst fyrir sérstaklega hagkvæmt
verð.
Skoðið Mekka samstæðuna hjá:
UTSÖLUSTAÐIR:
Reykjavík: Kristján Siggeirsson hf,
Jón Loftsson hf.
Híbýlaprýði
Borgarnes: 1 Verzl. Stjarnan
Bolungarvík: Verzl. Virkinn,
Bernódus Halldórsson
Akureyri: Augsýn hf.
Húsavík: Hlynur sf.
Selfoss: Kjörhúsgögn
Keflavík: Garðarshólmi hf.
FRAMLEIÐANDI:
KRISTJÁN SIGGEIRSSON HF.
HÚSGAGNAVERKSMIÐJA
+ Hjartkær eiginkona mín, ÞURÍÐUR MAGNÚSÍNA JÓNSDÓTTIR, Syðri-Hömrum, Ásahreppi, sem lézt 13. nóvember, verður jarðsungin frá Árbæjarkirkju, laugar- daginn 22. nóvember. kl. 2. Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna, barnabarna og annarra vanda- manna Þorsteinn Vilhjálmsson
+ Útför litlu dóttur okkar, ERLU HJÖRDlSAR, er lézt á Landspitalanum 1 5 nóvember, fer fram frá kirkju Óháða safnaðarins föstudaginn 21 nóvember kl. 3 e.h. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Blindrafélagið Magnea Guðmundsdóttir, Kjartan Ólafsson, Blikahólum 2, Reykjavík.
+ Eaðir minn KETILL BRANDSSON verður jarðsunginn laugardaginn 22. nóv. að Eyvindarhólakirkju kl 2. Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna Óskar Ketilsson. Bllferðfrð Fossvogskirkju kl. 8.30.
+ Eiginmaður minn og faðir okkar, ÞORGILS ÞORGILSSON, frá Innri-Bug, Fróðárhreppi, verður jarðsunginn frá Ólafsvíkurkirkju, laugardaginn 22. nóv. kl. 2 e.h. Fyrir mína hönd, barna og annarra vandamanna, Jóhanna Jónsdóttir.
+ Útför konunnar minnar STEINUNNAR G. KRISTMUNDSDÓTTUR Austurgötu 20, Keflavik, fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 21. nóvember kl. 3. Fyrir hönd barna hennar og tengdabarna Ófeigur Sigurðsson.
+ Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför, INGIBJARGAR SIGURÞÓRSDÓTTUR, Rauðalæk 18. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarliði deild A-3 Borgar- spitalans fyrir góða umönnun í langvarandi veikindum hennar Andrés Guðbrandsson, Sigrún Andrésdóttir og systkini hinnar látnu.
+ Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför, ODDSJÓNSSONAR framkvæmdastjóra Eyvör 1. Þorsteinsdóttir, Áslaug Oddsdóttir, Soffla Oddsdóttir, Sigrfður Oddsdóttir, Jón Oddsson, Kristln Oddsdóttir, Odd R. Lund, Marta María Oddsdóttir, Þórður Magnússon og barnahörn.
+ Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför, BJARNA G. FRIÐRIKSSONAR, frá Suðureyri, Súgandafirði. Sérstakar þakkir færum við öllum Súgfirðingum fyrir þeirra hlýhug. Sigurborg S. Jónsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn.
+ Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa, GUÐMUNDARJÓNSSONAR Hólmavik Fjóla Guðmundsdóttir, Stefán Jónsson, Þórarinn Guðmundsson, Hulda Óskarsdóttir, Laufey Guðmundsdóttir, Einar Leó Guðmundsson, Friðrik Arthur Guðmundsson, Bjarnveig Jóhannsdóttir. og barnabörn.