Morgunblaðið - 21.11.1975, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1975
cf þig
Mantar bíl
Tll aö komast uppi sveit.út á land
eða i hinn enda
borgarinnar.þá hringdu i okkur
LOFTLEIDIR BILALEIGA
CAR RENTAL
^21190
/p* BÍLALEIGAN 7
'&IEYSIR ö
CAR Laugavegur 66 ’r
rENtal 2446o e
28810 n
Uivarpog stereo kasettut<«ki
DATSUN
7,5 I pr. 100 km
Bilaleigan Miðborg
Car Rental ■, Q . QOi
Sendum I-V4-92I
FERÐABILAR h.f.
Bílaleiga, sími 81260.
Fólksbílar — stationbílar
— sendibílar — hópferðabílar.
Inmlegustu þakkir færum við
ykkur öllum, sem heiðruðu
okkur og glöddu á sjötugs af-
mælinu þann 16. nóvember s.l.
Lifið heil.*
T víburasys turnar
S veinbjörg og
Ingibjörg
Sigurðardætur.
KOMNIR
AFTUR
/:;
Þessir vinsælu barnatré-
kuldaskór komnir aftur.
Stærðir 26—35.
KULDASKÓR
Danskir kuldaskor meo
þykkum hrágúmmísól-
um nýkomnir.
Stærðir 34—46
VERZLUN 1 N
N
Útvarp ReykjavíK
FOSTUDbGUR
21. növember
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Vcðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30 8.15 og 10.10.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Guórún Guðlaugsdóttir
les „Eyjuna hans Múmln-
pabba“ eftir Tove Jansson
(20).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atr.
Spjallaó við bændur kl.
10.05.
Úr handraóanum kl. 10.25:
Sverrir Kjartansson talar við
Guónýju Jónsdóttur frá
Galtafelli; þriðji þáttur.
Morguntónlcikar kl. 11.00:
Kammersveitin í Stutlgart
leikur Chaconnu eftir Gluck;
Karl Miinchinger stjórn-
ar — Fou Ts’ong lcikur á
pfanó Krómantíska fantasfu
og fúgu f d-moll eftir
Bach/Thomas Brandis,
Edwin Koch Grebe leika Tríó
f D-dúr op. 50 nr. 6 fyrir
fiðlu, selló og sembal eftir
Boismortier/RCA Vietor sin-
fóníuhljömsveitin leikur
„Flugeldasvítuna” eftir
Hándel; Leopold Slokowski
st jórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkvnningar.
12.25 Fréttír og veðurfregnir.
Tilkvnningar.
15.00 Miódegistónleikar
Fllharmoníusveitin I Berlín
leikur „Ugluspegil", sinfón-
fskt ljóð op. 28 eftir Richard
Strauss; Karl Böhm stjórnar.
La Suisse Romandc hljóm-
sveitin leikur „Rósamundu",
leikhústónlist op. 26 eftir
Schubert; Ernest Ansermet
st jórnar
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.10 Útvarpssaga barnanna:
„Drengurinn 1 gull-
buxunum“ eflir Max
Lundgren Olga Guðrún
Árnadóttir les þýðingu sína
(3)
17.30 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
1.9.35 Daglegt mál
llelgi J. Halldórsson flvtur
þáttinn.
19.40 Þingsjá
Umsjón: Kári Jónasson.
20.00 Hornkonserl 1 Es-dúr
eflir Richard Strauss
Hermann Baumann og Sin-
föníuhljómsveit útvarpsins í
Stuttgart leika;
Uri Segai Stjórnar. — Frá
tónlistarhátíó í Schwetzingen
s.l. sumar.
20.20 Staldrað við á Leirhöfn
Þáttur f umsjá Jónasar
Jónassonar.
21.20 Kórsöngur
Barnakór ungverska útvarps-
ins syngur lög eftir Béla
Bartók og Zoltán Kodály;
Istvan Zambó stjórnar.
21.30 Utvarpssagan: „Fóst-
bræður" eftir Gunnar
Gunnarsson
Jakob Jóh. Smári þýddi. Þor-
steinn Ö. Stephensen leikari
les (8).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Leiklistarþáttur
Umsjón; Sigurður Pálsson
22.50 Áfangar
Tónlistarþáttur f umsjá Ás-
mundar Jónssonar og Guðna
Rúnars Agnarssonar.
23.40 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
22. nóvember
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
HBESnUUuHi
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugreinar dagbi.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45. Guðrún Guólaugsdóttir
les „Eyjuna hans Múmfn-
pabba" eftir Tove Jansson
(21). Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög miili atriða. Óskalög
sjúklinga kl. 10.25. Kristín
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SIÐDEGIO
13.30 Iþróttir Umsjón. Bjarni
Felixson.
14.00 Tónskáldakvnning Atla
Heimis Sveinssonar.
15.00 Vikan framundau Björn
Baldursson kvnnir dagskrá
útvarps og sjónvarps.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir Islenzkt
mál Asgeir Blöndal Magnús-
son cand. mag. flytur þátt-
inn.
16.40 Popp á laugardegi.
17.30 Tönleikar. Tílkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöidsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVOLDIÐ
SIÐDEGIÐ
13.05 Við vinnuna: Tón-
leikar.
14.30 Miðdegissagan:
„Fingramál“ eftir Joanne
Greenberg
Brvndfs Víglundsdóttir les
þýðingu sína (6).
FÖSTUDAGÐUR
21. nóvember
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.40 Kastljós
þáttur um innlcnd málefni.
Umsjónarmaður Óiafur
Ragnarsson.
21.30 Eyðiþorpið
Bærinn Gleeson f Arizona-
fyiki 1 Bandarfkjunum
hefur lagst f eyði. En villi-
dýrin hafa sest þar að og
heyja ekki sfður harða bar-
áttu en byssumenn „villta
vestursins" forðum.
Þýðandi Jón O. Edwald.
22.00 Sjávarljóó
Bresk sjónvarpskvikmynd.
Ungur auðmaóur er á
siglingu á skútu sinni og
uppgötvar laumufarþega
um borð. unga stúlku.
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
23.20 Dagskráriok
19.35 A minni bylgjuiengd,
Jökull Jakobsson við hljóð-
nemann 125 mfnútur.
20.00 Hljómplötusafnið Þor-
steinn Hannesson bregður
plötum á fóninn.
20.45 Á bókamarkaóinum
Umsjón: Andrés Björnsson.
Dóra Ingvadóttir kynnir. —
Tónleikar.
22.00 Fréttir
22.15 Veóurfregnir Danslög
23.55 Fréttir 1 stuttu máli.
Dagskrarlok.
Mynd um
lífsþreyttan
milljónamæring og
ævintýraþyrsta
blaðakonu
Sjávarljóð heitir brezk
sjónvarpsmynd sem
verður sýnd í kvöld kl.
22. Myndin fjallar um
ungan milljónamæring,
sem þreyttur er orðinn á
heimsins glaumi og eyðir
mestum tíma sínum um
borð í kappsiglingabáti
sínum. Hann tekur þatt í
eins manns siglinga-
keppni en þegar út á
reginhaf er komið verður
hann þess vísari að blaða-
kona ein hefur laumazt
um borð. Er hún send út
af örkinni til að lýsa
síðan í blaði sínu slíkri
siglingu. Milljónamær-
ingurinn sem er ekki að-
eins þreyttur á heimin-
Milljónamæringurinn og blaðakonan
um, heldur einnig á fólk-
inu, bregzt hinn versti
við. Hann hefur í fyrstu í
hyggju að setja blaðakon-
una i land hið bráðasta
en af því verður þó ekki
og segir i myndinni frá
samskiptum þeirra þessa
daga sem siglingin stend-
ur.
Dóra Hafsteinsdóttir
þýðir texta.
Áður hefur verið
minnzt á það i þessum
dálki að þjónusta sjón-
varpsins við blöðin,
varðandi efni væri í
algeru lágmarki. Svo
virðist sem ákaflega
erfitt sé að fá sjónvarps-
aðila til að átta sig á að
það hlýtur að vera sjón-
varpi í hag að sem bezt
kynning sé í blöðum á
efni þess. Því lægi beint
GLEFS
við að ætla að sjónvarp
gæti tekið saman stutt
ágrip og kynningu á
helztu efnisþáttum
hverrar viku og sent með
til blaðanna. Til undan-
tekninga heyrir ef slíkt
gerist, og þurfa blaða-
menn að eyða ómældum
tíma í að afla sér
vitneskju um efnisatriði
til að geta kynnt þau
lesendum sínum. Sjón-
varpi og raunar hljóð-
varpi líka væri meiri
sómi að því að gera
bragarbót í þessum efn-
um, svo fremi það hafi
áhuga á að kynning blað-
anna á dagskrá haldi
áfram að einhverju
gagni.
h.k.