Morgunblaðið - 21.11.1975, Page 22

Morgunblaðið - 21.11.1975, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. NOVEMBER 1975 ræða Akureyringar jafnréttismál AKVEÐINN hefur verið fundur um helgina, nánar til tekið laug- ardaginn 22. nóv. I Sjálfstæðis- húsinu á Akureyri klukkan fjög- ur og er ætlunin að stofna þar starfs- og umræðuhópa um jafn- réttismál. Þessir hópar verða opn- ir bæði konum og körlum, sem áhuga hafa. Það er framkvæmda- nefndin um kvennafrf á Akur- eyri, sem stendur að fundinum, en að dómi hennar gefur hin al- menna þátttaka I kvennafríinu á Akureyri þann 24. október vfs- bendingu um að grundvöllur sé fyrir stofnun hópa af þessu tagi. Framkvæmdanefndin hefur komið saman til fundar og rætt ýmsar hugmyndir um væntanleg verkefni fyrir starfshópa og skipulagningu. Meðal annars kom fram að stofna mætti starfshóp sem legði áherzlu á aðtileinka sér almenn félagsstörf og annan sem fjallaði um laun og skipan f launa flokka eftir kynjum. Af öðrum hugsanlegum verkefnum má nefna könnun á barnanámsbók- um og námsháttum í skólum, les- efni kvenna, kjörum einstæðra foreldra, skattamálum, réttindum ógiftra foreldra í sambúð, dagvist- unarstofnunum, menntunarmál- um kvenna, þátttöku kvenna í fé- lagsstörfum, tryggingarmálum og svo mætti lengi telja. Fram- kvæmdanefndin leggur áherzlu á að þeir sem koma á fundinn geti að sjálfsögðu Iagt fram frekari hugmyndir að starfsvettvangi hópanna. Þá verður kosin mið- stjórn sem á að sjá um að skapa tengsl milli hinna einstöku hópa fram að næsta almenna fundi. VANTAR ÞIG VEMNU VANTAR ÞIG FÓLK ÞÚ AIGLVSIR l'.M ALLT LAND ÞEGAR ÞL' Al’G- LÝSIR í MORGUNBLAÐINL sýningarsalur Tökum allar notaðar bifreiðar í umboðssölu OPIÐ Á MORGUN, LAUGARDAG FRÁ KL. 10 - 3. Til sölu Fiat 850 special árgerð '71 Fiat 1 26 Berlína árg. '74. Fiat 1 26 Berlina árg. '75. Fiat 1 25 Berlína árg. '70. Fiat 1 25 Berlina árg. '71. Fiat 1 25 Berlina árg. '72. Fiat 1 27 2ja og 3ja dyra, árg.'73 Fiat 127 2ja og 3ja dyra árg.'74. Fiat 127 2ja dyra árgerð '75. Fiat 128 Berlina árg. '71. Fiat 128 Berlina árg. '72. Fiat 1 28 Berlína árg. '73. Fiat 1 28 Berlína árg. ' 74. Fiat 1 28 station árg. '74. Fiat 128 sport S.L.1300 árg.'73. Fiat 128 Rally árg. '73. Fiat 1 32 special árg. '73. Fiat 1 32 special árg. '74. Fiat 132 G.L.S. árg. '74. Fiat 132 G.L.S. árg. ‘75. Volkswagen 1 302 árg. '71. Volkswagen 1300 árg. '73. Sunbeam 1 250 árg. '72. Datsun 1 200 árg. '73. CitroenG.S. árg. '72. Vauxhall Viva árg. '72 FIAT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI Davíð Sigurðsson h.f., SÍÐUMÚLA 35, SÍMAR 38845 — 38888. Ný sending VETRARKÁPUR, PELSKÁPUR OG LOOHÚFUR. Kápu- og dömubúðin, Laugavegi 46. I UNGO I KVOLD Sætaferðir frá B.S.Í. burðarfólk Austurbær Miðbær Ingólfsstræti Vesturbær Garðastræti Uppl. í síma 35408 Uthverfi Selás Ásgarður Bugðulækur Diskótek ^Áslákur KABARETT í Austurbæjarbíói laugardaginn 22. nóvember kl.2e.h, Hálfbræður Diskótek Áslákur Forsala aðgöngumiða hefst í Austurbæjarbíói kl. 4 í dag. Baldur Brjánsson Helga Möller Brúsakarlinn Gísli Rúnar verður kynnir Halli og Laddi FRFUJ companíið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.