Morgunblaðið - 21.11.1975, Síða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. NÖVEMBER 1975
Brúður
herramannsins
Það brast og brakaði í stigunum, eins
og allt væri að hrynja, því hún var ekki
neitt tiltakanlega léttstíg, — brúðurin
þessi. En þegar dyrnar inn í stóru stof-
una opnuðust og allir fínu gestirnir sáu
brúðuna, var ekki alveg laust við að
sumum stykki bros. Og hvort það hefir
verið af ánægju með brúðina cða ein-
hverju öðru, þá var víst um það, að herra-
maðurinn fór ekki að reyna að biðja sér
stúlku eftir þetta.
Grœni riddarinn
Fyrir þetta skyldi konungsdóttir borga
honum svo mikið að hann yrði ríkur
maður alla æfi. Jú, þetta gerði hann og
y
zr 7
' v V
r
COSPfB.
Jæja! Nú verðurðu að ákveða þig: Viltu hana
eða niig?
þær sluppu út og lögðu nú af stað til
framandi landa, og hvar sem þær fóru,
spurðu þær eftir Græna riddaranum.
Eftir langa ferð komu þær að höll sem öll
var tjölduð svörtum slæðum, og um leið
og þær voru að fara fram hjá, kom mikil
regnskúr, svo þær gengu undir svalir
nokkrar á höllinni, til þess að standa af
sér hryðjuna. — Þar kom til þeirra ung-
ur maður og gamall maður, sem líka voru
að leita sér skjóls fyrir regninu, en
konungsdóttir snéri sér þá undan svo að
þeir sáu ekki framan í hana.
„Hvernig stendur á því að þessi höll er
tjölduð svörtu?“ spurði þerna konungs-
dóttur. „Veistu það ekki?“ spurði gamli
maðurinn, „konungssonurinn í þessu
landi er dauðveikur, hann, sem kallaður
er hinn Græni riddari“, og svo sagði hann
þeim frá því, hvernig það aílt hefði
atvikast. Þegar ungi maðurinn heyrði
það, spurði hann, hvort ómögulegt væri
að lækna konungsson aftur. „Það er
aðeins ein leið til þess“, sagði öldungur-
inn, „ef konungsdóttir sú, sem var í
jarðhúsinu og hann heimsótti þangað,
kemur hingað og tínir þau grös merkur-
innar, sem í sér hafa lækningamátt,
sýður þau í nýmjólk og þvær honum
þrem sinnum upp úr því soði, þá mun
hann verða alheill aftur“. Svo taldi öld-
ungurinn upp, hvaða jurtir hér ættu við,
til þess að Græni riddarinn kæmist til
heilsunnar aftur. Þetta allt hlustaði
konungsdóttir á og setti sér það vel á
minni. Þegar stytt var upp, fóru þeir
tveir burtu, og þær biðu heldur ekki
lengi, heldur fóru að tína allskonar lyfja-
jurtir á akri og í skógi. Þegar þær höfðu
fengið allar þær, sem þær þurftu, færði
konungsdóttir sig í gerfi grasakonu, fór
,til hallarinnar og bauðst til þess að lækna i
konungsson.
„Nei, það er ekki til neins“, sagði
konungurinn, „það hafa komið hingað
svo margir og reynt aö lækna son minn,
DRÁTTHAGI BLÝANTURINN
vl»
MORöJKi-
KArtlNU
^ ■ r*.—
Nei! Er þaö sem ég sé? Snúlli . . . og má ég biðja um eitthvað
litli hennar Lðu? öruggt við höfuðverk?
•pzr-
Mér sýnist pabbi vera farinn að Það eru aldrei neinar gang-
gamlast — hann var miklu brautir þegar maður þarf á
fljótari að hlaupa! þeim að halda!
é
Frú Randolph Churchill var
glæsileg kona. Eitt sinn var
hún f atkvæðasmölun mcðal
kjósenda I Woodstock fvrir
mann sinn, sem þá var fjár-
málaráðherra. Hún hitti meðal
annars verkamann, sem hún
bað um að styðja hann.
— Nei, það geri ég aldrei,
svaraði hann. Mér dettur ekki í
hug að kjósa letingja, sem
dregst ekki úr rúminu fvrr en
um hádcgi.
Frúin fullvissaöi hann um, að
þetta væri rangt hjá lionum og
bætti við:
— Þar sem ég er konan hans
ætti minn framburður að
nægja þvf til sönnunar.
— Fari það bölvað, frú,
svaraði maðurinn þegar. Ef þér
væruð konan mín mvndi mig
aldrei langa á fætur.
Einu sinni sat franski stjórn-
málamaðurinn Tallevrand f
veizlu á milli Madame de Staél
og Madame Récamier, sem var
annáluð sakir fegurðar.
Madame de Staél, sem bjó vfir
Iftilli kvenlegri fegurð, var
mjög afbréðisöm í garð hins
fagra keppinautar síns — og
lagði þess vegna þá spurningu
fvrir Tallevrand hvorri þeirra
hann mvndi bjarga fvrr, ef þær
væru báðar að drukkna. Hann
velti vöngum, en sagði sfðan:
— Madame, þér kunnið að
synda.
Grant hershöfðingi var
þekktur fvrir fastheldni sfna.
Er hann náði einhverjum stað á
vald sitt sleppti hann honum
aldrei aftur. Lincoln forseti var
eitt sinn að tala um þetta við
Butler hershöfðingja og sagði:
— Þegar Grant hefur einu
sinni náð einhverjum landar-
skika, heldur hann í hann eins
og hann hafi erft hann.
Morðíkirkjugarðinum
Eftir
Mariu Lang
Jóhanna Kristjóns-
dóttir þýddi.
39
Hann hafði tvímælalausl mest-
an áhuga á morðinu og vitaskuld
þótli mér það eðlilegt. Krtifning-
in var afslaðin og staðfesti þaö
sem við vissum fyrir. Arne Sand-
ell hafði látizt af grfðarlegu
höfuðhöggi (hcilinn sleginn í
plokkfisk. eins og Christer orðaði
það svo hreinskilnislcga). Grein-
ing á innihaldi magans svndi að
morðið hafði að öllum Ifkindum
verið framið á tfmabilinu milli
klukkan fjiigur og sex.
Christer einbeilti sér sérstak-
lega að því að kanna málið með
ólæstu dyrnar í liúsi Sandells-
hjónanna. Ilann gerði uppdrátt af
húsinu og benti áfjáður til skýr-
ingar.
— Tíu mfnúlur fvrlr fimm á
aðfangadag.skvöld gekk Sandell á
skrifstofu sína. Hann kveikti Ijös-
ið og tók fram bókhaldsbækur.
Dyrnar fram í gangirin og á skrif-
stofuna hafa sjálfsagl verið í
hálfa gált. Klukknn sex var búið
að slökkva Ijósið. Sandell hafði
farið af skrifslofunni en dyrnar
voru opnar eins og áður. Klukkan
fimmlán mfnútur yfir sex, þegar
Barbara kvaðst hafa farið niður
er allt við það sama. Eg hef
reyndar spurt hana hvers vegna
hún hafi ekki læst dyrunum, þeg-
ar hún sá að Arne var farinn, en
hún segir að hún sé afskaplega
gleymin hvað snertir dvr og lykla
og hún liafi alls ekki tekið sér-
staklega eflir því. Nú, nú. Um
sjölevtið kemur Lundgren. Hann
kveikti Ijós í búðinní, fa'rir Ifkið
úr slað, slekkur á eftir sér og
læðist úl sömu leið og liann hafði
komið inn. Loks komið þið svo og
Lolta uppgötvar að útidyrnar eru
ekki einu sinni læslar. Og nú spyr
ég sömu spurningar og Lotla:
hvers vegna voru dvrnar ekki
Iæslar?
— Morðinginn heflir kannski
farið þá leið úl, sagði Einar f
spurnartóni. — Til að eiga ekki á
hællu að rekast á Barböru...
Annað atriði var það sem
Christer var mjög áhugasamur
um að glöggva sig á. Það var efna-
hagur Arne Sandells. Var það rélt
sem Barhara hafði látið að liggja
fvrr, að hann væri í einhvcrs
konar peningakröggum. Þau svör
fengust hjá bankanum, sem hann
skipti við að hann hefði á árinu
tekið út þó nokkra tugi þúsunda,
cn hefði veriö talinn mjög traust-
ur víöskiptamaður. Uppgjörinu
f.vrir áriö var flýtt að beiðni
lögreglunnar og þá kom f ljós að
bæði hafði allt bókhald verið fært
mjög vandvirknislega og auk þess
hafði verzlunin skilað drjúgum
hagnaði. Hvorki Arne né Barhara
hiifðu þó fært reikninga vfir
evðslu til húshalds og cinka-
neyzlu og Barbara trevsti sér eng-
an veginn til að gizka á evðslu
þeirra. Þau höfðu keypt flestar
vörur f heildsölu, en þau greiddu
leigu f.vrir húsið og hún viður-
kenndi fúslega að hún væri ekki
sérlega vitur f peningamálum og
Arne hefði vcrið ákaflega ósfnkur
og þess vegna undraði það hana
ekki að sú hálfa milljón sem var
eftir af árstekjunum eftir að
skattar og gjöld voru grcidd
virtist uppétin... og dálftið meira
en það. Svo virtist sem þarna yrði
okkur ekkert ágengt.
Ekki rákumst við heldur á
neina reiknínga eða kvittanir sem
gálu upplýsl um hvernig Arne
Sandell hafði útvegað sér milljón
krónur fvrir nfu árum til að hefja
búðarreksturinn. Ekkert kom í
Ijós sem henti til að hann hefði
fengið peninga í hanka. Lög-
fræðingur Gerhards Motander
sagði að hann hefði ekki vitaö til
að Motander hefði lánað Sandell
peninga og engin skjöl þar að
lútandi fundust. En á hinn bóg-
inn — Barbara hristi Ijósan koll-
inn og sagði að hún hefði að vísu
ekki þekkt Arne þá en hún hefði
vcriö alvcg viss um á sfnum tfma
að Motander hefði lagt fram
peningana. En kannski hafðí
hann greitt lánið fyrir löngu og
þá var ekkert vfst að hann héldi
kvittunum til haga?
Það kom fram í ýmsu að Bar-
bara virtist hafa jafnað sig furðu
vel eftir dauða manns sfns. Hún
ræddi það hreinskilnislega og af
fjálgleik í hvaða kjól hún ætti að
vera við jarðarförina og hún var
hin ypparlegasta við lögreglu-
mcnnina scm gengu út og inn f
hcimili hennar.
Þegar Iögreglan hafði að lokum
veitt leyfi silt fyrir þvf að jarðar-
för Arne Sandclls mælti fara
fram var ákveðið að hún yrði
fyrri hluta nýjársdags.
Gamlaársdag bar upp á mið-
vikudag. Það var þann dag þegar
Hjördfs, Einar og ég ókum inn til
Kila. Og það var einnig þann dag,
sem faðir minn átti alvarlegar
santræður við Tord, bróður sinn.
Sólin skein f heiði, þegar Einar
ræsti bflinn og cnda þótt hálka
va'ri á veginum, nutum við
ferðarinnar um þessa vndislega
fögru sveit. Það hafði nú snjóað f
þrjá sólarhringa og snjórinn lá
eins og möttull vfir öllu. Annars
var landið flatlent og bæirnir
dreifðir, en þeir voru allir reisu-
legir og ríkntannlega húið á flest-
um þeirra, f fjarska að sjá.