Morgunblaðið - 30.11.1975, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1975
MYNDAGATA
Lausn á síðustu myndagátu: Laxness Iit-
ast um í endurminningum.
í DAG er sunnudagurinn 30.
nóvember. Það er fyrsti
sunnudagur í jólaföstu, að-
ventu. sem hefst i dag á 334.
degi ársins 1975. í dag er
Ifka Andrésarmessa. Árdegis-
flóð i Reykjavik kl. 03.49 og
siðdegisflóð kl. 16.12. Sólar-
upprás i Reykjavík er kl.
10.41 og sólarlag kl. 15.51
Á Akureyri er sólarupprás kl.
10.47 og sólarlag er kl
15.14. Tunglið er i suðri i
Reykjavik kl. 10.54. (íslands-
almanakið)
Sjálfur Drottinn friðarins
gefi yður friðinn. ætið á allan
hátt. Drottinn sé með yður
öllum <n Þess. 3.16.)
BETLEHEM
í Betlehem er bærinn Ifkt og forðum
þótt breytt sé margt og annað fært úr skorðum.
Ættborg Davfðs áður var hann talinn
ennþá sést hann gnæfa yfir dalinn.
Ég starði á hann um stund og lét mig drevma
þann stórviðburð sem kristnir menn ei gleyma
og yfir bæ í bröttum hæðar drögum
þá blika sá ég stjörnu á liðnum dögum.
Nú burt er jatan, brotið húsið lága
ber þar nú við himin kirkju háa.
En þar sem áður Frelsarinn var fæddur
finnst nú hellir gulli og flosi klæddur.
Samt má þar ennþá Ifta liðna daga
á lágum veggjum geymist óskráð saga.
Frá daufu keri Ijósið um þá læddist
þeir léðu skjól er Jesús Kristur fæddist.
Gólfið ennþá gæti spurnir yakið
þótt glitrandi nú marmara sé þakið.
Það vitringanna fótspor ennþá felur
og fjölda margt sem enginn sér né skilur.
Og burtu þaðan hélt ég harla glaður
úr hug mér aldrei líður þessi staður.
Ilann lifir enn sem Ijós f vitund minni
þótt líkast þar ég komi ei öðru sinni
Oddur Sigfússon.
ARIVIAÐ
HEILLA
80 ára verður í dag
sunnudag, Ragnhildur
Sigurðardóttir frá Rauða-
felli. Ilún er nú f sjúkra-
deild Heilsuverndar-
stöðvarinnar við Baróns-
stíg.
FRÉTTIR
•/
|V li ]
'ÍSL
----------1 Hallveigarstöðum. Spiluð
----------1 verður félagsvist.
FÉLAG austfirskra DANSK KVINDEKLUB
kvenna minnir á skemmti- holder julemöde í Tjarnar-
fundinn annað kvöld, búð tirsdagaften 2 des. kl.
mánudagskvöld, kl. 8.30 að 8 precis.
Aðventukvöld Dóm-
kirkjunnar
Kirkjunefnd kvenna
Dómkirkjunnar minnir
borgarbúa á hið árlega að-
ventukvöld. Það verður í
kirkjunni í kvöld kl. 8.30.
Dagskráin ' verður fjöl-
breytt að vanda. Geirlaug
Þorvaldsdóttir leikkona les
jólakvæði eftir Guðmund
skólaskáld. Hörður Askels-
son, leikur einleik á dóm-
kirkjuorgelið. Ilann leikur
■ r_
LÁRÉTT: I. glöð 3.
leikfélag 4. sk.st. 8. ungan
skáta 10. ófríður 11. veiki
12. 2 eins 13. veisla 15.
brúnir.
LÓÐRÉTT: 1. eyðilagði 2.
kindur 4. —myndskýr) 5.
dugnaður 6. 2 eins +
gruggar 7. eggjar 9. nugga
14. á fæti.
Lausn á síðustu
LÁRÉTT: 1. skó 3. íó 5.
skál 6. Asta 8. KK 9. láð 11.
armæða 12. fá 13. fát.
LÓÐRÉTT: 1. síst 2. kók +
alæta 4. slóðar 6. ákafa 7.
skrá 10 áð.
nokkra þekkta jólaforleiki,
en einnig leikur hann
undir söng Barnakórs
Hlíðaskóla, sem þarna
kemur fram undir stjórn
Guðrúnar Þorsteinsdóttur,
og undir söng þeirra Sigur-
veigar Hjaltested og
Margrétar Eggertsdóttur,
sem syngja nokkur jólalög.
Síðast en ekki síst flytur
sr. Guðmundur Sveinsson
skólameistari erindi.
Að lokum er venja, að
kirkjugestir syngja allir
Heims um ból.
KVENFÉLAG Háteigs-
sóknar. — Fundur verður i
Sjómannaskólanum á
þriðjudaginn kemur kl.
8.30 síðd. Myndasýning.
Gefin hafa verið saman í
hjónaband Helga Lilja
Pálsdóttir og Sturlaugur
Þorsteinsson. Heimili
þeirra er að Suðurbr. 3
Kóp. (Stúdíó Guðmundar)
USS! Mr. Hattersley. Reynið að skilja ástandið!
ást er . . .
... að kvarta ekki
þótt þér drepleiðist.
Gefin hafa verið saman í
hjónaband ungrú Heiðrún
Bára Jóhannesdóttir og
Guðjón Egilsson. Heimili
þeirra er að Safamýri 40.
(Stúdíó Guðmundar)
LÆKNAROGLYFJABÚÐIR
VIKUNA 28. nóvember til 4. desember er
kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfja-
verzlana I Reykjavik i Garðs Apóteki en auk
þess er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22 alla
daga vaktvikunnar nema sunnudag.
— Slysavarðstofan í BORGARSPÍTALAN-
UM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidogum, en hægt er að ná sambandil
við lækni á göngudeild Landspitalans alla
virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá
kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu
deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I
sfma Læknafélags Reykjavíkur 1 1510, en þvi
aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl.
17 er læknavakt í slma 21230. Nánari upp-
lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru
gefnar i simasvara 18888. — TANNLÆKNA-
VAKT á laugardögum og helgidögum er I
Heilsuverndarstoðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS-
AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á
mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam-
legast hafið með ónæmisskirteini.
Q 11 | |/D A Ll I IC heimsóknartím
OJUlXnMnUo AR: Borgarspitalinn.
Mánudag. — föstudag kl. 18.30—19.30,
laugard,—-sunnud kl. 13.30—14.30 og
18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30.—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laugard. og
sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og
kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.-
föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á
sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheim-
ili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—16.30.
— Kleppsspitali: Alla daga kl. 15 —16 og
18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.
15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og
kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot:
Mánudaga — föstudaga kl 18.30—19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim-
sóknartimi á barnadeild er alla daga kl.
15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16
og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og
19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl.
15— 16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.-
laugard. kl. 15—16 og 19.30—20 — Vífils
staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl.
19.30— 20
CÖCIll BORGARBÓKASAFN REYKJA-
OUrlM VÍKUR: — aðalsafnI
Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22.
Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl
14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið
á iaugardögum til kl. 16. Lokað á sunnudög-
um. — BÚSTAÐASAFN. Bústaðakirkju, simi
36270. Opið mánudaga til föstudaga kl.
14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvalla-
götu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl.
16— 19. — SÓLHEIMASAFN , Sólheimum
27. simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga
kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. _______
BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, sími
36270 — BÓKASAFNLAUGARNESSKÓLA.
Skólabókasafn, simi 32975. Opið
almennra útlána fyrir börn mánudaga
til
og
fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sól-
heimasafni. Bóka- og talb^kaþjónusta við
aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upptýsingar
mánud. til föstud. kl. 10—12 í sima 36814.
— LESSTOFUR án útlána eru í Austurbæjar-
skóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN.
Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla,
stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29
A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin
lengur en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR:
Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga nema mánud kl.
16 — 22 — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS
að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d., er opið eftir
umtali. Simi 12204. -— Bókasafnið 1 NOR-
RÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl.
14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA
BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir
umtali (uppl. i sima 84412 kl. 9—10)
ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að-
gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS
JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku-
daga kl 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN-
IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA
SAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sið-
degis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl.
BILANAVAKT borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 síðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað alJan
sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borg
arinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
I DAG
30. nóv. 1935 var slegið
upp á aðalfréttasíðu Mbl. með
allt að því stríðsletri að Mussólini Italíu-
einræðisherra léti mjög ófriðlega og það
svo að hann teldi sig geta boðið Evrópu
byrginn og hleypt álfunni I bál ef stór-
veldin samþykktu olíubann á Italíu, en
það var liður í refsiaðgerðunum gegn
þeim vegna innrásarinnar í Abbysiniu. —
Og þá var Hitler kominn af stað með sína
stórveldisdrauma.
I ou
loo
100
lúú
<SiAS«' Kt. 1300 CENCISSKRÁNINC NR . 222 - 28. nóvember Kaup Sala
Handa rfkjadt.I la r 169,10 169,50 *
Stt'rlmgnpnnd 340, 95 341,95 *
Ka nadadolla r 167.25 167,75 *
Dan»kar kronnr 2757,60 2765, 80 *
Norska r krónur 3036,10 3045,10 *
Srfnskar krónur 3820,55 3831,85 *
Firnibk ri.ork 4144,65 4357,45 *
F ra nski r Ir.n.k.ir 3792, 50 3803,70 *
»« >8 1 r.<i.ka r 427,25 428, 55 *
Svibbn. 1 r.i nk.i r 6307,20 6325,90 *
f'.yllini 6271, 10 6289,70 *
V. - !>ýzk niork 6432,65 6451,65 *
Lírur 24, 67 24, 74
Austur r. St li. 909,60 912,30 *
Lsc udos 625,55 627,35
l'esela r 283, 30 284,10
Ven 55,78 55, 95 *
Heikmngskronur -
Voruikipta lond 99, 86 100,14 *
Reikningsdolla r - *
Voruskiptalond 169,10 169,50
ting frá sfQustu skrá ningu