Morgunblaðið - 30.11.1975, Side 17

Morgunblaðið - 30.11.1975, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NOVEMBER 1975 17 i i Þessar vinsælu barna úlpur aftur fáanlegar. Stærðir 2—18. VE RZLUNIN GEísiPr Póstsendum Laugaveg, 13, s. 13508 Kuldaúlpur Verð frá kr. 4.577.— Bifneiðasala Notaðirbilartilsölu Wagoneer Custom sjálfskiptur '75 ekinn aðeins 5 þús. km. Wagoneer Custom sjálfskiptur ' 70 mjög fallegur Wagoneer Custom sjálfskiptur '71. Willys Jeep 8 cyl. '75 Willys Jeep 6 cyl. '74 Jeepster 6 cyl. '67 Hunter De luxe 1 725 '74 Hornet 4ra dyra '74 Hornet 4ra dyra '71 Citroen Ami '70 og '7 1 Renault R 6 TL ’ 71 Opel station '68 Volkswagen 1 302 '71. Volkswagen 1300 með nýlegri vél '71 Moskvich station '71 Fiat 1 25 '68 Allt á sama stáð EGILL, VILHJALMSSON HE Laugavegi 118-Simi 15700 Eldri maður óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi. Upplýsingar í síma 1 8970 og 27570. Frystihús og fiskvinnslustöðvar Fyrirliggjandi: hnékranar, fótstignir kranar og tilheyrandi GROHE-thermostatkranar. A. Jóhannsson og Smith h.f., Brautarholti 4, sími 24244. 2» N/latar- © @ Gleðjið vini og ættingja erlendis. Sendið þeim okkar vinsæla gjafakassa, sem inniheldur 10 tegundir af íslenzkum matvælum, svo sem hangikjöt, harðfiskur, rækjur, reykt síld, reyktan lax, silung, kæfu, lifrakæfu, kavíar, svið. Verð kr. 4.1 75.— Sjáum um sendingu. Matardeildin, Hafnarstræti 5, sími 11211. Félög með skipulagðar skíðaferðir til Evrópu Á skíöum í hlíóum Alpafjalla Eins og síðastliöinn vetur bjóðum við nú viku og tveggja vikna skíðaferðir til Kitzbuhel og St. Anton í Austurriki á verði frá 41.700 og 50.600 krónum. í Kitzbuhel og St. Anton eru jafnt brekkur fyrir byrjendur, sem þá bestu. Þar er veriö á skíðum í sól og góðu veðri allan daginn, og þegar heim er komið, bíður gufubað og hvíld, góður kvöldmatur og rólegt kvöld við arineld, - eða upplyfting á skemmtistað ef fólk vill heldur. Morguninn eftir, snemma, er stigið á skíðin og haldið beint upp í brekkur - svona gengur þetta dag eftir dag eftir dag, meðan á dvölinni stendur. Sem sagt, dýrðleg dvöl í alþjóðlegu andrúmslofti með fullkomnu ”apré ski”. Þeir sem velja tveggja víkna ferðir, geta dvalið viku á hvorum stað ef þeir kjósa heldur. Skíðafólk leitið upplýsinga hjá söluskrifstofum okkar, ferðaskrifstofunum og umboðsmönnum. flucfélac LOFTLEIDIR LSLANDS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.