Morgunblaðið - 30.11.1975, Page 21

Morgunblaðið - 30.11.1975, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NOVÉMBER 1975 21 — Stuttsíðan Framhald af bls. 14 frá Jimi Hendrix og hljóm- sveitum eins og Taste voru þarna ráðandi Greinilegust voru áhrif þessi í gítarleik Vilhjálms Guðjónssonar fyrr- um Gaddavírsmeðlims. A meðan þetta stóð yfir kom hljómsveitin Salvador fram í fyrsta skipti opinberlega á öðrum stað í húsinu. Eins og búast mátti við var alger byrjendabragur í tónlist- arflutningi og framkomu hljómsveitarinnar. Hverus efnileg hljómsveitin er ætla ég mér ekki að dæma um. — Þegar fyrrnefndar hljómsveitir höfðu lokið flutningi sinum, komu fratn á neðstu hæð hússins þeir Gunni og Dóri. Um leið lék örn Bjarnason „trúbadúrsöngva" á efstu hæðinni. Gunni og Dóri voru að minu áliti líkt og ávallt áður tilgerðarlegir, væmnir og Ieiðinlegir. Örn Bjarnason söng aftur á móti í sama anda og stil, sem Böðvar Guðmundsson hefur orðið þekktur fyrir. Textar Arnar voru samt sem áður ekki líkt því eins góðir og þegar bezt gerist hjá Böðvari. — Lokaatriði kvöldsins var svo leikur hljómsveitanna Sheriff og Cabaret. Tónlist sú sem þeir í Sheriff flytja og auglýsa sig upp með er algert „hard-rock“. Sheriff er annars frekar einhæf hljómsveit þrátt fyrir all góðan og öruggan hljóðfæra- leik. Það sem hljómsveitin Cabaret hafði upp á að bjóða þetta SAM-kvöld verður að teljast mörgum stigum ofar öðru, sem þarna var boðið upp á Hljómsveitin flutti eins og þeir skilgreina tónlist sína sjálfir, svart-hvítan soul-jazz með rokk ívafi. Cabaret er vafa- laust einhver efnilegasta hljómsveit, sem fram hefur komið hér í ára raðir. Góð sam- stilling, mikill kraftur og frisk- leiki er einkennandi fyrir tón- listarflutning Cabaret. Ofan á þetta bætist svo Söngur Finns M. Jóhannessonar, sem teljast verður betri en hjá flestum öðrum islenzkum poppsöngvur- um. 5 og 6 ára börn Nýtt námskeið fyrir 5 og 6 ára börn hefst mánudaginn 8. desember. Upplýsingar í skól- anum mánudag og þriðjudag milli kl. 19 og 20. Myndlistaskólinn í Reykjavík, Mímisvegi 15, Ásmundarsal, s/mi 1 1990. au<;lysin<;asimi\n er: 22480 JRarflimbletiib Barnagallar tvískiptir — Úlpur — Vagngallar — Póstsendum. Bella, Laugaveg 99, sími 2601 5. Húfur og vettlingar. I gefíð... ^ íslenzko hijómplötu í jólogjöf ^_______ ódýr og góó gjöf _ I c/t/A/aco dyi\/akft SCA-80 Q 4-DIMENSIONAL STEREO CONTROL AMPLIFIER Með dags vinnu getið þér sett saman fyrsta flokks magnara og sparað 21.966 Verð ósamsett 55.720. Verð samsett 77.686. B U O I N Klapparstig 26, sími 1 9800 Skipholt 1 9, sími 23800 Útgangsorka: 2 x 40 sin W með möguleikum á fjórum hátölurum og fjórvíddarkerfi Sveiflubjögun: minni en 0.5% á fullri orku, allt að 40 sinW á hvaða tiðnibili milli 20—20.000 rið með báðar rásir keyrðar samtimis. Bjögun minnkar við lægri styrk Tónbrenglun: Myndun nýrra tóna vegna blöndunar tveggja eða fleiri frumtóna Minm en 0,5% á fullum styrk, á hvaða tiðnibili milli 20—20 000 riða Þessi óæskilega blöndun minnkar við lægri styrk Orkutiðnisvið: 8 rið upp i 50 000 rið með minni en 0.5% tónblöndun á fullum styrk (2x40 sinus wött) Tiðnisvörun: Eiginleiki til að skila ákv tíðnisviði Plötuspilara + 0,5 dB RIAA jöfnun. Hásvið: + 1 2 dB(a) 50 rið og 1 0.000 rið Tónstillar: + - 1 2 dB@ 50 rið og 1 0 000 rið Óhljóð: við lága tíðni frá orkulínu- Plötuspilari betra en 60 dB Hástaða betra en 80 dB Aðskilnaður á stereo 65 dB (með IHF standards) 50 dB eða meira frá 20—1 0 000 rið Hálfleiðarainnihald 20 transistorar 1 0 diodur Stærð: b, h. d 1 3Vi ’x 4!/2” x 1 1 V2 dýpt Samsetning auðveld og tryggir verksmiðjugæði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.