Morgunblaðið - 30.11.1975, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NOVEMBER 1975
AlbNUCMGUR
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar Örnðlfsson leik-
fimikennari og Magnús Péturs-
son pfanóleikari (a.v.d.v.).
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55: Séra
Kristjðn Búason dósent
(a.v.d.v.).
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Magnea Matthfasdóttir
lýkur lestri sögu sinnar
„Sykurskrímslið flytur“ (4).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög
milli atriða.
Búnaðarþáttur ki. 10.25: Grétar
Unnsteinsson skóiastjóri talar
um garðyrkjumenntun.
Barnaog
Ódýr, hentug og falleg.
Gott litaúrval.
Sendum hvert á land sem er.
STIL-HUSGOGN
AUDBREKKU 63 KÓPAVOGI SiMI 44600
osc
WK0 %r I I kynningarverð á Panther
f gjafakassa. Verðlækkun kr. 3.500.—
BOSCH
COMBI
Tilvalin jólagjöf, takmarkaöar birgðir
unruií SfyzeMbon h.f.
Reykjavík, Akureyri
umboðsmenn víða.
tslenzkt mál kl. 10.40: Endur-
tekinn þáttur Gunnlaugs Ing-
ólfssonar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Hljómsveitin Philharmonfa
leikur Háskólaforleik op. 80
eftir Brahms; Otto Klemperer
stjórnar / Sinfónfuhljómsveit
Lundúna leikur „Sche-
herazade", sinfónfska svftu nr.
35 eftir Rimsky — Korsakoff;
Leopold Stokowski stjórnar.
12.00 Dagskráin Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.00 Hátfðarsamkoma stúdenta
fyrsta desember: Utvarp úr
Háskólabfói. Flutt samfeild
dagskrá um kreppuna.
15.30 Lúðrasveitin Svanur
leikur Sæbjörn Jónsson
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.00 Ungir pennar. Guðrún
Stephensen sér um þáttinn.
17.30 Ur sögu skáklistarinnar
Guðmundur Arnlaugsson
rektor segir frá; þriðji þðttur.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Guðni
Kolbeinsson flytur þáttinn.
KVÖLDIÐ
19.40 Um daginn og veginn
Einar Magnúson fyrrverandi
rektor talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.35 Er sjálfstæðisbaráttunni
lokið? Eysteinn Jónsson fyrr-
verandi alþingismaður flytur
erindi.
21.00 Háskólakantata eftir Pál
Isólfsson við Ijóð Þorsteins
Gfslasonar Flytjendur:
Guðmundur Jónsson, Valur
Gfslason og Sinfóníuhljómsveit
Islands. Stjórnandi: Atli
Heimir Sveinsson.
21.30 Utvarpssagan: „Fóst-
bræður“ eftir Gunnar Gunnars-
son. Jakob Jóh. Smári þýddi.
Þorsteinn Ö. Stephensen
leikari les (22)
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Ur tónlistarlffinu-
Jón Asgeirsson sér um þáttinn.
Danslög
22.45 M.a. leikur Dixieland-
hljómsveit Arna ísleifssonar.
(Aður útvarpað fyrsta vetrar-
dag).
23.55 Fréttir í stuttu máli. Dag-
i skrárlok.
/MbNUD4GUR
1. desember 1975
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
Fræðslumyndaflokkur um
upphaf og þróunarsögu
mannkynsins.
7. þáttur. Gangverkið eílffa
Þýðandi og þulur Óskar
Ingimarsson.
21.40 Breeze Anstey.
Breskt sjónvarpsleikrit úr
myndaflokknum „Country
Matters", byggt á sögu eftir
H.E. Bates.
Tvær ungar stúlkur, Lorn og
Breeze, setjast að uppi f
sveit og hefja matjurtarækt.
Tfmarnir eru erfiðir, en þær
setja það ekki fyrir sig og
líður vel. Dag nokkurn
kcmur fyrrverandi unnusti
Lorn óvænt heim frá Ind-
landi.
Þýðandi Stefðn Jökuisson.
22.30 Maður er nefndur.
Gunnar Gunnarsson skáld
Thor Vilhjálmsson ræðir við
hann.
Aður á dagskrá 31. mars
1970.
23.10 Dagskrárlok.
NÓV
noTió
öKuuóíin
nunn
JóinRHmnGinn
JAN
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
Skipulagsgjöld
Keflavík — Grindavík
Gullbringusýsla
Hér með er skorað á alla þá er skulda
skipulagsgjöld af fasteignum sínum í um-
dæminu að greiða þau innan mánaðar frá
birtingu auglýsingar þessarar.
Bæjarfógetinn í Keflavík og Grindavík.
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.
—
Vélstjórar
— Vélstjórar
Þar sem atkvæðagreiðslum stjórnarkjörs
fer að Ijúka, eru þeir félagsmenn sem enn
hafa ekki kosið hvattir til að gera það nú
þegar. Þeir félagsmenn sem ekki hafa
fengið send kjörgögn eru beðnir um að
hafa samband við skrifstofu félagsins.
Stjórn
Vélstjórafélags Is/ands.
Sorpeyðing
Sveitarfélögin á Suðurnesjum hafa hug á
að koma upp sameiginlegri sorpeyðingu.
Ekki liggja endanlega fyrir magntölur
þess sorps er eyða skal, en tveir mögu-
leikar koma til greina, 9000 tonn pr. ár
og 37000 tonn pr. ár. Eru innflytjendur
sorpeyðingarvéla og - ofna og aðrir
innlendir aðilar sem áhuga hafa á fram-
leiðslu og/eða sölu slíkra tækja beðnir að
senda tillögur sínar ásamt kostnaðar-
áætlun til undirritaðs fyrir 31. des. nk.
Nánari upplýsingar veita sveitar og bæjar-
stjórar á Suðurnesjum.
Si/e/tarstjóri Vatnsleysustrandarhrepps
Vogagerði 2, Vogum.
bílar
Volkswagen 1300 árgerð
1974
til sölu á tækifærisverði.
Bílaleigan Faxi,
sími 4 1660.
fundir — mannfagnaöir
Húsmæðrafélag Reykja-
víkur
Jólafundurinn verður þriðjudaginn 2.
des. kl. 8.30 í Átthagasal Hótel Sögu.
Á dagskrá verður: Jólahugvekja, söngur,
upplestur, matarkynning og hið vinsæla
jólahappdrætti. Fjölmennið og takið með
ykkur gesti.
Vestfirðingamót
35 ára afmælis Vestfirðingafélagsins
verður minnst að Hótel Borg föstudaginn
5. des. Hefst með borðhaldi kl. 7.00
Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg n.k.
þriðjudag og miðvikudag kl. 4 — 7.
Vestfirðingar fjölmennið með gesti.
Stýrimannaféiag fslands
heldur auka-aðalfund í Tjarnarbúð þriðju-
daginn 2. desember kl. 20.30. Fundar-
efni: Uppstilling til stjórnarkjörs og kjara-
mál.
Stjórnin.