Morgunblaðið - 30.11.1975, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1975
Audi 100L er rúmgóður, glæsilegur
í útliti og laus við allt prjól — Þess
vegna vekur hann traust þeirra,
sem vit hafa ó bflum.
Audi 100L er með framhjóladrif.
Öryggisgler — Upphituð afturrúða — Rúllu-
öryggisbelti — Stillanleg framsæti (svefn-
stilling) með háum bökum — Gírskipting í
gólfi —- 680 lítra farangursrými —
Audi 100 L er mjög lipur í borgar-
akstri og rósfastur í langferðum.
Hitunar- og loftræstikerfi er af
fullkomnustu gerð.
Nýja 95 ha. vélin i Audi L og 115 ha. vélin i LS er
með yfirliggjandi kambás og því farri hluti á
hreyfingu. Þetta tryggir mýkri gang, hljóðlátari og
endingarbetri vél.
Allar Audi 100L gerðir hafa
bremsubúnað. sem eykur
stöðugleika i stýri og við
stjórnun bifreiðar sé brems-
að við erfiðar aðstæður
Tvöfalt krosstengt bremsu-
kerfi, sem hindrar misjafna
bremsun við neyðarað-
stæður.
Bremsujafnari i Audi 100
LS tryggir jafna bremsun á PJ
báðum ásum.
Afturhjólabremsur eru með
kælingu.
(Audi NSU—Tæknilega leiðandi
í Audi 100L vólunum er loft/bensin
blöndunni komið á hverfi hreyfingu.
þegar hún fer um innstreymisopin inn i
brunaholið í bullunni.
Með þessu blandast
loftið og benzinið
(hleðslan) fullkom-
lega saman og brun-
inn verður mjög full-
kominn. Þetta trygg-
ir fulla notkun hvers
dropa af benzininu.
Eyðsla 8,9 I 100 km
af venjulegu (regul-
ar) benzini.
FYRIRLIGGJANDI YSS^ca-kr: HEKLA hf.
1745 þusund.
Laugavegi 1 70—172 — Sími 21240
Buddenbrooks
í Nýja Bíói
KVIKMYNDIN Buddenbrooks,
sem gerð er eftir hinni frægu
skáldsögu Thomasar Manns,
verður sýnd á vegum Germaníu í
Nýja bíói kl. 2 í dag.
Myndin er sýnd í tilefni af 100
ára afmæli Thomasar Manns.
neuasaia —— bmasaia
SÍLD & FiSKUR
Bergstaðaslrætí 37 simi 24447
Reynslan
er ólygnust
70 ára reynsla í framleiðslu
hurða tryggir 1. flokks gæði.
Spónlagðar innihurðir í miklu
úrvali. Hægt er að velja um
hurðir úr:
EIK,
GULLÁLMI,
VALHNOTU,
WENGE,
KIRSUBERJATRÉ,
OREGONPINE,
FURU.
Sérlega hagstætt verð.
^ TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR hf
Klapparstíg 1. Skeifan 19.
Símar 18430 — 85244.
Sjálfstæðiskvennafélagið
VORBOÐI
HAFNARFIRÐI
heldur
JÓLAFUND
i Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 7. desember 1 975 kl. 8.30.
Á fundinum verður
Sýnikennsla.
Einsöngur Guðrún Á. Simonar við undirleik G uðrúnar Kristinsdóttur
Kaffi. Happdrætti. Jólahugvekja.
Jólanefndin.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Edda, Kópavogi
Opið hús í Sjálfstæðishúsinu við Borgarholtsbraut míðvikudaginn 3.
desember kl. 8.30
Jólaföndur (takið með ykkur skæri). Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Málfundafélagið Óðinn
heldur félagsfund fimmtudaginn 4. des. kl. 10,30 i Miðbæ við
Háaleitisbraut.
Fundarefni:
1. Ræða Gunnars Thoroddsen iðnaðarráðherra.
2. Önnur mál.
Félagar fjölmennið. Stjórnin.
Jólafundur Hvatar
Jólfundur Hvatar verður haldinn i Átthagasal Hótel Sögu miðviku-
daginn 3. des. kl. 20.30.
Dagskrá: Séra Grímur Grímsson flytur hugvekju. Nemendur úr Dans-
skóla Heiðars Ástvaldssonar sýna dansa, jólahappdrætti, kaffi. Allt
sjálfstæðisfólk velkomið.
Stjórnin.
i