Morgunblaðið - 30.11.1975, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 30.11.1975, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1975 Mandeville International Takið eftir Sérfræðingur Mandeville of London í hártoppum er staddur hér Hann mun fús að ræða við yður i fullum trúnaði og án skuldbind- ingar. Hann mun kynna hina nýju framleiðslu Mandeville of London á fisléttum hártoppum. Reykjavík Rakarastofan Klapparstig simi 12725 1. 2. 3. og 5. desember Akureyri Jón Eðvarð rakarastofa Strandgötu 6, simi 1 1408 4. desember Keflavík Hárskerinnn Hafnargötu 49, sími 342Ö 6. desember ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? ÞL' Al'GLÝSIR UM AÍ.LT LAND ÞEGAR ÞL' AL'GLÝSIR í MORGUNBLAÐINU l Nýjar bækur frá Leiftri \ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ARNÓR SIGURJÓNSSON: VESTFIRÐINGASAGA 1390-1540 Hötundur segir meðal annars: Saga Vesthrðinga er sögð i fyrsta sinn í þessari bók eftir bréfum Vestfirðinga sjálfra á þessum tíma og öðrum samtima heimildum. Ennlremur segir: Sagan er eins konar kappatal Vestlirðinga á 15. öld og fyrri hluta þeirrar 16. Það einkennir þennan tima, hversu mjög höfðingskvenna gætir i þjóðlifinu og þeim málum, er þá bar hæst í þjóðfélaginu. JÓHANN EIRÍKSSON ætttræðingur skráði: ÆTTARÞÆTTIR Þættirnir eru þrir — niðjatöl eftirtalinna manna: 1) BJÖRNS SÆMUNDSSONAR, Hóli í Lundar- reykjadal og konu hans, tæddur 1765. 2) GISLA HELGASONAR, Noröur-Reykjum, Mostellssveit, og konu hans, fæddur 1765. 3) KJARTANI JÓNSSYNI, Króki, Villingaholts- hreppi, tvikvæntur, fæddur 1775. Natnaskrá tylgir hverjum þætti. EFRAIM BRIEM. Þýð.: BJÖRN MAGNÚSSON: LAUNHELGAR OG LOKUÐ FÉLÖG / þessari bók gerir hófundur grein fyrir einum athyglisverðasta þætti i þróun trúarbragða mann- kyns: Þeirri viðleitni, að þroska menn til sam- félags og jatnvel sameiningar við guðdóminn innan meira eða minna lokaöra samfélaga, og þeim helgiathöfnum, sem þar hafa verið um hönd hafðar, eftir þvi er vitað verJur um þær athafnir. Sr. HELGI TRYGGVASON, yfirkennari: VÍSIÐ ÞEIM VEGINN Hötundur segir i eftirmála: . . . Áreiðanlega hata bændur þessarar þókar sanntærzt um það, að Ritningin tlytur mörg og merk uppeldisleg fyrirmæli og í rikara mæli en almennt er komið auga á. Auðsætt er, að frum- herjar kristindómsins studdu kenningu sina með eftirbreytnisverðri hegðun hvað sem í skerst . . . GRÉTAR FELLS: ÞAÐ ER SVO MARGT . . . Fimmta bindi. Tuttugu fyrirlestar eftir Gretar Fells, sem hér birtast, eru samdir til flutnings, óbreyttir frá hendi höfundar. — Frú Svava Fells bjó bókina undir prentun, ásamt nokkrum vinum sinum. ARNGR'IMUR SIGURDSSON: ÍSLENZK ENSK ORÐABÓK Ný útg.,aukin MABEL ESTER ALLEN: Leyndardómurinn í listasafninu. Spennandi ástarsaga. - Hersteinn Pálsson þýddi. Nýr bókaflokkur . . . kappakstursbækur ERIC SPEED — Arngrimur Thorlacius þýddi. Kappaksturshetjurnar WYNN og LONNY eru 17 ára. Þeir eru trá Norður-Karólinu i Bandarikjun- um og hafa lokið námi i menntaskóla. Þeir eru snillingar í bilaviðgerðum og kappakstri. 1. bók: RALLÝ Á MEXICALI 1000 Þar hefja þeir Wynn og Lonny raunverulega frægðarferil sinn með þátttöku i rallýkeppninni á Mexicali 1000, sem er þekkt rallýbraut. 2. bók: KAPPAR í KAPPAKSTRI Wynn og Lonny búa sér til Formúlu-V-bíl, sem er samsettur úr ýmsum hlutum Volkswagens-bilsins, að viðbættri léttri ytirbyggingu og stórum hjól- um. Þeir taka þátt i kappakstri á ýmsum þrautum til að vinna sér þátttökurétt í landsmótinu. HAUKUR ÁGÚSTSSON: YFIR KALDAN KJÖL Segir trá þremur drengjum, Óla, Bjama og Geira, sem eru um fermingaraldur. Þeir ákveða að tara á reiðhjólum þvert yfir landið, og lenda í ýmsum erfiðleikum, sem þeir þó sigrast á. — Höfundur bókarinnar hefur verið kennari i Reykjavik, veður- athugunarmaður á Kili, siðan þjónandi prestur I HofsprestakaUi i Vopnafirði. f EINAR ÞORGR'IMSSON: ÓGNIR KASTLANS Einar hefur skritað margar bækur og hressilegar handa unglingum á ðllum aldri. Allt sem Einar gerir er þaulhugsað. Þessi bók gerist i illræmd- um draugakastala og er spennandi og dularlull. VILLTUR VEGAR hugþekk drengjasaga eftir Oddmund Ljone, um ungan dreng, sem villtist í Finnaskógum. MOLI LITLI - 7. bók. Saga um litinn flugustrák eftir RAGNAR LÁR. NASREDDIN Tyrkneskar kinmnisögur. - Þýð.: Þorst. Gíslason. Tvær bækur um FRANK OG JÓA: DULARFULLA MÁLIÐ í HUSEY SPORIN UNDIR GLUGGANUM Tvær bækur um NANCY: NANCY og dularfulli bjölluhljómurinn. NANCY og leyndarmál kastalans. KIM og fyrsti skjólstæðingurinn. BOB MORAN: Kóróna drottningarinr.ar. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ V ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Bingó Bingó JÓLA- BINGO Verður haldið í Glæsibæ í dag kl. 3. Glæsilegir vinningar. Að verðmæti 200. þús. m.a. utanlandsferð, matarstell fyrir 12, matar- körfur og fl. og fl. Húsið opnað kl. 1.30. Glæsibær. Opið í kvöld Opiö í kvöld Opið í kvöld HOT«L ÍA<iA SÚLNASALUR Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og sönykonan Þuríður Sigurðardóttir I þetta eina á Hótel Sögu söngvararnir Monika Hauff og Klaus Dieter Henkler verðlaunahafarnir úr Grand-Prix de Paris 1 975. Tízkusýning: Sýningarsamtökin Karon sýna tízkufatnað frá Viktoríu, Laugavegi 12, og Herragarðinum. Einnig verður sýnt það nýjasta í gleraugnatízk- unni frá Linsunni. Dansað til kl. 1. Opið í kvöld Opið í kvöld Opiö í kvöld EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.