Morgunblaðið - 30.11.1975, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1975
39
— Eins og
mér sýnist
Framhald af bls. 25
með hringja fjögur hundruð
snillingar á dag og þurfa að fá
„svolitla umsögn". „Þið eigið
að hafa mynd af mér þarna,"
segja þeir sem maður er mál-
kunnugur, „en blessaður vertu
ekki að birta þessa þar sem ég
er að flytja ræðuna úti i Osló
þvi að okkar á milli sagt var ég
svolitið lasinn þennan dag."
Þar með veit maður að á þeirri
mynd var snillingurinn vel hálf-
ur, og fer þá að verða skiljan-
legra hvernig honum hefur tek-
ist að álpast með lúkuna á kaf
ofan i vatnskönnuna sem
stendur á borðinu fyrir framan
hann og virðist ganga eitthvað
böslulega að ná henni uppúr
aftur. Aumingja snillingarnir
skilja ekki fremur en aðrir
hversvegna það er stundum
hægara sagt en gert að koma
„dálitilli umsögn" um þá i
blaðið strax i fyrramálið. Vegna
rúmleysis kemst yfirleitt ekki
helmingurinn af þeim fréttum i
blöðin sem þyrftu samt helst
að koma strax. og þá er þetta
einfaldlega spurning um val:
hvort á maður að birta mynd-
ina af þvi i fyrramálið þar sem
jarðýtan situr föst í feninu eða
myndina af snillingnum þar
sem hann er fastur i vatns-
könnunni? Ákjósanlegast væri
vitanlega að birta mynd af
jarðýtu sem sæti föst i
snillingi, en það verður ekki á
allt kosið. Svona er lifið, lasm.
AUGLÝSINGATEIKIMISTOFA
MYNDAMÓTA
Aðalstræti 6 sími 25810
ÍIKV^il
* . / / * Borðtennis-
kéW r N bl - r* .>«„ f * *• spaðar
og kúlur
i 11 . r J
Vegna
flutnings
seljum við allan okkar lager
af naglahjólbörðum
með miklum afslætti
í Borgartúni 24.
Hjólbarðasalan
Sf órkostlegt úrval
af jólavörum
HALLARMÚLA 2
. Hafnarstræti 18 Laugavegi 84
í ár höfum viö slegið út öll okkar fyrri
met, — með stórkostlegasta
jólavöruúrvali landsins.
Viö veröum meira aö segja meö
jólakort nákvæmlega viö þitt hæfi!
Ný hljómplata með hljómsveitinni Júdas
JUDAS NO 1 ; v, 1
■
HLJÓMPLATA SEM GLEÐUR ALLA
HLJÓMSVEITIN JÚDAS - S. 92 - 1687, KEFLAVÍK