Morgunblaðið - 02.12.1975, Blaðsíða 1
40 SÍÐUR MEÐ 8 SÍÐNA ÍÞRÓTTABLAÐI
276. tbl. 62. árg.
ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1975
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Spænskir kommún-
istar í baráttuham
Madrid 1. desember
Reuter — NTB — AP
FLUGVALLAYFIRVÖLD á
Spáni og landamæralögreglan
hafa nú aukinn viðbúnað til að
koma í veg fyrir að ýmsir leiðtog
Umsáturs-
ástandinu
var aflétt
í Lissabon
Lissabon 1. desember.
Reuter — NTB.
FRANCISCO da Costa Gomes,
Portúgalsforseti, tilkynnti f
kvöld, að umsátursástandinu f
Lissabon, sem verið hefði f
gildi eftir hina misheppnuðu
upprefsnartilraun á þriðjudag,
Ivki f fyrramálið. Meðal þess
sem fellur úr gildi eru heim-
ildir til fyrirvaralausrar hand-
töku, útifundabann og ritskoð-
un pósts. Costa Gomes hrósaði
þjóðinni fvrir föðurlandsást
og kvaðst vona að uppreisnar-
tilraunin yrði mönnum vfti til
varnaðar. Nú væri hægt að
byggja upp „bræðralag, frið og
lýðræðislegt umburðarlyndi“.
Costa Gomes hélt f dag
áfram viðræðum við leiðtoga
ýmissa stjórnmálaflokka um
leiðir til að tryggja frið f land-
inu. Leiðtogarnir voru hvattir
Framhald á bls. 26
ar hins bannaða spænska komm
únistaflokks komizt inn í landið
að þvf er heimildir nærri stjórn
inni upplýstu f dag. Yrðu
kommúnistaleiðtogarnir sendir
með fyrstu flugvól til baka. Þess-
ar ráðstafanir voru gerðar eftir að
leiðtogi kommúnistaflokksins,
Santiago Carillo, sagði f blaða-
viðtali f Parfs að hann hygðist
fara til Spánar hið fyrsta á
löglegan eða ólöglegan hátt. Er
talið að kommúnistar reyni nú að
fá það fram hversu langt Juan
Carlos konungur hyggst ganga f
að opna stjórnmálalff landsins.
Valdamesti vinstri maður Spánar,
Marcelino Camacho, leiðtogi ólög-
legra verkalýðssamtaka sem telja
um 200—400,000, sagði eftir að
honum var sleppt úr fangelsi f
gær að sakaruppgjöf konungs
fyrir pólitfska fanga væri
„móðgun“ og mvndi ná til aðeins
10% hinna u.þ.b. 2.000 pólitfsku
fanga f landinu.
17 manna ráðgjafanefnd
konungs kom í dag saman til að
tilnefna þrjá menn en Juan
Carlos mun siðan skipa einn
Framhald á bls. 26
AP-sfmamynd.
SKÁL! — Þeir skála
kurteislega í veizlunni í
Peking í gær, Teng
Hsiao-ping, varafor-
isráðherra Kína, og
Gerald Ford, Öanda-
ríkjaforseti. Á minni
myndinni sést Ford
borða með prjónum í
veizlunni.
Baráttan við Sovétríkin mikil-
vægari en bætt sambúð við USA
fyrir þeirri gagnrýni sem undan- stefna Kínverja væri enn að
Sáttmáli Smiths
og blökkumanna
Salisbury, Dar es Salaam
1. desember-Reuter.
JOSHUA Nkomo, leiðtogi blakkra
þjóðernissinna, og Ian Smith,
forsætisráðherra Ródesfu undir-
rituðu í dag sáttmála sem skuld-
bindur þá til að leita lausnar á
deiiu blakkra og hvftra um
stjórnskipulag landsins, sem
Framhald á bls. 26
— sagði Teng Hsiao-ping við Ford í Peking
Peking 1. desember Reuter
NTB
0 t AFAR harðorðu ávarpi f hófi
sem haldið var til að bjóðaGerald
Ford, Bandarfkjaforseta,
velkominn til Peking f kvöld,
sagði Teng Hsiao-ping varafor-
sætisráðherra og þriðji valda-
mesti maður f Kfna, að Banda-
rfkjamenn ættu að ganga f lið
með Kfnverjum f baráttunni gegn
yfirráðastefnu Sovétríkjanna.
Hann sagði að það væri mikil-
vægara fyrir Kfnverja að berjast
gegn Sovétrfkjunum, sem hann
„Kissinger
er lítill
diplómat
segir Solzhenitsyn
í harðorðri grein
New York, 1. desember NTB
SOVÉZKI Nóbelsverðlaunahaf-
inn Aleksander Solzhenitsyn
gagnrýnir Henry Kissinger,
utanrfkisráðherra Banda-
rfkjanna, harðlega f grein sem
birt er f New York Times f dag,
og heldur þvf m.a. fram að Kiss-
inger sé sfzt af öllu mikill
diplómat. Hann sakar banda-
rfska utanrfkisráðherann um
að hafa gert óendanlega
margar tilslakanir gagnvárt
Sovétrfkjunum. „Hugsunar-
háttur hans sýnir að hann er
sízt af öllu diplómat," segir
Solzhenitsyn f greininni.
„Þrátt fyrir stöðugar
hótanir Kissingers um kjarn-
orkustyrjöld eru það alltaf and-
stæðingarnir sem bera sigur úr
býtum og Kissinger sem verður
að láta undan“ segir i greininni
og er Kissinger ráðlagt að læra
af klókindum andstæðinga
sinna. Rithöfundurinn sakar
Kissinger um að hafa beðið
mesta ósigur sem vestræn
diplómatía hefur beðið i 30 ár
þegar hann lagði drögin að
Víetnam-samkomulaginu.
„Samkomulagið veitti honum
friðarverðlaun Nóbels og það
Framhald á bls. 26
þó nefndi ekki með nafni, en að
bæta sambúðina við Bandarfkin. 1
hófinu sem haldið var f Hinni
miklu höll alþýðunnar gagnrýndi
Teng slökunarstefnu Banda-
rfkjanna og sagði að tal um minni
spennu f samskiptum stór-
veldanna gæti ekki tryggt að
strfðshætta væri úr sögunni.
0 Ford hiýddi á ávarp Tengs
þungbúinn á svip, en haft er fyrir
satt að hann hafi fengið afrit af
þvf klukkustundu áður en það var
flutt. Hann hafi hins vegar
ákveðið að breyta ekki neinu f
sinni eigin ræðu sem þegar hafði
verið skrifuð. 1 henni varði hann
utanrfkisstefnu Bandarfkjanna
farið hefur komið fram og sagði
að Bandarfkin vildu gera sitt
bezta til að draga úr strfðshættu
og revna nýjar leiðir til friðar, —
þó án tálvona. Við komuna til
Peking f dag tók Teng á móti
Bandarfkjaforseta og fylgdarliði
hans, ásamt embættismönnum.
Móttökurnar voru ekki stórbrotn-
ar vegna þess að stjórnmálasam-
skiptum hcfur ekki verið enn
komið á milli rfkjanna en þó voru
þær að sögn fréttamanna veglegri
en þær sem mættu Nixon fyrrum
forseta f Kfnaförinni frægu f
febrúar 1972.
.Teng sagði ennfremur í ávarpi
sínu að nauðsyn væri að vara
þjóðir heims við „vaxandi stór-
viðri í fjöllunum". Hann sagði að
að
„grafa djúp göng, geyma korn alls.
staðar og reyna aldrei að ná yfir-
ráðum'*. Um samskipti Kína og
Bandarfkjanna sagði hann að þau
hefðu færzt i betra horf við undir-
ritun Shanghaiályktunarinnar i
lok Kínaferðar Nixons 1972. I
sínu ávarpi sagði Ford að hann
skuldbyndi sig til að fylgja Shang-
hai-yfirlýsingunni og sagði að
þrátt fyrir ósamkomulag á vissum
sviðum hefðu löndin tvö færzt
nær eðlilegri sambúð.
I veizlunni í kvöld lék her-
hljómsveit „America the Beauti-
ful“ og „Michigan State Fight
Song" Ford til heiðurs, en hann
nam við Michigan-háskóla. Hljóm-
listinni tókst þó ekki að lyfta und-
Framhald á bls. 26
Afstaða öryggisráðsins til Palestínumálsins:
Mikil reiði 1 ísrael
vegna ályktunarinnar
Jerúsalem, Damaskus
1. desember — Reuter.
tSRAELSKA rfkisstjórnin vfsaði
f dag á bug ákvörðun öryggisráðs
Sameinuðu þjóðanna f nótt þar
sem framlenging umboðs gæzlu-
sveita samtakanna f Gólanhæðum
er tengd skil.vrðum Sýrlendinga
um umræður um Palestfnu-
málið. Eftir sex klukkustunda
aukafund sagði stjórnin að
Sýrlcndingar myndu bera
ábyrgð á þvf ef skæruliðar
Palestfnuaraha færu inn f Israel
frá Sýrlandi og að tsraelar mvndu
ekki taka þátt f Palestfnuumræð-
unum f örvggisráðinu f næsta
mánuði. „tsraelska rfkisstjórnin
vfsar á bug ákvörðun öryggisráðs-
ins, sem með henni hefur látið
undan þvingunum Sýrlendinga,"
segir f vfirlýsingar stjórnarinnar.
Mikil reiði kom fram f dagblöð-
um f Israel og hjá stjórnarand-
stæðingum vegna ákvörðunar
ráðsins og voru Randarfkin vfða
lýst ábvrg á henni vegna þess að
þau beittu neitunarvaldi sfnu
gegn ákvörðuninni setn framleng-
ir umboð gæzlusveitanna um sex
mánuði en gerir einnig ráð fvrir
umræðum um Palestfnumálið 12.
janúar
Talið er að ákvörðun ráðsins
feli í sér að Palestínuaröbum
verði boðið að taka þátt í þessum
umræðum, en ályktunin kveður
hins vegar ekki skýrt á um þetta.
Slík þátttaka Palestínuaraba er
eitur í beinum tsraela og eftir
stjórnarfundinn f dag var því lýst
yfir að tsraelar myndu ekki taka
þátt f umræðunum í næsta
mánuði.
Framkvæmdastjórn Frelsissam-
taka Palestínuaraba fagnaði í
kvöld ályktun öryggisráðsins sem
sigri fyrir einingu Araba og
diplómatíska stefnu Sýrlendinga.
I Damaskus fögnuðu sýrlenzkir
Framhald á bls. 26