Morgunblaðið - 02.12.1975, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1975
GAMLA
BIÓ B ,
Sími 11475
Heföarfrúin og
umrenningurinn
nýtt eintak og nú með
ísl. texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
„Rýtingurinn’’
Afar spennandi og viðburðahröð
bandarísk litmynd eftir sögu Har-
old Robins, sem undanfarið hef-
ur verið framhaldssaga í ,,Vik-
unni".
ALEX CORD
BRITT EKLAND
BARBARA McNAIR
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1
Allra síðasta sinn
TÓNABÍÓ
Stmi31182
Ný, Itöfsk gamanmynd gerð af
hinum fræga leikstjóra Pier
paollo Pesolini, sem var myrtur
fyrir skömmu. Efnið er sótt í
djarfar smásögur frá 1 4. öld.
Myndin er með ensku tali og
íslenskum texta.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9,1 5.
Emman.uelle
Mlssið ekki af að sjá þessa um-
töluðu kvikmynd.
Enskt tal, islenzkúr texti
Stranglega bönnuð innan 16
&ra Nafnskírteini
Miðasalan opnar kl. 5.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
HÆKKAÐ VERÐ
Fáar sýningar eftir.
STJÓRNUN ARFÉLAG ÍSL.ANDS
Síma-
námskeið
Stjórnunarfélagið gengst fyrir símanám
desember að Skipholti 37.
Námskeiðið hefst kl. 9:15 árdegis alla dagana og stendur yfir til kl
12:00.
Fjallað verður um starf og skyldur simsvarans, eiginleika góðra
simraddar, simsvörun og símataekni. Ennfremur fer fram kynning á
notkun simabúnaðar, kallkerfi o.s frv.
Leiðbeinendur á námskeiðinu verða Helgi Hallsson fulltrúi og Þorsteinn
Óskarsson símvirkjaverkstjóri.
Þátttaka tilkynnist í síma 82930.
Þekking er góð fjárfesting.
ENDURSÝNUM NÆSTU
DAGA EFTIRFARANDI
MYNDIR:
1. Þriðjudagur, miðviku-
dagur og fimmtudagur
2—4 des.
Á valdi óttans
Fear is the key)
AUSTAIR
Stórfengleg mynd gerð eftir
samnefndri sögu Alistair
McLean
Aðalhlutverk:
Barry Newman
Suzy Kendall
Sýnd kl. 5, 7 og 9
2. FÖSTUDAG LAUG-
ARD. OG SUNNUDAG
6.—8. DES.
Guðfaöirinn
PARAMOUNT PKTURfS *si«is
Myndin, sem allsstaðar hefur
fengið metaðsókn og fjölda Osc-
ars verðlauna.
Aðalhlutverk.
Marlon Brando
Al Pacino
Sýnd kl. 5 og 9
3. ÞEIÐJUDAG, MIÐ-
VIKUDAG OG FIMMTU-
DAG 9 —11. DES.
Málaðu vagninn þinn
Paint your wagon)
, RAINT /
YOURWAGON
Bráðsmellinn söngleikur
Aðalhlutverk:
Lee Marvin
Clint Eastwood
Sýnd kl. 5 og 9
Ath. Vinsamlegast at-
hugið að þetta eru allra
siðustu forvöð að sjá
þessar úrvalsmyndir, þar
eð þær verða sendar úr
landi að loknum þessum
sýningum.
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík, ný ítölsk-ensk saka-
málamynd i litum er fjallar um
eiturlyfjastríð.
Aðalhlutverk:
FRANCO NERO,
FERNANDI REY.
Bönnuð mnan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
#WÓÐLEIKHÚSIfl
CARMEN
miðvikudag kl. 20
laugardag kl. 20
sunnudag kl. 20
ÞJÓÐNÍÐINGUR
fimmtudag kl. 20
Næst síðasta sinn.
SPORVAGNINN GIRND
föstudag kl. 20
Miðasala 13.15—20.
Simi 1-1200.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
Skjaldhamrar J
miðvikudag. Uppselt
Saumastofan
fimmtudag kl. 20.30
Fjölskyldan
föstudag kl. 20.30.
Siðasta sýning.
Skjaldhamrar
laugardag kl. 20.30
Saumastofan
sunnudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op-
in frá kl. 1 4. simi 1 6620.
r
VELA-TENGI
EZ-Wellenkup ’luno
Conax Planox Vulkan
Doppelflex Hadeflex.
SdruiffteKUigjMr
■ l ifomMsmm <Sk (&&
Vesturgötu 16,
sími 13280.
Ævintýri meistara
Jacobs
THEIMAD AOVENTURES
0F"RABBI"JAC08
Sprenghlægileg ný frönsk
skopmynd með ensku tali og
ísl. texta. Mynd þessi hefur
allsstaðar farið sannkallaða sig-
urför og var sýnd með metað-
sókn bæði í Evrópu og Banda-
ríkjunum sumarið 74.
Aðalhlutverk: LouÍS De
Funes.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðustu sýningar.
Hækkað verð
AUGLÝSIIMGATEIKNISTOFA
MYIMDAMÓTA
Adalstræti 6 sími 25810
ÓLA-STÓR TTINGO
Veröur haldið
fimmtudaginn
4. des. í Sigtúni
Húsið opnar
kl. 7.30.
Glæsilegt úrval vinninga m.a.
5 utanlandsferðir: þ.e. 2 Útsýnarferðir til sólarlanda og
3 Evrópuferðir eftir eigin vali með Flugleiðum.
Fjöldinn allur af öðrum vinningum svo sem AEG
heimilistæki og fleira og fleira.
SpÍlaðar Verða 1 8 UmferðÍr. Handknattleiksdeild Fram