Morgunblaðið - 02.12.1975, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1975
10
Skemmtileg
||^^| Yöar eigin litmyndir
I lyjUI IjJ á sjálft jólakortiö.
Gleéile£ jcl
c£ farsælt ár
Pantiö tímanlega og sendiö
nú kort, sem munaö verður eftir.
Kortið
ásamt umslagi
kostar aðeins
60 kr.
1
— ávallt feti framar.
HANS PETERSENN
Bankastræti Glæsibæ
S:20313 S:82590
Húsnæðismálaráðstefna
Sjálfstæðisflokksins
Fundarstaður: Skiphóll, Hafnarfirði.
Dagskrá:
Laugardagur 6. desember.
Kl. 09:00 Afhending gagna.
Kl. 10:00 Ráðstefnan sett, Ólafur Jensson, framkvæmdastjóri.
Ávarp: Gunnar Thoroddsen, félagsmálaráðherra.
Kl. 10:30 Byggingariðnaðurinn: Guðm. Einarsson, verkfr.
Byggingarrannsóknir: Óttar P. Halldórsson, verkfr.
Skipulag og hönnun:
Kl. 1 2:00 Hádegisverður:
Erindi um Hafnarfiörð: Jóhann Bergþórsson, verkfr.
Kl. 14.00 Umræðuhópar starfa.
Kl. 16:00 Almennar umræður.
Sunnudagur 7. desember.
Kl. 1 1:00 íbúðarbyggingar: Skúli Sigurðsson, skrifstofustjóri.
Fasteignir: Ragnar Tómasson, hdl.
Kl. 1 2:00 Hádegisverður:
Ávarp: Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra.
Kl. 14:00 Umræðuhópar starfa.
Kl. 1 6:00 Almennar umræður.
Kl. 18:00 Ráðstefnuslit: Jóhann Petersen, formaður kjördæmis-
ráðs Reykjaneskjördæmis.
Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Sjálfstæðisflokksins S-82900, fyrir
miðvikudag 3. desember n.k.
Þátttökugjald kr. 3.500.00. Innifalið hádegisverður, síðdegis-
kaffi, laugardag og sunnudag og ráðstefnugögn.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Edda, Kópavogi
Opið hús i Sjálfstæðishúsinu við Borgarholtsbraut miðvikudaginn 3.
desember kl. 8.30.
Jólaföndur (takið með ykkur skæri). Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Málfundafélagið Óðinn
heldur félagsfund fimmtudaginn 4. des. kl. 20,30 í Miðbæ við
Háaleitisbraut.
Fundarefni:
1 Ræða Gunnars Thoroddsen iðnaðarráðherra.
2. Önnur mál.
Félagar fjölmennið. Stjórnin.
Jólafundur Hvatar
Jólfundur Hvatar verður haldinn í Átthagasal Hótel Sögu miðviku-
daginn 3. des. kl. 20.30.
Dagskrá: Séra Grímur Grímsson flytur hugvekju. Nemendur úr Dans-
skóla Heiðars Ástvaldssonar sýna dansa, jólahappdrætti, kaffi. Allt
sjálfstæðisfólk velkomið.
Stjórnin.
Húsnæðismálaráðstefna
Sjálfstæðisflokksins
Gunnar
Ólafur
Skúli
Guðmundur
Ragnar
Óttar Jóhann P Jóhann B
Laugardagur 6. desember.
Kl. 09.00 Afhending gagna
Kl. 10.00 Ráðstefnan sett:
Ólafur Jensson, framkv.stj.
Ávarp: Félagsmálaráðherra,
Gunnar Thoroddsen.
Kl. 10.30
Kl. 12.00
Kl. 14 00
Kl. 16.00
Byggingariðnaðurinn:
Guðmundur Einarsson, verkfr.
Byggingarrannsóknir::
Óttar P. Halldórsson, verkfr.
Skipulag og hönnun.
Hádegisverður.
Erindi um Hafnarfjörð:
Jóhann Bergþórsson, verkfr.
Umræðuhópar starfa.
Almennar umræður.
Sunnudagur 7. desember
Kl. 11.00
Kl. 12.00
Kl.
Kl.
Kl.
14.00
16.00
18.00
Ibúðarbyggingar:
Skúli Sigurðsson, skrifst.stj.
Fasteignir:
Ragnar Tómasson, hdl.
Hádegisverður:
Ávarp: Forsætisráðherra,
Geir Hallgrímsson.
Umræðuhópar starfa.
Almennar umræður.
Ráðstefnuslit:
Jóhann Petersen, form.
kjördæmaráðs
Reykjaneskjördæmis.
Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Sjálfstæðisflokksins S: 82900 fyrir miðviku-
dag 3. desember n.k.
Þátttökugjald kr. 3.500,00. Innifalið hádegisverður, síðdegiskaffi laugardag
og sunnudag og ráðstefnugögn.
Fundarstaður:
SKIPHÓLL, HAFNARFIRÐI.
6. og 7. desember 1975.