Morgunblaðið - 02.12.1975, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1975
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Trésmiðir —
Trésmiðjur
Inngreyptir PVC þéttilistar
fyrirliggjandi. Bognir og
beinir.
Gluggasmiðjan Síðumúla
20, sími 38220.
Húsgagnaáklæði
í miklu úrvali. Alullar éklæði
— 100% dralon pluss,
munstruð og einlit.
Áklæðissalan Bárugötu 3.
Drengjabuxur
Drengjabuxur úr terelyne
einníg dömubuxur.
Framleiðsluverð.
Saumastofan Barmahlíð 34.
Sími 1461 6
Nýtt — Nýtt
Pils frá Gor Ray, stærðir
36—48, blússur I úrvali.
Dragtin, Klapparstig 37.
Nýjar kápur til sölu
saumað eftir máli.
Kápusaumastofan Díana,
Miðtúni 78, simi 1 8481.
Húsgagnaáklæði
Verð frá kr. 400 - hentugt á
svefnbekki. Opið frá kl. 2-
6. Blönduhlíð 35, Stakka-
hliðarmegin.
Verðlistinn
Munið sérverzlunina með
ódýran fatnað, Laugarnes-
vegi 82, simi 31 330.
Milliveggjahellur
Léttar, sterkar, sjáum um
flutning að húsdyrum, hring-
ið i síma 99-1399.
Steypuiðjan Selfossi.
Ódýrt — Ódýrt
Telpnanáttkjólar. Verð frá kr.
500. Kvennáttkjólar, verð frá
kr. 1000.
Elísubúðin, Skipholti 5.
Brotamálmur
er fluttur að Ármúla 28, simi
37033. Kaupi allan brota-
málm, langhæsta verði. Stað-
greiðsla.
Jarðýta
GATD 6
óskast, má vera ógangfær.
Upplýsingar hjá Jóni Gunn-
arssyni, sími 93-7045 á
kvöldin.
Óska eftir mikilli
vinnu
18 ára piltur óskar eftir at-
vinnu þegar. Mjög fær bif-
reiðastjóri og vanur erfiðis-
vinnu og lyftarastjórn, helzt
10— 16 tima á dag. Vinsam-
lega hringið i sima 50832.
y*yy y v>*",y*yy ""j
húsnæöi í
óskast i
Keflavík
Okkur vantar fyrir. góðan
kaupanda 2ja—4ra herb.
ibúð góð útborgun.
Eigna og verðbréfasalan,
Hringbraut 90, Keflavik, simi
92-3222.
Koparvír útilínuvír
35 kvaðrata GA 3 kílómetrar
og 20 raflinu staurar með
einangraðri F3 Fasa linu.
Upplýsingar, Jón Gunnars-
son simi 93-7045 á kvöldin.
Flauelispúðar til jóla-
gjafa
10 litir, verð 1180. Póst-
sendum. Bella, Laugav. 99,
sími 2601 5.
félagslíf i
---JLAA—JlA-*_J
I.O.O.F. Rb.4 =1251228'/!
= 9.0.
□ EDDA 59751227-1 Atkv.
K.F.U.K. Reykjavik
Aðventufundur i kvöld kl.
20.30. Elisabet Magnúsdótt-
ir og Halla Bachmann sjá um
fundinn Bazar félagsins verð-
ur laugardaginn 6. des.
Stjórnin
Kristniboðsfélagið í
Keflavik
Fundur verður i Kirkjulundi i
kvöld (þriðjudag) kl. 20.30.
Séra Jónas Gislason, Lektor
talar. Allir velkomnir.
Stjórnin.
Filadelfia
Almennur bibliulestur i kvöld
kl. 20.30. Ræðumaður Einar
Gíslason.
Kvenfélag
Háteigssóknar
Fundur verður i Sjómanna-
skólanum, þriðjudaginn 2.
des. kl. 20.30. Myndasýn-
ing.
Stjórnin
Kvenfélag Óháðasafn-
áðarins
bazarinn verður n.k. sunnu-
dag kl. 2 i Kirkjubæ.
Sálarrannsóknarfélag-
ið i Hafnarfirði
heldur fund annað kvöld mið-
vikudaginn 3. des. kl. 20.30
i iðnaðarhúsinu við Linnets-
stig. Fundarefni annast Guð-
mundur Einarsson, Sigfús
Halldórsson, Guðrún Eiríks-
dóttir og Elisabet Helgadóttir.
Félag einstæðra for-
eldra
minnir félaga á að koma gjöf-
um á jólamarkaðinn sem
verður 6. des. hið allra fyrsta
í skrifstofunni Traðarkots-
sundi 6.
Kvenfélag Garða-
hrepps
Jólafundur verður þriðjudag-
inn 2. des. kl. 20.30 á
Garðaholti, skemmtiatriði að
loknum fundarstörfum. Fjöl-
mennið. Stjórnin.
Kvenstúdentar
Munið opna húsið á Hallveig-
arstöðum miðvikudaginn 3.
des. kl. 3—6. Jólakort
barnahjálpar Sameinuðu
Þjóðanna verða til sölu, enn-
fremur verður tekið við pökk-
un i jólahappdrættið.
Stjórnin
Kvenfélag Hafnar-
fjarðarkirkju
Heldur jólafund fimmtudag-
inn 4. des. kl. 8.30 i Sjálf-
stæðishúsinu. Stjórnin.
Bazar
Félagskonur verkakvennafé-
lagsins Framsóknar, munið
Bazarinn 6. des. n.k. Vinsam-
legast komið gjöfum á skrif-
stofu félagsins opið frá kl.
9 —12 og 13 —18, ath.
föstudaginn 5. des er opið til
kl. 21. Stjórnin
Minjasafnið á Akureyri:
Sýning á hannyrðum og
heimilisiðnaði kvenna
Akureyri 27. nóv.
MINJASAFNIÐ á Akureyri
gengst f tilefni kvennaársins
fyrir sýningu á hannvrðum og
heimilisiðnaði kvenna um tvær
næstu helgar. Þórður Frið-
bjarnarson safnvörður hefur
komið sýningarmununum fvrir á
efstu hæð safnhússins Aðalstræti
58.
Þar eru margir munir til sýnis
og af ýmsu tagi, allir í eigu safns-
ins en sumir hafa ekki verið
sýndir áður. Aldur hlutanna er
misjafn, sá elzti er sennilega
söðulsessa frá 1846 en sá yngsti
fárra ára gamall. Flestir hlutirnir
eru gerðir á Akureyri eða í Eyja-
firði, og eru eftir konur á öllum
aldri, börn, gamalmenni og allt
þar á milli. Þeir sýna vandvirkni,
hugkvæmni og listfengi eyfirzkra
kvenna.
Sýningin verður opin sunnu-
Ungbarnabókin
gefin út á ný
HÖRPUÚTGAFAN hefur sent á
markaðinn Ungbarnabókina, sem
áður var útgefin af Kvöldvökuút-
gáfunni. Bókin er gerð eftir
norsku bókinni „Spebarnsbókin“,
sem hlotið hefur gífurlegar vin-
sældir þar í landi. Hún er rituð af
færustu sérfræðingum, þeim Eyv-
inn Tveterás, yfirlækni á barna-
deiid sjúkrahússins í Stafangri
dr. Olav Sato, augnsérfræðingi
við Ríkisspítalann í Ösló, Roald
Rinvik, sérfræðingi i barnalækn-
ingum við Ullevál i Ösló, Asa
Gruda Skaed, barnasálfræðingi
við háskólann í Ósló, Káre Ohma,
skurðlækni við sjúkrahúsið í Staf-
angri, Gudrun Hilt kennara við
Fóstruskólann í Ösló, Rimor
Vesje, ráðunaut um meðferð ung-
barna.
Halldór Hansen yngri yfirlækn-
ir, Þorgeir Jónsson læknir og
Bergsveinn Ólafsson augnlæknir,
höfðu umsjón með hinni islenzku
útgáfu bókarinnar. t formála
segja þeir m.a.: „Við væntum
þess, að bók þessi verði ekki ein-
ungis mæðrum og verðandi
mæðrum að liði, heldur einnig
ljósmæðrum, fóstrum og öðrum
þeim, sem ungbörnum þurfa að
sinna.“
daginn 30. nóvember, mánu-
daginn 1. desember, laugardaginn
6. desember og sunnudaginn 7.
desember klukkan 2 til 5 síðdegis
alla dagana. Utanbæjarfólk sem
kynni að vilja sjá sýninguna aðra
daga, getur haft samband við
safnvörð.
Sv.P.
Sýning
á gólfefnum
BYGGINGAÞJÖNUSTA
Arkitektafélags íslands opnaði
nýja sýningu, sem nefnd er „Gólf-
efni 75“. Sýndar eru fjölbreyttar
tegundir gólfefna svo sem teppi,
parket, steinefni, gólfdúkar og
gólfmálningarefni. Sýningin er
haldin í sýningarsal Bygginga-
þjónustunnar að Grensásvegi 11
og verður opin frá 14 til 22 dag-
lega til 6.desember.
IngimarEydai og hljómsveit
Ný 13 laga plata
hljómsveitar Eydals
NV hljómplata með hljómsveit
Ingimars Eydals er að koma á
markað. Á plötunni eru 13 islenzk
og erlend lög, m.a. lag Páls Isólfs-
sonar við texta Daviðs Stefáns-
sonar „Litla Gunna og Litli Jón“
svo og nýtt lag eftir Gylfa Ægis-
son sem heitir „Hvít segl“.
Bassaleikari hljómsveitarinnar
Sævar Benediktsson hefur samið
þrjú laganna, og Finnur Eydal
leikur lag eftir sjálfan sig er nefn-
ist „Stakir Jakar á reki“.
önnur lög plöturinar eru erlend
með textum eftir Sigurð Þórarins-
son, Jónas Friðrik, Þorstein
Eggertsson, og Ástu Sigurðar-
dóttur. 1 flestum tilfellum eru
þetta lög, sem ekki hafa heyrzt í
upprunalegri útgáfu. En Ingimar
Eydal og hljómsveit hans hafa
valið þau af smekkvísi og útsett
þau þannig að þau eru ekki síður
líkleg til vinsælda en hin íslenzku
lög plötunnar.
„Hvað varstu að
gera öll þessi ár
Ný bók eftir Pétur Eggerz
Jón Helgason
Steinar í brauðinu
Smásögur eftir Jón Helgason
tJT eru komnar smásögur eftir
Jón Helgason ritstjóra, „Steinar f
brauðinu". tltgefandi er Skugg-
sjá.
Sögurnar eru alls sjö og heita:
Hér andar guðs blær, Fornmanna-
verk, Flugnaveiði, Kirkjugrið, Að
veizlulokum, Tveir á stéttunum
og Fyrir mörgum milljónum.
Þetta er annað smásagnasafn
Jóns Helgasonar. Hið fyrra,
„Maðkar í mysunni", kom út fyrir
fimm árum og seldist þá upp á
skömmum tíma. „Þessar sögur,
sem hér birtast, standa hinum
fyrri á engan hátt að baki,“ segir
útgefandi á kápusíðu.
KOIVIIN er út ný bók eftir Pétur
Eggerz sendiherra og nefnist
hún: „Hvað varstu að gera öll
þessi ár?“
Á kápusiðu segir m.a. um efni
bókarinnar, aö hún sé „skopleg
lýsing hins ljúfa lífs, háð og spé
um þá lífsblekkingu, sem svo
margir telja eftirsóknarverða, en
reynist í raun aðeins skapa lífs-
leiða, þreytu og þjakandi kvfða,
vera eftirsókn eftir vindi.“
Þá segir ennfremur: „Pétur
Eggerz gagnrýnir einnig ,,kerfið“
i þessari bók, dregur dár að því,
sem þar fer aflaga, fer háðskum
orðum um útlendingadekrið, fé-
græðgina og finheitin, setur
gæðamat þjóðfélagsins undir smá-
sjá og sér í gegnum blekkingavef-
inn og lífslygina."
Bókin er 164 bls. að stærð. Út-
gefandi er Skuggsjá.
Pétur Eggerz