Morgunblaðið - 02.12.1975, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.12.1975, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1975 11 Grimsby- skipstjóri dæmdur FráMikc Smarlt IHull TOGARASKIPSTJORI í Grimsby, Albert Hildreth, hefur verið sviptur skipstjórnarréttindum í fimm ár þar sem hann sigldi tog- aranum Port Vale í strand við ísland f október í fyrra. Þess eru fá dæmi að skipstjórar við Humb- er-fljót hafi verið sviptir réttind- um í eins langan tíma. Port Vale strandaði I fjöru í slæmu veðri og Hildreth taldi sig vera 45 km norðan við staðinn þar sem togarinn strandaði. Hildreth lýsti sig ábyrgan á strandinu en kvaðst hafa verið á sjó síðan hann var 17 ára og skipstjóri á íslands- miðum í 12 ár og aldrei fengið kvörtun um störf sín fyrr en nú. Fulltrúi viðskiptaráðuneytisins sagði að sannanir hefðu komið fram um þekkingarskort Og getu- leysi í rannsókn málsins sem tók tvo daga. Tekið var fram að Hild- reth hefði staðið sig vel við björg- un 17 manna áhafnar togarans. AUia.YSINOASIMINN ER: 22480 2tt«Vjynnl>Iabiþ í smíðum i vesturbænum tvær hæðir um 123 fm hvor hæð, 4 svefnher- bergi, húsið er jarðhæð og tvær hæðir, bílageymsla fylgir hverri ibúð, húsið selst fokhelt með tvöföldu gleri, svalahurð og pússað að utan, húsið verður fokhelt í febrúar '76, tilbúið að utan i mai '76 Á jarðhaBð hússins er 2ja herb. (búð sem selst á sama bygg- ingarstigi sem gæti fylgt 1. eða 2. hæð. Beðið eftir húsnæðismálaláni. Kópavogur Höfum i einkasölu sérlega fallega og vandaða endaibúð i 2ja ára blokk á 3. hæð. Við Lundabrekku. Fallegt útsýni. Svalir i suður, 4 svefnherb. 1 stofa. (búðin er með vönduðum harðviðarinnréttingum. Teppa- lögð. Flisalagðir baðveggir upp i loft og flisar á milli skápa i eld- húsi. íbúðin er um 112 fm. Losun samkomulag. Útborgun 5,5 mílljónir. í smíðum 3ja herb. ibúð við Framnesveg i fjórbýlishúsi, sem seljast tilbúnar undir tréverk og málningu og sameign frágengin, bilgeymsla fylgir hverri íbúð, svalir i suður. íbúðirnar eru um 70 fm. Eru tilbúnar i júli — ágúst, beðið eftir húsnæðismálaláni, teikn- ingar á skrifstofunni. mmm tfASTEIBNIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO Sfmi 24850 og 21970. Heimasfmi 37272. Verksmidju _ utsala Atafoss Opid þridjudaga 14-19 fimmtudaga 14-21 á útsöíunm: Flækjulopi Hespulopi Flækjuband Endaband Prjónaband Vefnaðarbútar Bílateppabútar Teppabútar Teppamottur * ALAFOSS HF MOSFELLSSVETT A * A A 26933 A A A A * Borgarholtsbraut, Kópa- * $ vogi * V Einbýlishús sem er 107 fm. að V g grunnfleti, ásamt risi, eignin ^ skiptist i samliggj. stofur, 2—3 & A svefnherb. Góður bilskúr sem er A ® 50 fm , stór og góð lóð. A Miðbraut, Seltj. A A Efri hæð i þríbýlishúsi, 1 20 fm. A jjJ að stærð, í mjög góðu ástandi, g q gott útsýni, bílskúr. ^ $ Melabraut, Seltj. * ^128 fm. jarðhæð í þribýli, ibúðin g & er í góðu ástandi, sér þvottahús, & svalir. & * Mávahlíð * A Mjög góð 1 1 5 fm. sérhæð á 1. A & hæð, nýstandsett með fallegum ® innrétt., bilskúr. ^ A írabakki A V 95 fm. ágæt 4ra herb. ibúð á 3. ^ hæð (endi) ásamt herb. i kjallara, g ^ lóð frágengin. ® Jörfabakki $ g Stórglæsileg 85 fm. 3ja herb. g íbúð á 1. hæð. sér þvpttahús, & A góð sameign, laus eftir 3 mán. éí ^ Austurberg ^ Glæsileg 3ja herb. 80 fm. ibúð á ^ A '■ hæð, ibúðin er ný með harð- & & viðarinnrétt. og flísalögðu baðh., teppi eftir vali kaupanda. & Hringbraut, Hafnarfirði & Ágæt 3ja herb. 90 fm. risíbúð, A & harðviðarinnrétt. í eldhúsi, ® % svalir. J tEyjabakki A 3ja herb. 90 fm. ibúð á 2. hæð, A ibúðin er mjög góð. & Háaleitisbraut A § 2ja herb. endaibúð i góðu § standi, ibúðin er á 2. hæð, gott $ ^ útsýni, bilskúrsréttur. ^ * Háagerði * g Mjög góð 2ja herb. kjallaraíbúð g A Kóngsbakki A A 2ja herb. 50 fm. ibúð á jarðhæð, & g ágæt ibúð með sér þvottahúsi. g A Þverbrekka, Kópavogi A V Glæsileg 2ja herb. 65 fm. ibúð á v g 3. hæð. g * Miðbær, Kópavogi * g Einstaklingsibúð á 1. hæð, rúml. g ^ tilbúin undir tréverk, verð kr. 3.8 £ tmillj. Ibúðinni fylgir hlutdeild i A bilgeymslu. A A Fífusel A A Fokheld 4ra herb. 100 fm. ibúð A g á 3. hæð, ásamt 1 herb. i A £ kjallara, ♦ mikið um ^ Hjá okkur er A eignaskipti, — er eign A A yðar á skrá hjá okkur? A A A A Sölumenn: A & Kristján Knútsson * * Lúðvik Halldórsson A A Kvöld og helgarsími A g 74647. £ !E&ðurinn! g Austurttrnti 6. Simi 26933. g AAAAAAAAAAAAAAAAAA EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AUfíLYSINGA- SIMINN ER: 22480 FASTEIGN ER FRAMTÍO 2-88-88 ÍBÚÐIR ÓSKAST Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð í Seljahverfi. Tilbúin undir tréverk og málningu. Má þó vera lengra komin, þó án eldhúsinnréttingar. Höfum kaupendur að sérhæðum og blokkar- ibúðum í Kópavogi í austur eða vesturbæ. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra—5 herb. ibúðum í Hraunbæ eða Breiðholti. HÖFUM KAUPANDA að sérhæð í Garða- hreppi. HÖFUM KAUPENDUR að 2ja og 3ja herb. kjall- ara og risíbúðum. Mega þarfnast standsetningar. VERÐMETUM FASTEIGNIR lögmaður gengur frá öll- um samningum. AÐALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 17. Simi 28888. Kvöld- og helgarsími, 82219. Kaupmenn! Höfum fyrirliggjandi glæsilegt úrvalaf jólaumbúða- pappír í 40 og 57 cm breiðum rúllum Félagsprentsmiðjan hf. Spitalastig 10 S. 11640 Anilínprent hf. s.15976. Fyrirtæki — Læknar — Félagasamtök Athugið Til sölu húseign við Ránargötu. Húsið er 3 hæðir 80 fm að grunnfleti. Á hverri hæð eru 3 herbergi ásamt eldhúsi og baðherbergi. í kjall- ara eru góðar geymslur og þvottahús. Hús- eignin er öll nýlega endurnýjuð. Húsnæðið hentar vel sem skrifstofur fyrir fé- lagssamtök, læknastofur, eða stóra samhenta fjölskyldu. Hvert herb. m/sérinngangi. Tilvalið sem Gistiheimili fyrir þá sem vilja skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur. Húseignin er laus til afhendingar strax. Góðir greiðsluskil- málar. Athugið: Til greina kemur að leigja allt húsið ef viðunandi tilboð fæst. Upplýsingar í síma 37203 í dag og næstu daga. —■■■ ' VERZIINI STÓRmnRKDDUR ir~T8—^ þetta hús á homi Vesturiandsvegar og Höföabakka er að rísa og verður til leigu næsta sumar. Við viljum komast í samband við aðila, einn eða fleiri, sem þurfa húsrými fyrir verzlun, lager, skrifstofur, iðnað og veitingarekstur. Tii ráðstöfunar eru eftirfarandi möguleikar: 2500 nrí sem hægt er að hluta niður að vild og leigja í stórum og smáum verzlunareiningum 4500 m2 sem eru 2 salir tengdir með 500 m2 innitorgi, sem á sama hátt er hægt að skiptal í margar verzlanir /uuum 3 salir tengdir með innitorgi. 10000 rrf þ.e. allt húsið Lofthæð er alls staðar 4,40 m, nema á torgi, sem er 500 m2 er lofthæð 9 m. Lóð í kring er 12.500 m,2ca. 500 bílastæði sem má fjölga. Gjörið svo vel að hafa samband við undirritaðan. Jón Hjartarson Laugavegi 26 — Símar 28900 —21030

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.