Morgunblaðið - 02.12.1975, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 02.12.1975, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1975 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Vélvirkjar Fyrirtæki, sem annast innflutning á vélum fyrir matvælaiðnað, óskar að ráða vél- virkja til þess að annast viðhald og við- gerðir á vélum, sem það selúr hér á landi. Æskilegt er að umsækjendur um starfið Múrarameistarar Óska eftir að komast að sem nemi í múrverki. Nám úti á landi kemur líka til greina. Tilboð sendist á auglýsingadeild Mbl. merkt múrverk: 3461 . Kvenmaður óskast Kvenmaður óskast hálfan daginn í fata- hreinsun. Uppl. í símum 85480 og 30385. nokkra reynslu í vélaviðgerðum. Gert er ráð fyrir, að sá sem ráðinn verður í starf þetta dvelji erlendis nokkra mánuði til starfsþjálfunar. Umsóknir óskast lagðar inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 9. desember, merktar Matvælaiðnaður „2265" Sölumaður Fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða sölu- mann með góða reynslu eða menntun á aldrinum 26—40 ára. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist Mbl. merkt: „sölumaður — 2384", í síðasta lagi 8. des. Starfsstúlku vantar á sjúkraskýli Bolungarvikur frá 15. des. n.k. Vaktavinna. Uppl. gefur forstöðukona í síma 94-7 1 47 eða 94-7247. S/úkraskýlið Bolungarvík. radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar tilboö — útboö Útboð Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í gatna- gerð og lagnir í Herjólfsgötu, Drangagötu og Klettagötu. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings Strand- götu 6, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama staö priöju- daginn 9. des. kl. 11. Bæjarverkfræð ingur. til sölu ADDO bókhaldsvél Höfum til sölu notaða ADDO 7341-82 bókhaldsvél. Vélin er nýyfirfarin í fyrsta flokks lagi. K kjaranhf skrifstofuvélar & -verkstæði Tryggvagötu 8, sími 24140, R. húsnæöi óskast Húsnæði óskast Húsnæði óskast strax til leigu fyrir tann- læknastofur ca. 100—125 fm. Uppl. í sima 16585 og 1 1866. fundir — mannfagnaöir Borgfirðingafélagið Næsta spilakvöld verður fimmtudaginn 4. des kl. 20.30 að Hótel Esju. Góð hljóm- sveit. Aðalfundur Golfklúbbsins Keili verður haldinn í Skiphól, Hafnarfirði mánudaginn 8. des. og hefst kl. 20.00. Stjórnin. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK 0 ÞU ALGLYSIR LM ALLT LAND ÞF.GAR ÞÚ AL'G- LÝSIR í MORGUNBLAÐINL húsnæöi í boöi 4—5 herbergja íbúð til leigu. 4—5 herbergja íbúð, að nokkru leyti búin húsgögnum, teppum og gluggatjöldum, í Hlíðahverfi er til leigu frá áramótum eða nú þegar. Tilboð merkt „Hlíðahverfi — 2317 sendist blaðinu nú þegar. nauöungaruppboö MS Tungufell BA 326 með tilheyrandi tækjum og búnaði eign Hraðfrystihúss Tálknafjarðar h.f. verður samanber Lögbirt- ingarblaðið 71., 73. og 75. tbl. 1975 eftir kröfu Jóns Ingólfssonar Hdl. að undangengnu fjárnámi til lúkningar skuldar norskar krónur 325.336.00, auk vaxta og kostnaðar selt á opinberu uppboði sem sett verður á skrifstofu embættis- ins á Patreksfirði kl. 1 4, föstudaginn 1 2. des., 1 975, og siðrn á eigninni sjálfri eftir ákvörðun uppboðsréttar. Fyrir hönd sýslumanns Barðastrandarsýslu Rikharður Másson, fulltrúi. M.S. Fjóla BA 150 með tilheyrandi tækjum og búnaði eign Erlendar Magnússonar og Hólmarastar h.f. Bíldudal, verður samanber auglýsingu i lögbirtingablaðinu 21., 24. og 26. tölublaði 1973 eftjr kröfu Byggðasjóðs seld á opinberu uppboði sem sett verður á skrifstofu embættisins á Patreksfirði kl. 14 föstudaginn 12. des. 1975, og siðan á eigninni sjálfri eftir ákvörðun uppboðsréttar. Fyrir hönd sýslumanns Barðastrandarsýslu. Rikharður Másson, fulltrúi. ~v~ Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu » Morgunblaðinu þann: .................. "v.*"**•....r' ■ Athug Skrifið með prentstöfum og < , setjið aðeins 1 staf i hvern reit Áríðandi er að nafn, heimili og sfmi fylgi. 1« <V X _A___*_ rw- r./.L. A.£/jSu “V— -y—sr :0.iA.U» /M TfiJr.A X .A£,/£m ZJA _ •IS/t V4.Ú6, ,/. SA/f<M »/£,-,* MMv/% , J’A.jA ,/, y/s./n/x, JL A a 3 J I I I L J I I I I------1—I---L J L J L l I l l l l i i i i i i i J I I L J I L i i i I i I I I I____I___I__I__i___I__I__I Fyrirsögn 150 Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum: J I L J I I L J I L J I L J I L J I L J I L J I L J I—L J___I_I_I__I_I 300 J___I_\_I__I_I 450 REYKJAVIK: HAFNARFJORÐUR: J__I__I__I_I__I 600 J L J___| 750 J I I L J J I I—L J 900 J 1050 * Hver lína kostar kr. 1 50 Meðfylgjandi er greiðsla kr. KJÖTMIÐSTÖÐIN, Laugalæk 2, LJOSMYNDA- SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS OG GJAFAVÖRUR Háaleitisbraut 68, Reykjavíkurvegi 64, KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, Stigahlíð 45—47 VERZLUN HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2 — 6 SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Álfheimum 74, ÁRBÆJARKJÖR, Rofabæ 9, ÞÓRÐAR ÞÓRÐARSONAR, Suðurgötu 36, KÓPAVOGUR NAFN: HEIMILI: ............. .................................SÍMI: -A i a * A A—A—A........—v\ A-..—A.........A-----A-------A----- ÁSGEIRSBÚÐ, Hjallabrekku 2 ’ BORGARBÚOIN, Hófgerði 30 Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík. Æ 7\ A A.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.