Morgunblaðið - 02.12.1975, Blaðsíða 4
a*5ii!«sset
ef þig
\antar bíl
Til að komast uppi sveit.út á land
eða i binn enda
borgarinnarþá hrlngdu i okkur
LOFTLEIDIR BÍLALEIGA
CAR rental
«82*21190
CAR
RENTAL
BILALEIGAN ?
51EYSIR ó t
Laugavegur 66 'l, i
24460 1
28810 n
Utvarp cxj stereo kasettut;eki
DATSUN
7,5 I pr. 100 km Hj
Bílaleigan Miðborg^^*
Car Rental | q * aai
Sendum 1-94-921
® 22*0*22*
RAUOARÁRSTÍG 31
FERÐABÍLAR hf.
Bilaleiga, sími 81260.
Fólksbilar — statlonbilar —
sendibilar — hópferðabilar.
Heildsala — Smásala
SÍLD & FISKUR
Bergstaðastræti 37 sími 24447
Vesturgötu 1 6,
sími 13280.
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1975
Útvarp ReykjavíK
ÞRIÐJUDKGUR
2. desember
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Guðbjörg Ólafsdóttir
byrjar að lesa sögu sína
„Björgu og ævintýrastein-
inn“.
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fróttir kl. 9.45. Lótt lög milli
atriða. Fiskispjall kl. 10.05:
Asgcir Jakobsson flytur þátt-
inn.
Hin gömlu kynni kl. 10.25:
Valborg Bentsdóttir sér um
þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Konsert fyrir flautu og
hljómsveit í D-dúr eftir
Joseph Haydn. Kurt Redcl
leikur ásamt Kammersveit-
inni 1 Miinchen; Hans
Stadlmair stjórnar/Sir.fónía
nr. 5 í c-moll, op. 67 eftir
Ludwig van Beethoven,
Columbía sinfóníuhljóm-
sveitin leikur; Bruno Walter
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
SIÐDEGIÐ
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Um atvinnumál fatlaðra
Fyrri þáttur: Vinnumiðlun.
I þættinum er m.a. rætt við
forráðamenn Endur-
hæfingarráðs ríkisins. Um-
sjónarmenn: Gfsli Helgason
og Andrea Þórðardóttir.
15.00 Midegistónleikar: Is-
lenzk tónlist
a. Þrjú lög fyrir fiðlu og
planó eftir Helga Pálsson.
Björn Ólafsson og Árni
Kristjánsson leika.
b. „t lundi Ijóðs og hljórna",
lagaflokkur eftir Sigurð
Þórðarson, við Ijóð eftir
Davíð Stefánsson. Sigurður
Björnsson syngur; Guðrún
Kristinsdóttir lcikur á píanó.
c. Tilbrigði eftir Jórunni
Viðar um íslenzkt þjóðlag.
Einar Vigfússon leikur á
selló og höfundur á píanó.
d. Sónata fyrir trompet og
píanó eftir Karl O. Runólfs-
son. Björn Guðjónsson og
Gfsli Magnússon leika.
e. tslenzk þjóðlög f útsetn-
ingu Sveinbjörns Svein-
björnssonar. Kristinn Halls-
son syngur; Fritz Weiss-
happel leikur á píanó.
16.00 Fréttir. Tilkvnningar.
(16.15 Veðurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 Litli barnatfminn
Sigrún Björnsdóttir'sér um
tfmann.
17.00 Lagið mitt
Anne-Marie Markan sér um
óskalagaþátt fyrir börn yngri
en tólf ára.
17.30 Framburðarkennsla í
spænsku og þýzku.
17.50 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.50 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Eftirmæli eftirstrfðsár-
anna
Björn Stefánsson búnaðar-
hagfræðingur flytur erindi
um cfnahagsmál stjórnmál
og félagsmál á fslandi eftir
stríð.
20.00 Lög unga fólksins
Sverrir Sverrisson kynnir.
20.45 Að skoða og skilgreina.
Kristján Guðmundsson sér
um þátt fyrir unglinga.
21.15 Fyrri landsleikur Is-
lendinga og Norðmanna í
handknattleik
Jón Ásgeirsson lýsir úr
Laugardalshöll.
21.50 Kristfræði Nýja testa-
mentisins
Dr. Jakob Jónsson flytur
þriðja þátt sinn.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Kjarval“ eftir
Thor Vilhjálmsson
Höfundur les (20).
22.40 Harmonikulög
Jularbo-kvarteHinn leikur.
23.00 A hljóðbergi.
„The Playboy of the Western
World".
Gamanleikur f þremur
þáttum eftir John Millington
Synge.
Mcð aðalhlutverkin fara:
Cyril Cusack og Siobhan
McKenna.
Sfðari hluti.
23.50 Fréttir f stuttu máli.
Dagskrálok.
AHÐNIKUDKGUR
3. desember.
MORGUNNINN______________
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl) 9.00 og
10.00
Morgunbæn kl. 7.55
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Guðbjörg Ólafsdóttir
les sögu sína „Björgu og
ævintýrasteinninn". (2)
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða.
10.25 Frá kirkjuslöðum á
Norðurlandi.
Sr. Agúst Sigurðsson talar
uni Glæsibæ ÍEyjafirði.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Emil Telmányi og Victor
Schiöler leika Sónötu fyrir
fiðlu og pfanó í A-dúr op. 9
eftir Carl Nielsen.
Fílharmóníusveitin 1 Osló
leikur Sinfónfu nr. 1 í D-dúr
op. 4 eftir Johan Svendsen;
Odd Griiner-Hegge stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SIÐDEGIÐ
13.15 Til umhugsunar. Þáttur
um áfcngismál f umsjá Árna
Gunnarssonar og Sveins H.
Skúlasonar.
SKJANUM
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.40 Þjóðarskútan
Þáttur um störf alþingis.
Umsjónarmenn Björn Teits-
son og Björn Þorsteinsson.
21.35 Svona er ástin.
Bandarfsk gamanmynda-
syrpa.
Þýðandi Jón O. Edwald.
22.25 Utan úr heimL
Umræðuþáttur um erlend
málefni.
Stjórnandi Gunnar G.
Schram.
22.55 Dagskrárlok
13.30 Við vinnuna: Tónleikar
14.30 Miðdegissagan:
„Fingramál" eftir Joanne
Greenberg. Bryndfs Víg-
lundsdóttir les þýðingu sína
(8).
15.00 Miðdegistónleikar Neill
Sanders og Lamar Crowson
leika Adagio og Allegro í As-
dúr fyrir horn og píanó op. 70
eftir Schumann. Leon
Fleisher og Cleveland hljóm-
sveitin leika Pfanókonsert
nr. 1 í d-moll op. 15 eftir
Brahms; George Szell
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.10 Utvarpssaga barnanna:
„Drengurinn f gullhuxun-
um“ eftir Max Lundgren
Olga Guðrún Árnadóttir les
þýðingu sína (8).
17.30 Framburðarkennsla í
dönsku og frönsku.
17.50 Tónleikar Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir Fréttaauki.
Tiikynningar.
KVÖLDIÐ______________________
19.35 Ur atvinnulffinu
Rekstrarhagfræðingarnir
Bergþór Konráðsson og
Brynjóifur Bjarnason sjá um
þáttinn.
20.00 Kvöldvaka
a. Einsöngur Þorsteinn
Hannesson syngur fslenzk
lög.
b. Austangeislar Halldór
Pétursson flytur ferða-
minningar sfnar frá liðnum
árum.
e. Ljóð eftir Jón Þórðarson
frá Borgarholti Guðrún
Stephensen leikkona les.
d. Togazt ^ um svipu úr
Suðursveit Pétur Pétursson
talar við Ingunni Þórðar-
dóttur.
e. Um fslenzka þjóðhætti
Arni Björnsson cand. mag.
segir frá.
21.15 Síðari landsleikur Is-
lendinga og Norðmanna f
handknattleik Jón Asgeirs-
son lýsir úr Laugardalshöll.
21.45 Strausshljómsveitin 1
Vfn leikur Tónlist eftir
Johann Strauss.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Kjarval“ eft-
ir Thor Vilhjálmsson Höf-
undur les(21)
22.40 Nútfmatónlist Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Gfsli Helgason, Andrea Þórðardóttir
HEVRR!
Þáttur um at-
vinnumál
fatlaðra
í hljóðvarpi kl 14:30
KLUKKAN 14.30 í dag verður
fyrri þáttur þeirra Gísla Helga-
sonar og Andreu Þórðardóttur
um atvinnumál fatlaðra. I þess-
um þætti verður talað um
vinnumiðlun fatlaðra og rætt
við formann Endurhæfingar-
ráðs, en það skipuleggur al-
menna endurhæfingu fatlaðra
og gerir tillögur um skipulag
um verndaða vinnustaði. Þá er
rætt við formann Öryrkja-
bandalagsins. Guðmund Löve,
og Gunnar Helgason, forstöðu-
mann Ráðningarskrifstofu
Reykjavíkurborgar. I 16. grein
endurhæfingarlaganna er
kveðið svo á um að þeir sem
hafi notið endurhæfingar eigi
forgang að vinnu hjá ríki og
bæ, en þar verður að líkindum
misbrestur á stundum. Síðari
þáttur þeirra verður á fimmtu-
dag og þá fjallað um svokallaða
verndaða vinnustaði, sem eru
reknir fyrir öryrkja og njóta
viss styrks verði hallarekstur.
Þar eru laun lægri en á almenn-
um vinnustað. Verður í þeim
þætti rætt við starfsfólk og
ítrekuð sú knýjandi nauðsyn
sem er fyrir þessa vinnustaði.
Endurhæfingarráð hefur rétt
yfir Erfðafjársjóði, sem stend-
ur undir kostnaði við verndaða
vinnustaði, en getur nú varla
staðið undir þvl sem á döfinni
er í þessum málum.
Gísli Helgason sagði að mark-
miðió með þessum þáttum
tveimur væri að sýna almenn-
ingi fram á hvað fatlað fólk
gæti unnið. Sumar framleiðslu-
greinar sem fatlaðir hafa unnið
við eru nú í hættu vegna sam-
keppni erlendis frá, t.d. leik-
fangaiðnaður Reykjalundar.
Gísli kvað ekki fráleitt að varpa
fram þeirri hugmynd að settir
yrðu verndartollar á vörur sem
fatlaðir framleiða eins og gert
er með góðum árangri meðal
annars í Bandaríkjunum.
Handboltalýsing
kl. 21:15 í kvöld
I KVÖLD verður útvarpað lýs-
ingu Jóns Asgeirssonar á sfðari
hálfleik í landsleik tsiendinga
og Norðmanna f handholta.
Lýsing hefst kl. 21.15. Þetta er
fyrri leikur liðanna og verður
sömuleiðís lýsing á seinni
leiknum sem fram fer f Laugar-
dalshöllinni annað kvöld. Eftir
yfirburðasigur Islendinga yfir
Luxemburg á sunnudagskvöld
— sem fáum þurfti þó að koma
á óvart — munu eflaust margir
hafa áhuga á leiknum við Norð-
menn, enda eru þar á ferð mun
sterkari andstæðingar en
Luxemburgarar.