Morgunblaðið - 08.01.1976, Page 3

Morgunblaðið - 08.01.1976, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JANUAR 1976 3 Atburðirnir á Austfiarðamiðum Hér sést Andromeda koma á fullri ferð og beygja á bakborða þvert á stefnu varðskipsins Þðrs... ... freigátan nefur náigast varðskipið fskyggiiega mikið og árekstri verður vart afstýrt úr þessu ... ... nú er Andromeda farin að beygja á stjðrnborða og undirbúningur hafinn að ráðagerðinni, sem var að slengja skutnum f stjðrnborðsbðg Þðrs, en afturendinn mun vera hvað sterkbyggðastí hluti freigátunnar ... ... hér er verkið fullkomnað. Bretarnir hafa náð tiigangi sfnum, að valda það miklu tjðni á varðskipinu, að það verður nú að leita vars. Ljósm. Friðgeir Olgeirsson, Hermann Sigurdsson og Leif Bryde Sjö metra löng rifa kom á stjðrnborðsbðg Þðrs og sums staðar má sjá út i gegnum rifuna eins og bersýnilega sést á þessari mynd. Þessi mynd er tekin innan úr hvalbak Þðrs og sést vel hvernig allt hefur gengið til. Það fðr aldrei svo, að skipverjar á Þðr eignuðust ekki minjagrip um atburðinn f gerdag. Þetta járnstykki sat eftir I bðg Þðrs eftir að Andromeda var búin að nudda sér ðþyrmilega utan I hann. Týr I slagnum úti af Austf jörðum I gær. Eftir áreksturinn fðr Týr strax á vettvang og ennfremur freigátanNaida, semf gærmorgun reyndi að sigla á Tý.Naidaog Andromeda sjást hér afturundan Tý.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.