Morgunblaðið - 12.02.1976, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. FEBPUAR 1976
9
HAGAMELUR
4ra herb. neðri hæð i tvilyftu
húsi. Endurnýjað eldhús, bað-
herbergi, hurðir og karmar einrt-
ig endurnýjað. Sér hitalögn. Tvö
herbergi i risi fylgja.
ÁLFASKEIÐ
3ja herb. ibúð á 1. hæð, um 83
ferm. íbúðin er ein stofa, 2
svefnherbergi, eldhús með borð-
krók, flisalagt baðherbergi. Sval-
ir. 2falt verksm. gler. Danfoss-
kranar á ofnum.
MARÍUBAKKI
3ja herb. ibúð á 2. hæð, um 86
ferm. fbúðin er ein stofa með
suðursvölum, svefnherbergi og
barnaherbergi, bæði með skáp-
um, eldhús með borðkrók og
flisalagt baðherbergi. Þvottaher-
bergi og geymsla inn af eldhúsi.
NÝBÝLAVEGUR
2ja herb. ibúð á 1. hæð (ekki
jarðhæð) Ný ibúð, nær fullgerð.
Bilskúr innbyggður fylgir.
HRAUNBÆR
3ja herb. íbúð á 2. hæð, um 90
ferm. Suðursvalir, teppi, falleg
ibúð.
ESKIHLÍÐ
4ra herb. íbúð á 3. hæð, enda-
íbúð. íbúðin er tvær samliggj-
andi stofur 2 svefnherbergi, eld-
hús baðherbergi og forstofa.
Mikið af skápum. Herbergi í
kjallara fylgir.
EFSTASUND
3—4ra herbergja rishæð í stein-
húsi, sem er þríbýlishús. íbúðin
er stofa, borðstofa, eldhús, 2
svefnherbergi með skápum, for-
stofa og baðherbergi.
ÁLFHEIMAR
4ra herb. ibúð á 2. hæð, um
120 ferm. Ibúðin er suðurstofa,
hjónaherbergi með skápum, 2
barnaherbergi, annað með skáp-
um, eldhús, forstofa innri og
ytri, og baðherbergi. Svalir til
suðurs. Teppi i íbúðinni og á
stigum.
EYJABAKKI
2ja herb. ibúð á 1. hæð ca 70
ferm. íbúðin er ein stór stofa,
svefnherbergi með skápum, eld-
hús og litið herbergi inn af þvi.
Falleg ibúð.
BÚÐARGERÐI
4ra herb. nýtizku ibúð á 1. hæð.
íbúðin er ein stofa, svefnher-
bergi og tvö barnaherbergi á
sérgangi, eldhús og baðher-
bergi. Tvöfalt verksmiðjugler i
gluggum. Ibúðin er i tvilyftu húsi
(ekki ibúð i kjallara).
RÁNARGATA
Steinhús sem er 2 hæðir ris og
kjallari. I húsinu eru 3 góðar 3ja
herb. ibúðir hver að grunnfleti ca
80 ferm. Húsið er allt endurnýj-
að nýtt þak, nýjar raflagnir, nýtt
hitakerfi. Selst i einu eða tvennu
lagi. Góðir greiðsluskilmálar.
NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT-
AST Á SÖLUSKRÁ DAG
LEGA.
Yagn E. Jónsson
hæstaréttarlögmaður
Málflutnings- og innheimtu-
skrifstofa — Fasteignasala
Suðudandsbraut 18
(Hús OHufélagsins h/f)
Sknar: 21410 (2 llnur) og
821 10.
26600
í smíðum
BLOKKARÍBUÐIR
3ja herb. 91 fm ibúð á 2. hæð i
blokk við Engjasel. Ibúðin er
tilbúin undir tréverk og máln-
ingu. Sameign hússins verður
skilað fullgerðri. Fullgerð bil-
geymsla fylgir. Verð: 5.8 millj.
Útb. sem má skipta á árið kr.
4.740 þúsund.
5 herb. 135 fm íbúð á 7. hæð
(efstu) i blokk, við Krummahóla.
íbúðin er tilbúin undir tréverk.
Sameign hússins verður skilað
fullgerðri Bilgeymsluréttindi
fylgja. Verð: 7.2 millj. Útb.: 5.5
millj. sem má skiptast.
4ra herb. 104 fm endaibúð á 2.
hæð í blokk við Fifusel. íbúðin er
fokheld og selst þannig. Fæst
jafnvel i skiptum fyrir 2ja herb.
fullgerða ibúð. Verð: 4.5 millj.
RAÐHÚS
ÁSBÚÐ, GARÐAHREPPI
Raðhús á tveim hæðum samtals
um 155 fm. Innbyggður bilskúr
á jarðhæð. Selst fokhelt til af-
hendingar nú þegar. Verð: 5.5
millj. Útb.: 3.8 millj. Beðið eftir
1700 þúsund kr. húsnæðis-
málastj.láni. Húsið fæst jafnvel i
skiptum fyrir 2ja herb. ibúð
BREKKUSEL
192 fm endaraðhús. Húsið selst
tilbúið undir tréverk, ópússað
utan. Verð: 1 2.0 millj.
ENGJASEL
Raðhús, jarðhæð og tvær hæðir
samtals um 180 fm. Húsið selst
fokhelt fullgert utan þ.m.t. gler,
útihurðir. Fullgerð bílgeymsla,
fylgir. Verð: 8.2 millj.
FJAROARSEL
240 fm endaraðhús á þrem
hæðum. Selst fokhelt. Verð: 7.5
millj.
GRÆNIHJALLI
280 fm raðhús á tveim hæðum.
2faldur innbyggður bilskúr. Hús-
ið er fokhelt og fæst i skiptum
fyrir góða sérhæð í Reykjavik
eða Kópavogi.
SELTJARNARNES
Raðhús á tveim hæðum, samtals
um 210 fm. Á neðri hæð er
innbyggður tvöfaldur bilskúr.
Selst fokhelt, pússað utan. Verð:
8.5 millj.
EINBÝLISHÚS
DVERGHOLT
Einbýlishús, 130 fm hæð og
jafnstór gluggalaus kjallari. Selst
fokhelt, fæst jafnvel i skiptum
fyrir fullgerða ibúð. Verð 5.8
millj.
NORÐURTÚN, Álftanesi
Einbýlishús um 142 fm á einni
hæð auk 36 fm bilskúrs. 1 104
fm eignarlóð. Selst fokhelt. Verð
6.5 millj. Útb. 4.8 millj.
HÖFUM KAUPANDA
að 2ja—3ja herb. íbúð með bíl-
skúr eða bilskúrsrétti.
HÖFUM KAUPANDA
að raðhúsi við Birkigrund i Kópa-
vogi
Höfum kaupanda
að nýlegu einbýlishúsi i Reykja-
vík. Æskileg stærð 1 50—220
fm.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
simi 26600
Vesturberg.
Við höfum verið beðnir að selja 4ra herb. rúmlega 100
fm íbúð á 1. hæð í fjögra hæða blokk við Vesturberg.
íbúðin er fullfrágengin, teppalögð’ og búin harðviðar-
innréttingum, samkvæmt kröfum nýjustu tizku. Gerð
íbúðarinnar býður upp á val um 3 svefnherbergi og
eina stofu, eða 2 svefnherbergi og 2 góðar stofur. Sér
lóð fylgir ibúðinni. Sameign er fullfrágengin og bil-
stæði nýmalbikuð. Lítið er áhvilandi af lánum, aðeins
eftirstöðvar veðdeildarláns kr. 600 þús. Verð aðeins 7
milljónir króna útborgun 5 milljónir.
Laufás, Lækjargata 6B.
símar 15610 og 25556.
SÍMIHER 24300
Til sölu og sýnis
Einbýlishús í
Hafnarfirði
5 ára steinhús um 200 fm.
ásamt bílskúr. Vandaðar inn-
réttingar. Möguleg skipti á 5
herb. sérhæð í borginni.
Laus 5 herb. rishæð
Um 1 25 fm. i Hlíðarhverfi. Rúm-
góðar Suðursvalir. Greiðsla má
koma í áföngum.
Nýleg 3ja herb. íbúð
Um 96 fm. með vönduðum
innréttingum á 7. hæð við Blika-
hóla. Bilskúr fylgir.
3ja herb. jarðhæð
Um 85 fm. í 12 ára tvíbýlishúsi
við Löngubrekku. Sér
inngangur, sér hitaveita og sér
þvottaherb. Bílskúr fylgir. Út-
borgun 3’/2—4 millj.
3ja herb. íbúð
Efri hæð með sér inngangi og
sér hitaveitu i járnvörðu timbur-
húsi við Bjargarstig. Geymsluloft
yfir ibúðinni fylgir. Útborgun
2,7 millj.
Lítið einbýlishús
Járnvarið timburhús hæð og ris,
alls 3ja herb. íbúð i vestur-
borginni.
2ja herb. ibúðir.
Sumar nýlegar.
Húseignir af ýmsum stærðum
o.m.fl.
,\ýja fasteipasalan
Simi 24300
Laugaveg 1 2
utan skrifstofutíma 18546
Til sölu
Kaplaskjólsvegur
2ja herbergja ibúð á 3. hæð í
sambýlishúsi. íbúðin er í ágætu
standi og með miklum skápum.
Suðursvalir. Ágætt útsýni. í kjall-
ara er sameiginlegt þvottahús
með vélum. Útborgun 4 milljón-
ir. Skipti á 3ja eða 4ra herbergja
ibúð viðast hvar i Reykjavik
koma til greina.
íbúðir óskast
Vegna mikillar eftirspurnar eftir
húsnæði svo og sölu að undan-
förnu, vantar mig nú allar stærð-
ir fasteigna og ibúða á söluskrá.
Vinsamlegast hringið og látið
skrá eign yðar.
Árnl stefðnsson, hrl.
Suðurgötu 4. Sfmi 14314
28444
Meistaravellir
2ja herb. 78 ferm. ibúð á jarð-
hæð. Sér þvottahús. Vandaðar
innréttingar. Mjög góð ibúð.
Hraunbær
2ja herb. 60 ferm. ibúð á 1.
hæð. Mjög vönduð ibúð.
Kóngsbakki
2ja herb. 76 ferm. ibúð á 1.
hæð. Sérlega vönduð ibúð.
4ra herb.
ibúð i Vesturbæ. I skiptum fyrir
4ra herb. ibúð í Kópavogi.
Vallartröð Kóp.
2ja herb. 60 ferm. kjallaraibúð i
mjög góðu ástandi. Sér inngang-
ur. Göð íbúð.
Mosfellssveit
140 ferm. fokhelt einbýlishús
með tvöföldum bilskúr, til
afhendingar strax.
Höfum kaupendur að öll-
um stærðum íbúða
Verðmetum eignir ykkar
samdægurs.
Fasteignir óskast á sölu-
skrá.
HÚSEIGNIR
VELTUSUNDM ð 0141Q
SIMI28444 ðt 9IUr
SÉRHÆÐ í KÓPAVOGI
125 ferm. nýleg efri hæð í
Vesturbænuni. Sér inng. og hita-
lögn. Þvottahús og geymsla inn-
af eldhúsi. íb. er m.a. stofa og 4
herb. o.fl. Vandaðar innréttingar
og fallegt útsýni. Bilskúrsréttur.
Útb. 7.0 millj.
VIÐ SAFAMÝRI
3ja herb. vönduð ibúð á 3. hæð.
Góðar innréttingar. Tvennar
svalir. Stærð um 96 fm. Útborg-
un 6 milljónir.
VIÐ MARÍUBAKKA
Ný mjög vönduð fullfrág. 3ja
herb. ibúð á 2. hæð. Góðar
innréttingar, teppi. Sér þvotta-
hús og geymsla innaf eldhúsi.
Sameign fullfrág. Útb. 4.5
millj.
VIÐ ÁSBRAUT
3ja herb. ibúð á 3. hæð. Sam-
eign fullfrágengin. Utb. 4.5
millj.
VIÐ MIÐVANG
3ja herb. góð ibúð. Útb. 5
millj.
VIÐ HOLTSGÖTU
4ra herb. 108 ferm. vönduð
ibúð á 3. hæð. Útb. 5,5
millj.
VIÐ BÁRUGÖTU
4ra herb. efri hæð um 95 ferm.
Útb. 4,5—4,8 millj.
VIÐ KÓNGSBAKKA
4ra herb. ný vönduð ibúð á 3.
hæð. íbúðin er m.a. stofa og 3
herb. sameign fullfrág. Utb.
5,0 millj.
VIÐ HRAUNBÆ
2ja herb. góð jarðhæð. Stærð
um 50 ferm. Teppi. Utb. 3
mi!lj. Laus fljótlega.
VIÐ ÁLFHÓLSVEG
2ja herb. góð kjallaraíbúð. Sér
inng. og sér hiti. Utb. 3,5
millj.
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
ÓSKAST
Höfum kaupanda að skrifstofu-
húsnæði sem næst miðborginni.
liösmmvr
VONARSTRÆTI 12
simi 27711
Sölustjdri: Swerrir Kristínsson
Símar: 1 67 67
______________1 67 68
Til Sölu:
Hæð við Rauðalæk
2 saml. stofur, 3 svefnherbergi
+ 1 forstofuherbergi ca 150
ferm. Þvottahús á hæðinni.
Espigerði
4 herb. ibúð á 3. hæð með 3
svefnherbergjum. Þvottahús á
hæðinni. Bilskúrsréttur.
Óðinsgata
3 herb. ibúð á jarðhæð. Sér
inngangur, sér hiti. Útborgun
má skipta verulega.
Parhús
við Melás Garðahreppi. Bilskúr.
Parhús
i Smáibúðarhverfi ca 52 ferm.
hvor hæð.
Álfaskeið
Kafnarfirði
4 herb. endaibúð á 3. hæð í
blokk með 3 svefnherbergjum.
Þvottahús á hæðinni. Bilskúrs-
réttur.
Elnar Slgurðsson hrl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767
Kvöldsimi 36119.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
HÖFUM KAUPANDA
að góðri 2ja herbergja ibúð 1
Rvk. á góðum stað. íbúðin þarf
ekki að losna á næstunni. Mögu-
leiki á staðgreiðslu.
HÖFUM KAUPANDA
að 3ja herbergja ibúð i Rvk. eða
Kópav. Góð kjallara- eða risibúð
kæmi til greina. Útb. 4—4.5
millj.
HÖFUM KAUPANDA
að 3ja herbergja ibúð i
Reykjavik, með bilskúr. Mjög
góð útborgun jafnvel
staðgreiðsla.
HÖFUM KAUPANDA
að 4ra herbergja ca. 1 20 ferm.
jarðhæð með bilskúr eða
réttindum i Köpavogi. Mjög góð
útborgun.
HÖFUM KAUPANDA
að 4ra herbergja ibúð, gjarnan
með bilskúr eða bilskúrsréttind-
um, á góðum stað i Rvk., þó ekki
skilyrði útb. 6 millj.
HÖFUM KAUPANDA
að 5—6 herbergja íbúð. Helst
sem mest sér. Mjög góð út-
borgun i boði.
HÖFUM KAUPANDA
að einbýlishúsi. Húsið þarf ekki
að vera fullfrágengið. Útb. 8
millj.
HÖFUM ENNFREMUR
KAUPENDUR
með mikla kaupgetu að öllum
stærðum ihúða i smiðum.__
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
Kvöldsimi 53841.
FASTEIGN ER FRAMTÍD
2-88-88
Við Álfheima
4ra—5 herb. falleg ibúð á 2
hæð i snyrtilegu fjölbýlishúsi. 3
rúmgóð svefnherbergi. Stór
stofa, rúmgott sjónvarpshol, eld-
hús og bað. Suðursvalir. Að auki
eitt ibúðarherbergi i kjallara.
íbúðin getur losnað fljótlega.
Við Hrisateig
3ja herb. ibúð á jarðhæð. Sér-
hiti. Sérinngangur.
Við Arahóla
2ja herb. ibúð i háhýsi
Við Efstahjall
2ja herb. snyrtileg ibúð í fjög-
urra íbúða húsi.
Byggingarlóð
fyrir iðnaðar-, verzlunar-
og skrifstofuhúsnæði, á
góðum stað. Teikningar
fyrir hendi að ca. 4000
rúmmetra húsi, sem
mætti byggja i áföngum.
Teikningar i skrifstof-
unni.
Bakari
Til sölu bakarí i fullum
rekstri á rótgrónum stað
í Reykjavík. Góð kjör.
íbúðir
óskast
Höfum kaupendur
að 2ja herb. ibúðum, i Hraunbæ,
Breiðholti og Kópavogi. Einnig
kjallara og risibúðum viðs vegar
um borgina.
Höfum kaupendur
að 3ja herb. ibúðum t.d. Háa-
leitis-, Heimahverfi eða i Hraun-
bæ
Höfum kaupendur
að 4ra og 5 herb. ibúðum i
Breiðholti og i Hraunbæ.
Höfum kaupendur
að ibúðum í smiðum, t.d. i Selja-
hverfi. Tilbúin undir tréverk.
Æskilegt að bilgeymsla fylgi.
Verðmetum fasteignir
Lögmaður gengur frá samning-
um.
AflALFASTEIGNASALAN
Vesturgotu 1 / . J. riæu.
Kvöld og helgarsimi
82219.