Morgunblaðið - 17.02.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.02.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1976 9 MARÍUBAKKI 3ja herb. íbúð á 2. hæð, um 86 ferm. (búðin er ein stofa með suðursvölum, svefnherbergi og barnaherbergi, bæði með skáp- um, eldhús með borðkrók og flisalagt baðherbergi. Þvottaher- bergí og geymsla inn af eldhúsi. EYJABAKKl 2ja herb. íbúð á 1. hæð ca 70 ferm. íbúðin er ein stór stofa, svefnherbergi með skápum, eld- hús og lítið herbergi inn af þvi. Falleg ibúð. HRAUNBÆR 3ja herb. ibúð á 2. hæð, um 90 ferm. íbúðin er suðurstofa með svölum, svefnherbergi og barna- herbergi, rúmgott eldhús með borðkrók, flisalagt baðherbergi. Falleg ibúð. NÝTT RAÐHÚS 1 Hafnarfirði er til sölu. Tvilyft raðhús kjallaralaust, hvor hæð 74,5 ferm. Á neðri hæð er and- dyri, gestasalerni, þvottaher- bergi, gestasalerni, þvottaher- bergi, forstofa, stofa, eldhús með borðkrók og geymslu. Á efri hæð eru 4 herbergi, fataherbergi og baðherbergi. Fallegt og vand- að nýtizku hús. Frágengin litill garður með aðgangi að skemmti- legu útivistarsvæði. HAGAMELUR 4ra herb. neðri hæð í tvilyftu húsi. Endurnýjað eldhús, bað- herbergi, hurðir og karmar einn- ig endurnýjað. Sér hitalögn. Tvö herbergi i risi fylgja. ÁLFASKEIÐ 3ja herb. íbúð á 1. hæð, um 83 ferm. (búðin er ein stofa, 2 svefnherbergi, eldhús með borð- krók, flisalagt baðherbergi. Sval- ir. 2falt verksm. gler. Danfoss- kranar á ofnum. ESKIHLÍÐ 4ra herb. íbúð á 3. hæð, enda- ibúð, um 120 ferm. íbúðin er 2 samliggjandi stofur með svölum, 2 svefnherb., eldhús með borð- krók, forstofa og baðherbergi. Mikið af skápum. Herbergi í kjallara fylgir. HRAUNBÆR 4ra herb. ibúð á 3. hæð um 117 ferm. auk herbergis i kjallara. 1 stór stofa 3 svefnherbergi, og rúmgott eldhús. Flísalagt baðherbergi. Teppi á gólfum. Lít- ur vel út. BLIKAHÓLAR 2ja herb. ibúð á 1. hæð ásamt eínu herbergi i kjallara. Verð 4,6 millj. Útb. kr. 3,5 miílj. EFSTIHJALLI Ný 2ja herb. ibúð á 2. hæð i tvilyftu húsi. Svalir. Verð 4,8 millj. ÆSUFELL 3ja—4ra herb. ibúð á 4. hæð ca 96 ferm. (búðin er ein stofa, sem má nýta sem tvær, eldhús opið inn i stofu, 2 svefnherbergi, bæði með skápum, og baðher- bergi. Hlutdeild í 12 ein- staklingsherbergjum, hár- greiðslustofu, barnagæzluhús- næði, og frystihólfi. VALLARTRÖÐ 5 herb. ibúð á 2 hæðum, alls um 120 ferm. auk stórs bilskúrs. Svalir á báðum hæðum. Stór garður. ÁLHEIMAR 4ra herb. ibúð á 2. hæð, um 120 ferm. íbúðin er suðurstofa, hjónaherbergi með skápum, 2 barnaherbergi, annað með skáp- um, eldhús, forstofa innri og ytri, og baðherbergi. Svalir til suðurs. Teppi i ibúðinni og á stigum. RÁNARGATA Steinhús sem er 2 hæðir rís og kjallari. í húsinu eru 3 góðar 3ja herb. ibúðir hver að grunnfleti ca 80 ferm. Húsið er allt endurnýj- að, nýtt þak, nýjar raflagnir, nýtt hitakerfi. Selst i einu eða tvennu lagi. Góðir greiðsluskilmálar. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT AST Á SÖLUSKRÁ DAG- LEGA. Vagn E. Jónseon hæstaréttariögmadur Málflutnings- og innheimtu- skrifstofa — Fasteignasala Suöuriandsbraut 18 (Hús Oliufélagsins h/f) Símar: 21410 (2 línur) og 821 10. 26600 BERGSTAÐASTRÆTI Einbýli/tvíbýli. Húseign sem er kjallari, hæð, ris og háaloft. í kjallara er góð 2ja herb. íbúð. Á hæðinni eru 3 stofur, eldhús, forstofa og hol. í risi eru 5 svefn- herb. og baðherb. Mikið rými á háalofti. Verð: 25.0 millj. BLIKAHÓLAR 2ja herb. íbúð á 1. hæð í blokk. Herb í kjallara fylgir. Suður sval- ir. Verð: 4.6 millj. Útb.: 3.5 millj. BRAGAGATA 3ja herb. íbúð á miðhæð i stein- húsi. Sér hiti. Verð: 4.9 millj. Útb.: 2.8 millj. DÚFNAHÓLAR 3ja herb. ca 90 fm ibúð á 2. hæð i háhýsi. Mögulegt að fá keyptan bilskúrsrétt. Verð: 6,5 millj. Útb.: 4.5 millj. EFSTASUND 3ja herb. ca 90 fm risibúð i þribýlishúsi. Samþykkt ibúð. Verð: 5.4 millj. Útb.: 4.0 millj. ESKIHLÍÐ 3ja herb. rúmgóð suðurenda- ibúð á 3ja hæð i blokk. 1—2 herb. í risi fylgja Verð: 6.4 millj. Útb.: 4.7 millj. EYJABAKKI 4ra herb. ca 100 fm ibúð á 3ju hæð i blokk. Þvottaherb. og búr i ibúðinni. Mikið útsýni. 45 fm bilskúr fylgir. Verð 9.2—9.5. Útb.: 6.0—6.5 millj. EYJABAKKI 3ja herb. 95 fm íbúð á 3ju hæð i blokk. Þvottaherb. í ibúðinni. Verð: 6.8 millj. Útb.: 4.6 millj. FERJUVOGUR 3ja herb. 96 fm kjallaraibúð i tvibýlishúsi. Sér hiti, sér inn- gangur. Bílskúrsréttur. Ræktaður garður, samþykkt íbúð. HRAUNBÆR 2ja herb. íbúð á 1. hæð (jarð- hæð) i blokk. Verð: 4.6 millj. Útb.: 3.5 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. ibúð á 2. hæð i blokk. Herb. í kjallara fylgir. Ný teppi. Góð ibúð. Verð: 7.2 millj. Útb.: 5.0 millj. HRAUNBÆR 4ra herb. rúmgóð ibúð á 3ju hæð i blokk. Góð ibúð. Verð: 8.5 millj. JÖRVABAKKI 4ra herb. um 100 fm íbúð á 2. hæð i blokk. Herb. i kjallara fylgir. Þvottaherb. og búr i ibúð- inni. Verð: 8.5 millj. Útb.: 5.5 — 6.0 millj. KLEPPSVEGUR 2j—3ja herb. ibúð á 3ju hæð í háhýsi. Verð: 5.7 millj. Útb.: 4.5 millj. Falleg ibúð. KLEPPSVEGUR 4ra herb. 120 fm ibúð á 3ju hæð í blokk. Þvottaherb. i ibúð- inni. Sér hiti. verð: 9.0 millj. Útb.: 6.5 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. 106 fm ibúð á 3. hæð í blokk. Suður svalir. Verð: 7.8—8.0 millj. Útb.: 5.0—5.5 millj. LAUGAVEGUR 4ra herb. ca 85 fm íbúð í stein- húsi. Verð: 6.3 millj. Útb.: 4.5 millj. LEIFSGATA 4ra herb. ca 100 fm íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.0 millj. MARÍUBAKKI 3ja herb. íbúð á 2. hæð í blokk. Þvottaherb. og búr í íbúðinni. Suður svalir. Falleg vönduð íbúð. Verð: 7.0 millj. Útb.: 4.5 millj. MIÐBRAUT 4ra herb. 117 fm efri hæð í þríbýlishúsi. Sér hiti, sér inn- gangur. Nýr 30 fm bílskúr. Verð: 1 1.3 millj. Útb.: 7.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 SIMIIIER 24300 Nýleg 3ja herb. íbúð um 96 fm með vönduðum inn- réttingum í Breiðholtshverfi. Bíl- skúr fylgir. 3ja herb. íbúð um 90 fm á 3. hæð við Hraun- bæ. Útborgun4V2 milljón. 4ra herb. íbúð um 1 00 fm efri hæð með sérinn- gangi í eldri borgarhlutanum. Laus eftir samkomulagi. Útborg- un 4 milljónir. 5 herb. íbúð um 125 fm efri hæð i góðu ástandi við Fögrubrekku. Einbýlishús nýleg i Hafnarfirði og i Kópa- vogskaupstað. Laus 5 herb. rishæð um 125 fm með suðursvölum í Hliðarhverfi. Fokhelt raðhús 2 hæðir alls um 150 fm við Flúðasel. Selst frágengið að utan með tvöföldu gleri i gluggum. Teikning í skrifstofunni. Hæð og ris alls 5 herb. ibúð i steinhúsi i eldri borgarhlutanum. Sérinn- gangur og sérhitaveita. 2ja herb. jarðhæð með sérinngangi og sérhitaveitu við Unnarbraut. Húseignir af ýmsum stærðum o.m.fl. ,\ýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 utan skrifstofutíma 18546 26200 Við Eyjabakka sérstaklega vönduð 3ja herb. | ibúð (95 fm á 3. hæð, rúmgott eldhús, þvottaherb i ibúðinni. Laus i april/mai. Verð 6.8 millj. Útb. 4.6 millj. skiptanleg. Við Miðvang Hf Vel gerð 2ja herb. ibúð á 6. hæð. Laus nú þegar. 'Stórglæsilegar íbúðir Neðarlega við Hraunbæ til sölu. Stærðir íbúðanna eru 1 23 fm og 128 fm. Báðar íbúðirnar eru með miklum harðvið. Viljum benda áhugasömum á, að hér er um að ræða ibúðir i sérftokki, hvað útlit og umgengni snertir. Við Háaleitisbraut Stórglæsileg 2ja herb. íbúð á 4. hæð. íbúðin er með vönduðum innréttingum og góðum teppum. Við Brávallagötu mjög vel útlítandi 95—100 fm íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Sér hiti, góð rýjateppi. Laus strax. Verð 7.5 millj. Útb. 5.0 millj. Við Álfheima vönduð 120 fm ibúð á 2. hæð í blokk. íbúðarherb. í kjallara fylgir. Við Austurbrún vel útlitandi 2ja herb. ibúð á 5. hæð í háhýsi laus nú þegar. Verð 5 millj útb. 4 millj. Við Fögrubrekku Kóp. Vel útlitandi 1 25 ferm. íbúð á 2. hæð i fjórbýlishúsi. Vandaðar innréttingar. Verð 8.5 millj. Útb. 5.5 millj. Seljendur Vegna mjög mikillar sölu hjá okkur að undanförnu hefur gengið verulega á fasteignaúr- valið sem við erum vanir að hafa. Látið skrá eignina hjá okkur strax. i dag. FASTEIGNASALM MORGllBLiBSHljSIJIl! Öskar Kristjánsson MALFLmiSeSSKRIFSTdFl Guomundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn Glæsilegt einbýlishús á Flötunum. Höfum verið beðnir að selja um 340 fm. einbýlishús á Flötunum m. 80 fm. innb. bilskúr. Húsið er á tveimur hæðum. Uppi: saml. borðstofa og stofa m. arin, eldhús m. þvottahúsi og geymslu innaf, W.C. húsbónda- herb. og svefnálma m. 4 herb. og baði. Á jarðhæð mætti hafa 2ja—3ja herb. ibúð. Allar innréttingar i sérflokki. Teppi. Mög gott skáparými. Hér er um að ræða húseign i sérflokki. Útb. 18—20 millj. Við Ölduslóð 1 80 ferm. vönduð ibúð á tveim- ur hæðum. 1. hæð: 40 ferm. stofa, húsbóndaherb. rúmgott vandað eldhús m. þvottahúsi og geymslu innaf. Uppi: 4 herb. og bað. Svalir á báðum hæðum. Teppi, veggfóður, viðarklætt loft o.fl. Góð eign. Útb. 9,0 millj. Einbýlishús í Smáíbúða- hverfi. 180 ferm. nýstandsett einbýlis- hús. 1. hæð saml. stofur m. arin, eldhús, snyrting. Rishæð 4. herb. og bað. ( kj. mætti innrétta 2ja herb. íbúð. 40 ferm. bilskúr. Falleg lóð. Frekari upplýsingar á skrifstofunni. Einbýlishús á Álftanesi. 140 ferm. einbýlishús m. 60 ferm. bilskúr. Húsið afhendist uppsteypt. Skipti á 3ja—4ra herb. ibúð i Hf. kæmi vel til greina. Teikn. á skrifstofunni. Við Grundarstíg 4ra herb. nýstandsett ibúð á 1. hæð. Útb. 4 millj. í Fossvogi 4ra herb. ibúð á 2. hæð. íbúðin er m.a. stofa og 3 herb. Útb. 6—6,5 millj. Við Jörvabakka 4ra—5 herb. ibúð á 2. hæð. (búðin er m.a. stofa og 3. herb. Herb. i kj. fylgir einnig. Vandað-' ar innrétt. Sér þvottahús og geymsla innaf eldhúsi. Utb. 5,5 millj. Við Bárugötu 4ra herb. efri hæð um 95 ferm. Útb. 4,5—4,8 millj. Við Laufvang 4ra herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Útb. 5,8—6 millj. Við Mariubakka Ný mjög vönduð fullfrág. 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Góðar innréttingar, teppi. Sér þvotta- hús og geymsla innaf eldhúsi. Sameign fullfrág. Útb. 4.5 millj. Við Ásbraut 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Sam- eign fullfrágengin. Utb. 4.5 millj. Við Löngubrekku 3ja herb. íbúð á jarðhæð m. bilskúr. Sér inng. og sér hiti. Útb. 3,5—4 millj. Við Jörvabakka 3ja herb. vönduð ibúð á 1. hæð. Útb. 4,5 milli. Við Blikahóla 2ja herb. vönduð ibúð á 1. hæð. Laus strax. Útb. 3,5 millj. Við Álfhólsveg 2ja herb. góð ibúð i kjallara. Sér inng. og sér hiti Utb. 2,8—3 millj. Eicn^mioLunio VONARSTRÆTI 12 simí 27711 Sölustjóri Sverrir Krístinsson I i AU,LVSIN(,A81MINN ER: 22480 Bl«r0«ní>labit> EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 2JA HERBERGJA íbúð á 1. hæð við Arahóla. íbúð- in er í mjög góðu ástandi. Teppi á stofu og holi, flisalagt bað, gott útsýni. 2JA HERBERGJA 65 ferm. mjög skemmtileg íbúð við Þverbrekku. Góð lán áhvíl- andi. Hagstætt verð ef samið er strax. 3JA HERBERGJA 96 ferm. ibúð á 7. hæð (efstu) við Blikahóla, ásamt innbyggð- um bílskúr. íbúð í sérflokki hvað innréttingar snertir. 3JA HERBERGJA risibúð við Baugsnes. Sér hiti. íbúði.n nýstandsett. Verð 4.2 milj. Útb. 3 mlj. 3JA HERBERGJA 104 ferm. endaíbúð á 3. hæð við Hjallabrekku Hafnarfirði. Rýjateppi á allri ibúðinni. Stórar suðursvalir, gott útsýni. 3JA HERBERGJA 96 ferm. góð ibúð á 1. hæð við Skipholt. Stórar svalir. íbúðin er laus 14. maí. 4RA HERBERGJA hæð og ris við Framnesveg. Sér inngangur, sér hiti. Tvöfalt gler i gluggum. íbúðin litur vel út. EIGIMASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Kvöldsími 53841 FASTEIGN ER FRAMTlo 2-88-88 Við Álfheima 4ra—5 herb. vönduð ibúð i snyrtilegu fjölbýlishúsi. 3 rúm- góð svefnherbergi, stór suður- stofa, sjónvarpshol, m.m. að auki eitt ibúðarherbergi i kjallara. í Heimahverfi 4ra—5 herb. vönduð ibúð i háhýsi. Ný tæki i eldhúsi. Ný teppi. Stór stofa, rúmgóð her- bergi, stórar suðursvalir. Glæsi- leg útsýni. Bilskýlisréttur. Við Víðimel 3ja herb. glæsileg ibúð á 2. hæð. Sérhiti. Sérinngangur. Ný- leg innrétting i eldhúsi. Endur- nýjað baðherb. Nýtt verksmiðju- gler. í norðurbæ Hafnarf. Vönduð 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Þvottaherb. og búr inn af eld- húsi. Góð sameign. 2ja herb. íbúðir við Þverbrekku og Efstahjalla. í Kópavogi 4ra herb. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Sérþvottaherb. Sér- inngangur. Sérhiti. AÐALFASTEIGNASALAN VESTURGÖTU 17, SfMI 28888 kvö Id- og helgarsimi 8 2 21 9. Símar: 1 67 67 ______________1 67 68 Til Sölu. Fossvogur 4 herb. íbúð á 1. hæð. 3 svefn- herbergi. Sér þvottahús. Álfaskeið 4 herb. endaibúð á 3. hæð. Þvottahús á sömu hæð. Bilskúrs- réttur. Hjarðarhagi 4 herb. íbúð á 5. hæð. Svalir. Æsufell 4 herb. íbúð. Bílskúrsréttur. Kóngsbakki 4 herb. íbúð á 3. hæð. Sér þvottahús. Laus strax. Leifsgata 5 herb. ibúð á efri hæð. Svalir. Einar Slgurðsson hrl. Ingólfsstræti 4, sími 16767 Kvöldsimi 36119.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.