Morgunblaðið - 17.02.1976, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.02.1976, Blaðsíða 11
MORG ^BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRUAR 1976 11 ÞETTA er annar hópurinn, sem útskrifast frá Röntgentæknaskól- anum og taldi hann 17 og þar af voru tveir karlmenn. 17 röntgen- tæknar útskrifaðir A FÖSTUDAG voru útskrifaðir frá Röntgentæknaskölanum 17 nýir röntgentæknar og er þetta í annað sinn, sem skólinn útskrifar röntgentækna. Röntgentækna- skóli tslands tók til starfa fyrri part árs 1972 og er rekinn í nánum tengslum við röntgen- deildir Landspftala, Borgarspítala og Landakotsspítala, auk þess sem samvinna er höfð við Röntgendeild Fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri. Námstfmi í skólanum eru tvö og hálft ár og skiptist i bóklegar og verklegar námsannir og hefst námið með hálfsárs hjúkrunarnámi. Skóla- stjóri Röntgentæknaskólans hefur frá upphafi verið As- mundur Brekkan, dósent og yfir- læknir við Röntgendeild Borgar- spftalans. Atvinnuástand framreiðslu- manna kannað I fréttatilkynningu frá Félagi framreiðslumanna segir að stjórn félagsins hafi ákveðið að gera könnun á atvinnuástandi meðal framreiðslumanna og segir i til- kynningunni að nokkuð hafi borið á atvinnuleysi í iðninni, og hafi framreiðslumenn orðið að leita i ýmis öpnur störf. Stjórnin biður því þá framreiðslumenn, sem ekki eru starfandi i iðninni, en hafa til þess lögmæt réttindi, að hafa samband við skrifstofu félagsins. Baldur heimil- ar boðun vinnustöðvunar VERKALYÐSFÉLAGIÐ Baldur á Isafirði samþykkti á fundi sínum 1. febrúar sl. að heimila stjórn og trúnaðarmannaráði félagsins að boða til vinnustöðvunar í samráði við önnur verkalýðsfélög á Vest- fjörðum, ef lausn á núverandi samningsumleitunum við at- vinnurekendur knýr verkalýðs- hreyfinguna til slikra aðgerða. Fundurinn mótmælti einnig yfir- gangi og hernaðaraðgerðum brezka flotans í ísl. landhelgi og mótmælti öllum samningaumleit- unum við Breta um veiðiheimild- ir í islenzkri fiskveiðilögsögu. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JHorgunbfahih 28440 Til sölu Asparfell 2ja herb. 60 fm íbúð á 1. hæð. Verð 4.5 millj. Útb. 3.5 millj. Arahólar 2ja herb. 60 fm ibúðir sameign frágengin verð 5 millj. Útb. 3.5 millj. M iðvangur 2ja herb. 60 fm íbúð I blokk i Norðurbæ Hafnarfirði. Útb. 3.8 millj. Kópavogsbraut 2ja herb. 70 fm kjallaraibúð. Dúfnahólar 3ja herb. 90 fm ibúð á 2. hæð ásamt bilskúr. Verð 6.5 millj. Útb. samkomulag. Lindargata 3ja herb. 70 fm ibúð innarlega við Lindargötu Njálsgata 3ja herb. 80 fm ibúð á 3. hæð i steinhúsi. Verð 6 millj. Útb. 4 millj. Fífusel 4ra herb. fokheld endaíbúð á 3. hæð. Afhendist ásamt hita og einangrun. Birkigrund 200 fm fokhelt raðhús Álfhólsvegur Litið snoturt 50 fm einbýlishús á byggingarlóð innarlega við Álf- hólsveg. Kársnesbraut 4ra herb. risibúð. Víðimelur 3ja herb ibúð á hæð og 2ja herb. ibúð i kjallara. Opið laugardag 2—6. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir Sími 28440. kvöld- og helgarsími 72525 1 26933 ! & <é A Vegna stóraukinna * ii viðskipta að undan í ^ förnu vantar nú allar í 51 stærðir fasteigna á <j 5 k 6 söluskra okkar, verð- v y < £ leggjum eignina sam- J A dægurs. j A Sléttahraun » £ Hafnarf. [j & 2ja herb 70 fm vönduð ibúð ^ S» á 2. hæð, sér þvottahús, verð v 5 5 5 millj. útb. 4.0 millj *! cS» v 6 Melabraut Seltj. v §? 3ja herb 97 f m. íbúð á jarð- ^ hæð. Verð 6,2 millj útb. 4,4 ^ & millj. v ^ Móabarð Hafnarf. | £ 3ja herb. mjög cjóð 7 2 fm y & íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi, v Xi gott útsýni, bílskúr, lóð og < sameign frágengin, verð 7,5 y £ millj. Útb. 5,2 millj. ] £ Dúfr.ahólar ' ‘ ^ 3ja herb. 90 fm ibúð á 2 ] & hæð, verð 6,5 millj. útb. 4,5 , millj. i & Álfheimar ' 4ra herb. 120 fm ibúð á 2. i & hæð, mjög góð eign, verð < 8* 8,5 millj. útb. 6,0 millj. 1 cV i & Fagrabrekka i | Kópavogi | A 5 herb. 125 fm cjóð ibúð , ásamt herb. i kjallara, verð i 8.0 millj. útb 5,5 millj. i & Hraunbær , & Stórglæsileg 4 — 5 he;b « Á íbúð á 2. hæð (endi) sér hiti, • V sér þvottahús, suðursvalir, 1 ^ íbúð i sérflokki, verð 9,0 ] a millj útb. 6,5 millj , § Óldutún, Hafnarf. 1 » Efri hæð i þríbýlishúsi 150 J A fm. að stærð, 3 svefnherb , íi húsbóndaherb og stórar i a stofur, bilskúr, mjög góð * Ö eign, verð 12,0 millj. útb 1 8.0 millj. \ A Víðihvammur, < & Kópavogi , a 90 fm neðri hæð í þríbýli, i $ bilskúrsréttur, verð 7,0 millj. 1 útb. 4,5 mlllj. & Hofsvallagata A Neðri hæð i tvíbýlishúsi 125 fm., 3 svefnherb. 2 stofur ' A bílskúr, lóð frágengin, verð A 1 2,7 millj. útb. 8.0 millj. jj, Skrifstofuhúsnæði — Síðumúli Skrifstofu- og lagerhúsnæði & við Síðumúla 225 fm. að stærð, um er að ræða 100 ^ fm. skrifstofuhúsn. og 125 fm lagerpláss, selst saman & eða i tvennu lagi, verð og nánari upplýs. gefnar á skrif- $] stofunni. A Lóðir g Höfum til sölu lóðir i Selja- £ hverfi og Arnarnesi. ^ Kvöld- og & helgarsimi 74647 ? Smarlfaöurinn | \ Austurstr»ti 6. Sfmi 26933. 3» kS Einbýlishús Til sölu 1 57 fm. einbýlishús ásamt bílskúr í Garðabæ. í húsinu eru m.a. 4—5 svefnherb. verð kr 15,5 til 16.0 millj. Lyftuhús í Sólheimum Höfum einnig til sölu ca. 90 fm 3ja herb. íbúð á 9. hæð í Sólheimum. Lausfljótt. Norðurbær í Hafnarfiröi Höfum til sölu mjög góða 3ja herb. íbúð við MiSvang, þvottaherb. og búr á hæðinni., og mjög góðar 4ra herb. ibúðir við Laufvang báðar með þvottaherb. á hæðinni önnur laus mjög fljótt. Allt fullbúðið. Gaukshólar — Þverbrekka Til sölu góðar 2ja herb. íbúðir á 2 og 3 hæð í Smíðum 4ra herb. íbúðir á 2. og 3. hæð (endaíbúðir) ásamt stórum herb. og geymslu í kjallara og bílskýlisrétti. Seljpst fokheldar og önnur með miðstöð og einöngruðum l-ltv Fasteignamiðstöðin Hafnarstræti 11 símar 20424 og 14120, heimasími 85798 og 30008. Hvöt félag sjálfstæðiskvenna heldur fund í Átthagasal Hótel Sögu miðvikudaginn 18. febrúar kl. 20.30. Fundarefni. Dr. Gunnar G. Schram talar um stjórnarskrá íslands. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Stjórnin. Garðbæingar Sjálfstæðisfélag Garða- og Bessastaðahrepps heldur framhaldsaðalfund að Garðaholti fimmtu- daginn 1 9. febrúar 1976 kl. 20.30. Dagskrá: Kosning fulltrúaráðs og kjördæmisráðs. Stofnun útgáfufélags blaðsins Garða Ólafur G. Einarsson, alþingismaður ræðir kjör- dæmaskipunina. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi Námskeið í ræðumennsku og fundarstjórn Sjálfstæðiskvennafélagið Edda i Kópavogi efnir til námskeiðs i ræðumennsku og fund- arstjórn i Sjálfstæðishúsinu v/Borgarholts- braut 6, Kópavogi. Dagskrá: 1. 23., 25. og 26. feb. ki. 20 30 Ræðumennska-og undirstöðuatriði í ræðu- gerð. Leiðbeinandi Guðni Jónsson. 2. 1 . marz kl. 8:30. Fundarstjórn, fundar- sköp og fundarform. Leiðbeinandi Friðrik Zophusson. Öllum félagskonum frjáls þátttaka. Uppl. i sima 401 59 — 41419. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi Námskeið í gerð tampaskerma verður haldið nú næstu daga í Sjálf- stæðishúsinu v/Borgarholtsbraut, Kópavogi. Innritun og uppl. i sima 40159 fyrir sunnudagskvöld 15. febrúar. Stjórnin. Stjórnmálafræðsla Heimdallar-S.U.S. í kvöld kl. 20:30: Þór Vilhjálmsson ræðir um íslensk stjórnmál á timabilinu 1 944—1956 Heimdallur. Vilhjálmsson Þór Ráðstefna Varðar um: Verðbólgu Ráðstefna Landsmálafélagsins Varðar, samband félaga sjálfstæðismanna í hverfum Reykjavikur, um verðbólgu verur haldin að Hótel Loftleiðum laugardaginn 21 febrúar. Dagskrá ráðstefnunnar: Brynjólfur Bjarnason, rekstrarhagfræðingur, formaður undirbúningsnefndar, setur ráðstefnuna. Jónas H. Haralz, bankastjóri fjallar um orsakir og af- leiðingar verðbólgu. — Stuttar fyrirspurnir — Áhrif verðbólgunnar á atvinnurekstur og heimili — stuttar ræður — Björn Þórhallsson, viðskiptafr., Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson framkvstj. SH, Gunnar J. Friðriksson, iðnrekandi og Hjörtur Hjartarson stórkaupmaður. Jóhannes Nordal, seðlabankastjóri fjallar um aðgerðir til lausnar verðbólguvandans. — Stuttar fyrirspurnir—. Hádegisverður Umræðuhópar starfa. Kaffiveitingar og kynntar niðurstöður umræðna í starfs- hópum. Panelumræður. Geir Hallgrímsson forsætisráðherra flytur inngang og tekur þátt í umræðum með framsögumönnum. Slit ráðstefnu. Ráðstefnustjóri: Magnús Gunnarsson, viðskiptafr. Panelstjóri: Bjarni Bragi Jónsson, hagfr. Þátttökugjald ráðstefnunnar er kr. 1.600. og innifalið er ráðstefnu- gögn, hádegisverður og kaffiveitingar. Til að auðvelda undirbuning er æskilegt að þátttaka tilkynnist á skrifstofu Varðarsímar 82963 og 82900 sem allra fyrst. kl. 9.30 kl. 9.40 kl. 10.20 kl. 1 1.00 kl. 12.30 kl. 14.00 kl. 1 5.30 kl. 18.00 kl. 18.00 LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR Samband félaga sjálfstæðismanna i hverfum Reykjavikur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.