Morgunblaðið - 17.02.1976, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.02.1976, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRUAR 1976 7 Furðuleg leiðaraskrif Ekki eru nema fáir dagar siðan að Einar Ágústsson, utanríkisráð- herra, vakti athygli á þvi I umræðum á Alþingi um landhelgismál, að vinstri stjórnin, undir forystu Framsóknarflokksins. árin 1971 —1974, hefði hvorki sett fram kröfu um úrsögn úr Atlantshafs- bandalaginu né brottför varnarliðsins vegna land- helgismála okkar. Og ástæða er til að benda á að slik krafa var heldur ekki sett fram i tið fyrri vinstri stjórnar. Aðild ís- lands að Nato byggðist ekki, hvorki i öndverðu né síðan, á fiskveiðihags- munum okkar fyrst og fremst, heldur öðrum og viðtækari öryggishags- munum. Varzla fiskveiði- landhelgi okkar var séris- lenzkt mál. sem halda átti aðskildu frá Natoaðild. Leiðarahöfundur Tim- L- ans sl. sunnudag, Jón Helgason, sér ástæðu til að fylgja máli utanrikis- ráðherra eftir með gagn- stæðum skoðunum. Þar segir m.a.: „En sá galli er á, að varnarliðið á Kefla- vikurflugvelli gengur um með bundið fyrir augun. þegar Bretar eiga i hlut, og flugmennirnir i eftir- litsvélum horfa á það, sem gerist á miðunum, án þess að sjá það. Nú er mál. að þetta fólk dragi skýluna frá augunum." .....Við hljótum að gera þá ófrávíkjanlegu kröfu til Atlantshafsbandalagsins, að það friði fiskimiðin Utanrikisráðherra Fram- sóknarflokksins fer með þau mál, er varða aðild að Nato og samskipti við varnarliðið, dómsmálaráð- herra með þau mál, er varða landhelgisgæzlu og vörzlu fiskveiðiland- helginnar og aðalritstjóri Timans er formaður utan- rikismálanefndar Alþingis. Það fer ekki milli mála. hvert framangreindum spjótum er beint. ef þau eru annað en óráðshjal. Og þvi er hnýtt aftan i leiðarann til áréttingar, að þeir, sem hafi aðra guði en þá, er leiðarinn boði, skyldu „krjúpa þeim á af- viknum stað, þar sem trúarjátning þeirra gæti farið leynt." Staðreyndir mála Atlantshafsbandalagið er þann veg upp byggt, að hver aðildarþjóð hefur neitunarvald I fastaráði þess. Við myndum naumast eiga eða kæra okkur um aðild að banda- laginu, ef það hefði úr- slita- eða úrskurðarvald I málum einstakra aðildar- þjóða á borð við ákvörðun um auðlindalögsögu þeirra eða fiskverndarlög- sögu. Neitunarvald í fastaráðinu tryggir með öðru algjöran sjálfs- ákvörðunarrétt aðildar- þjóða I eigin málum; annað myndi naumast þjóna hagsmunum okkar eða samræmast Islenzk- um hugsunarhætti. Þetta leiðir hinsvegar af sér að hliðstætt neitunarvald Breta útilokar, að fasta- ráðið geti „fellt úrskurð" I máli eins og landhelgis- deilu milli tveggja aðildar- rikja. Hins vegar hefur aðild okkar að Nato styrkt vlg- stöðu okkar I landhelgis- deilum á margan hátt bæði fyrr og slðar. Áhrif og samúð aðildarrikja þess olli þvi, bæði i sið- asta þorskastriði og þessu, að Bretar drógu vigdreka sina út úr land- helgi okkar, þó mál snerust nú á verri veg á ný en leiddu til vinstri stjórnar samninga 1973. Aðalritari bandalagsins hefur og lagt sig I fram- króka um að knýja Breta til breyttrar stefnu, hvort sem lyktir verða þær sömu nú og i fyrri þorska striðum eða ekki. Þeir, sem ekki sjá þessi aðal- atriði málsins „ganga með bundið fyrir augun" og „horfa á" lærdóma lið- innar reynslu „án þess að sjá þá". Spurning að gefnu tilefni Tilvitnaður leiðari i mál- gagni utanrikisráðherra og æðsta yfirmanns land- helgisgæzlunnar, vekur þá spurningu. hvort hér er átt við einhverskonar framsal á ákvörðunarrétti eða vörzluskyldu okkar sjálfra i stærsta lifshags- munamáli þjóðarinnar? Eða er hér aðeins um frumhlaup að ræða, byggt á algjörum misskilningi á öllum málavöxtum, sem gengur þvert á afstöðu stjórnvaida, eins og hún var 1958, 1972—1973 og er enn þann dag i dag? Þessi leiðari Timans hlýtur að þurfa frekari skýringa við. Engin rikisstjórn á ís- landi, sem átt hefur aðild að landhelgisdeilu við Breta hefur sett fram kröfu um atbeina varnar- liðsins eða að Atlantshafs- bandalagið friði fiski- miðin. Slíka kröfu gerði samstjórn Sjálfstæðis- flokks og Framsóknar- flokks ekki 1952, ekki heldur vinstri stjóm- in 1956—1958 og 1971 —1974, né núver- andi stjórn. Hvað er Tim- inn að fara? TOYOTA GæðiToyotaeru heimsþekkt. Engin bifreiðaverksmiðjahefur haftjafn miklaframleiðslu- og söluaukningu undanfarin ár, sem Toyota. Ástæður þess eru: Mikil gæði Fallegt útlit Góðurog vandaðurfrágangur Örugg fjárfesting Gott endursöluverð Fjölbreytt úrval Þess vegna er Toyota allsstaðar vinsæll. Ogsíðasten ekkisíst: Gagnrýnendur um allan heim Ijúka lofsorði á Toyota TOYOTA Toyola er traustur biU BlLASALA SiMI 44259•VARAHLUTAVERZLUN SÍMI 44156- BiUWERKSTÆÐI SÍMI 44189 NÝBÝLAVEG110 KÓPAVOGI SÍMI 44144 Skemmd hjólhýsi Viljum selja tvö hjólhýsi sem skemmdust mikið í flutning til landsins. Eitt stykki Monza 1200 S, mjög mikið skemmt og eitt stykki Astral Scout 1450 T, mikið skemmt. Gísli Jónsson og co. h.f., Sundaborg, Klettagörðum 11, sími 86644. Sýningar í Kaupmannahöfn í • • ■ ■ ^ MKH l7-"as?ANDlNAV,AN FASHION Ý8EET23.marz.Örfésætilaus 30. apTÍl OLD & SILVEB SCANDINAVIAN gol FAIR __5. maí- , j ^'^and.navian eurn.ture F1A0 ____16. maí Reynsla, þekking, þjónusta. Útsýnarferð er ódýr en 1. flokks. Austurstræti 1 7 simi 26611. ÖTSOUJ- □ ENN BETRI KJÖR, EN Á VETRAR ÚTSÖLUNNI ALLT NÝJAR OG NÝLEGAR VÖRUR □ ÓTRÚLEGT VÖRUÚRVAL □ látið EKKI HAPP ÚR HENDI SLEPPA er að Laugavegi Laugavegi 66, sími 28155

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.