Morgunblaðið - 17.02.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 17.02.1976, Blaðsíða 28
AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 Jttorgimbfafefó AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRUAR 1976 Víðtækt verkfall hófst á miðnætti Tveir bátar landa ( Norglobal þegar vertfðin stóð sem hæst. Framhald á bls. 35 Ljósm. Mbl. Ásgeir Haraidsson Nokkrar umræður hafa orðið um það hvort vinnsla yrði áfram i norska bræðsluskipinu Norglobal þrátt fyrir verkföll í landi.. Björn Jónsson forseti ASI sagði við Mbl. í gær, að ASÍ hefði sent Langar biðraðir af bflum voru við aiiar bensfnafgreiðslustöðvar f gær, þar sem bfleigendur fylltu tanka bfla sinna fyrir verkfallið. Sáttahugmynd lögð fram í sjómannadeilunni ALLSHERJARVERKFALL Alþýðusambands tslands hðfst á miðnætti s.l. Viðræður f gærdag snerust að miklu leyti um Iffeyrissjððamálið og var ðljðst hvort niðurstaða fengist f nðtt. Vinnuveitendur ætluðu þá á fundi með fulltrúum ASl og sáttanefnd rfkisins að svara tilteknum atriðum sem samninganefnd ASI hafði lagt fram fyrr um daginn. Þeir fulltrúar samningsaðila sem Morgunblaðið ræddi við um miðnættið voru sammála um að viðræðurnar í gær hefðu gengið mjög hægt fyrir sig en vildu engu spá um það hvort langt verkfall væri fyrir höndum. stirðlega fyrir sig. Lífeyrissjóða- málið tæki sinn tíma en einnig hefði verið farið i ýmisleg fleiri atriði. Hann var spurður að því hvort hann teldi að niðurstaða fengíst í lífeyrissjóðamálinu um nóttina. Hann kvaðst ekkert geta sagt um það á þessu stigi en það væri boðaður fundur seinna hjá sáttanefnd. „Launþegasamtökin hafa í þessu máli komið fram með ákveðnar kröfur, sem ekki eru aðgengilegar." • Sáttanefnd rikisins lagði í gær- kvöldi klukkan 23.30 fram sátta- hugraynd í sjómannadeilunni. Er þar tekið mið af sjóðakerfisbreyt- Björn Jónsson forseti ASI sagði í samtali við Morgunblaðið um það leyti sem verkfallið gekk í giidi, að meirihluti dagsins hefði farið í lífeyrissjóðamálið. „Þegar við skildum við vinnuveitendur um kvöldmatarleytið ætluðu þeir að taka til athugunar ákveðin atriði okkar varðandi Iffeyrissjóð- ina en við biðum enn eftir svari. Þar er aðallega rætt um bráða- birgðalausn ti! næstu tveggja ára en hins vegar er deilt um það hvernig auknum kostnaði sem af þessari leið hlýzt skuli skipt milli lífeyrissjóðanna, auk þe'ss sem þarna kemur til þátttaka ríkisins. Kaupgjaldskrafan sjálf hefur ekki komið til umræðu í dag og hún hefur ekki verið rædd í marga daga. Að öðru leyti hefur dagurinn að miklu leyti farið i undanþágustagl vegna verkfalls- ins.“ 0 Ólafur Jónsson, framkvæmda- stjóri Vinnuveitendasambands- ins, sagði að viðræðurnar í dag hefðu gengið fremur hægt og Framhald á bls. 2. SATTAFUNDUR — Deiluaðilar koma af fundi með sáttanefnd á Loftleiðahóteiinu seint f gærkvöldi. miðið eru Jón H. Bergs formaður Vinnuveitendasambandsins og Björn Jónsson forseti ASt. Sókn frestaði verkfallinu Starfsstúlknafélagið Sókn ákvað f gær að fresta boðuðu verkfalli sfnu nú á miðnætti um þrjá daga, en féiagar f Sókn eru m.a. starfsstúlkur á sjúkrahúsum og á elli- heimilum. Var þessi ákvörðun tekin f samráði við samninga- nefnd Alþýðusambandsins og f von um að á þessum þremur dögum tækist að leiða hina almennu samningaumleitanir til lykta. Allt athafnalíf stöðvast að mestu vegna verkfallsins Launþegafélögin treg til að veita undan- þágur nema öryggis- og neyðarþjónustu ALLSHERJARVERKFALL það sem allt benti til f gærkvöldi að hæfist á miðnætti mun ásamt yfirstandandi sjómannaverkfalli lama að mestu leyti allt athafna- Iff f landinu, bæði f helztu fram- leiðslu- og þjónustugreinum. I gærkvöldi voru teknar að streyma undanþágubeiðnir til einstakra launþegafélaga, en f flestum til- fellum átti að taka afstöðu til þessara beiðna seint f gærkvöldi. Björn Jónsson, forseti Alþýðu- sambandsins, skýrði Morgunblað- inu frá þvf f gærkvöldi, að það væru félögin sjálf sem tækju ákvörðun um það f hvaða til- fellum veittar yrðu undanþágur enda þótt þau kynnu f einstöku tilfellum að bera slfkt undir samninganefnd Alþýðusam- bandsins. Björn sagði, að samn- verkfallsins. Ailar skrifstofur og stærri matvöruverzlanir eru lokaðar, en í nokkrum verzlunum getur eigandinn ásamt nánasta venzlaliði afgreitt vörur. Hins vegar sagði Magnús E. Finnsson, framkvæmdastjóri Kaupmanna- Framhald á bls. 35 Mikil loðna í sjónum - að- eins 9 bátar á miðunum Verður bræðsla í Norglobal stöðvuð? MJÖG slæmt veður hefur verið á loðnumiðunum tvo sfðustu sólar- hringana og sáralftil veiði. Af þessum sökum liggur ekki ljóst fyrir hve margir loðnubátar eru ennþá á veiðum á miðunum fvrir sunnan land. 1 gær var vitað um 9 báta á þessum slóðum og þar af voru a.m.k. tveir á vesturleið. Rannsóknaskipið Arni Friðriks- son er á leið til Reykjavfkur og sagði Sveinn Sveinbjörnsson leiðangursstjóri við Morgun- blaðið f gær, að mikið væri af loðnu í sjónum og væri fyrsta gangan nú komin að Ingólfs- höfða Sagði Sveinn að hann hefði aðeins séð 4—5 báta á miðunum þegar hann lagði af stað þaðan. 73 bátar stunduðu veiðarnar þegar mest var fyrir helgi. Mikið var að gera f öllum mat- vöruverzlunum f gær. inganefndin skoðaði sig að vfsu ekki sem verkfallsstjórn, en þegar væri um vandamál að ræða, er væru almenns eðlis, væri það oft gert. Stærri verzlanir lokaðar Hinn almenni borgari mun þegar i dag finna fyrir áhrifum Dagblöðin koma út DAGBLÖÐIN munu halda áfram að koma út þrátt fyrir allsherjarverkfallið, sem allar horfur voru á að skyllu á um miðnætti í gær. Starfsfólk á skrifstofum og við dreifingu dagblaðanna er innan Verzl- unarmannafélags Reykja- vfkur, og átti þvf verkfall að hefjast hjá þvf á miðnætti eins og öðrum félögum V.R. Hins vegar ákvað Verzlunarmanna- félagið að veita þessu fólki undanþágu frá þátttöku f verk- fallinu, þar eð ekki þótti Framhald á bls. 35

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.