Morgunblaðið - 17.02.1976, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.02.1976, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRUAR 1976 27 Árný Filippus- dóttir, Hveragerði: Lífið er sigur og náð Slst má gleymast að minna á kærar minningar, sem auka yndi og fegurð I lifi okkar. Best er a8 muna eftir þeim I skammdeginu til aS auka birtu I hugskoti og gleSi viS störfin. Ég var fyrir skömmu I stuttri en árangursrikri aSgerS I St. Jósfs- spftala I HafnarfirSi, og gafst mér þá tóm til aS hugsa um margt liSiS og sjá I nýju Ijósi. Hversu illa til falliS væri aS gleyma kærum endurminn- ingum. Þar heyrSi ég aS frú Anna Jónsson kona Einars myndhöggvara væri látin. Vissi ég vel hvaS hún hafSi þráS þá stund, eftir aS sjón hennar var horfin og geta til aS starfa, enda var hennar hjartkæri Einar horfinn fyrir 20 árum. Vlst óskaSi ég þess aS geta fylgt henni seinasta spölinn er hún yrSi lögS viS hliS Einars I HrepphólakirkjugarSi. ÁSur en lengra er haldiS vil ég þakka nunnunum og öSru starfsfólki I Landakoti fyrir langa og prýSilega hjúkrun er Anna fékk I þeirra hönd- um, sem og ástúSlegt viSmót I alla staSi. ÞaS gat ekki veriS betra. — En aS komast upp aS Hrepphóla- kirkju gat orSiS mér erfitt. Datt mér þá I hug aS leita til barna Bjarna Jónssonar frá Galtafelli, bróSur Einars, sem alltaf var hjálparhella svo ótalmargra meSan hann lifSi, þá ekki slst systkina sinna. bama og ótal fleiri eftir aS þau systkini flutt- ust til Reykjavikur. Margar yndis- stundir á ég aS þakka þeim hjónum Bjama og hans dásamlegu konu Sesseliu GuSmundsdóttur. Ég leitaSi þvi til Áma Snævars sem giftur er dóttur Bjarna. Er ég hringdi kom i simann dóttir Bjarna. og var ekki aS efa löngun hennar til hjálpar. Var ég vongóS, þvi aS Ámi Snævarr maSur hennar er kunnur prýSis drengur, enda kom jákvætt svar litlu seinna, á þá leiS aS Bjami Stefánsson sonar- sonur Bjarna á Galtafelli færi til Hrepphólakirkju og tæki okkur þrjú meS sér, Áma Snævar, konu hans og mig. Einnig frétti ég aS þessi yndis- maSur Bjami Stefánsson væri búinn aS kaupa húsiS Galtafell i Reykjavik og gladdi þaS mig mjög, aS þaS hús var komiS i ættina aftur. húsiS, sem afi hans átti og Muggur hinn þekkti listamaSur hafSi teiknaS og séS um byggingu á. Þar liggja störf þessara ágætu manna Muggs og Bjarna, sem báSir eru famir. ViS. sem þekktum þá i rikum mæli og minnumst þeirra, aS Hreppshólakirkju komumst viS. Kista Önnu var látin heilu og höldnu niSur fyrir utan kirkjutröppumar blómum skrýdd, en söngkór kirkj- unnar stóS á kirkjutröppunum og söng: Allt eins og blómstrið eina. Siðan var kistan borin til grafar. Þá tók dóttir Gunnars Gunnarssonar skálds fagra rós af kistu Önnu og lagði á leiSi Einars sem hinstu kveðju Önnu til Einars. Þá talaSi séra Sveinbjörn Sveinbjörnsson prestur Hreppshólakirkju fögur orS til Önnu fyrir allt. er hún hefSi starfaS meS Einari, kastaSi siSan rekunum. ViS, sem viðstödd vorum. krossuSum siSan yfir kistuna. Anna var kvödd eSa jarSsungin i Krist- kirkju i Landakoti og siSan átti ekki aS bera hana I kirkju meira. Mig langaSi aS segja nokkur orS viS graf- reit þessara hjóna til aS þakka þeim og leggja þaS til, aS hiS fagra lista- verk Einars „Hönd lyftir bjargi" fengi aS standa viS grafreit Einars og Önnu. Ég vona, aS reglur katólsk- unnar banni þaS ekki. TrúarbrögS eru meS mörgu móti, en engin svo aS i þeim finnist ekki margvtsleg fegurS, sem þakka ber. Mig langar aS geta vina minna Einars og Önnu örlitiS nánar. Ég var 18 ára. er ég kynntist þeim fyrst, og um leiS var mér svo vel fagnaS af þeim, aS þaS samband rofnaSi aldrei hvorki utan lands né innan og ég mun ekki gleyma þvi sambandi meSan ég lifi heldur minnast þess meS gleSi og þökk. Einar var dulur i skapi dulrænn og sistarfandi. Þroski hans var undursamlegur, enda beitti hann hæfileikum sinum til aS upp- lýsa lif sitt og allra, er á hann vildu hlusta. Anna kona hans vakti meS honum og gerSi er hún mátti, til aS veita honum yndi. Hér er ekki unnt aS gera þvi máli full skil, og ekki er ég fær til aS skrifa svo vel, sem skyldi um ástúS þeirra hvors til annars og fórnfýsi þeirra viS vini og velunnara. Ég gæti sagt margt og mikiS um gamansemi þeirra og nær- gætni viS mig er ég var aS hjálpa Önnu. T.d. var ævinlega borinn divan sá. er ég svaf I. á ganginn milli herbergja þeirra, svo að ég svæfi á milli þeirra. Ég fór með þeim i ferSa- lög uppi sveit á fslandi, þar áttum vi8 öll svo vel saman. Eitt sinn fór ég meS þeim heim að Hellum, æsku- stöBvum minum og dvöldumst vi8 þar í 9 daga. Ég hafSi sagt Einari a8 prestur einn i SkarSi vi8 SkarSsfjall hefSi skirt barn fyrir huldumann i SkarSsfjalli. Þetta bar svo til, a8 um sólrikan dag kom maSur ofan fjalliS til prestsins og ba8 hann a8 skira fyrir sig bam, en þar sem presturinn þekkti ekki manninn, sagSist hann ekki vita hvar hann ætti heima. MaSurinn sagSi þá: „SkarS er fyrir Framhald á bls. 25 Hver selur hvað? Þegar þú þarft aö afla þér upplýsinga um hver hafi umboð fyrir ákveðna vöru eða selji hana þá er svarið að finna í ’ÍSLENSK FYRIRTÆKI” sem birtir skrá yfir umboðsmenn, vöruflokka og þjónustu sem íslensk fyrir- tæki bjóða upp á. Sláið upp í ”ÍSLENSK FYRIRTÆKI” og finniö svarið. FÆST HJÁ ÚTGEFANDA. S Útgefandi: FRJÁLST FRAMTAK hf. Laugavegi 178 - Símar: 82300 82302 Til sölu Nýtt raðhús á friðsælum stað á borgar- svæðinu. Húsið er 4 herbergi, eldhús, W.C. bað, þvottur, 3 geymslur, geymslu- pláss í kjallara. Ræktuð lóð. Uppl. í síma 44504, eftir kl. 7 á kvöldin og í síma 13945 frá föstudögum til þriðjudags, eftir kl. 5. Jóhanna Hjelm — Minningarorð Fædd 11. september 1905 Dáin 8. desember 1975 Frú Jóhanna var fædd í Vaag í Færeyjum, dóttir hjónanna Guðríðar Jónasdóttur og Joen Hjelm, elst 11 systkina. Til Eskifjarðar fluttist hún 1926 og giftist þar Sigurjóni Guðmundssyni bifreiðarstjóra, dugmiklum manni og góðum dreng. Þeim varð 6 barna auðið: Gunnar, Matthildur, Guðmundur, Haraldur, Asthildur og Brynhild- ur, allt myndarlegt ágætisfólk. Frú Jóhanna annaðist að mestu leyti uppeldi barnanna, af myndarskap og fórnfýsi. Sambúð hjónanna var með ágætum, svo að aldrei bar skugga á. Mann sinn missti frú Jóhanna 2. 11. 48. Fluttist hún skömmu síðar i Kópavog, þar sem hún var búsett þar til yfir Iauk. Hún stundaði nokkuð ráðskonustörf og lét aldrei verk úr hendi falla. Frú Jóhanna var dugmikil kona, greind vel, fríð sýnum, hýr og skemmtileg í vinahópi. Börnum hennar og barnabörn- um sendi ég innilegar samúðar- kveðjur. Eirlkur Bjarnason. Jóhanna Hjelm andaðist á Borgarspítalanum þann 8. des. sl. eftir langa sjúkralegu. Hún var jarðsett á Eskifirði 15. des. Jóhanna var fædd i Vaag í Færeyjum ll.sept. 1905. Foreldrar hennar voru Guðríð- ur Jónasdóttir, austfirsk að ætt- um, og Joen Hjelm færeyskur. Jóhanna kom fyrst til Islands árið 1926 og settist að á Eskifirði. Þar giftist hún Sigurjóni Guðmunds- syni bilstjóra. Foreldrar hans voru Guðmundur Pétursson nuddlæknir og Elín Björg Runólfsdóttir. Sigurjón dó fyrir aldur fram aðeins 43 ára gamall. Þeim varð sex barna auðið. Þau eru Gunnar, Matthildur, Guð- mundur, Haraldur, Asthildur og Brynhildur. Þau eru öll gift. Barnabörnin eru 24 og barna- barnabörnin 3. Árið 1950 flutti Jóhanna i Kópavog. Jóhanna var mikið fyrir handavinnu og mikið prjónaði hún og saumaði um dagana, enda átti iðjuleysi ekki við hana. Það var okkur kærkom- ið þegar amma Jóhanna kom i heimsókn. Þá var margt spjallað því Jóhanna var létt og kát í lund. Það eru mikil viðbrigði að geta ekki lengur leitað ráða hjá henni. Ég vil þakka teiigdamóður minni fyrir allt sem hún var mér, og bið góðan guð að blessa minningu hennar. Rannveig Leifsdóttir. FYRIRTÆKI I FULLUM GAIMGI TIL SOLU Glerslipun & Speglagerð hf., Klapparstig 1 6 og Speglabúðin Laugavegi 1 5, er til sölu. Fyrirtækið hefir starfað í 53 ár og er enn i fullum gangi. Með sölunni fylgja umboð og önnur viðskiptasambönd sem fyrirtækið hefir. Hér er um mjög góða rekstrarmöguleika að ræða, og kaupandi getur fengið leiðbeiningar um rekstur fyrirtáekisins, ef óskað er eftir. ___ ~ LYSTHAFENDUR LEGGI NÖFN SÍN OG SÍMANÚMER TIL OKKAR. FYRIRSPURNUM EKKI SVARAÐ í SÍN r 1 ' L UDVIi ;tori 3 i \Á L Á [i UD\ ;to MC 1 RR j L 1Á SPEGLABÚÐIN ++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++ iimczlair- vasareiknivélar eru raunverulegn vasavélarnar 3 gerðir - ein hentar yóur: RAUNVERULEG STÆRÐ Almenn vél 4 ieikningsaðferðir|og konstant. Hentar öllum. Verð áður kr. 7.825 Verð nú kr. 6.295 CAMBRIDGE með minni. 4 reikningsaðferðir og konstant. Vél fyrir verslunarmenn. Verð áður kr. 10.315 Verð nú kr. 8.395 l 1 SCIENTIFIC litla vísindatölvan sem hefur slegið í gegn. Fyrir nemendur í framhalds- og tækninámi. Verð áður kr. 10.800 Verð nú kr. 8.995 vasann HEIMILISTÆK)? HAFNARSTRÆTI 3, SlMI 20455 SÆTÚN 8, SlMI 15655 ,1 I. •+1*'** « *« » * *n 1*1 « *« •« « ir«4+« c ■*'* t*1« ++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++ 1*4 »41141141«« * 1 **-« « « «•«*»'« 1 > V111114

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.