Morgunblaðið - 17.02.1976, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 17.02.1976, Blaðsíða 30
 16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRUAR 1976 Axel Friðriksson kemst I gegnum gloppótta Haukavörn og skorar. Aðrir á myndinni eru Ingimar Haraldsson, Stefán Jónsson, Þorgeir Haraldsson og Hörður Már Kristjánsson. Grótta vann Hauka 19:18 NÝLIÐINN Gunnar Lúðviks- son skoraði sigurmark Gróttu I miklum baráttuleik við Hauka I 1. deildinni i fyrrakvöld er aðeins örfáar sekúndur voru til Ieiksloka. Mark þetta færði Gróttu sigur i leiknum og það kann einnig að hafa bjargað Gróttu frá falli niður I 2. deild. Lið Gróttu, sem til skamms tima var hvorki fugl né fiskur hefur tekið 6 stig i sfðustu þremur leikjum sfnum gegn þremur af „toppliðunum" Vfkingi, Val og Haukum og er þvf með 10 stig. Þegar tvær umferðir eru eftir bendir allt til þess að það verði hlutskipti Armenninga að falla niður f 2. deild. Liðið hefur aðeins hlotið 7 stig og á leik liðsins þarf að verða mikil breyting tií að það nái þremur stigum f leikjunum sfnum tveimur. Er það blóðugt fyrir Armenninga ef þeir falla, þvf þeir eiga einn alsterkasta 2. flokkinn í fslenzkum hand- knattleik um þessar mundir. Leikur Gróttu oe Hauka í fyrrakvöld var ekki í sérlega háum gæðaflokki, mikið um mistök og oft bar kappið skyn- semina ofurliði. En það var barizt af miklum krafti allan timann og ekkert gefið eftir, að minnsta kosti ekki af hálfu Gróttumanna. Þeir leiddu í leikhléi 12:11 og hafði þá verið jafnt á flestum tölum hálfleiks- ins, Haukarnir fyrri til að skora framan af, en Grótta er leið á. I seinni hálfleiknum var sama baráttan og einkum þá í lokin, þegar allt var á suðupunkti. Gunnar tryggði Gróttumönnum svo sigurinn í lokin er hann sveif inn úr horninu vinstra megin og skoraði hið dýrmæta sigurmark á skemmtilegan hátt. Björn Pétursson var eltur frá fyrstu minútu þessa leiks til þeirrar síðustu og gat hann því litið beitt sér. Hörður Már Kristjánsson tók i staðínn við hlutverki hans sem stórskytta FH steig stórt skref í átt að meistaratitli FH-ingar stigu stórt skref í átt að Islandsmeist- aratitlinum er þeir unnu Þrótt örugglega 24:16 í Hafnarfirði á sunnudagskvöldið. Leikurinn var aðeins jafn fyrsta stundarfjórðunginn, en sfðan brotnaði lið Þróttar, FH skoraði 5 mörk í röð og breytti stöðunni úr 6:6 111:6 sér í hag. Framan af var leikurinn vel leikinn og skemmtilegur, en eftir að yfirburðir FH-inganna komu í Ijós varð skemmtunin minni og aðeins annað liðið sem sýndi sæmilegan handknattieik. Hvort lið FH er það sterkasta í 1. deildinni um þessar mundir skal ósagt látið, en hins vegar hefur það yfir að ráða það reyndum einstakl- íngum að liðið er ekki auðunnið. Þessir leikmenn kunna þá kúnst að vinna og eins og málin standa núna þá stefnir allt að því að FH-Iiðið verði meistari. Viðar Símonarson, Geir Hallsteinsson og Birgir Finnbogason bera liðið uppi, allt snjallir leikmenn og hefur sá síðastnefndi einkum bætt miklu við getu sína í siðustu leikjum. Góður markmaður er hálft liðið og það er fyrst og fremst aukin geta Birgis, sem hefur fært FH upp í 1. sætið á stigatöflunni. Eftir að FH hafði náð fjögurra marka forystu í leikhléi tókst Þrótti að minnka þann mun niður í 2 mörk í byrjun seinni hálfleiksins, en þá kom afleitur kafli hjá liðinu og FH sigldi aftur framúr. Munurinn varð 8 mörk 24:16 enda gekk lítið í haginn hjá Þrótti síðasta kafla leiksins. Til að mynda misnotaði Friðrik Friðriksson þrjú víta- köst í leiknum og skotanýting Ieikmanna liðsins almennt var ekki góð. Sömu sögu er reyndar að segja um hittni FH-inganna framan af, en það lagaðist er leið á leikinn. FH-liðið lék á köflum hraðan og skemmtilegan handknattleik að þessu sinni, en ieikmenn Iiðsins höfðu svo vit á að dempa hraðann niður á milli. Auk þeirra leikmanna FH sem áður eru nefndir er rétt að minnast á frammistöðu Guðmundar Árna Stefánssonar, sem vex með hverjum leik og skorar mun meira af mörkum en áður. Þá er Þórarinn Ragnarsson dýrmætur leikmaður þó hann hafi oft leikið betur en í fyrrakvöld. Þróttariiðið hefur slakað mikið á eftir að þeir unnu hvern leikinn af öðrum sín hvorum megin við áramót. Staðaþeirra í 1. deildinni ætti að vera trygg. Þeir eru komnir með 10 stig og Ármann vinnur tæplega báða leikina sem Iiðið á eftir, þannig að Þróttur fellur varla niður í 2. deild og þangað á liðið heldur ekkert erindi, en næsta vetur verða þeir að sýna meiri áhuga en í síðustu leikjum sínum. Hannes Þ. Sigurðsson og Karl Jóhannsson dæmdu þennan leik rétt sæmilega og í fyrri hálfleiknum bitnaði fljótfærni þeirra greinilega á liði Þróttar. -áij. Arni Guðjónsson nmr taki á Friðrik Friðrikssyni og tekst að stöðva hann — f bili. I stnttn máli Groda - Haukar GANGUR LRIKSINS: Mín Ilaukar 2. 3. 4. Hördur <v) 5. 12. 13. 14. 15. 16. 18. 20. 21. 22. 22. Ilörður (v) Hörður Ingimar Jön Þorgeír Guðmundur Slaðan 0:1 0:2 1:2 1:3 2:3 3:3 3:4 4:4 5:4 6:4 6:5 6:6 6:7 6:8 7:8 Grótta Hörður Magnús Bjöm <v) Magnús Hörður Gunnar Ami llörður 51. Guðmundur 16:16 55. 16:17 Hörður 57. Ellas 17:17 58. 17:18 Hörður 60. Jón <v) 18:18 60. 18:19 Gunnar MÖRK GRÓTTU: Hörður MárKristjínsson 8. Magnús Sigurðsson, 4. Arni indriðason 3. Gunnar Lúðvfksson 2, Björn Pétursson 2 MÖRK IIAUKA: liörður Sigmarsson 6, Jón Hauksson 4, Guðmundur Haraldsson 3, Ingi* mar Haraldsson, Þorgeir Haraldssori, Stefán Jónsson, Svavar Geirsson og Elías Jónasson 1 hver. MISHEPUÐ VlTAKÖST: Gunnai Einarsson varði vltakast frá Birni Péturssyni f fyrri hálfleik og Guðmundur f ngimundarson varði vftakast frá Herði Sígraarssynl undir lok leiksins. BROTTVISANIR AF LEIKVELLI: Arni Indriðason og Elfas Jónasson voru reknir út af f 2 mfnútur hvor. FW - Þróflnr 24:16 26. 28. 29. 32. 33. 34. 34. 36. 37. 39. 42. 43. 44. 46. 47. 50. 51. 52. 53. 56. 57. 57. 58. 59. 60. Viðar <v) Geir Geir Guðmundur SL Viðar Guðmu ndur St Viðar <v) Viðar Geir Gelr Guðmundur St. Viðar <v) Guðmundur Sv. Arni Viðar <v I 11:6 11:6 11:7 LEIKHLE 11:8 12:8 12:9 13:9 13:10 14:10 14:11 14:12 15:12 16:12 17:12 18:12 19:12 19:13 20:13 21:13 22:13 22:14 22:15 22:16 23:16 24:16 Halldór Sveinlaugur Trausti Friðrik Bjarni Bjarni Gunnar Halldór <v) Friðrik Friðrik 23. 7:9 Björn GANGUR LEIKSINS; MÖRK FH: Viðar Sfmonarson 8, Geir Hall- 25. Stefári 8:9 Mfn. FH Staóan Þróttur steinsson 7, Guömundur Ami Stefánsson 3, 28. Guðmundur 9:9 2. Sæmundur 1:0 Ami Guðjónsson 2, Guðmundur Sveinsson 2, 29. 9:10 Magnús 2. 1:1 Friðrik <v) Srmundur Stefánsson og Þórarfnn Ragnars- 29. 9:11 Höróur 3. Geír 2:1 son 1 hvor. 36. Svavar 10:11 5. 2:2 Friðrik <v) MÖRK ÞRÓTTAR: Friðrik Friðriksson 8. 30. 10:12 Hörður 7. Guðmundur Sv. 3:2 Halldór Bragason 3, Bjarni Jónsson 2, Svein- 30. Hörður <v) 11:12 9. Viðar <v) 4:2 laugur Krístjánsson. Trausti Þorgrlmsson og LEIKHL£ 11. 4:3 Halidór Gunnar Gunnarsson 1 hver. 31. 11:13 Hörður 12. 4:4 Friðrik MISHEPPNUO VtTAKÖST: Friðrík Frið- 39. Hörður 12:13 16. 4:5 Friðrik rlkssyni mistókust þrjú vftaköst f ieiknum, 2 41. 12:14 Ami (v) 17. Gefr 5:5 fóru framhjá og 1 f slá. 42. Jón 13:14 18. Víðar <v) 6:5 BROTTVlSANIR AF LEIKVELLI: Birgir 43. Jón 14:14 20. 6:6 Friðrik Finnbogason FH, Guðmundur Arni Stefáns- 44. 14:15 Magnús 21. Þórarinn 7:6 son FH og Trausti Þorgrlmsson Þrótti fengu 46. Hörður <v) 15:15 23. Arni 8:6 ailii 2Ja mfnútna tuelingu og Gils Stefáns- 48. 15:16 Ami <v) 24. Geir 9:6 syni var vfsað af velli f samtals 4 mfnútur. Elnkunnaglðfln GROTTA: Guðmundur Ingimundarson 3, Björn Magnússon 1, Magnús Sigurðsson 2, Björn Pétursson 1, Kristmundur Arnason 1, Arni Indriðason 3, Þór Ottesen 1, Hörður Már Krist jánsson 3, Georg Magnússon 1, Axel Friðriksson 2, Stefán Örn Stefánsson I, Gunnar Lúóvíksson 2. HAUKAR: Ölafur Torfason 1, Ingimar Ilaraldsson I, Svavar Geirsson 2, Arnór Guðmundsson 2, Jón Hauksson 3, Arnór Frióþjófsson 1, Stefán Jónsson 1, Guðmundur ltaraldsson 2, Hörður Sigmarsson 3. EHas Jónasson I, Gunnar Einarsson 1, Þorgerir Ilaraldsson 2. DÖMARAR: Magnús Pétursson og Valur Benediktsson 2. FH: Birgir Finnbogason 3, Þórarinn Ragnarsson 2, Örn Sigurós- son 2, Sæmundur Stefánsson 2, Viðar Simonarson 3, Guðmundur Arni Stefánsson 3, Gils Stefánsson 1, Arni Guðjónsson 2, Guð- mundur Sveinsson 1, Ölafur Guðjónsson 1, Jónas Sigurðsson I, Geir Hallsteinsson 3. ÞRÖTTUR: Marteinn Arnason 1, Björn Vilhjálmsson 1, Bjarni Jónsson 2, Trausti Þorgrímsson 2, Sveinlaugur Kristjánsson 2, Halldór Bragason 2, FriÓrik Friðriksson 2, Gunnar Gunnarsson 1, Jóhann Frfmannsson 1, Kristján Sigmundsson 1, Halldór Haróar- son 1, Erling Sigurðsson 1. DÖMARAR: Hannes Þ. Sigurósson og Karl Jóhannsson 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.