Morgunblaðið - 17.02.1976, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.02.1976, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRUAR 1976 15 Þetta var lífsrejnsla — sagði Halldór Matthíasson, eftir 50 km gönguna HALLDÓR Matthfasson hafnaði í 42. sæti í 50 km göngu eins og sagt var frá í blaðinu á sunnudaginn. Sigurvegarinn varð Norð- maðurinn Ivar Formo sem kom í mark rösklega 20 mínútum á undan Halldóri. Halldór Matthíasson sagói, þegar Morgunblaðið ræddi við hann, að þetta væri í annað skipt- ið sem hann gengi 50 kílómetra. I fyrra hefði hann gengið I Birkibeinagöngunni í Noregi og hefðu það reyndar verið 55 kílómetrar. — Það var mikil lífsreynsla að ganga 50 kílómetra núna, en ég fann fljótt að ég var mun frískari en í 30 kílómetra göngunni. Ég fékk gott rennsli, en i brekkunum gripu skíðin ekki nógu vel. Ef þau hefðu gripið betur í brekkunum, þá hefði ég náð mun betri tíma. Þegar maður gengur 50 kílómetra svona sjaldan, þá þekkir maður ekki nógu vel inn á sig og veit ekki hvað maður má bjóða sér. Að Olympiuleikunum loknum fer Halldór til Noregs, þar sem hann hefur dvalið að undanförnu. Hann býst við að koma heim í marz og taka þátt i landsmótinu, þegar það fer fram. Islenzku þátttakendurnir í vetrarolympíuleikunum eru væntanlegir heim í dag með Loft- leiðavél frá Luxemborg. Þeir héldu áleiðis úr olympíuþorpinu í gærkvöld til Luxemburgar. Eldurinn slokknaður Á sunnudagskvötdið var Ólympfueldurinn, sem logað hefur I Innsbruck i Austurríki s.l. hálfan mðnuB, slökktur. Verður hann ekki tendraSur aftur fyrr en næsta sumar. er sumarleikarnir fara fram i Montreal i Kanada. Leikarnir i Innsbruck þóttu heppnast me8 afbrigBum vel og hinn sanni OLympiuandi var þar jafnan rikjandi. Auka leikar þessir stórum bjartsýni manna i framtiS Ólympiuleika, en eftir leikana i Munchen 1972 töldu margir a8 þeir hefSu sungiS sinn svana- söng. KostnaSur viS mannvirkja- gerS vegna leikanna i Innsbruck var i lágmarki, en samt sem áSur var öll aSstaSa þar eins og bezt verSur á kosiS. SiSasta keppnisgrein leikanna aS þessu sinni var stökk af 90 metra palli — ein tilkomumesta grein leikanna og þar unnu Austurrikismenn tvöfaldan sigur. Myndin hér aS ofan er af sigur- vegaranum. Karli Schnabl, sem stökk 97,5 metra og 97 metra I keppninni. Myndin til hliSar er svo af Ólympiualtarinu I Inns- bruck sem nú er minnisvarSi glæsilegra afreka og drengilegrar baráttu vetrarleikanna 1976. Blökkumanna- slagurikvöld f KVÖLD kl. 20.00 hefst i Hagaskóla keppni fjögurra toppliða I körfu- knattleik sem hlotiS hefur nafniS Coca-Cola-keppnin. ÞaS er körfu- knattleiksdeild KR sem gengst fyrir þessu móti sem áformaS er aS verSi árlegur viSburSur i framtiSinni. Auk KR taka þrjú liS þátt i keppn- inni. þaS eru Ármann, ÍR og UMFN. Fyrsti leikurinn er milli KR og Ár- manns og þar gefst kostur á aS sjá þá saman i keppni „Trukk" Carter og Jimmy Rogers, Isfirðingurinn ungi, Sigurður Jónsson, stóð sig með miklum ðgætum I svigkeppninni I Innsbruck, þar sem hann varð 24. af um 100 keppend- um. Myndin var tekin af honum er hann náigaðist markið, I fyrri ferð keppninnar. Sigiirðnr og Hiiiikiir skutu iuiiipn aítii' ivili* sig Sigurður varð 24. og Haukur 32. afum lOOkeppendum ísvigkeppninni Frá Þorieifi Olafssyni blaðamanni Mbl. í Innsbruck. SIGURÐUR Jónsson varð f 24. sæti I svigi karia, sem fram fór I Lizum, á laugardaginn. Þessi árangur hans er mjög góður þeg- ar á það er litið, að hann var númer 75 I rásröðinni. Hefur hann þvl unnið sig fram um fimmtfu sæti. Haukur Jóhanns- son varð sfðan ( 32. sæti. Tómas Leifsson varð hins vegar fyrir þvf óhappi að detta f fyrri umferð- inni og var þar með úr Ieik. 1 fyrri ferðinni náði Sigurður Jónsson tímanum 1:07,28 mín. og í þeirri siðari 1:10,06 mín. Tfmi Hauks Jóhannssonar i fyrr ferð var 1:10,89 mfn. og I þeirri sfðari 1:13,16 mín. Sigurður sagði, þegar Morgun- biaðið ræddi við hann, að fyrri ferðina hefði hann keyrt eins og hann hefði þorað. Reyndar hefði það verið mjög erfitt, þar sem brautin hefði verið orðin höggvin er hann fór af stað. Sér hefði þó tekist að koma i mark sem 32. maður eftir fyrri ferðina. Sigurður sagði, að síðari ferðin hefði verið erfiðari. Erautin hefði öll verið krappari og í meiri bratta. Þá hafði hann farið af stað sem 32. maður og hefði verið gff- urlegamikilllmunur þvf og byrja eins aftarlega eins og hann gerði í fyrri ferðinni. 1 þessari ferð hefði hann einsett sér að standa niður, fremur en að keyra mikið. — Miðað við hvað ég var aftar lega f rásröðinni, er ég anægður með árangurinn, sagði Sigurður. Haukur Jóhannsson sagði, að hann hefði aldrei átt möguleika á að fara hratt f þessum brautum. Það yrði að viðurkennast að hann réði ekki við svona færi, enda ekki vanur að skiða í því. Leikdagar ákveðnir í riðli IsMinga í forkeppni HM1978 Belgar og Hollendingar leika hér ísömu vikunni nœsta sumar ENDANLEGA hefur nú verið gengið frá því hve- nær leikið verður í riðli þeim sem tsland leikur í í forkeppni Heimsmeist- arakeppninnar i knatt- spyrnu. Tveir fyrstu leikirnir f riðlinum verða leikir Islendinga við Belga og HoIIendinga hér á iandi í september á þessu ári. Auk fyrr- nefndra þjóða leika N- trar í riðlinum og verður leikið við þá hér á landi f júní 1977. Þeir Ellert B. Schram, for- maður Knattspyrnusambands tslands, og Arni Þorgrimsson stjórnarmaður sátu fund fulltrúa þjóðanna í riðlinum i Brussel á laugardaginn og var þar gengið frá leikdögunum. Þá ræddu þeir einnig við Tony Knapp í ferðinni um að hann tæki að sér þjálfun knatt- spyrnulandsliðanna næsta sumar og munu þeir hafa komið heim með tilboð frá Knapp og átti að leggja það fyrir stjórnarfund í gærkvöldi. Leikir I riðli Islendinga í. for- keppninni verða sem hér segir: 5.9.76 Island — Beigía 8.9.76 Isiand—Hoiland 13.10.76. Holland — N-Irland 10.11.76. Belgfa — N-lrland 26. 3.77. Belgía — Holland 11. 6.77. tsland — N-Irland 31. 8.77. Holiand — tsland 4. 9.77. Belgfa — tsland 21. 9.77. N-trland — lsland 12.10.77. N-Irland —Holland 26.10.77. Holland — Belgia 16.11.77. N-Irland—Belgía —áij

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.