Morgunblaðið - 17.02.1976, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 17.02.1976, Blaðsíða 26
i MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRUAR 1976 Sunday Times segir Breta hljóta að tapa „Bretar hljóta að tapa þorskastrfðinu," segir Sunday Times f leiðara. Blaðið segir að hvorki, „færni sjóhersins" né „sfðasta hugmynd" James Callaghans utanrfkisráðherra um „nærveru eftirlitsmanna frá NATO“ geti komið f veg fyrir það. Það segir málstað Breta „grund- vallast á gildandi alþjóðalögum" en þau lög „séu að breytast." Eina leiðin út úr ógöngunum sé „ein- hliða yfirlýsing" Breta um að þeir muni draga til mikilla muna úr þroskveiðum en það hafi þeir átt að gera strax í fyrrasumar. Blaðið segir „ekkert geta breytt þeirri staðreynd“ að þorskurinh „sé að verða fágætur". Meira en 250.000 tonna ársafli verði til þess að hann „hverfi fyrir full og allt.“ Sunday Times segir að Bretar eigi „þegjandi og hljóðalaust" að samþykkja 40.000 tonna afla á þessu ári og helmingi minni afla á næsta ári. Hinn kosturinn sé sá að „halda áfram fáránlegri deilu sem hljóti að enda með sársauka- fullum vonbrigðum“. Neyðarástand vofir yfir á Costa del Sol Tonvmolinos, 16. febrúar. Reuter. Finnland: Lögreglan herð- ir nú á verkf allinu HOTELSTJÖRAR og kaup- sýslumenn á Costa del Sol hafa krafizt ríkisaðstoðar vegna minnkandi ferðamanna- straums og til að afstýra neyðarástandi f atvinnumálum fólksins á Miðjarðarhafsströnd Spánar. Þeir segja að yfirstandandi samdráttur á þessum sviðum eigi sér enga hliðstæðu og krefjast þess að stjórnvöld leggi fram fjárstyrki og hætti öilum framkvæmdum f ferða- mannaiðnaðinum á ströndinni. Fleiri Spánverjar starfa við þjónustu við ferðamenn en í nokkurri annarri atvinnugrein, en á undanförnum mánuðum hefur verið sagt upp 30.000 hótelstarfsmönnum og bygg- ingarverkamönnum. Margar fjölskyldur hafa aftur snúið sér að fiskveiðum sem íbúarnir á ströndinni stunduðu öldum saman áður en Nú standa flest herbergí auð f hótelum á sólarströndum Spánar. ferðamennirnir komu til sög- unnar upp úr 1960. Fréttum um hryðjuverk á Spáni og samdrættinum í Evrópu er kennt um hvernig nú er komið. 1 einu hóteli með 150 rúmum eru aðeins sex gestir. 1 fyrravetur bjargaði ástand- inu að Bandaríkjamenn flykkt- ust til Spánar í langt vetrarfrí, en í vetur hafa þeir setið heima eða farið annað. Fréttum um hryðjuverk er kennt um. Övenju fáir gestir voru um jólin og það hefur aukið vand- ræðin. Að vísu er búizt við miklum ferðamannastraum frá maf til ágúst, en á það er bent að þeir sem lifi af þjónustu við ferðamenn verði einnig að lifa hina átta mánuði ársins. „Það eru engar ýkjur að þetta getur orðið sfðasta sumar margra hótela hér,“ segir eig- andi eins þeirra. á þungri Tehran, 16. febrúar. Reuler. fRAN hefur lækkað verðið á þungri hráolfu um 9.5 sent tunn- una til að auka söluna. Tekjur landsins af olfu voru minni f fyrra en áætlað hafði verið. Stjórnin skellir skuldinni á vestræn olfufélög, sem sjá um vinnsluna. Verðlækkunin getur staðið f samhandi við viðræður, sem nú fara fram um endur- skoðun á leyfum þeirra til að starfa f landinu. Viðræður þessar fara fram að beiðni félaganna, sem hafa reynt að sannfæra frönsk yfirvöld um að verðið hafi verið of hátt vegna minnkandi eftirspurnar. Áður hafa Kuwait og Irak lækkað olíuverð sitt en ekkert vatð úr tilraunum til að samræma olíuverðið á síðasta fundi oliu- framleiðslulanda vegna árásar- innar á bækistöðvar OPEC í Vfn. Abu Dhabi hefur reynt að kalla saman annan fund f þessum mánuði en tillagan hefur ekki fengið samþykki. Nú reynir Irak að efna til fundar í marz, en öll aðildarríki OPEC verða að samþykkja. Næsti reglulegi fundur olíuráð- hráolíu herra OPEC-landanna verður í Djakarta 27. mai. Talið er að ákvörðununum verði frestað þangað til. New York, 16. febrúar. Reuter. SJÖ þúsund kúbanskir her- menn og hernaðarráðu- nautar eru í Miðaustur- löndum að sögn banda- rfska vikuritsins Time. Blaðið segir, að 3.500 til 4.000 Kúbumenn séu f Sýr- landi og rúmiega 3.000 f Suður-Jemen. Um 12.000 kúbanskir hermenn eru f Angóla og rúmlega eitt Auðmaður ætlar í mál gegn Lockheedmanni Tokyo, 16. febrúar. Reuter. AP. JAPANSKI auðkýfingurinn Kenij Osano sagði þingnefnd f dag að hann væri að hugsa um að höfða meiðyrðamál gegn fyrrver- andi framkvæmdastjóra banda- rfsku Lockheed-flugvélaverk- smiðjanna Carl Kotchian, fyrir að bendla nafn sitt við mútu- hneyksli félagsins. Hann sagði f yfirheyrsium fjár- laganefndar neðri deildar þings- ins að Kotchian hefði beðið sig að beita áhrifum sfnum til þess að All-Nippon-flugfélagið (ANA) keypti Tristar-þotur af fyrirtæk- inu en kvaðst ekki hafa orðið við þeirri beiðni. Osano harð- "* neitaði því að hann hefðiT þegið fé af l Yoshio Kodama,|? hægrisinnuðum ö' '.JtJSh'.Wm áhrifamanni, ÍBh scm er sakaður^^ um að hafa vcr-H^ ið leynilegur er-HA H indreki Lock- Yoshlo heedsíJapan. Kodama Kodama hefur ekki mætt f yfir- heyrslunum þar sem hann kvaðst ekki hafa náð sér eftir slag sem hann hafi fengið nýlega en þing- nefndin hefur ákveðið að senda lækna til að skoða hann. Þingmennirnir vilja spyrja Kodama hvort rétt sé sem fram hafi komið í Washington að hluti mútugreiðslnanna hafi farið til háttsettra japanskra embættis- manna. Osano kveðst hafa þekkt Framhald á bls. 35 þúsund annars staðar f Afrfku segir blaðið. I Sýrlandi hafa Kúbu- menn tvær brynvæddar herdeildir búnar sovézk- smíðuðum T-62-skrið- drekum að sögn Time, tvær sveitir víkingaher- manna og ef til vill 30 flugmenn eða fleiri sem kunna að stjórna MiG- þotum. Sýrland er orðin nokkurs konar birgðamiðstöð að dómi sumra leyniþjónustu- manna, segir Time. Þaðan geta sovézkar flugvélar flutt vopn eða skriðdreka, t.d. til Angóla, og Kúbu- mennirnir séu notaðir til að meðhöndla tæknibúnað. Svíar viður- kenna MPLA Gautaborg 16. febrúar. Frá fréttaritara Mbl. Pétri J. Eiríkssyni: SÆNSKA rfkisstjórnin mun ein- hvern næstu daga, lfklega á þriðjudag, viðurkenna stjórn MPLA sem hina einu löglegu stjórn Angóla, að þvf er Stokk- hólmsblaðið Dagens Nyheter skýrði frá f morgun. Segir blaðið að stjórnin bfði með viðurkenn- inguna þar til sfðustu viðræður við aðrar rfkisstjórnír á Norður- löndum hafa farið fram, en við þær hefur verið haft samráð. Allir pappfrar vegna viður- kenningar eru tilbúnir f utan- rfkisráðuneytinu sem leggur áherzlu á að ekki er um samnor- ræna viðurkenningu að ræða. Viðurkenning á stjórn MPLA hefur verið mjög til umræðu meðal rikisstjórna Norðurlanda Framhald á bls. 35 ilelsinki 16. fchrúar — NTB. SAMTÖK lögreglumanna í Finnlandi samþvkktu í dag að herða á verkfalli Höfuðpaura í Nígeríu leitað I.agos, 16. febrúar. AP. VlÐTÆK leit er hafin að B.S. Dimka ofursta, sem stjórnaði hinni misheppnuðu byltingar- tilraun f Nfgerfu á föstudag. Almenningur er hvattur til að vera á verði og varaður við þvf að Dimka sé vopnaður. Lögreglan segir það ganga kraftaverki næst að Dimka komst undan þegar byltingar- tilraun hans og óánægðra for- ingja úr hernum, sem kölluðu Framhald á bls. 35 iögreglumannanna og frá og með morgundeginum, þriðjudegi, munu því einnig starfsmenn vega- bréfseftirlitsins leggja niður vinnu. Segja forystu- menn samtaka lögreglu- manna, að þetta muni lama umferð til og frá útlöndum, eða að minnsta kosti torvelda hana mjög. Finnska innanríkisráðuneytið sagði hins vegar, að útlendinga- eftirlit yrði fengið öðrum aðilum á meðan verkfallið varir og umferð til og frá Finnlandi mun þtu’ verða ótrufluð, að þvi er upplýst var áþingi í dag. Verkfall lögreglumannanna nær til um 6000 manns, en ástandið í landinu er eðlilegt og ekki hefur borið á aukningu af- Framhald á bls. 35 Iran lækkar verð Kúbuhermenn f Angóla Kúbuhermenn í Arabalöndum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.