Morgunblaðið - 17.02.1976, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.02.1976, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRUAR 1976 29 fclk f fréttum Eins gottað orða ekki stjórnmál Margaret Trudeau ( hermanna- bolnum: „Ég vil ekki vera blóm 1 hnappagati mannsins mfns.“ + Það mætti ef til vill nefna það systraleik hjá þeim Lynn og Vanessu Redgrave, þegar þær koma samtímis fram á sviði í New York-borg I mars n.k. En þó er það svo. að ieik- húsgestir munu þurfa á hvoru tveggja að halda, tveimur miðum og hraðskreiðum ieigu- bfl, ætli þeir að sjá þær báðar sama kvöldið. Bresku systurnar leika sem sé hvor á sfnu leik- sviðinu; Lynn f gervi ráðvandr- ar dóttur fyrrverandi vændis- konu f leikriti eftir George Bernhard Shaw, Starfsgrein frú Warrens; Vanessa f aðal- hlutverkinu f leikriti Ibsens, Kona af sjónum. — En gæti þessi opinberi „kappleikur" systranna reynt um of á við- kvæm fjölskyldubönd? „Nei, okkur kemur bærilega saman — þ.e.æs. meðan við orðum ekki stjórnmál,** segir Lynn, sem er svo sem engin launung á þvf að hún sé „frjálslyndur kapftalisti". Systir hennar er hins vegar flokksbundin f „Verkamannaflokki byltingar- sinnaðra trotský ista“. (Newsweek) + Margaret Trudeau og eigin- maður hennar, kanadfski for- sætisráðherrann Pierre Tru- deau, dvöldust fyrir skömmu sfðan f ellefu heita daga f Róm- önsku Amerfku. Ekki hafði frúin lengi verið heima f sval- anum, er aftur fór að hitna f kringum hana. Hún hafði nefnilega farið f ffnu taugarnar á sumum í þessari ferð, einkum velunnurum diplómatfskra siðavenja, m.a. með þvf að klæðast gömlum hermannabol af manni sfnum er þau dvöld- ust á Kúbu, með því að mæla fyrir minni kvenfrelsisstefn- unnar f opinberri veislu f Mexfkó og með þvf að syngja lag og Ijóð eftir sjáifa sig f Caracas fyrir forsetafrúna f Venezuela, hvort tveggja til- einkað venezuelsku forseta- frúnni. Og þegar Margaret Trudeau var nvkomin heim tíl Kanada heyrði hún, að verið var að setja út á framkomu hennar í fyrrnefndri ferð f beinni lfnu f Ottawa-útvarpinu. Tók forsætisráðherrafrúin þetta ákaflega nærri sér og hringdi hálfgrátandi f stjórn- endur þáttarins: „Mér finnst ég ekki hafa gert neitt af mér,“ sagði hún m.a. f hálftima löngu samtali sfnu við þáttinn. „Ef maður ætti að fara f einu og öllu eftir forskriftum og siða- reglum, yrði maður fljótlega gervimenni. Og ég vil ekki bara vera blóm f hnappagati eigín- manns mfns,“ sagði hún og kvað siðameistarana hafa reynt að setja þau hjónin á stall, „hafin yfir annað fólk, en það var okkur alls ekki að skapi.“ (Time/Newsweek). Allt á floti + Bresk ferða- skrifstofa hefur tekið upp þá ný- breytni að bjóða drykkjumönn- um 4ra daga Mæjorkaferð fyrir tæpar 18000 kr. I verð- inu fylgir matur, dvöl á 1. flokks hóteli og aðgangur að barnum frá því hann opnar um hádegisbil og þar til lokað er um miðnætti. Mega gestirnir á þeim tíma drekka eins mikið og þeir geta í sig komið af léttum og þungum vínum spænsku eyjar- innar — sér að kostnaðarlausu. Konurundir BO BB & BO svoa/a 7 svona 7 st/lltuJ 'DÍG- NÚ e>ÖÖ3f/J húsagaáný? + Aðeins mánuði eftir að alþjóðlega kvennaðrinu lauk hlupu kenyakarlar til og heimtuðu að húsagi yrði reistur við á nýjaleik. Leið- togar stærsta ættflokks landsins gengu hart að dómsmálaráðherranum. Þeir kröfðust þess að hann legði blessun slna yfir það að giftir menn gerðu út um allar minni háttar fjöl- skyldudeilur, svo sem verið hefði um aldir þar til á s.l. ári. Leiðtogarnir bentu á, að forn menningararfur væri I yfirvofandi hættu vegna smitandi áhrifa frá vestrænum rlkjum, og hefði það t.d. verið vegna þessara óæskilegu áhrifa, að konum var leyft að leggja umkvartanir slnar fyrir yfirvöld. PLÖTUJARN Hötum fyrirliggjandi plötujárn i þykktunum 3,4,5og6mm. Klippum ni<Jur eftir máli ef óskad er. Sendum um allt land STALVER HF FUNHÖFÐA17 REYKJAVÍK SÍMI 83444. AUSTURSTRÆTI Yh sími 26611 Skíöaferðir til AKUREYRAR, HÚSA VÍKUR OG ÍSAFJARÐAR 3 nætur og 4 dagar. Verð frá kr. 9. 100. - með ferðum og morgunverði. Allar nánari upp/ýsingar. MD 4 fæst nú aftur í öllum lyfjaverzlunum 1. stig: um 30% minna níkótín og tjara 2. stig: um 60% minna níkótín og tjara 3. stig: um 70% minna níkótín og tjara. 4. stig: um 80% minna níkótín og tjara. Hvernig hætta má reykingum á 4 sinnum tveimur vikum. Á meðan þu reykir áfram í nokkurn tíma eftirlætis sígarettu þína veröur þú jafnframt óháðari reyk- ingum. Án neikvæðra aukaverkana og án þess að bæta við likams- þyngd. Frá Bandaríkjunum kemur nú ný aðferð, þróuð af laeknum í Kaliforniu, fyrir alla þá, sem hafa reynt árangurslaust að hætta reyk- ingum eða fyrir þá sem vildu gjarn- an hætta en óttast aukaverkanir. Þessi aðferð hefur veriö nefnd: MD4 stop smoking method. 1. stig: Innihald skaðlegra efna í sígarettunni minnkar um 30% án þess að bragðið breytist. 2. stig: Tjara og níkótín hefur nú minnkað um 60%. Eftir nokkra daga kemur árangurinn í Ijós, minni þreyta og minni hósti. 3. stig: Fjöldi þeirra sígaretta, sem þú hefur reykt, hefur minnkaö tals- vert, án þess að þú verðir var við það. Þörf líkamans fyrir níkótfni hefur dofnað. Eðlilegt reykbindindi — á meðan þér reykið. MD4 Method er byggt upp á 4 mismunandi síum, og er hver þeirra notuð í 14 daga. Áhrif þeirra koma fram við stigminnkandi níkótín- og tjörumagn i reyknum. Þannig verð- ur „Níkótín hungur" þitt, smám saman minna — án aukaverkana —, þar til þú einfaldlega hættir að reykja. 4. stig: Jafnvel þótt þú reykir 10 sígarettur á dag, þá er innihald skaðlegra efna samsvarandi 2 síga- rettum án MD4. Nú getur það tekist. Ef þú ert nú tilbúin að hætta reyk- ingum, þá er líkaminn einnig undir það búinn. Fæst einungis í lyfjaverzlunum. MD4 anti smoking methoa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.