Morgunblaðið - 17.02.1976, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.02.1976, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRUAR 1976 Handofinn fatnaður kynn tur ákvöldvöku ORLOFSNEFND húsmæðra í Reykjavík efnir til kvöldvöku að Hótel Sögu þriðjudaginn 17. febr. Þar verður sýning á fatnaði frá Vefstofu Guðrúnar Vigfúsdóttur á Isafirði. Guðrún Vigfúsdóttir kynnir sjálf fatnaðinn á sýningunni. Arið 1972 efndi orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík til kvöldvöku, og kynnti þar m.a. ný lög um starfsemina.-Þessari nýbreytni var vel tekið. Nú verður athyglinni beint að handvefnaði og óteljandi möguleikum á úrvinnslu Islenzku ullarinnar. Gerður Hjörleifsdóttir flytur forspjall um þetta efni. Unnur Arngrlmsdóttir sér um sjálfa sýninguna. Auk þessa verður brugðið upp svipmynd af kvöldvöku I orlofi, meðal annars syngja þar 10 „Maríuerlur" undir stjórn Maríu Markan. Formaður orlofsnefndar hús- mæðra I Reykjavík, Stein- unn Finnbogadóttir, stjórnar þessari kvöldvöku á Hótel Sögu sem hefst kl. 20.30. öllum er Ljósm. Mbl. Hreggviflur Guógeirsson. Aflaskipið Guðmundur RE (t.h.) bfður eftir löndun á Reyðarfirði ásamt Þórði Jónassyni EA. Guðmundur RE hæsti loðnubáturinn VITAÐ var um 73 báta sem fengið höfðu loðnuafla s.I. laugar- dagskvöld, og samkvæmt skýrslu Fiskifélags Islands var heildar- aflinn þá orðinn 137,362 lestir. Aflinn f sfðustu viku var 49,352 , lestir. A sama tfma I fyrra var heildaraflinn 152,883 lestir og þá höfðu 102 bátar fengið afla. Afla- hæsti báturinn I vikulokin var Guðmundur RE með 5,678 lestir. Skipstjóri á Guðmundi er Hrólfur Gunnarsson. Loðnunni hefur verið landað á 16 stöðum á land- inu og auk þess f bræðsluskipið Norglobal. Hér fer á eftir skrá yfir þá báta sem fengið höfðu loðnuafla á laugardagskvöldið: Guðmundur RE 5678 Eldborg GK 4797 Sigurður RE 4715 Börkur NK 4642 Gísli Arni RE 4612 Pétur Jónsson RE 4068 örn KE 3645 Helga Guðmundsdóttir BA 3617 Ásberg RE 3486 Loftur Baldvinsson EA 3242 Gullberg VE 3174 Öskar Magnússon AK 3069 Árni Sigurður AK 3066 Hrafn GK 3053 Rauðsey AK 2922 Þorsteinn RE 2914 Reykjaborg RE 2805 Grindvfkingur GK 2712 Fífill GK 2680 Jón Finnsson GK 2562 Huginn VE 2551 Hákon ÞH 2525 Harpa RE 2458 Ásgeir RE 2357 AlbertGK 2310 Helga II RE 2217 HilmirSU 2212 Svanur RE 2083 Súlan EA 2069 ísleifur VE 2022 Þórður Jónasson EA 2011 Sæbjörg VE 1975 Óskar Halldórsson RE 1912 Magnús NK 1834 Náttfari ÞH 1821 Skírnir AK 1709 Hrafn Sveinbjarnarson GK 1623 Framhald á bls. 35 heimill aðgangur að kvöld- vökunni. • (Fréttatilk.). Innréttingar Tökum að okkur smíði á eldhúsinnréttingum, klæðaskápum o.fl. Gerum föst verðtilboð. Trésmiðaverkstæði Þorvaldar Björnssonar, Súðarvogi 7, simi 86940, kvöldsími 71118. Eldavélar Bökunarofnar í NÝJA BÖKUNAROFNINUM FRÁ AEG, ER HÆGT AÐ BAKA Á MÖRGUM PLÖTUM í EINU. JAFN HITI ER UM ALLAN OFNINN, BAKAST ÞVÍ ALLAR KÖKURNAR JAFNT j SPARAR TÍMA-SPARAR RAFMAGN. c BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 ,/ , /W 4- Nýtt námskeið hefst aftur 23. febrúar 6 vikna tvisvar til fjórum sinnum í viku. Dag- og kvöldtímar. Sauna, sturtur, sápa, sjampó, gigtar-lampi, háfjallasól, olíur og hvíld, nudd, vigtun, og matarkúr. Sentimetramál tekið. Sérstakt megrunarnámskeið 4 sinnum í viku með verðlaun sólarferð með Flugfélagi Islands. Upplýsingar og innritun í síma 42360 Leikfimi fyrir karlmenn föstudagskvöldum Upplýsingar og innritun í síma 40935 á kvöldin jtbtt Heilsurœktin HEBA Auðbrekku 53 sími 42360

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.