Morgunblaðið - 17.02.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 17.02.1976, Blaðsíða 20
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRUAR 1976 raömittPÁ Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn \Tm 21. marz — 19. aprf) Þú ætlir að endurskoða ýmsar fyrir- ætlanir þínar »k vinna þær alveg upp á nýtt. Ef þér finnst ad þér þren^l skaltu rffa þig lausan og hafa sjálfur frum- kvædið í eigin málum. Nautið 20. aprfl —20. maf Ýmislegt kemur upp í máli sem þú hél/t að væri klappað og klárt. læitaðu skýrra og afdráttarlausra svara. Þú ert á háðum áttum vegna stefnumóts sem þú átt f kvöld. Láttu slag standa. Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Þér finnst þú hafa meira að gera en þú kemst fram úr. Reyndu að Ijúka sem mestu og láttu hitt hfða. Þú tekur Ifklega þátl f einhverjum fagnaði f kvöld sem gæti orðið mjög skemmtilegur. iJfeí Krabbinn 21. júní —22. júlí Stjörnurnar henda til að fjármunir séu ekki fjarri ef þú b<*rð þig eftir þeim. Þér finnst erfitt að gera samstarfsfólki þfnu fil geðs og það er ha*tt við ósamkomulagi. Ljónið 23. júlf — 22. ágúsl Þú fa*rð svör við ýmsum spurningum sem hafa verið áleitnar við þig að undan- förnu. Það er einhver ruglingur á ásfa- málunum. þú hefur Ifklega »f mörg jám f eldinum einu. Komdu reglu á hlutina. BBf Mærin B 23. ágúsl — 22. sept. tierðu sem minnsf af því að leita aðstoðar. annarra. trevstu á mátt þinn og m«*gin. Kf þú kemur málunum f lag heima fyrir mun allt ganga eins og í sögu á öðrum vetlvangi. I Vogin 23. sept. — 22. okt. I dag skallu reiða þig á úfsjónarsemi þfna og ha*fileikann IiI að greina á milli aukaatriða og aðalalriða. Ef eitthvert eirðarleysi grfpur þig f dag skaltu fá þér göngu f góða veðrinu. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þegar þú hefur hlýtf á skoðanir annarra skaltu gera upp málin fyrir sjálfum þér og taka réttar ákvarðanir. Sýndu yfir- mönnum þinum lilhlýðilega virðingu án þess aðsmjaðra fyrir þeim. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þó að þú eignist nýja kunningja skaltu ekki gleyma gomlum vinum því að eng- inn veit hvað átf hefur fyrr en misst hefur. Staða stjarnanna er mjög óráðin og því hetra að vera víð öllu húinn. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Það er Ifklegt að fylgzt verði vel með ferðum þfnum 1 dag. Þú ert önnum kaf- inn f einhverjum viðskiptum og opin- h<*ru Iffi. Akv<*ðnar heimilisaðsta*ður krefjast athygli þinnar. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú átt gott með að vinna með öðrum og létt lund þfn e.vkur á ánægjuna. Þér finnst þú vera eigin herra og engum háður. Láttu þó ekki sjálfræðið ganga út f öfgar. ýSjí Fiskarnir —*■ 19. feb.—20. marz Það kemur f Ijós að þú átt víða hauk f horni. Þér verður hoðin fjárhagsleg að- stoð sem þú ættir að þiggja með þökkum. Þú skalt ekki ráðslafa tfma þínum i kvöld, hvildu þig vel. TINNI LJÓSKA — Ég vildi óska að þeir flvttu sér og endurbvggðu skólann. If I HAVE TO SHARE A DESK U)ITH PEPPERMINT PATT1/ MUCH L0N6EP, l'LL ÖE 6ACK IN WNPER6AKTEN! — Ef ég þarf að deila borði með Kötu kúlutvggjó öllu lengur, þá lendi ég aftur á barnaheimilinu. U)HV DON'T H0U JUST T£LL HEK HOU OON'T U)ANT T0 SlT U)ITH HER ANVMORE? — Hvers végna segirðu henni ekki bara að þú viljir ekki sitja hjá henni lengur. (F SHE GET5 MAP, AND HlTS V0U HARP ENOUGH, HÖU WON'T HAVE T0 60 T0 SCH00L AT ALL! Ef hún trompast og lemur þig nógu fast, þá þarftu alls ekki að ganga f skóla yfirhöfuð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.