Morgunblaðið - 19.02.1976, Blaðsíða 1
28 SIÐUR
40. tbl. 63. árg.
FIMMTUDAGUR 19. FEBRUAR 1976
Prentsmiöja Morgunblaðsins.
Slit stjómmálasambands
við Breta tilkynnt 1 dag
J&TSiteK' jmm7 Wlll ATC ^ÉTXJrrm:
Hvert loðnuskipið af öðru stöðvast nú vegna sjómannaverkfallsins og Ijóst er að aðeins 6 skip stöðvast ekki af sökum þess. Báðar
myndirnar eru teknar fyrir nokkrum dögum þegar loðnuveiðin var í algleymingi. Öskar Sæmundsson tók efri myndina, sem sýnir Hrafn
GK á leið til lands með fullfermi af loðnu. Asgeir Haraldsson tók þá, neðri á Reyðarfirði, þar sem verið var að losa úr Magnúsi NK.
Tillaga EBE:
ASldarríki fáí 12 mílna landlielgi
innan 200 mílna auðlindasögu
Briissel, 18. febrúar. AP—Reuter.
FRAMKVÆMDARAÐ Efnahags-
bandalags Evrópu lagði i dag til,
að aðildarrfkjum bandalagsins
yrði leyft að halda 12 mflna
einkafiskveiðilögsögu innan 200
mflna auðlindalögsögu banda-
lagsins, sem skip allra aðildar-
þjóðanna fengju að veiða f, að því
er áreiðanlegar heimildir hjá
EBE f Brússel hermdu í dag.
Næstu daga verður stefnuskýrsla
bandalagsins í fiskveiðimálum
lögð fram og er hennar beðið með
nokkurri eftirvæntingu. Talið er
vfst að hún muni valda miklum
deilum meðal bandalagsrfkjanna,
einkum af hálfu Breta, sem telja
12 mflna fiskveiðilögsögu
allsendis ófullnægjandi.
Vitað er, að EBE mun leggja til,
að 200 mílna auðlindalögsagan
verði undir sameiginlegri stjórn
framkvæmdaráðs bandalagsins
sem ákveði veiðikvóta á miðunum
og það magn, sem hver bandalags-
þjóð fær að veiða. Lagt er til að
núverandi 6 mílna einkalögsaga
verði færð út í 12 mílur og að
ákvæðið um að afnema einkalög-
sögur alveg skuli fellt úr gildi, en
samkvæmt EBE-samningnum
áttu þær reglur að gilda til 1882.
Fyrrnefnd skýrsla mun marka
sameiginlega stefnu EBE-
þjóðanna á hafréttarráðstefnu
BREZKIR sjómenn á fundi í
London vöruðu stjórn iandsins
við þvf f dag, að við brezka fisk-
iðnaðinum blasti algert hrun
innan nokkurra mánaða og skor-
aði á stjórn Verkamannaflokks-
ins að færa út fiskveiðilögsögu
Bretlands f 200 mflur eins fljótt
og auðið er til þess að vernda
hagsmuni sjómannaog útgerðar.
Það voru samtök sjómanna og
útgerðarmanna, ásamt fulltrúum
matvælaiðnaðarins, sem boðuðu
Sameinuðu þjóðanna, sem hefst í
New York í næsta mánuði. Heim-
ildir hjá EBE herma að banda-
lagið hafi tekið þessa afstöðu, þar
sem það telji einsýnt, að haf-
til þessarar ráðstefnu til að reyna
að marka sameiginlega stefnu og
aðgerðir til að sigrast á því
ófremdarástandi, sem rikir innan
fiskiðnaðarins. Brezkir og skoskir
togaraeigendur munu eftir helgi
eiga fundi með fiskimálanefnd
brezka þingsins. Formaður ráð-
stefnunnar, Alan Chrisfield sagði
að með kröfunni um 200 mílna
lögsögu væri ekki átt við einhliða
útfærslu eins og hjá Islendingum.
Hann sagði að ráðstefnumenn
hefðu samþykkt að skora á brezku
réttarráðstefnunni ljúki með sam-
þykkt reglugerðar um 200 milna
auðli nd aiögsögu.
Frétt þessi kemur aðeins sólar-
Framhald á bls. 27
stjórnina að tryggja brezkum
sjómönnum 100 milna lögsögu
innan 200 milnanna, sem þeir ein-
ir fengju að veiða í. Vitað er að
brezka stjórnin hefur íhugað
þessa hugmynd, en er hikandi við
að framkvæma hana, þar sem hún
myndi ganga algerlega i berhögg
við sameiginlega stefnu EBE, sem
sagt er frá í annarri frétt hér á
síðunni.
Talsmaður togaraeigenda í
Skotlandi sagði að ástandið þar í
SAMKVÆMT upplýs-
ingum, sem Morgunblaðið
hefur aflað sér, mun ríkis-
stjórnin í dag gefa út yfir-
lýsingu um slit á stjórn-
málasambandi við Breta.
Um þessa ákvörðun var
fjallað á fundi utanríkis-
málanefndar, sem hófst kl.
11.00 í gærmorgun og á
fundi landhelgisnefndar
síðdegis í gær. Þetta er í
fyrsta skipti í sögu ís-
lenzka lýðveldisins, sem
stjórnmálasambandi er
slitið við annað ríki.
Eins og kunnugt er gaf
ríkisstjórnin út vfirlýsingu um
það f janúarmánuði sl., að
einsýnt væri, að frekari ásigl-
ingar brezkra herskipa á ís-
lenzk varðskip mundu leiða til
slita á stjórnmálasambandi við
Breta. t kjölfar þeirrar yfirlýs-
ingar og atbeina dr. Joseph Luns,
framkvæmdastjóra Atlantshafs-
bandalagsins, hvarf brezki flot-
inn úr fslenzkri fiskveiðilögsögu
um skeið en kom inn aftur eftir
að ljóst var orðið að könnunarvið-
ræðurnar í London mundu ekki
leiða til samkomulags, og þrátt
fyrir yfirlýstan vilja íslenzku
ríkisstjórnarinnar til þess að
ræða samkomulag til skamms
tíma við brezk stjórnarvöld. Kom
brezki flotinn inn á ný eftii að
klippt hafði verið á togvfra brezks
togara, sem staðinn var að veiðum
á friðuðu svæði og neitaði að
hverfa þaðan. A þvf tímabili, sem
liðið er siðan brezki flotinn kom
inn í fiskveiðilögsöguna á ný
hefur tvfvegis komið til ásiglinga
brezkra herskipa á íslenzk varð-
skip, f fvrra skiptið á varðskipið
Tý og f sfðara skiptið á varðskipið
Baldur.
AP-fréttastofan hefur i kvöld
eftir ónafngreindum talsmanni
brezku stjórnarinnar, að brezka
stjórnin muni harma mjög ef til
stjórnmálaslita komi, en að slikt
myndi ekki koma á óvart, búist
hefði verið við tilkynningu um
slit um nokkurt skeið. Önnur við-
brögð erlendis var ekki að fá,
Framhald á bls. 27
landi væri svo alvarlegt, að útgerð
gæti lagst niður á nokkrum
vikum, og að 8000 manns ættu á
hættu að missa atvinnu sina.
Boothby lávarður skoraði í dag
við umræður í Lávarðadeildinni á
brezku stjórnina að falla frá
þorskastriðsstefnu sinni, því að
íslendingar ættu réttinn sin
megin. Lávarðarnir voru að ræða
tillögur um nýtingu sjávar og
voru sammála um að algera nauð-
syn bæri til að vernda fiskstofna í
Norðursjó.
Brezkir sjómenn á ráðstefnu:
Hrun brezks fiskiðnaðar
ef ekkert verður aðhafst
London, 18. febrúar. AP