Morgunblaðið - 19.02.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.02.1976, Blaðsíða 20
TINNI 20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. FEBRUAR 1976 Spáin er fyrir daginn f dag JgS Hrúturinn |l|l 21. marz — 19. aprfl Það er lfklegt að þú standir f þvf þessa dagana að reyna að losna undan kvöðum sem þú hefur gengizt undir. Að undan förnu hefurðu nokkuð umgengizt fólk sem gerðir bezt f að segja skilið við. Nautið 20. aprfl —20. maf óv«nt sfmhrínging eða bréf kemur þér úr jafnvjrgi. Hreinskilni þfn veldur stundum vandrrðum. Reyndu að halda friðinn með þvf að vera eftirgefanlegur. Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Reyndu að komast hjá óþarfa til- finningasemi f f jölskyldumálunum. Vertu ekki að fást um það sem orðið er og ekki verður um bætt. Farðu mjög varlega f öllum samningum. lijfej Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Þú gætir komið ýmsu góðu f verk á heimili þfnu f dag. Treystu á skapgæði Krabhans og ýttu til hliðar öllum Iftil- fjörlegum óþægindum. Tilvalið að verja kvöldinu f hópi valínna vina og kunningja. Ljónið 23. júlí —22. ágúst Þú verður eitthvað tilfinninganæmur fram eftír degi og ættir Ifklega að halda þig sem mest út af fyrir þig. Kftir þvf sem á daginn Ifður léttisl á þér brúnin og þú verður orðinn hrókur alls fagnaðar áður en kvöldið er á enda. m Mærin 23. ágúst — 22. sept. Morgunninn mun svo sannarlega fara f taugarnar á þér. Aætlanir standast ekki og margt fer úr skorðum. Kf þú sezt niður litla stund og reynir að ná tökum á sjálfum þér ætti samt allt að fara vel. Þú kemst ekki undan þvf lengur að gefa gaum að heilsu þinni og ættir að leita læknis ef þörf krefur. Streita og þreyta setja svip sinn á daginn en með kvöldinu slaknar á. Drekinn 23. okt. —21. nóv. Það er allt útlit fyrir að leyndir draumar og gamall metnaður ætli að rætast. Kf þú leitar hamingjunnar hjá sjálfum þér muntu finna hana. Taktu tillit til ann- arra. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Láttu ekki mælska og málgiaða vini þfna hafa áhrif á þig. Farðu eigin slóðir og reyndu að afkasta sem mestu. Allar horf- ur eru á að gagnstæða kynið hafi mikil áhrif á þig f dag. Qífl Steingeitin víMN 22. des. — 19. jan. Þó að þú eigir erfitt með að komast af stað mun dagurinn verða miklu árangursrfkari en þú áttir von á. Agætur dagur til að sinna ýmsum óskemmtileg- um störfum eins og bréfaskriftum, reikningshaldi og að borga gamla reikninga. fejÉ Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú gætir komizt að mjög hagstæðum samningum f dag. Vertu praktfskur og láttu skynsemina ráða ferðinni. Vertu vingjarnlegur við alla en láttu engan fá fangstaðar á þér. Fiskarnir 19. feb. —20. marz Stjörnurnar benda til að þú finnir lausn á eínhverjum vandamálum sem þú hefur átt við að glfma. Þitt létta skap mun veita birtu yfir grámósku daganna. Ö'ö' B<s5/ ðg...ogþéejtk/. Viá bJaóa/77efjn pefu/v svona upp cif eðJ/fáv/su/7 f Enpeíía erréáif ------------------------{ t, P/áJp/ /r/é/. '0g fya/7/7 ->e/77 Jofaá/ acipeg/a. f e/ní.oq$té/nn.Pað /tt/að vera bo/náa ! ernú eng/n furda/ Og fyve/rar kemurfá stór/ <faaur'/\ Þa<J er Jrom/Í unJir veðri. Bru 514? sá/e/sf. t/k- Jega eff/rsvona þrjár y/kur f Uú, þaá er Þara a/vea komicf atá því! J/vaá Jrefur /Tetta ver/á leng/ / þfgerS ? Æ, seg/á okkur eiftfyvaó u/n aðéraganPann. Hvenær fy/ttust Þau t.H. / fv/sía K sifffy- - . f rz~i /7 s ---- J Það var v/st fyrir þonokkz - um árum.... T iÍiiiHZÍi MZy. iiíilii iM .-9 MKVme/U VtD SENDtR'AD SITT OG þAÐ VAR ALÍKA 'AKVEÐIÐ If þESSU M'ALI viðokkuf? M'AUÐEK LJÓSKA GETUR þú u/T- IÐ MIG fA SOOKR FVRIR HANDSNVRr- INGU? HVAÐ SKVLDI NÚ LUBBI EINS OG þú EKSA AÐ EF þú VINNUR ME-Ð HÖND- / UNUM, VILTU A-Ð þ/tR - JSc LÍTI SÓMASAM?-/^— KOTTURINN FELIX FERDINAND P» ANl I N I CAN'T WRITE WITH Y0UR EL30W IN m UiAY, CHUCK... ANÍ? 5T0P WI66UN6 AR0UNP 5OMUCHÍY0UMAKETHE (jUHOLE DE5K MOVEÍ! — Færdu olnboKann, Kalli, hann er fvrir mér. — ÉK get ekki skrifað með oln- bogann á þér fyrir mér, Kalli, og hættu þessum iðingi. Þú lætur borðið allt hreyfast. 5I6H5 CAN 5TART AR6UMENT5, T00, CHUCK í — Andvarp getur Ifka valdið rifriidi, Kaili.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.